Morgunblaðið - 26.08.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 26.08.1955, Síða 9
Föstudagur 26. ágúst 1955 MORGVNBLAÐIB V Kom hinsjað iyrir háiiri setn ráðffjaii s prentara verkialii H' riNGAÐ er nýkominn fyrr- verandi þjóðbankastjóri Dana C. V. Bramsnæs, til þess að sitja fund norrænu félaganna, sem hefst í dag í Reykjavík. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Bramsnæs kemur hingað til ís- lands. Hann er hér gamalkunn- ugur, því hingað kom hann þeg- ar árið 1905. Þá var hann aðeins 25 ára gamall, og kom þá í eink- ar sérkennilegu tilefni. TIL RÁÐGJAFAR Árið 1905 kom til prentara- verkfalls hér í Reykjavík og kom það hvað harðast niðri á fyrir- tæki Björns Jónssonar ritstjóra, ísafold. Varö það úr, að fulltrúi clanska prentarafélagsins var fenginn hingað til íslands í til- efni af verkfalli þessu. Til farar- innar valdist Bramsnæs, þá að- eins 25 ára að aldri. Hann dvald- ist hér í rúman hálfan mánuð pg ræddi við deiluaðila. — Það var pólitískt verkfall, sagði Bramsnæs og brosti í kamp- inn, er ég hitti hann stutta stund að máli í gær, en vildi fátt frek- ar um það tala. Samningar náðust brátt, en upp úr þessu verkfalli stofnuðu prent- arar Gutenberg. MIKLU SIÐAR Hálfri öld síðar snýr Bramsnæs aftur hingað til lands, ekki leng- ur ungur prentari, heldur sem þjóðbankastjóri lands síns, sem Prófessor Damuney- er 75 ára í dag Oramsnæs þjóðbankasijóri sifur fund hér um norræna samvinnu C. V. Bramsnæs. nú er hættur stórfum að vísu á vettvangi viðskiptalífsins, en helgar krafta sína í ellinni bættri samvinnu og hagsæld frændþjóð- anna fimm. Hann er nú formaður danska norræna félagsins og kemur hing að til fundarins ásamt tveimur félögum sínum frá Danmörk. — Margt er það, sem við ætl- HINN góðkunni íslandsvinur, próf. F. Dannmeyer, í Hamborg er 75 ára í dag. — Þess er vert, að íslendingar minnist hans, því að hann er forseti þýzk-íslenzka félagsins í Hamborg og hefur hann látið sér mjög annt um mál- efni íslands og að greiða götu íslenzkra stúdenta og mennta- manna er til Þýzkalands leita. — Próf. Dannmeyer hefur um langt skeið verið forstöðumaður „Insti- tut fúr Liehtforschusig“ í Ham- borg og kom hingað til ljósrann- sókna ásamt dr. Georgi í júlí 1926 og síðan tvívegis og flutti fyrirlestra við háskólann, er hann var hér síðast. Próf. Dann- meyer hefur ekki farið varhluta af mæðu þessa lífs, einkum á stvrjaldarárunum, en hann er enn í fullu fjöri og hefur ýmsar fyrirætlanir um að auka menn- ingartengsl Þjóðverja og íslend- inga. — Hann á hér marga vini og sendum við honum allir beztu óskir á afmælisdaginn. — Hann býr á Moorweg 50 í Hamborg. A. J. „Somnorræn" smekkleysa AÐ er orðin lenzka hér á seinni árum að segja og skrifa „samnorrænn", þegar átt er við mál Norðurland- anna. Þetta orð er furðuleg smekkleysa og reyndar mál- villa. íslenzkan hefur frá önd- verðu átt orðið „norrænn", sem nær merkingunni til hlít- ar og er bæði fallegt og þjált orð. Því undarlegra er, að menn skuli tala um „samnor- ræna sundkeppni“, „samnor- rænan anda“ o. s. frv. og verð- ur varla langt að bíða að nefnd verði „samnorræn nor- ræn félög“. „Norrænan" er heildarorð, sem nær yfir löndin öll og frekari áherzla er gersamlega óþörf. fundum þessum og verður von- andi viðhlítandi niðurstaða á þeim viðræðum. NORRÆNN DAGUR Þriðja málið, sem við munum spjalla um er norrænn dagur. Slíkir dagar hafa verið haldnir á nokkurra ára fresti. Þá efna nor- rænu félögin í hverju landi til hátíðahalda og kynna á frænd- þjóðum sínum og reyna að vinna hugmyndinni um víðtækari nor- ræna samvinnu fylgi. — Slíkan ,.