Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 4
UUR&UNBLABIB
Fimmtudagur 1. sept. 1955. ]
í 8
! f dag cr 243 dagur ársin»a
1. september.
I 20. vika sumars.
Tvímánuður.
! Árdegisflœði kl. 5,47.
' Síðdegisflæði kl. 18 02.
• Læknir er í læknavarðstofunni,
■Imi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl.
B árdegis.
Næturviirður er í Laugavegs-
Hpóteki, sími 1618. Ennfremur eru
Holts-apótek og Apótek Austur-
fcæjar opin daglega til kl. 8, nema
I laugardögum til kl. 4. Holts-apó-
fcek er opið á sunnudögum milli
U. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur-
ftpétck eru opin alla virka daga
ínilli kl. 9—19, laugardaga milli
fcl. 9 —16 og helga daga milli kl.
18,00 og 16,00.
I. O. O. F 6 == 137918% s
[
3 RMR — Föstud. 2. 9. 20. — VS
' — Fr. — Hvb.
í
o------------------------□
• Veðrið •
I gær var breytileg átt á
Vesturlandi, annars staðar á
landinu norðan-átt, víða all-
hvass á köflum. — 1 Reykja-
vík var hiti kl. 3 í gær, 9 stig,
á Akureyri 5 stig, á Dala-
tanga 5 stig og á Galtarvita
9 stig. — Mestur hiti mæld-
ist á Loftsölum, 12 stig, en
minnstur á Raufarhöfn, 4 st.
1 London var hiti á hádegi í
gær 20 stig, í París 21 stig,
í Berlín 21 stig, í Kaupmanna-
höfn 24 stig, í Stokkhólmi 27
stig, í Osló 22 stig, í Þórs-
fröfn í Færeyjum 10 stig og í
Nev York 24 stig,
□-----------------------□
• Afmæli •
90 ára er í dag Vigdís Magnús-
álóttir frá Reyðarfirði, — Hún
■dvelst í dag á heimili fósturdóttur
Sinnar að Laugarneshverfi 12,
Reykjavík.
Sigurbjörg Jóna Magnúsdóttir,
S>vervegi 12, Skerjafirði er 50 ára
i dag. — Þá er bróðír hennar, Ari
Magnússon, Efstasundi 84, 65 ára
afmæli í dag.
74 ára er í dag, 1. sept., Soffía
Bertelsen, sjúklingur í Landakoti.
Soffía hefur verið rúmliggjandi
undanfarna mánuði, en þó það
Siress að geta tekið á móti heim-
«óknum.
• Brúðkaup •
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Jó-
hannssyni Sunna Guðmundsdóttir
©g Ólafur Sigurlinnason.
Nýlega hafa verið gefin saman
f hjónaband af séra Jóni Thorar-
ensen Erla Hannesdóttir og Sig-
urður Jónsson, frá Eyri í Ögur-
hreppi. Heimili ungu hjónanna
verður að Skálholti við Kapla-
ekjólsveg.
• Hjonaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
eína ungfrú Alice Gestsdóttir,
Leifsgötu 10 og Norbert Glowacki
Buffalo, New York.
• Skipafréttir •
Eimskipafélg Islands h.f.;
Biúarfoss fer væntanlega í dag
til Antwerpen, Rotterdam, Hull og
Beykjavík. Dettifoss fer frá
Eeningrad 3. þ.m. til Helsingfors,
Hamborgar, Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss er í Flekkefjord. Gull-
foss fór frá Leith 30. f.m. til Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Gdynia 29. f.m. til Rotterdam, —
Hamborgar og Reykjavíkur. —
Reykjafoss er á ísafirði. Selfoss
fór frá Reykjavíkur 30. f.m. til
Ólafsvíkur, Grafarness, Stykkis-
hólms, Patreksfjarðar, Isafjarðar,
Siglufjarðar og Húsavíkur. —
Tröllafoss er í New York. Tungu-
foss fer frá Rvik í dag til Siglu-
fjarðar, Raufarhafnar og Þórs-
mörk og þaðan til Gautaborgar
og Stokkhólms.
Skipaútgerð ríkisins;
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18
á laugardaginn til Norðurlanda,
Esja fer frá Reykjavík annað (
kvöld austur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag frá
Vestfjörðum. Þyrill er Norðan-
lands Skaftfellingur fór frá Rvík
í gærkveldi til Vestmannaevja.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell er á Sauðárkróki. —
Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell
fór frá Reykjavík 27. f. m. áleiðis
til New York. Dísarfell losar kol
og kox á Norðurlandshöfnum. —
Litlafell losar olíu á Homafirði.
Helgafell er í Riga.
• Flugferðir •
Flugfélag Islands h.f.;
Millilandaflug: — Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur frá
Hamborg og Kaupmannahöfn kl.
