Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. sept. 1955
mnRGUNBLABlB
II
- -r HnigJ..u<Mii¥wiiWTini ifn n irrfwWnifffinrriiriTír
1 Mýjar plötur: VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Simi 80372. — Hólmbræður.
I, Winifred Atwell: ý Big Ben Boogie/Winnie Waltzing rag. Beverley Sisters: I remember Mama/I’ve been thinking. A1 Hibbler: Unchained Melody/Daybreak Johnston Brothers: Dreamboat/Jim, Johnny, & Jonas The Fontane Sisters: Bless your heart/Hearts of stone. HreingerningamiðstöSin Símar 4932 og 3089. Ávallt van- ir menn. Fyrsta flokks vinna. {SWjvwww ■ ■■■¥■¥■■■■■■■■ ■■ aiTinorena » Samkomnr Fíladelfía! Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu- menn: Kristín Sæmunds og Krist- ine Klausen. — Allir velkomnir. Fíladelfía.
k. fT u. k. Stúlkur: Munið Hlíðarfundinn í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin.
Dreamboat/Irish Mambo Perez „Prez“ Prado: Cherry Pink & Apple Blossom White Johnny Maddox: The Crazy Otto Medley/Humoresque. Haukur Morthens: Ég er kominn heim/Abba Lá Nýjar plötur með Hallbjörgu Bjarnadóttur. m Úrval af nýjum Dixieland plötum. Hljóðfærahúsið 1 Bankstræti. Hjálpræðisherinn! 1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam- koma. Mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Fleiri foringjar taka þátt. Velkomin.
I. O. G. T. St. Andvari i Fundur i kvöld kl. 8,30. Fram- 1 kvæmdanefnd mætir kl. 8. Félag- ar, fjölsækið. — Æ.t.
Félaggslíf
Ferðafélag tslands fer tvær hálf dags skemmtiferð- ir um næstu helgi: I Landmanna-
laugar og í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðinar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5. — Sími 82533. Kvenna- og meistaramót í frjálsum íþróttum fer fram í Reykjavík dagana 17. og 18. sept. Tilkynningar um þátttöku eiga að berast í Pósthólf 1099 fyrir 14. sept. — F.R.f.
■ Skrif stof ustulka Ung stúlka getur fengið fast skrifstofustarf. Nokkur : : vélritunarkunnátta áskilin. — Umsóknir, er greini aldur, • fi menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir helgi, merkt- ■ I- ar: „Heildverzlun — 725“. ■
Formenn fþróttadeilda K.R. Áríðandi fundur er í kvöld kl. 8,30 í Félagsheimilinu. — Stjórnin. Þróttarar: Áríðandi æfing í kvöld kl. 7 á íþróttaveellinum, fyrir meistara-, 1. og 2. flokk.. — Nefndin. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. L4gfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752
E Þeir, sem leita Hjálpar t* fá mjög fljóta og góða þjónustu. ■ ■ m É Efnalaugin Hjálp : Bergstaðastræti 28 — Sími 5523 Vesturbær: Fatamóttaka Grenimel 12 t
TILKYNMIN G
Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur 1
Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigugjald
fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður ákveðið, sem
hér segir:
1. Tímavinna: Dagv. Eftirv. Nætur & helgid.'
Fyrir 2% tonn bifreiðar 50.55 59.60 68.65
— 2% til 3 tonna hlassþunga 56.14 65.19 74.24
— 3 — 3% 61.70 70.75 79.80
1 co 1 67,28 76.33 85.38
£ i I 72.84 81.89 90.94
2. Langferðataxti.
a) 50 km og þar yfir með hlass b) Innan við 50 km með hlass aðra leiðina
aðra leiðina. Kr. 3,45 pr. ekinn km. að 2% tonni
Kr. 3,15 pr. ekinn km. að 21/?. tonni
3,78 3 — 4.14 3 —
— 4,41 3% — — 4,83 3% —
5.04 4 — 5.52 4
__ 5.67 4y2 — — 6,21 4y2 —
Reykjavik, 1. september 1955.
Vörubílastöðin Þróttur,
Reykjavík.
Vörubílstjórafélagið Mjölnir,
Árnessýslu.
Vörubílastöð Keflavíkur,
Keflavík.
Vörubílastöð Hafnarfjarðar,
Hafnarfirði.
Bifrciðastöð Akraness,
Akranesi.
Vörubílstjórafélagið Fylkir
Rangárvallasýslu.
Innilegt þakklæti fyrir heimsóknir, skeyti, blóm, gjafir
og alla vinsemd á sextugs afmæli mínu 23. ágúst s. 1.
Sigurlína Sigurðardóttir,
Laugateig 17.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér
vinarhug á sjötugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöf-
um og skeytum. — Guð blessi ykkur öil.
Vilborg Jóhannesdottir,
Geirshlíð.
Ný sending. Ný sending.
525 pör
100% Perlonsokkar seljast á aðeins 25 krónur parið *
meðan birgðir endast. ;
* :
Við póstsendum. ■
Kókosdreglar
Tókum upp í dag mjög góða kókósdregla.
Breiddir: 70—80—90—100—120 em.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu við Barónsstíg — Sími: 7360.
Maðurinn minn
ÞORGRÍMUR SIGURÐSSON __
fyrrv. skipstjóri, lézt í Landakotsspítala aðfaranótt
31. ágúst.
Guðrún Jónsdóttir.
Móðir okkar
ELÍSABET GÍSLADÓTTIR
sem andaðist 24. þ. m., verður jarðsungin frá Akranes-
kirkju föstudaginn 2. september. — Jarðarförin hefst
með bæn að heimili hennar, Sunnubraut 5, Akranesi,
kl. 2 síðdegis. — Þeir, sem óska að senda blóm eða
kransa, eru vinsamlegast beðnir að láta andvirði þeirra
heldur ganga til Sjúkrahúss Akraness.
Börnin.
Alúðar þakkir til allra er auðsýndu samúð við and-
^át og útför
KLEMENZAR JÓNSSONAR
Vestri-Skógtjörn.
Auðbjörg Jónsdóttir, börn ©g tengdabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför mannsins míns, föður og tengdaföður
JÓNASAR BERGMANN
kaupmanns.
Guðbjörg Bergmann.
Benedikt Bergmann, Inga Bergmann,
Garðar Bergmann, Ásgerður Bergmann.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
BIRGIS ÓLAFSSONAR
Ólafur Ögmundsson,
Steinunn Lárusdóttir.