áróðursdag“, ef nefna mætti svo, er áformað að halda næsta ár. Ætlum við að undirbúá hann á þessum fundi. Loks hefur komið til tals að halda þing vinabæjanna á ís- landí bráðlega. Norrænu félögin hafa gengizt fyrir vinabæjasam- bandi milli Norðurlandanna, hér á íslandi sem annars staðar. — Hefur sú hugmynd gefizt vel og ætlum við nú að efna til móts þeirra á milli þar sem fólk frá hinum ýmsu bæjarfélögum getur hitzt og skapað með sér persónu- leg kynni. Þau endast jafnan lengst og eru affarasælust. Svo fórust Bramsnæs banka- stjóra orð í gær. Að lokum lét hann þess getið að hann vonaðist til þess að hug- myndinni um norræna samvinnu mætti aukast mjög fylgi á kom- andi árum, og það ekki síður hér á Islandi en í Skandinavíu. Raunhæf samvinna bæri hag- sæld og framför þjóðanna, sem að henni stæðu í skauti sér. Fíiharmóníuhijómsveit Berlínar héit fyrstu hljómleikana á Edinborgarhátíðinni EDINBORG, 22. ágúst. | skrúðgöngu og guðsþjónustu. Það ’IKIÐ hefur verið vandað til skrjáfaði í silki og glamraði í undirbúnings hinnar níundu heiðursmerkjum, er skrúðgangan hátíðar í Edinborg. Rúmlega 2000 hélt inn um kirkjudyrnar. Þarna listamanna munu koma fram voru samankomnir ýmsir höfð* næstu vikur. Aðalþáttur hátíð- ingjar Englands og Skotlands. arinnar er tónlistarhátið. Haldnir Fram á síðustu stund var búizt verða tónleikar kvölds og við Filippusi hertoga af Edin- morgna, þar sem fimm stórar borg, en hann kom ekki. Guðs- hljómsveitir, tveir kórar, átta þjónustan var löng og mjög há- hópar stoíutónlistarmanna og 15 tíðleg, og margir hinna tignu einleikarar munu koma fram. dottuðu, því að þeir eru breýskir Ballett, leikiist og óperutónlist Sem aðrir, þrátt fyrir heiðurs- mun einnig í hávegum höfð. — merkin. Okeypis orgeltónleikar verða Fyrstu tónleikarnir voru haldn- haldnir í flestum kirkjum Edin- ir um kvöldið (sunnudag 21.) borgar og þar verður teflt fram Filharmoníuhljómsveit Berlínar fremstu orgelleikurum Stóra- íék undir stjórn Eugene Orman- Bretlands. Flest kvöld verða dy. Heitt var í salnum vegna sekkjapíputónleikar haldnir í sterkra Ijósa, sem notuð voru hinum fornfræga Edinborgar- vegna sjónvarpsins. Hljómsveit- kastala. Sýningar málverka, m.a. arstjórinn, knálegur maður, var sérstók sýning á verkum Paul klæddur kjólfötum, er báru mjög Gauguins, kvikmyndasýning og einkennilegan lit. Var mér sagt, kvikmyndahátíð verður haldin. að litur þessi væri mjög hentug- Ennfremur verður ótal margt ur vegna sjónvarpssendinganna. annað á boðstólunum, allt frá Tónleikarnir hófust með því, að þjóðlegum skozkum íþróttum, leikinn var fyrst brezki og síðan niður til tízkusýninga. | þýzki þjóðsöngurinn. Síðan hófst Engin furða er, að Edinborg, dagskráin á forleik þeim, er hefur safnað að sér hundruð Brahms samdi, þegar hann hafði. þúsunda gesta. Er það mikill meðtekið doktorsnafnbótina frá fjárhagslegur fengur fyrir borg- j háskólanum í Breslau (Academi ina, því að venjulega eyða þessir Festival Overturn). Þegar í byrj- gestir um það bil 1.000.000 punda un var augljóst, að ungversk- vikulega. Sérhvert hótel er troð- | amerískur hljómsveitarstjóri og fullt og þúsundir gesta hafa tekið þýzk hljómsveit áttu ekki vel á leigu herbergiskytrur út um saman. Samt sem áður heppnað- alla borgina. HÓFST ME.