Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 30. ágúst 1955 MORGVnBÍ,á9l\ e i VerB fjarverandi óákveðinn tíma. Ólafur Geirsson læknir. PÍANO óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 80141, eftir kl. 6 í dag. — NÆLON-EFNI l barnakjóla og krepnælon- hosur. — Nýkomið. Laugavegi 26. 2 stúfkur óska eftir tveim herbergjum á sama stað, helzt í Austur bænum. Húshjálp eftir sam- komulagi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Reglusemi — 660". Hver á svörtu KISUNA sem heldur til á lóðinni hjá okkur með 4 fallega grísl- inga. — Sími 81357. TIL SOLU Einbýlishús í Kópavogi, 130 ferm. 5 herb. íbúð ásamt stórum bílskúr. Stór og injög falleg lóð. Húsið allt í fyrsta flokks ástandi, utan og innan. Mjög glæsi leg eign. 2 íbúða hús í Kópavogi, 108 ferm. 4 herb. íbúð og 3 herb. íbúð ásamt stórum bílskúr og 3000 ferm. lóð. Hagkvæmt verð. Fyrsta hæð ásamt risi og stórum bílskúr, við Lang- holtsveg. Ein glæsilegasta húseign í öllu Vogahverf- inu. Vel ræktuð lóð. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, á I. hæð með sér hita og sér inngangi og bílskúrsrétt- indum. 4 herb. hæð ásamt risi og bílskúr, við Lindargötu. Sér hitaveita. Sér ínn- gangur. 4 berb. kjallaraíbúð við Æg- issíðu. ¦—i 3 herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 100 ferm. Sér hiti og sér inngangur. 3 herb. hæð í Kleppsholti, 80 ferm. Sér hiti. Sér inn- gangur. 3 herb. risíbúð í Höfða- hverfi. 3 herb. íbúð við Laugaveg. Sér hitaveita. 3 herb. íbúð á I. hæð í nýju húsi á Seltjarnamesi. — Lág útborgun. 3 herb. kjallaraíbúð í nýju húsi á Seltjarnarnesi. Út- borgun 100 þús. Lítið einbýlishús við Grettis götu. — Fokheld 2 herb. kjallara- ibúð í Kleppsholti. — Sér hiti og sér inngangur. Fokheld 5 herb. hæð við Hagamel. Sér hitaveita. Fokhelt hús í Kópavogi, 83 ferm., hæð og ris. Getur orðið tvær 3ja herbergja íbúðir. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — 2 aftaníkerrur til sölu og nokkrir öxlar und ir heyvagna. Ödýrt. Uppl. á Framnesvegi 31A í dag Og næstu daga. Sfarfsstúlkur óskast á sjúkrahúsið Sól- heima. Upplýsingar á staðn- um. — Til leigu eru tvær góðair STOFUR fyrir einhleypt fólk, sem leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilb. merkt: — „Reglusemi — 664", sendist blaðinu fyrir 3. n. mán. Hafnarfjörður Til sölu íbúð í Suðurbæn- um, 2 herbergi, eldhús, W. C. og þvottahús. Verð kr. 65 þús. Árni Gunnlaugsson, hdl. Sími 9764 og 9270. Húsnæði 1—2 herb. og eldhús eða eldunarpláss óskast til ára- móta. Þarf ekki að vera í fullkomnu standi. Uppl. i síma 3743 til kl. 5 e.h. Smábarnaskóii minn að Heiðargerði 98, hefst fimmtudaginn 1. sept. n.k. Uppl. á þriðjudag og miðvikudag kl. 1—5 e.h. í síma 82886. — Asa Jónsdóttir Uppeldisfræðingur Höfum kaupendur að 2ja til 8 herbergja íbúð um og einbýlishúsum. — Miklar útborganir. Eínar Asmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Óska eftir verkstæðisplássi fyrir trésmíðaverkstæði. Má ekki vera minna en 40 ferm. Tilb. sendist blaðinu merkt: „Verkstæði — 659". ALLT TIL sultugerðar og niðursuðu Atamon í pökkuni Betamon í glösum og pökkum Melatin hleypiefní Pectina hleypiefni Proton hleypiefni Vínsýra Vanillesykur Sultupulver Dr. ötker Natron, benzoesúrt Sinnepskorn Svartur pipar, heill Spanskur pipar Cellophan-pappír Flöskulakk Smjörpappír Plastik tappar 2 st. Korktappar 1/1, %> % líter Nimirsuðuglös 1/1, %, ^ líter Gúmmíhringir Gúmmíteygjur Berjatínur Get tekið að mér að hnýta kúlupoka. Upplýsingar í síma 80372. — Stúlka óskast nú þegar til heímilisstarfa. Gott herbergi, hátt kaup. — Uppl. að Flókagötu 21. Tek að mér Bokhafd og uppgjör. — Sanngjörn greiðsla. