Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 4
UDR&V&BLA91B Sunnuaagur 4. sept. 1955 f i U.__ ' I dag er 246. dagur ársins, 4. septcmber. i Árdegisflæði kl, 7,21. ’ Síðdegisfiæði kl. 19,33. Hclgidagslæknir verður að Jessu sinni Alfreð Gíslason, Barmahlíð 2, sími 3894, Næturlæknir er í læknavarðstoí Imnn, sími 5030 frá kl, 6 síðdegis jtil kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Reykjavíkur- Bpóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema '6, laugardögum til kl. 4. Holts-apó Itek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- «pótek eru opin alla virka daga irá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ©—16 og helga daga frá kl. 13,00 —16,00. — ’ I. O. O. F. 3 == 137958 sa • Skipafréttir • Cimskipafclag íslands U.: Brúarfoss er í Antwerpen. — Hettifoss fór frá Leningrad 3. þ. «n. til Helsingfors, Hamborgar, Hull og Reykjavikur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Hafnarfjarðar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær- <Jag til Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss er í Rotterdam. Reykja- foss fór frá Hafnarfirði í gærdag til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Siglufirði í gærkveldi til Húsavíkur, Raufar- liafnar og þaðan til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá New York í dag til Norfolk og t>aðan aftur til New York og Keykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri um hádegi í gærdag til Dalvíkur, Raufarhafnar og Þórs- hafnar og þaðan til Gautaborgar og Stokkhólms. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Reykjavík til Færeyja. Esja er á Austfjörð- nm á norðurleið. Herðubreið kom fil Reykjavíkur í nótt frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík f gærkveldi vestur um land til Ak- tirevrar. Þyrill kom til Reykjavík- ur I gærkveldi að vestan og norð- an. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykja vík á morgun til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Sauðárkrók. — 'Arnarfell er væntanleg til Akur- «yrar í fyrramálið. Jökuifell er væntanlegt til New York á morg- un. Dísarfell er á Isafirðí. Helga- fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Heígafell átti að fara í gær frá Riga áleiðís til Akureyrar. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg til Reykja víkur kl. 09,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osló og Stavanger kl. 10,30. Einn- ig er „Hekla“ væntanleg til Rvík- ur kl. 19,30 frá Hamborg og Lux- emburg. Flugvélin fer áleiðis til New York. kl. 20,30. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins byrjar taflæfingar í Breiðfirð- ingabúð n. k. mánudagskvöld. Dagbók \ Kennsla í formskrift Ragnhildur Ásgeirsdóttir, skrift arkennari, mun n. k. miðvikudag, hefja kennslu í formskrift. Form- skrift hefir lítið verið kennd hér á landi, en ryður sér nú mjög til rúms annars staðar á Norðurlönd um. Verzlunar- og afgreiðslufólk hefir lagt sérstaka stund á hana þar sem hún er einföld og læsileg, ÞaS er mikll áhœtta aS drekka áfengi. — en engin áha'tta afi láta þaS vera. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Læknar fjarverandí Kristinn Bjömsson frá 5. sept. til 10. sept. Staðgengill er Gunnar J. Cortes. Grímur Magnússon frá 3. sept, til 15. október. Staðgengill er Jó- hannes Bjömsson. Bjarni Jónsson 1. sept, óákveð- ið. — Staðgengill: Stefán Bjöms- son. Kristjana Helgadóttir frá 16 ágúst, óákveðið. Staðgengill • Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst j 3—4 vikur. Staðgengill: Ölafu) Þorsteinsson. Fimm mfnútni krossgáið lt 18 Ss Skýringar: Lárétt: — 1 deila á — 6 ílát — 8 draga í efa — 10 vo« — 12 á- vöxtur — 14 samhljóðar — 15 borð hald — 16 vera í vafa u*a — 18 raunin. Lóðrétt: — 2 bútaði sundur — 3 sérhljóðar —. 