Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 12
f MORGUNBLADIB Sunnudagur 4. sepv. 1955 Frh. af bls. 7. barðist gegn því algerlcga önd- verður. Ég sagði, að menn yrðu að skilja að ostarnir þyrftu mikið rúm, enda kom það á daginn að fáum árum síðar voru jafnvel þessar ostageymslur orðnar allt of litlar og þurfti að baeta stór- lega við þaer. SAMGCNGUVANDRÆÐIN — Hvað olli annars mestu erf- iðleikunum í fyrstu? — Það voru fyrst og fremst eamgöngurnar, eða samgöngu- leysið. Það er ótrúlegt nú eftir á, en fólk þeirra tíma hafði al- rnennt ekki trú á að bifreiðar gætu flutt að búinu allt það mjólkurgagn sem hér var um ræða. Það voru sama og engir vegir og bílarnir voru heldur ekki upp á marga fiska. En þeg- ar menn voru einu sinni komnir upp á lag með að selja mjólkina, var eins og þessir erfiðleikar ekiptu ekki lengur máli. Mjólkin varð að komast áfram, hvað sem það kostaði, hvernig sem hún væri flutt. á reiðing, kerruvögn- um eða skröltandi vélvögnum. LÆESI AÐ META ÍSLENZKA SKYRIÐ — Jæja, segir ..Jörgensen mjólkurbússtjóri”, eins og hann var alltaf kallaður hér. — Jæja, það fór nú svo. — Ég átti að koma hingað heim til að kenna ykkur Sunnlendingunum rekstur mjólk Urbús. Ég vona að það hafi sem sagt allt farið að óskum ,enda kunnu íslendingar frá sveita- heimilunum verkun mjólkur. En um leið lærði ég ekki lítið sjálfur. Ég kynntist hér á íslandi hinu dásamlega skyri. Fyrsta skyrgerð arkonan á búinu var lngigerður Ögmundsdóttir. Skyrið held ég áfram að framleiða í talsvert stórum stíl úti í Danmörku. SKYRIÐ FRÁ JYLLINGE — Jæja, kunna þá Danir orðið líka að meta skyrið. — Þegar ég fór til Danmerkur 1937, og stofnaði þar Jyllinge- mjólkurbú hitti ég nokkru síðar Svein Björnsson þáverandi sendi herra íslands í Kaupmannahöfn. Hann var þá mjög áhugasamur um að ég tæki að framleiða Bkyr, fyrir þá íslendinga, sem bú- eettir væru í Danmörku. Þeir Böknuðu jafnan þessa þjóðarrétt- ar síns. Svo þetta varð úr. — Sveinn Ejörnsson varð fyrsti við- Bkiptamaðurinn minn og Jón Sveinbjörnsson konungsritari annar. Síðan hefur skapazt stór hópur manna, sem kaupir skyr hjá mér að staðaldri. Það eru ís- lendingar, en það er líka fjöldi danskra manna. Því, að þeir sem það reyna viðurkenna flestallir að skyrið er herramannsmatur. Auk skyrsins framleiði ég „ósúrt skyr“, ef svo mætti kalla það, en það nota Dariir mikið í salöt og er sá munur á því og mayonesi, að það er ekki fit- andi. Þess vegna njóta skyrsalöt mikilla vinsælda. En samtals framleiði ég á mjólkuibúi mínu í Jyllinge við Hróarskeldu 150 smálestir á ári af skyrj og salat- Bkyri. Eftirspurnin eftir þessum vörum er meiri en að ég geti einn fullnægt henni. _Cj?rl Jörgensen og frú Mia kona hans, þakka Mjólkurbúinu fyrir heimboðið, sem þau hafa notið mjög vel. Sérstaklega þakka þau Grétari Símonarsyni, núverandi mjólkurbússtjóra fyrir afburða góðar móttökur, fylgd og vin- semd í alla staði. Þ. Th. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanutnbúðum. líerzl. Halla Þórarins Vesturg. 17, Hverfisg. 