Ð GUÐSÞJONUSTU Edinborgarhátíðin hófst með Blómaclrottning í Hveragerði M S. L. HELGI efndi Kvenfélag Hveragerðis til dansleiks til styrktar starfsemi félagsins. Var þar meðal annars valin blóma- drottning Hveragerðis. I Hveragerði gengst fyrir því að u* ist flutningur þessa skemmtilega verks prýðilega. — Næst á dag- skránni var fjórði píanó-konsert Beethovens. Einleikari var Solo- mon, einn vinsælasti enski píanó- leikarinn. Hinn dásamlegi fyrsti þáttur naut sín ekki sem skyldi, vegna gífurlegs ósamræmis ein- leikara, stjórnanda og hljóm- sveitar, sem þó sýndi undraverða snilld í samleiknum. Þó jafnaðist bilið, þegar á leið. 18 ARA GOMUL Stúlka sú, sem jkjörin sé blómadrottning. kjörin var, Dansleikur þessi var VERSTU KONSERTGESTIR * Nýlega las ég í blaði, að Eng- mjög lendingar væru verstu konsert- blómadrottning, heitir Ingveldur fjölsóttur og skemmti fólk sér gestir í heimi. Lýsti það sér Höskuldsdóttir, 18 ára gömul, þar hið bezta. Var danssalurinn þannig, að milli þátta hófust ætíð dóttir Höskuldar Björnssonar allur blómum skreyttur og seld hávaða samræður. Ég komst að listmálara í Hveragerði. Þetta er lifandi hnappagatablóm til styrkt1 raun um sannleik þessa í gær, í annað skipti, að Kvenfélagið í ar félaginu. um að ræða um á fundunum í dag og á morgun, segir Brams- næs, því fjölmörg eru viðfangs- efnin, sem óleyst bíða. Skal ég nefna þrjú þeirra, sem við von- umst til að geta rætt til hlítar hér í Reykjavík að þessu sinni. FLEIRI STYRKTARSJÓÐI Nauðsyn ber til að öll norrænu félögin stofni með sér styrktar- sjóði öfluga, til þess að vinna frekar að framgangi hugsjóna- mála sinna. Að vísu höfum við þegar stofnað nokkra slíka sjóði, en erfitt er að framkvæma hlut- ina án fjármagnsins og því vild- ufn við reyna að auka rekstursfé okkar á þann hátt. íslenzka norræna félagið hefur farið þess á leit, að við ræðum einnig stöðu íslands í norrænu samstarfi, og munum við gera svo. Eins og gefur að skilja er nokkru óhægara um vik fyrir Is- lendinga að taka virkan þátt í samstarfi Norðurlandaþjóðanna j sökum þess hver landfræðileg lega landsins er. Því eru ýmis atriði, sem ráða verður með til- liti til fjarlægðar landsins. Mun- um við ræða þau vandamál á Blómadrottning Hveragerðis 1955: Ingveldur Höskuldsdóttir. (Ljósm. Elías Hannesson). þó sérstaklega þegar þriðja og síðasta verkið var leikið. Það var symfónía í d-moll eftir César Franck. Symfónía þessi er byggð upp sem fyrirferðarmikill hring- ur, með síður en svo fallegt aðal- stef annars þáttar sem miðdepil. Auðheyrt var á skyndilegum blæbrigðum, að tónskáldið hefur verið með orgel í huga. Skiljan- lega reyndist erfitt fyrir þýzku hljómsveitina að hljóma eins og stórt Cavailli-Coll orgel! Byrjun fyrsta þáttar var snilldarlega leikinn, og áhrif þau, er stjórn- andanum tókst að ná á áheyr- endum héldust verkið út í gegn. Mikið var klappað á eftir og margir hrópuðu bravó, einnig sessunautur minn, sem hafði ver- ið að lesa hið fyrirferðarmikla „prógram“ allan tímann. Mikið var talað — og það er nokkuð, sem maður er óvanur að heiman, þar sem kvefaður maður skamm- ast sín fyrir að snýta sér milli þátta. LÆRDÓMSRÍKT KVÖLD Það er mjög lærdómsríkt að hlusta á þessa hljómleika, því að þarna léku snillingar .tónlistar- innar. sem hinn menntaði heimur dáir. Þó mátti finna of margt, sem ekki mætti kalla fyrsta flokks túlkun. Hafa verður þó í huga, að ekki eru neinar fast ákveðnar reglur um túlkun tón- verka, aðeins viss takmörk, bundin eðli tónverksins. Enn. fremur: Kvöldið í gær sýndi, að það eru aðeins meistaraverkin, sem þola óvenjulega túlkun án þess að gildi þeirra réni. Þ. S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.