Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. sept. 1955 MORGUNBLAÐIB II 2 samliggjandi HERBERGI óskast sem næst Baróns- stígnum. Uppl. í síma 5797 í kvöld eftir kl. 8. Damask Damask í sængurver tví- breitt léreft. Léreft 80 og 90 cm. breitt. Verszl. RÓSA Garðastr. 6. Sími 82940. Unglingur í Bústaða- eða smáíbúða- hverfinu óskast til að gæta barna 2 kvöld í viku. Uppl. í Langagerði 14. Heimavimia Vil komast í samband við fyriitæki, sem vill láta (lag- er) saumheim. Hef góða saumavél og er vön að sauma. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vandvirk — 733“ Atviima Ungur maður, óskar eftir léttri atvinnu strax. — Hef bílpróf. Tilb., er greini starf ‘og kaup, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt „Atvinna — 732“. EORD Niðurrifinn Ford '41. Vél 100 ha., ’46, í góðu lagi, með gírkassa, sturtur, aftur- og framöxull, 4 felgur með dekkjum, fjaðrir og fjaðra klossar, vatnskassi, stýris- maskínu o. fl., til sölu. Upp lýsingar í síma 9895. Röskur piltur 17—20 ára óskast nú þegar til iðnaðarstarfa. Uppl. hjá verkstjóranum. Skóverksmiðjan Þór Hverfisgötu 116 — 5. hæð. (Mauðungaruppboðið á m.s. Rex, áður m.s. Nanna R.E. 9, fer fram um borð í skipinu í Reykjavíkurhöfn á morgun, föstudaginn 2. september 1955, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Skrifstofustúlka óskast til starfa nú þegar til að annast sjálfstætt gjaldkerastarf ásamt vélritun. — Hátt kaup. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. mánudag, merkt: „Gjaldkeri — 724“. Stúlka óskast Þvottahúsið Bergstaðastræti 52 Uppl. á staðnum. Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem aðeins tala um hvítan þvott Reynið síðan Omo, bláa þvotta- efnið sem raunverulega gerir hvítt W&í. Já, reynið þau öll, og niður- staða yðar mun verða... OMO SKILAR VDUft heimsins Hvrnssm Þvom! ÁSKORUN til alira kvenna í landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaefni sem á markaðnum eru og takið vel eftir árangrinum. l'voið síðan með Omo, hinu ilmandi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim í hina glitrandi froðu Omo-þvottaefnisins. Þegar komið er að því að strauja þvottinn, þá gerið saman- burð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhreinindi eða bletti þá er eitt víst, að það skilar þér hvítasta þvotti í heimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.