17,45 í dag. Flugvélin fer til Osló-
ar og Stokkhólms kl. 8,30 í fyrra-
málið. Sólfaxi fór í gær í leigu-
ferð til Washington D.G. — Innan
Fimiii mínúfni krossgáfa
Skýrinar:
Lárétt:— 1 hrista — 6 fæða —
8 vond — 10 dropi — 12 : litin —
14 tveir eins — 15 fangamark —
16 léleg — 18 slitnaði. —
I.óð rétt: — 2 svalt — 3 verk-
færi — 4 stúlka — 5 sjávardýr —
7 ójöfnuna — 9 sprænu —- 11 for-
feðrum — 13 þraut — 16 burt —
17 menntastofnun.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 ástar — 6 tól — 8
ana — 10 lag — 12 lyfting — 14
VT — 15 nr — 16 ari — 18 karf
inn.
Lóðrétt: —2 staf — 3 tó — 4
Alli — 5 Dalvík — 7 Eggrún —
9 nyt — 11 ann — 13 tarf — 16
ar — 117 II.
landsflug: 1 dag eru áætlaðar ílug ■
ferðir til Akureyrar (3), Egils-
staða,, Isafjarðar, Kópaskers, —
Sauðárkróks og Vestmannaeyja
(2) . — Flugferð verður frá Akur
eyri til Kópaskers. — Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3) , Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja (2) og Þingeyrar. —
Frá Akureyri verður flogið til Eg-
ilsstaða.
Loftleiðir h.f.:
„Saga“ er væntanieg tií landsins
frá New York kl. 09,00. Flugvélin
fer til Stavanger, Kaupm.hafnar,
Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er
„Edda“ væntanleg kl. 17,45 frá
Noregi í kvöld. Flugvélin fer áleið
is til New York kl. 19,80._
• Aætlunarferðir •
j Bifreiðastöð Islands á morgun,
föstudag:
Akureyri; Biskupstungur; —
Bildudalur um Patreksfjörð; Dal-
ir; Fljótshlíð; Grindavík; Hólma
vík um Hrútafjörð; Hveragerði;
Isafirði; Keflavík; Kjalarnes—
Kjós; Reykir—Mosfellsdalur; —
Vatnsleysuströnd—Vogar; Vík í
Mýrdal; Þingvellir.
« Blöð og timarit •
Heimilisritið, september-heftið,
hefir borizt blaðinu. Efni er m.a.:
Ekkert smábam lengur, smásaga
eftir. Örn Klóa, grein um Joe Lou-
is. Ofjarl ræningjanna, smásaga.
Töfrandi tannlæknir, smásaga. —
Töfraflautan, óperuþáttur. Allir
laglegir menn eru hættulegir, smá
saga. Þjóðflokkar mannkynsins,
kafli úr bókinni „TJndur lífsins".
Byssan er hlaðin, smásaga. Nýi
herragarðseigandinn, framhalds-
jsaga. Verðlaunakrossgáta, spurn-
ingar og svör, o. m, fl,
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S, S. kr. 50,00. —
Skotæfingar
Varnarliðsins í landi Voga á
Suðumesjum munu hefjast 6.
september n. k. — Æfingar standa
til 15. október.
Utanríkisráðuneytið
Rvík, 81. ágúst 1955.
í fréttinni
um afhjúpun minnisvarða Torfa
í Ólafsdal og konu hans, misrit-
aðist nafn eins skólapiltsins er
lokið hafði prófi við Ólafsdals-
skólann. Var hann í fréttinni
nefndur Benedikt Tómasson, en
átti að vera Emil Tómasson.
Varizt áfenga drykki, eins og
heitan eld. — Segið neí, þegar yð-
ur er boðinn áfengur drykkur. —
Umdænuisstúkan.
Læknar fjarverandi
Bjami Jónsson 1. sept, óákveð-
ið. — Staðgengill: Stefán Björns-
son.
Kristjana Helgadóttir frá 16.
ágúst, óákveðið. Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst
til 25. september. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst
til 16. september. Staðgengill:
Björn Guðbrandsson, heimilislækn
isstörf og Skúli Thoroddsen augn
læknisstörf.
Stefán Ólafsson frá 13. ágúst 1
3—4 vikur. Staðgengill: ólafui
Þorsteinsson.
Bergsveinn ólafsson frá 19
júlí til 8. september. Staðgengill
Guðm. Bjömsson.
Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti
8. sept. Staðgengill: Skúli Thor
oddsen.
Eggert Steinþórsson frá t. ág
til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð
mundsson.
Erlingur Þorsteinsson frá 9
ágúst til 3. september. Staðgengil)
Guðmundur Eyjólfsson.
Gunnar Benjaminsson 2. ágúst
til 9. september. Staðgengill:
Jónas Sveinsson.
Kínversk sýning
verður haldin í Austurbæjarbí-
ói í kvöld kl. 9. Sýnir kínverskt
listafólk, sem hér er í heimsókn,
dans og flytur kínverska tónlist.
Þá sýnir fjöllistamaðurinn Wang
Ghing-yuan „Fljúgandi gaffalinn.
• Gengisskraning •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
1 sterlingspund .....kr. 45,70
1 bandarískur dollar .. kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,56
100 danskar kr.....kr. 236,30
100 norskar kr.....kr. 228,50
100 sænskar kr.....kr. 315,50
100 finnsk mörk .... kr. 7,09
1000 franskir fr.....kr. 46,63
100 belgiskir fr.....kr. 32,90
100 svissneskir fr. .. kr. 376,00
100 Gyllini ..........kr. 431,10
100 tékkn. kr.........kr. 226,67
100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30
1000 lírur .......... kr. 26,12
Mamma, ég trúi ekki sögunum
um storkinn.
— Af hverju, væni minn?
— Það eru svo fáir storkar til
en svo mörg börn, að þeir mundu
ekki hafa við að koma með þau.
★
Feitlagin kona fór til læknis og
hann sagði henni að hún skyldi
sleppa öllum máltíðum.
— Á hverju á ég þá að lifa?
spurði konan í angist.
— Á því sem þér borðið á milli
mála, svaraði læknirinn.
★
Bíil kom á fljúgandi ferð að
sjúkrahúsinu og hemlaði þar svo
hvein í öllum hemlum. Hjúkrun-
arkona kom hlaupandi og spurði,
hváð væri að ske,
— Konan mín ætlar að fara að
ala barn, svaraði maðurinn sem
bílnum ók.
— Látið þér konuna þá koma
fljótt inn, sagði hjúkrunarkonan.
Hugsið um áfengisvandamálið,
Athugið afleiðingar sívaxandi
drykkjuhneigðar æskufólksins.
Umdæmisstúkan.
J
• tjtvarp •
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,1®
Veðurfregnir. 12,00—13,10 Hádeg
isútvarp. 15,00 Miðdegisútvarp.
16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Lesin dagskrá
næstu viku 19,40 Auglýsingar. —
20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrárþátt
ur frá Færeyjum; VII: — Jens
Djurhuus skáld (Edward Mistens
ráðherra). 20,55 Upplestur: ,Frá
Galapagoseyjum", bókarkafli eft-
ir Erling Brunborg (Hersteinm
Pálsson ritstjóri þýðir og les).
21,15 Tónleikar ( plötur) — 21,35
Upplestur: Andrés Björnsson les
kvæði eftir Pál S. Pálsson á Gimli
í Manitoba. 21,45 Einsöngur: —
Hildi Gunde syngur (plötur)
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —-
22,10 „Hver er Gregory", saka-
málasaga. (Gunnar Schram, stud.
jur.). 22,30 Sinfónískir tónleikar
(plötur) 23,05 Dagski’árlok.
— Það verður ekki fyrr en eft-
ir mánuð, ég var bara að vita, hve
lengi ég væri að aka hingað, svar-
aði maðurinn.
★
— Nei, ég trúi ekki þessuiö
fögru loforðum þínum, sjálf lofa
ég aldrei neinu, en stend samt allt
af við það sem ég lofa.
★
—■ Ertu hætt að vera með
Friðrik?
—• Já, það þraut jafnt, banka-
inneignin hans og þolinmæðin hjá
mér.
★
— Heldui-ðu ekki að þú getir
lært að elska mig?
— Nei, það hcld ég ekki.
— Þú ert orðin of gömul til
þess að læra,
★
Ungur leikrithöfundur hafði ver
ið hiá leikhússtióranum, sem ekki
vildi taka við Jeikritinu hans.
lilíbfó mafípmkaJfiruÁj
— Er þá engin von, sagði ungi
maðurinn, mig langar svo ákaf-
lega mikið til þess að sjá þetta
leikrit á sviði.
— Einasta leiðin til bess, er að
bér farið heim með leikritið. klinp-
ið bað í smásnenla, og bá má vafa
laust nota bað sem snjó i„Ferðin
til jólastjörnunnar".
~k
Pétur litli hafði verið heima og
eklci farið í skólann í tvær vikur.
Máöir hans • sendi svohlióðandl
bréf með honum til kennslukonunn
ar. fvrsta daginn sem hann fór í
skólann aftur.
— Pétur hefur verfð heima
vegna lungnakvefs, — það hlvtur
að hafa verið friðsælt og ánægju-
legt í skólanum á meðan.