Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 4
MDRGUNBLAÐIB Þriðjudagur 30. ágúst 1955 ] í u. f1: 1 dag er 241. dagur ársina, 30. ágúsL XrdegisflæSi kl, 4,34. ! SÍSdegisflæSi kl. 17,01. . Læknir er í læknavarðstofunni, #fini 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 6 árdegis. NætnrvörSur er í Laugavegs- Hpóteki, sími 1618. Ennfremur eru Bolts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema £ laugardögum til kl. 4. Holts-apó- fcek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- ttpótek eru opin alla virka daga tnilli kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. KMR — Föstud. 2. 9. 20. — VS — Fr. — Hvb. ] * Afmæli • 65 ára er í dag Friðrik Ágúst Hjörleifsson, fyrrverandi skip- Stjóri, Vesturbraut 20, Hafnar- firði. — Sextngur er í dag Einar Magnús Bon, verzlunarmaður, Bergstaða- Stræti 48. Hann rak um margra SLra skeið Hótel Akranes og er tnjög vinsæll og vinamargur. Hann er staddur utanbæjar í dag, Fröken Margrét I»orIáksson dóttir sr. Octavíusar Þorláks- Bonar, ræðismanns Islands í San Francisco, er stödd hér í bænum til fimmtudags. Hún dvelst á beimili sr. Sigurbjörns Á. Gísla- Bonar. Vinnuskólinn. Drengir sem dvalizt hafa á Úif- Ijótsvatni koma til bæjarins í dag. Verða við Skátaheimilið kl, 2. • Skipafréttir • Eimhkipafélag Íslands li.f.: Brúarfoss fór frá Grimsby 28. J».m. til Hamborgar. Dettifoss fer frá Leningrad 3. sept. til Helsing fors og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull í gærdag til Reykjavík- ur. Goðafoss kom til Lysekil 28. |>. m. Fer þaðan til Flekkefjord og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Eeykjavík 27. þ.m. til Leith og Kaupmannabafnar. Lagarfoss fór f rá Gdynia í gærdag til Rotterdam Hamborgar og Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Akureyri í gær- Srveldi til Hríseyjar. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Ólafsvík- nr, Grafarness, Stykkishólms, Pat reksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð ar og Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York 28. þ.m. frá Reykja- vík. Tungufoss kom til Reykjavík- nr 28. þ.m. frá New York. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í fyrramálið frá Norðurlönd tun. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. —• Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiða firði á vesturleið. Þyrill kom til Reykjavíkur í gærkveldi frá Aust fjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell losar kol á Norður- landshöfnum. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór frá Reykjavík 27. þ. *n. áleiðis til New York. Dísarfell losar kol og kox á Norðurlands- FFRIIIIVIAiMn Dagb ók u 7 QL / ,—£' & fm / JIJI ð [ c- O. -i- höfnum. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er í Riga Eimskipafélag Rvíkur h.f.; Katla lestar síld á Norðurlands- böfnum. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: —• Gullfaxi fór til Glasgow og London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Homafjarðar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg kl. 18,45. Flugvélin fer til New York kl. 20,30 í kvöld. • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands í dag. þriðjudag: Biskupstungur; Bíldudalur um Patreksfjörð; Dalir; Eyjafjöll; Fljótshlíð; Gaulverjabær; Grinda vík; Hólmavík um Hrútafjörð; Hreðavatn um Uxahryggi; Hvera gerði; Isafjarðardjúp; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Landsveit; — Laugarvatn; Reykir—Mosfellsdal- ur; Vatnsleysuströnd—Vogar; — Vík í Mýrdal; Þingvelliir; Þykkvi- bær og berjaferð á Dragháls kl. 10,00. — Fimm mfnúfna krossgáta Skýringar: Lárétt: —• 1 ungviðið — 6 hár — 8 burtræk — 10 gr, — 12 börn unum — 14 samhljóðar — 15 sam- hljóðar — 16 nokkur — 18 sterk- an mann. Lóðrétt: — 2 óreiða — 3 skamm stöfun —• 4 lengdarmál — 6 menntar — 7 klók — 9 óð — 11 þrír eins — 13 bættum við — 16 skammstöfun — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 smali — 6 afa — 8 ryð — 10 lof — 12 ölkelda — 14 la — 15 DL — 16 Óla — 18 allilla. Lóðrétt: — 2 maðk — 3 af — 4 lull — 6 trölla — 7 ófalda — 9 yla — 11 Odd — 13 epli — 16 61 — 17 al. Áætlunarferðir á morgum, miðvikudag: Akureyri; Biskupstungur; — Grindavík; Hveragerði; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Laugarvatn; — Reykholt; Reykir—■Mosfellsdalur; Skeggjastaðir um Selfoss; Vatns- leysuströnd—Vogar; Vfk í Mýr- dal og Þingvellir. Skandinavisk Boldklub fer skemmtiferð til Keflavíkur og Reykjaness, sunnudaginn. 4, september n. k. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Steinunn Ólafsdóttir, Kaupmannahöfn kr. 100,00; áheit 50,00; ónefndur 50,00; O. N. kr. 100,00. — Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Þ. Ó. kr. 50,00; — Guðlaug K„ 50,Q0; S. B. 25,00. — / Frá Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur Ljósböð fyrir böm innan skóla- aldurs byrja aftur 1. september n. k. í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg. Börnin verða að bafa vottorð frá heimilislæknum sínum (eða læknum Heilsuverndarstöðv- arinnar) um að þau megi fá Ijós- böð. — Leiðið æsku landsins á braut bindindis- og reglusemi. U mdæmisstúkan, Mhmingarspjölá Krabbameinsfél. Islands fást hjé öllum pósttkfgreiðsltsa 'andsins, lyfjabúBum S ReykjavB vg Hafnarfirði (neffla langavegí ->* 'ReykjavfkuT-anótekaiBs'), — R» v&adia, Elliheimilinii Gmnd c» •krifstofu krabbameinsfélaganns llóðbankanum, Barón»*tíg, aím' 1947. — Minningakortin en ai *reidd gegnum síma ®947. • Gengisskraning • (SÖlugengi) Gullverð ísL krónu: 1 sterllngspund ...... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur doliar . • kr. 16,56 100 danskar kr. .... kr. 236,30 100 norskar kr. .... kr. 228,50 100 sænskar kr. .... kr. 315,50 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 franskir fr. .... kr. 46,63 100 belgiskir fr. .... kr. 32,90 100 svissneskír fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini ...... kr. 431,10 100 tékkn. kr. .....kr. 226,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 891,30 1000 lírur .........kr. 26,12 Hugsið um áfengisvandamálið Athugið afleiðingar sívaxandi drykkjuhneigðar æskufólksins. Umdæmisstúkan. « Blöð ocr timarit • Sjómannablnðið Víkingnr er komið út. Blaðið flytur að vanda margvíslegt efni, svo eem Síldveið in. Minnisblað eftir Grím Þorkels- son. Eg man einu sinni í Biskay- flóa. Til Miðjarðarhafsins eftir Júlíus Havsteen sýslumann. Sjó- mannadagurinn eftir Sigurjón Einarsson. Frívaktin. Endurminn ingar eftir Stefán Loðmfjörð. Mið baugssól og ísmolar eftir Gísla Kolbeinsson. Fréttaopna og margt fleira. — Varizt áfenga drylcki, eins og heitan eld. — Segið nei, þegar yð- ur er boðinn áfengur drykkur. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarvcrandi Halldór Hansen um óákveðinii tíma. Staðgengill: Karl S. Jónasa Kristjana Helgadóttir frá 16 ágúst, óákveðið. StaðgengilL Hulda Sveinssen. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst tit 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Bjöm Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst ) 8—4 vikur. Staðgengill: Ólafui Þorsteinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19 júlí tii 8. september. Staðgengill Guðm. Björnsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág tál 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð mundsson. Érlingur Þorsteinsson frá 9 ágúst til 3. september. Staðgengil) Guðmundur Eyjólfsson. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik ur. Staðgengill: Elías Eyvindssor Aðalstræti 8, 4—5 e.h. óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág til mánaðamóta. Staðgengill: Skúl- Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 16. ágúsi til ágústloka. Staðgengill: Sveinr Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágús1 til byrjun september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2.—81 ágúst, Staðgengill: Hjalti Þórai insson. Victor Gestsson. áirústmáouí ..... Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð, Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuðL Staðgengill: Kristinn Bjömsson. Bjami Konráðsson 1.—31. ágúsl Staðgengill: Arinbjöra KolbeiiUH son. | i • ÍJtvarp • Þriðjudagur 30. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-i fregnir. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsutn löndum (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,20 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Ástir piparsveina ins“ eftir William Locke; XIV. (Séra Sveinn Víkingur). 21,00 Tónleilcar (plötur): Víólusónata í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Brahma (Lionel Tertis og Harriet Cohen leika). 21,25 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21,45 'Tónleikar (plöí ur): „Stúlkan fagra frá Perth‘% svíta eftir Bizet (Fílharmoníska hljómsveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 „Hver er Gregory", saka- málasaga eftir Francis Durbridge XXVII. (Gunnar G. Schram stud, jur.). 22,30 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. — 23,15 DaB'skrórlok. mcrrgwi&afjiriui Er systir þín heima? spurði ungi maðurinn litla bróður, sem sat á tröppunum. — Nei, hún er ekki heima. •— Hvenær kemur hún? — Sigga, hrópaði drengurinn, ég sagði að þú værir ekki heima, en nú vill hann vita, hvenær þú komir heim. ★ Ámi: — Ertu reiður við mig ennþá, vinur? Bjami: Tekur fram vasabók og flettif. —• Nei, ég er búinn að strika þig út. ★ Þegar Picasso á sínum yngri dögum, þurfti einu sinni að leigja sér íbúð í París, þótti honum viss- ara að leggja inn gott orð með sér Heffa í hrangekju — -iriiirrr" r • • hjá hinni væntanlegu húsmóður. Hann sagði henni þess vegna frá því, að fyrri húsmóðir sín hefði farið að gráta þegar hann hefði kvatt hana. — Það kemur varla til hér, svar aði hin væntanlega húsmóðir kuldalega, hér er mánaðarleigan alltaf borguð fyrirfram. ★ —■ Hvað finnst þér um litlu systur þína, Siggi minn? — Eg veit það ekki ennþá, við erum ekki búin að nota hana nema í nokkra daga. ★ Húseigandinn: — Eg má til með að biðja yður frú Anderson, að berja ekki gólfteppin á nætuma. —• Gólfteppin, það var maður- inn minn. ★ Maður nokkur sem starfaði við híbýlaflutninga kom til læknis og kvartaði um lasleika. — Hvar finnið þér til? spurði læknirinn. — Það er víst eitthvað að lung- unum í mér, svaraði maðurinn, ef ég beT píanó upp fleiri en tvær hæðir, verð ég svo ákaflega and- stuttur. ★ — Hefur konan þín hjálp við þvotta og hreingemingar? — Já, það hefur hún. — Og veiztu hvað hún borgar fyrir það? — Eg hef nú aldrei fengið nokk urn skapaðan hlut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.