Morgunblaðið - 07.09.1955, Side 4

Morgunblaðið - 07.09.1955, Side 4
MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 7. sept. 1953 ^ ! I dag er 249. dagur ársins. i Árdegisflæði ki. 9,13. ' Síðdegisflæði kl. 21.36. Nætu ilæknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030 frá kl. 6 síð- ■iegis til kí. 8 árdegis. Næturvörður er í Reykjavíkur- Bpóíeki, sími 1760. Næturvörður er í Reykjavíkur- lipóteki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarðstof línnn, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis fcil kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Reykjavíkur- Bpóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema íá laugardögum til kl. 4. Holts-apó fcek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- kpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 •—16,00. — I.O.Ö.F. 7 137798% • Afmæli * Sjötug er í dag frú Soffxa Vig- fúsdóttir, Strandg. 43, Akureyri. Áttræð er í dag Ölöf Benja- mínsdóttir, Urðargötu 16, Pat- xeksfirði. 60 ára er í dag Lúsía Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir, frá Isa- firði (bróðurdóttir Indriða Einars- «onar) Framnesvegi 57. • Bruðkaup * Laugardaginn 3. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Bima Þ. Viggósdóttir, Hringbraut S7 og Sigurjón Viðar Alfreðsson frá Akureyri. Síðastliðinn Iaugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Þor- Bteini Björnssyni ungfrú Dagbjört Guðnadóttir og Þórarinn Sæ- Miundsson bifvélavirki. — Heimili tingu hjónanna er að Efstasundi 170. — Gefin voru saman í hjóna- t>and í gær Fjóla Þorvalds- dóttir og stud. oecon Ingi Þor- eteinsson. Brúðhjónin fóru til út- ianda með Dr. Alexandrine í gær- kvöldi. Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 24. • Hjðnaefni * Síðastliðinn Iaugardag opinber- tiðu trúlofun sína ungfrú Hallveig I>orláksdóttix-, Njálsgötu 51 og Bragi Einarsson frá Kárastöðum f Þingvallasveit. - Trúlofun sína hafa opínberað ungfrú Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Skúlagötu 68 og Sverrir Vil- hjálmsson, Garðyrkjufræðingur, Laugarbökkum, Ölfusi. Á laugardaginn 3. þ. m. opin- beruðu trúlofun sína þau Dóra Steindórsdóttir frá Vestmannaeyj- «m og Þorvaldur Ingólfsson frá Akureyri. Opinberað hafa trúlofun sína tmgfrú Ragnhildur Bjarnadóttir frá Hörgslandi, Síðu, V.-Skaft. og hr. Kjell Hafstad verkfræðinemi, Karl. Joh.gt. 22, Oslo, Noregi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kagnhildur Eggertsdóttir, Tjam- nrgötu 30 og Birgir Sigurjónsson, Tómasarhaga 47. • Skipafréttir • Eimidripafélag íslande Brúarfoss fór frá Antwerpen 5. Beptember til Rotterdam, Hull og Eeykjavíkur. Dettifoss fór frá Helsingfors í gær til Hamborgar, FERDINANO Dagbók r\ ú L' Fýlan að austan ||a'EGNAN ódaun hefur að undanförnn lagt um Eyjafjörð og l?i Þingeyjarsýslnr, úr austur eða suðausturátt. Ekki er enn vit- að með vissu um orsök þessa fyrirbæris eða upptök og eru ýmsar tilgátur á iofti um hver þau kunni að vera. En ýmislegt þykir þó benda til að orsakanna sé að leita í tilteknu atvlki, er mýlega bar við á Austurlandi. Á ógn hinna dreifðu bændabýla í byggðum norður er ekkert stanz. Herjar þar nú svo fárleg fýla, að fyrr greindi ei saga þessa lands. Að suðaustan, hafa sumir nefnt, að sé þessum voða þangað stefnt. Um upptökin margt er rætt og ritað og rannsókn þeirra mun standa enra. Svo öruggt sé, mun þó ekkert vitað ennþá, en hinsvegar vita menn að austanlands nýlega einmitt var efnt til héraðsmóts Framsóknar. KELI HiíH og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík 8. seirt. til Vest- manaeyja, Patreksfjarðar, Flat- eyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Goðafoss kom til Reykjavíkur 5. sept. frá Keflavík, Gullfoss fer væntanlega frá Leith 9. sept. til Reýkjavíkur. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Keflavík 4. sept. til Grimsby, Rotterdam og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Raufarhöfn í gær til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá New York 8. sept. til Reykjavíkur. Tungufoss Flmre refnúlss krosiQáfa SKÝRINGAR Lárétt: — 1 login — 6 drykk — 8 gripdeild — 10 dropi — 12 ung- viði — 14 frumefni — 16 sérhljóð- ar — 16 óðagot — 18 alþingis- manns. Lóðrétt: — 2 orðficdckur — 3 vökvi — 4 óþrifnaður — 6 hefur illan bifur á — 7 morgunverður — 9 fljótið — 11 tunna — 13 gjald — 16 tveir eins — 17 menntastofnun. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Láréu: — 1 skæri — 6 Una — 8 læk — 10 urr — 12 oflofið — 14 fa — 15 TA — 16 lag — 18 allríki. Lóðrétt: — 2 kukl — 3 ÆN — 4 rauf — 6 klofna — 7 orðaði — 9 æfa — 11 rit — 13 ofar — 16 LL — 17 Gl. fór frá Raufariiöfn í gær til Lyse- kil og Stokkhólms. Niels Winther kom til Reykjavfkur 2, sept. frá Hull. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Bergen tii Kaupmannahafnar. — Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land til Aust- fjarða. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið tii Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík vestur og norð- ur í gær. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykja vík í gær til Gilsfjarðar og H vammsf j ar ðar Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell er á Ak- ureyri. Jökulfell er í New York. Dísarfell losar kol og kox á Vest- fjarðahöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Riga 3. þ, m. áleiðis til Akureyrar., Eimskipafélag Reykjavikur b.f. Katla er á leið til Rússlands með síldarfarm. • Flugferðir * Loftleiðir h.f. Edda millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur í aukaflug nr. 4 kl. 20.00 frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osló og Stavanger kl. 21.00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Væntanlegur aftur til Reykjavxkur kl. 17.45 á morg- un. Gullfaxi kemur til Reykjavík- ur í dag frá Hamborg á leíð til New York. Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2), Egilsstaða, Hellu, Homafjarðar, Isafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja (2). Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (3), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2). Flugferð verður frá Akureyri ta Kópaskers, • Aætlunarferðir • Bifreiðastöðvar íslands á niorgun, fimmtudag: — Akureyrir kl. 8,00. Austur-Landeyjar kl. 11,00. Gaul- verjabær kl. 18.00. Grindavik kl. 19.00. Hveragerði kl. 17.00. Kefla- vík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalarnes — Kjós kl. 18,00. Kirkjúbæjarklaustur kl. 10,00. — Laugravatn kl. 13,00. Reykir — Mosfellsdalur kl. 7,30 — 13,30 — 18,20. Vatnsleysuströnd — Vogar kL 18,00. Vík í Mýrdal kl. 10,00. Þingvellir kl. 13,00. Þykkvibær kl. 13,00. Blómadagur Föstudagurinn 9. september er hinn árlegi blómadagur Hjálpræð- ishersins. Um maargra ára skeið hafa Reykvíkingar rétt Hjálpræð- ishemum hjálparhönd með því að kaupa blóm á blómadeginum og við erom viss ura það að þið eruð einnig fús til þess að hjálpa okkur þennan dag, sem hefur svo mikla þýðingu fyrir starfsemi okkar. — Föstudaginn 9. september munt þú hitta foringja og hermenn sem selja blóm og við biðjum ykkur að taka vel á móti