39, Eisenhciwer bindur enda á aervifriðinn frá Genf WASHINGTON: — Sovétríkin hafa ekki tekið opinberlega af- stöðu ennþá til ræðu þeu rar, sem Eisenhower forseti flutti á fundi lögfræðinga í Fíladelfíu. þar sem hann batt í raun og veru enda á gervi friðinn sem saminn var í I Genf. Til þess að „andinn frá Genf“ gæti orðið til hcilla fyrir þjóðir heims, sagði forsetinn, þyrfti að nást samkomulag um þrjú atriði: Þýzkaland þyrfti að sameina, leggja þyrfti niður kominform og leppríkin í Austur Evrópu þyrftu að fá frelsi sitt aftur. Með sundruðu Þýzkalandi WWWll)M I s „væri ekki hægt að færa nein rök, sem byggð væru á landa- mærum, tungumáli né ætterni“, sagði forsetinn. „Alþjóða stjórn- mála stofnun", sem vinnur að niðurrifsstarfi, væri „ekki hægt að réttlæta með því að halda því fram að um væri að ræða menn- ingarstofnun". Og „yfirdrottnun hertekinna ríkja“, væri ekki lengur hægt að „réttlæta" með því að hennar væri þörf vegna öryggis. — Ef „andinn frá Genf“ á að vera sannur, en ekki falskur, verða kröfur, eins og hér um ræður, að falla niður, sagði forsetinn. \ Ingólfscafé Ingólfscafé Gomlu og ný]u dansarnir í Ingélfseafé f kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826. Þórscafé Dansleiknr að Þórscafé í kvöld klúkkan 9. ! a' Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur og syngur j: ásamt hinni vinsælu söngkonu Þórunni Pálsdóttur. * Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. í Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit José M. Riba Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtnnglið a » ■J> Vélskólinn í Reykjavik verður settur 1. október 1955. Allir þeir, eldri sem yngri nemendur, sem ætla að stunda nám við skólsnn, sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 15. sept. þ. á. Um inn- tökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71, 23. júní 1936“, og Reglugerð fyrir Vélskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept. 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjó- mannaskólans fyrir 15. sept. þ. á. Nemendur, sem búsettir eru i Reykjavík eða Hafnarfirði koma ekki til greina. Skólastjórinn. Gömlu dansarnir ’Shíb. Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari: Sigurður Olafsson. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. ~ i iT nr ii ii n~ " i~"' n • i i'" n~'~ iii iii iiimiwi VETKABGARSUBINN DANSLEIKUR f Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveft Baldurs Kristjánssonar Míðapaníanir í síma 6710 eftir klukkan 8. V. G. tsmt. B E B U BIFREIÐAKERTIN þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlunum. Heilösölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK •.■uujiwni ■n.mMMWia I Selfossbíó: Selfossbíó. DANSLEIKUR í Selfossbíói í kvöld kl. 9. • Hljómsveit Skafta Olafssonar. • Tríó: Ronnie Keen og söngkonan MARION DAVIS skemmta. Sclfossbíó: Selfossbíó. ■wnimnni Þessi ógætu sjálfvirkn oliukynditæki eru fyrirliggjandi 1 stærðun- um 0.65—3.00 gall. Yerð með herbergishitastilll, vatns og reykrofa kr. 3995.99 OLÍUSALAN H.F. Hafaarstræti 10—12 Símar: 81785—643» b n • • m m ana**.* • *KSaO09«Fj£* » Bezt eð eyglýsa í Morgunblaðimi ISIILFISK' RYKSUGA: Vinnugleði! Verksvit! Vinnuhraði! NILFISK—umboðið Suðurgötu 10. Sími: 2606. MARKtJS Ettir Ed Dodd 1) — Ég vildi fá sem nákvæm- astar upplýsingar um allar til- raunir þínar til að lifa einn og óstuddur í óbyggðunum. 2) — Gætirðu kannske komið til mín á búgarðinn minn og gefið mér skýrsluna þar. Þú þarft hvíid 3) .... og meðan fótleggurinn er að gróa geturðu gefið mér all- ar upplýsingar um óbyggðirnar. — Já, þetta er ekki svo afleit uppástunga. 4) — Jæja, þá förum við þang- að á morgun. En meðal annarra orða. Ert þú giftur? — Hvað meinarðu? Nei, ég es ógiftur. _ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.