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Bókliald 55 ;— 665" Lins/arg':Z Z ' SIMl 3 74-3 Systkini óska eftir IBÚÐ 2—3 herb. og eldhús. Æski- legt að það væri sem næst Háskólanum. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv., merkt: „500 — 666". Bifreib óskast Góð 6 manna bifreið, model '42—'47 óskast, með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í Barðanum, Skúlagötu, kl. 10 —12 og 3—6. Fínrifflað FLAUEL tekið fram í dag. Ðömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Húsnœbi Vantar 2—3 herb. íbúð strax eða fyrir 1. okt. Reglu semi áskilin, og heitið góðri umgengni. Tilb. sendist blað inu sem fyrst merkt: „Hús- næði — 670", eða í síma 81884. — Seljum - Pússningasand f rá Hvaleyri. — Ragnar Gíslason, sími 9239 Þórður Gíslason, sími 9368 Nýkomið þýzk plastik — Aklæði í möigum litum. H. JÓNSSON & Co. Brautarholti 22. Sfúlka óskast fyrir þvottahúsið á Hótel Gai-ði, í mánaðartíma. Svefnherbergis- húsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 3583 frá kl. 5—8 e.h. Háðskona óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist Mbl., fyrir hádegi á fimmtudag 1. sept., merkt: „Einbúi — 662". Blá-grænn Selskabs- páfagaukur tapaðist. Sími 80627. IBUÐ Ung kærustupör óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhús, helzt í Austurbænum. 1 árs fyi-irframgreiðsla kemur til greina. Tilb. sendist Mbk, merkt: „701". Nýgift hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt: „19x - 55 _ 658", sendist Mbl., fyr- ir fimmtudagskvöld. Stúlka óskast í VIST til London. Upplýsingar í box 73, Vestmannaeyjum. Stúlka óskar eftir atvinnu Kunnátta í ensku og norsku. Tilboð merkt: „Samvinnu- skólanemandi—663", sendist Morgunblaðinu. Timhur til sölu Borðviður SA" Plankar 2x6" Battingar 2x4" og einnig masonit. Ódýrt. Upplýsingar í síma 9875 eft ir kl. 12 á morgun. litsala litsala 2 daga útsala. — Mikið vöruúrval. —¦ Ótrúlega lágt verð. — HÖFN Vesturgötu 12. Til sölu er 50 ferm. byggingarlóð 2 herb. og eldhús, rúmgóð innri forstofa, geymsla og W.C. Oh'ukynt eldavél hit- ar miðstöð íbúðarinnar, eyð ir 200 1. á mánuði um vetrar mánuðina. Ibúðinni er, vel við haldið og selst aðeins vegna flutnings í nýtt hús- næði. Laus 1. okt. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Húsnæði — 661". Starfstúlkur vantar að sjúkrahúsinu Sól- vangi, Hafnarfirði. Uppl. I síma 9281. Dýravinir Vil gefa mjög fallega hvolpa Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Malmutt — 673", fyrir miðvikudagskv. Tvíofna Bíeyjugasib er komið. Tilbúnar bleyjur fyrirliggjandi. H E L M A Mrsg. 14. Sími 80354. Einbýlishús ¦— íbúð á hitaveitusvæði. — Vil skipta á góðri íbúð og hálfum kjallara á hitaveitu svæði fyrir einbýlishús eða stærri íbúð. Tilboð merkt: „Hitaveita — 668", sendist Mbl. sem fyrst. Vantar »nu hálfan daginn. Uppl. í kjall- aranum, Hverfisg. 68A. — Barnlaus hjón óska eftir IBÚÐ Kennsla kemur til mála. — (Miðbær — Austurbær — Laugarnes). Uppl. 1 síma 80068 kl. 8—10 í kvöld. Stakar Ncelongrei&ur Verð kr. 9,00. — Stakir næ- lonhárburstar. Verð frá kr. 25,00. — Meyjaskemman Laugavegi 12. iBÚÐ af einhverri stærð, óskast í 7—8 mánuði. — Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. á daginn í síma 3711 og 82647 eftir kl. 7 á kvöldin. UTSALA Kvenkápur plastik, kr. 40,00 stykkið. Barnakápur, plastik kr. 25,00 st. Karlmannasokk ar kr. 8,85. — Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. ^rulíij fcinioned FTerlcTn F r-ini—rirrnir-n- itwiíi.....im n ¦¦!¦ Sterkir og fallegir. — Fást í flestum vefnaðar- vöruverzlunum um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.