4 snaga —. 5 laun- ar — 7 fiskurinn — 9 lengdar- mál — 11 horfa á — 13 samsafn - 16 tvxhljóði — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 staka — 6 afa — 8 lár — 10 lof — 12 úlfalfi — 14 PA — 15 DM — 16 ana — 18 afl- aður. Lóðrétt: — 2 tarf — 3 af — 4 kall — 5 glúpila — 7 ófimar — 9 ála — 11 Odd — 13 Anna — 16 al - 17 að. Gunnar Benjamínsson 2. ágúst til 9. september. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Bergsveinn Olafsson frá 19 júlí til 8. september. StaðgengUl Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tt 8. sept, Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Eggert Steinþðrsson frá 2. ág tíl 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð Er ekki einhver vina ySar eSa kunningja illa staddur vegna áfengisneyzlu? HjálpiS þeim til aS hœtta aS neyta áfengis. _ • Gengisskraning « (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 8terlingspund ..... . kr. 45,70 1 bandarískur dollar . , kr. 16,32 1 kanadiskur dollar . , kr. 16,56 100 danskar kr. ... . kr. 236,30 100 norskar kr, ... . kr. 228,50 100 sænskar kr , kr. 315,50 100 finnsk mörk ... . kr. 7,09 1000 franskir fr. ... . kr. 46,63 100 belgiskir fr. ... . kr. 32,90 100 svissneskir fr. . . kr. 376,00 100 Gyllini 431,10 100 tékkn, kr . kr. 226,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur . kr. 26,12 KomiS t veg fyrir áfengis- neyxlu teskunnar. • Utvar P • Sunnudagur 4. september: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 11,00 Messa í Hallgríms kirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll Halldórs- son). 16,16 Miðdegistónleikar: a) Fiðlusónata í A-dúr nr. 42 (K526) eftir Mozart (Yehudi og Hepzibah Menuhin leika; —• plötur). b) Victoria de los Angeles syngur spænska söngva; Gerald Moore leikur undir á píanó (plötur). c) Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófullgerða hljómkviðan) eftir Schubert (Sin- fóníuhljómsveitin leikur; Ragnar Björnsson stjórnar). 16,15 Frétta útvarp til Islendinga erlendis, — 18.30 Baraatími (Helga og Hulda Valtýsdætur) : a) Framhaldssag- an: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E. B. White; VII. (Frú Ól- afía Hallgrímsson). b) Sögur og tónleikar. 19,30 Tónleikar: Egon Petri leikur á píanó (plötur). 20,20 Tónleikar (plötur): Rúmensk rapsódía nr. 1 í A-dúr op. 11 eft- ir Enesco (Sxnfóníuhljómsveitin í Philadelphíu leikur; Eugene Or- mandy stjómar). 20,30 Frá af- hjúpun minnisvarða um Torfa Bjarnason skólastjóra í Ólafsdal og konu hans, Guðlaugu Sakarías- dóttur. 22,05 Danslög (plötur). Mánudagur 5. september: Fastir liðir eins og venjulega. — 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd um (plötur). 20ýl0 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Þjóðlög frá Norðurlönd um., 20,50 Um daginn og veginn (Matthías Jóhannessen cand. mag.). 21,10 Einsöngur: Dora Lindgren óperasöngkona frá Stokkhólmi syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 21,30 Náttúrulegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 21,50 Tónleikar (plötur): Introduction og Allegro fyrir strengi eftir El- gar (Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur; Adrian Boult stjórnar). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; I. (Axel Guðmundsson). 