Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 5
[T Surmudagur 4. sept 1955 MORGUnBLAVim S *’ FINDUS BARNAMATUR Findus-barnamaturinn er búinn til samkvœmt fyr- irmælum víðkunnra sænskra barnalækna og hef- ur hlotið opinbera viðurkenningu sænskra heilsu- verndarstöðva. barnaheimila og barnaspítala, — enda fylgist „STATENS INSTITUT FÖR FOLKHALSAN" stöðugt með framleiðslu hans. Þær verzlanir, er selja Findus barnamat hafa nákvæmar töílur samdar af sænsku ríkis-hedsuverndarstöðinni, er tilgreina efna- greiningu hverrar tegundar af FindiiS"barnámat, næringargildi hennar og vítamín innihald. Sömuleiðis eru fyrir hendi nákvæm- ar leiðbeiningar um hvernig gefa skuli matinn og hvaða tegund hentibezt hverjum aldursflokki barna. 12 tegundir af Findus Barnamat eru nú jafn- an fyrirliggjandi: Eplamauk Plómumauk Blandað grænmeti Grænmeti me3 lifur Grænmeti með kjöti Gulrætur með smjöri Kjúklingamauk Apríkósumauk Pínut-mauk Fiskmauk Rósberjamauk Ertumauk Findus-Barnamiöl Nú er einnig komið á markaðinn barnamjöl frá Findus-verk- smiðjunum. — Findus-barnamjölið er eins og Findus-barna- maturinn, árangurinn af nákvæmum rannsóknum sérfræð- inga. — Findus barnamjölið hefur mikið næringargildi og inni- heldur jafnframt nauðsynleg sölt, járn o. fl. ður! Reynið FINDUS-barnamatinn og FINDUS-barnamjöl- — Aðeins það bezta er nógu gott handa ungbörnunum. Mtsffmús Mjarsen, umboðs- og heildverzlun. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús (eld húsaðgangur), óskast f rá næstu mánaðamótum. — Tvennt í heimili. Hringið 5307. — Sólríkt herbergi TIL LEIGU með aðgang að baði og síma. Sjómaður gengur fyr- ir. Tilboð merkt: „Hlíða- hverfi — 770“, leggist inn á afgr. blaðsins f. 8. þ.rn. Sparið peningana og saumið sjálf. — Poplin regnþétt, stormþétt, dökk- blátt, aðeins 86,80 kr. í kápuna. Ver/1. PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. PÉaiió tiB söðis Á Hlíðarvegi 14 í Kópavogi er til sölu stórt og vandað þýzkt píanó. Akranes tbúð óskast fyrir áramót eða síðar, 2—3 herbergi og eldhús, helzt í kjallara. — Æskilegt að nota mætti eitt herbergið fyrir gullsmíða- vinnustofu. Tilboð merkt: „Gullsmiður — 762“, send- ist afgr. blaðsins fyrir 15. septemher. TIL SOLU Vegna brottflutnings er til sölu borðstofuhúsgögn — (renesance) og sófaborð, að Reykhólum við Kleppsveg. Sími 6322. — 1 Barngóð kona eða eldri stúlka, óskast út á land, til aðstoðar á heimili. sér herbergi. Uppl. í síma 7078 kl. 5—8 í dag og næstu daga. Koek-parkett Ijóst og millidökkt, 5 og 8 m.m. þykkt, nótað, fyrir- liggjandi. — Símið. — Við sendum. Þ. Þorgrimsson & Co. Umboð ;- og heildverzlun Hamarshúsinu, sími 7385. Tek að mér að skafa og lakka Úfihurðir Upplýsingar í síma 80131. Tannlækningastofa mín er flutt í Blönduhlíð 17. — Viðtalstími 10—12 og 2—4, laugard. 10—12. — Sími 4623. — RAFN JÓNSSON tannlæknir. Til sölu fokheld k|allaraabúð mjög lítið niðurgrafin, með sér inngangi, 3 herhergi, eldhús og matkrókur. A fal- legum stað í Vesturbænum. Lysthafendur sendi nöfn sín til blaðsins fyrir mánudags- kvöld merkt: „Sólríkur kjall ari — 784“. BEZT AÐ AVGLfSA t MORGUWLAÐIMI Vélbátur til sölu V.b. Skógarfoss V. E. 320, er til sölu. — Tilboð óskast fyriv 15. september. Knud Andersen, Hásteinsveg 27, Vestmannaeyium. á ISLANDSMO TIÐ heldur áfram í dag klukkan 2 á íþróttavellinum. — Þá keppa FRAM - KR Nú er það spennandi. — Allir út á völl ! Móíanefndin. Dönsk bókasýning 1955 í Listamannaská anum Opið kl. 10 - 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.