Morgunblaðið - 07.09.1955, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.09.1955, Qupperneq 5
MORGVNBLAÐIÐ [ Miðvikudagur 7. sept. 1955 ^TffMWIIII. II ............... 5 ! Chesferfield sófaseff vandað, til sölu á tækifæris- verði. Uppl. í síma 5915. BCveosfúdeiit óskar eftir atvinnu. Vélrit- unarkunnátta. Tilboð óskast sent fyrir 15. þ. m. merkt: „Atvinna — 840“. Húsgagnaákfæbi BílaáklæSi Dívanteppi Mjög ódýrt. A L A F O S S Þingholtsstræti 2. I dag og nœsfu daga verða seldar allar eldri teg- undir af áklæði. Mjög iágt verð. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Girði á ffSmfga fyririiggjandi. Blikksniiðjan Grettir Brautarholti 24 Sími 2406 iBÚÐ Vil kaupa góða 3—4 herb. íbúðarhæð. — Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Út- borgun allt að 250 þús. Til- boð sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Kaupandi — 792.“ Íhúð óskast 2—3 herbergi, eldhús og bað. — Reglusemi. — Há leiga. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Tvennt" sendist blaðinu fyrir laugar- dagskvöld. Ihúð óskast Ung hjón, sem vinna bæði úti óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusemi — 839“. Vil kaupa hús með 3—4 íbúðum á eign- arlóð innan Hringbrautar. Mikil útborgun. —- Tilboð merkt: „Milliliðalaust — 837“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. íbúð til lelgu fyrir fámenna f jölskyldu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: — „Rólegt — 836.“ Byggingarlóð óskast, helzt á hitaveitu- svæðinu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Húslóð — 835“. iBUÐ 2—3 herbergi og eldhús, óskast strax eða 1. október. Þrennt fullorðið í heimili. Einhver húshjálp möguleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: — „íbúð — 834“. Smáharnaskóií j Hlíbarhverii Byrja kennslu 15. septem- ber. