Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 10
' El MORGUNBLAÐim Skó-útsala IMikill afsláttur Fimmtudagur 1. sept. 1955 ] Komið og gerið góð skókaup Skóverzlunin Framnesvegi 2 NILFISK RYKSUGUR Hvert smáatriði þaulhugsað! Skoðið N I L F I S K og þér munuð sann- færast um yfirburðina! 1 r ,<* Afborgunarskilmálar L O. KORNERUP- HANSEN Suðurgötu 10 i Sími 2806 VINNA ■ ■ Húsgagnasmiðir og húsgagnabólstrarar ■ ÍBÚÐ Ung hjón með barn, vantar 1 til 2 herb. og eldhús, sem fyrst, helzt í Smáíbúðahverf inu eða Skerjaferði. Margs konar vinna fyrir húseig- anda kemur til greina. Til- boð merkt: „B. A. — 726“, sendist á afgr. blaðsins fyr- ir föstudagskvöld. Frá Iðnaðarmálastofnun íslands: Kvöldnámskeib fyrir Kaupsýslumenn og Verzlunarfólk verður haldið í Reykjavík dagana 6., 7. og 8. september í samvinnu við: Krisiján Guðlaugsson hsestaréttarlögmaður. JLuíturstræti 1. — Sími 8400. 6krifatofutími kl. 10—12 og I—8- I Frá útsolunni Útsölutímabilinu lýkur um næstu helgi. — Gerið góð kaup meðan tækifæri gefst. Ath.: Allar vörur seldar með niðursettu verði. Samband ísl. samvinnufélaga (sími 7080). Samband smásöluverzlana (sími 82390), Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (sími 5293), Verzlunarráð íslands (sími 3694—4098). Fimm sérfræðingar frá Efnahagssamvinnustofnuninni munu halda fyrirlestra, sýna kvikmyndir, skuggamyndir o. s. frv. um sölutækni, auglýsinga- og sýnitækni. þjálfun verzlunarfólks, bókhald, birgðaeftirlit (lagerkontrol) o. fl Um frekari tilhögun vísast til dagblaðanna i Reykja- vík 1 gær. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína til ofangreindra samtaka eða Iðnaðarmála- stofnunar íslands sem allra fyrst, og verða þar veittar nánari upplýsingar. H)NAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Símar 82833—82834 *■ Z : : 2 Öskast Trésmiðjan Víbir Laugaveg 166. Byrja aftur að kenna FRÖNSKU—ÞÝZKU—ENSKU Sérstök áherzla lögð á talæfingar. Undirbúningur undir sérhvert próf. Til viðtals kl. 6—8 Sími: 81404. Dr. Melitta Urbancic . SKIPAÚT(i€RÐ RIKISINS W.s. Herðubreið til Raufarhafnar hinn 5. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Homa- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, — Bakkafjarðar, Þórshafnar — og Raufarhafnar, í dag. — Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Tilkynning Afgreiðsla fyrir tryggingafélagið Skáne / Malmö, verður framvegis á Vátryggingarskifstofu Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lækjargötu 2, Reykjavík, sími 3171. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 9—12 og 1—5, laug- ardaga kl. 9—12. >4 SOLSKIINIIÐ ER LTSALA AÐ KOIUA! Stærsta utsala a skófatnaði hófst í morgun Við getum boðið yður: Kvenskó frá kr. 20.00 Inniskó frá kr. 10.00 Karlmannaskóhlífar frá kr. 10.00 Kvengúmmístígvél frá kr. 20.00 Gúmmískó frá kr. 15 00 Karlmannaskó frá kr. 115 00 AlJs konar unglingaskófatnað og margan annan skófatnað fyrir mjög lágt verð. Við höfum verðmerkt allar tegundir. Gjörið svo vel og lítið í gluggna til að auðvelda okkur afgreioslu. Shó verzíun *B. Stefúnssonar Laugavegi 22. jnTrnufnfi liiirriiiiii m'k ■ h, *■■■•>■ •■■■ ■ ■■ ■ ■ >■■■■■ > ■■ • ■ ■ ■ >■ ■■■•■>■■■■■■•■•■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.