þeim. Hjartanlegt þakklæti. Odd Tellefsen, flokksstjóri, Kapiein, Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8 til 10. Sími 7104. Læknar fjarverandí Kristinn Björnsson frá 5. sept. til 10. sept. Staðgengill er Gunnar J. Cortes. Grímur Magnússon frá 3. sept. til 16. október. Staðgengill er Jó- hannes Björnsson. Bjami Jónsson 1. sept, óákveð ið. — Staðgengill: Stefán Björns- son. Kristjana Helgadóttir frá 16 ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 26. september. Staðgengili Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Bjöm Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn teknisstörf. Stefán Ólafsson frá 13. ágúst I 3—4 vikur. Staðgengill: Ólafui Þorsteinsson Gunnar Benjamínsson 2. ágúst til 9. september. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Bergsveinn Olafssora frá 19 júlf til 8. september. StaðgengilL Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tii 8. sept. Staðgengill: SkúL’ Thor oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág tfl 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð Sólheimadrcngurinn Afh. Mbl. Til minningar um Jóhann Möller frá E. 100 kr. Með súrefiii er hægf að kafa lengur V V -' V' 7 i J ■> í ; </••• * í ■ 7 ' ) ? j BjjpJL, .■’/A'jsf S \ \/ ___;:.;-■■■ :■'’'r ■ ,7:, ' v--•■ -1 v?/ :v:Ii /f • > $ Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmtun í kvöld kl. 8,3Ö í Tjarnarkaffi fyrir félagsmena og gesti þeirra. í Verzlunarskólanemendur ’ 1953 Haldin verður skemmtun fyrií árganginn ’53 að Röðli laugardag: 10. sept. n.k. í auglýsingu frá Parker-umboðinu hér í bla!Þ inu misritaðist verð á Parker< lcúlupennum. Þeir kosta frá kr, 68.00 til kr. 215.00. Leiðrétting Athygli skal vakin á prentvillilj sem varð í auglýsingu í gær. — Smábarnaskóli Guðrúnar Þorw steinsdóttur hyrjar 15. september en ekki 15. október eins og misrit- aðist. , Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin 8 föstudagskvöldum frá ld. 8—10, Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitl árgjnldið fyrir 1955, eria vinsamlega beðnir nm að gera skií í skrifstofuna n.k, föstudagskvöld, Komitl í veg fyrir áfengi®* neyzlu œskunnar, • Gengisskraning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingspund ... kr. 45,70 1 bandarískur doflar .. kr. 16,32 1 kanadiskur doliar .. kr. 16,58 100 danskar kr.kr. 236,30 100 norekar kr.kr. 228,50 100 sænskar kr. .... kr. 315,50 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 franskir fr.kr. 46,63 100 belgiskir fr.kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini ........kr. 431,10 100 tékkn. kr. ...... kr. 226,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur .........kr. 26,12 • tJtvarp • Fastir liðir eins og venjulega, 19.30 Tónleikar: óperulög (plöt- ur). 20.30 Erindi: Leikir og tákn- fræði þeirra (Grétar Fefls rithöf- undur). 20.55 Tónleikar: Blásarar úr Sinfóníuhljómsveitinni leika. a) Sónata fyrir tvö fagott eftir Eti- enne Ozi (Hans Pioder og Detlev Kiihl leika). b) Kvartett nr. 1 fyr- ir blásturshljóðfæri eftir Rossini (Ernst Normann leikur á flautu, Egill Jónsson á klarinettu, Her- hert Hriberschek á horn og Hans Ploder á fagott). 21.20 Veðrið í ágúst (Páll Bergþórsson veður- fræðingur). 21.45 Tónleikar: Búig- arskir tónlisrtarmenn leika og syngja (plötur). 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; III. (Axel Guðmundsson). 22.25 Létt lög: Danskir dægurlagasöngvarar syngja og Malando og hljómsveit hans leika suður-amerísk lög (plöt- ur). 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.