22,25 Tónleikar (plötur): Lög eftir Geoi'ge Gersh- win (Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit flytja; Nathaniel Shilkret stjórnar). Mólpípa Sovéts I MÁLGAGNI Sovétríkjanna liér á landi voru í gær eftirfarandi tilkynningar austan frá. Fyrir- sagnir greinanna sýna efnið. „Deila Sovétríkjanna og Júgó slavíu úr sögunni“. „Tító segir að Iánveiting Sovétríkjanna bæti Júgóslövum upp efnabagstjón, sem þeir urðu fyrir eftir 1948“. „Elzti maður heims í Moskva „147 ára og enn í fullu fjöri“. „Malcnkoff ræðir við hag- fræðinga“. „Nýr og ódýr sovézkur bíll“. „Iðnaðarframleiðslan í Sovét ríkjunum er þegar orðin 71% meirí en árið 1950“. „Sovézki kanpskipaflotinn í örum vexti“. „Ný höfn í Síberíu“. „Sovézkir ferðamenn í Sví- þjóð“. ,KaPpblaup í Prag“. „Finnar smíða ísbrjót fyrir Sovét“. Ltklega Iiefði málgagnið aldrei sagt frá sniíði ísbrjóts í Fírmlandi, nema af því að liann var fyrir „Sovét“. 1 MAROKKÓ hafa verið handtekn ir 17 hræður, sem grunaðir eru um hlutdeild í morði þriggja blaða- manna, er vora á leið frá Oued Zem til Casablanca. Sagt er, að einn bræðranxia hafi viðui'kennt hlutdeild í morðunum. BEZT AÐ AVGLfSA t MmiCTIMfít 4ftt\Tl m ^ < \éi rs. •->;. •' ■ V'G /) i \r V/ V-'í.vVJ . , * r > M- - Gríssisámrkjunin Framh. af bls. 1 Grímsá, er ekki nægilega sterk til þess að hægt sé að flytja nauð synlegar vélar yfir hana. Verður því byggð ný brú yfir hana á veg- m Vegamálastjórnarinnar. Sama er að segja um Lagarfljótsbrúna, enda er hún orðin um 50 ára gömul. Verður sú brú styrkt til að byrja með, en í ráði er að brúa hana á ný og verða byrjunar- framkvæmdir við þá brúarsmíði hafnar í haust. LENGSTI STÍFLUGARÐUR Á LANDINU Grímsárfoss er í landi Stóra- Sandfells neðarlega í Skriðdal, Rétt neðan við fossinn, þar sem hann fellur í djúp gljúfur, fellur Gilsá í Grímsána. f athugun er að breyta farvegi Gilsár talsvert of- ar, þannig að hún falli í Grímsá ofanvert við fossinn. Stíflugarðurinn verður nokkr- um metrum fyrir ofan fossinn og verður lengsti stíflugarður á iand inu eðá á fjórða hundrað metra. Svo sem fyrr segir er Rögn- valdur Þorláksson yfirverkfræð- ingur við byggingu orkuversins^ en Ásgeir Ásgeirsson yfirverk- stjóri. Yfirsmiður verður Guðleif ur Guðmundsson. Sigurður S. Thoroddsen teiknaði mannvirkin,. Fyrirspurn til Frjálsíþróttasam- mayunÁaJJinu, Eg er að skrifa bók um barnauppeldi, ★ Mislök Mjög illa útlítandi gráspörfi, all ur reyttur og nokkrar fjaðrir á stélinu, hitti annan gráspörfa, sem spurði hvers vegna í ósköpununa hann liti svona út. — Finnst þér það ekki hræði- legt, svaraði hinn spörfinn, held- ui’ðu ekki að ég hafi verið svo ó- heppinn að lenda inn í badmintoix- leik. ★ —■ Ljómandi er konan þín lag- leg. —■ Já, og svo er hún sparsöm líka, — Það vissi ég nú strax, þegar ég heyrði að hún hafi gifst þér. — Eg fæ lítið annað að boi'ða en hrámeti hjá konunni minni. FERDIIMAi\ID Bréfapóstur og — bógglapósfur — Jæja, það er sama sagan hér, konan mín kann ekki heldur að húa til mat, ★ Amei'ísk verðsmiðja hafði húið til svo mióan stálvír, að hann var vai't siáanlegur með berum aug- um. Þar sem Ameríkanar álitu að beim hefði tekist að húa til mjósta stálvír í heimi, sendu beir hann til svissneskrar verksmiðiur, til sýn- is. Eftir nokkurn tíma kom vírinn aftur, en ekkert hrósvrði fyrir unnfinninguna. Ameríkanar fóru samt, sem áður að athue-a víriun há]fu(r>randi um að Svisslending- um hefði tekizt, að miókka hann. En há kom í liós að hann hafði verið holaður innan að endilöngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.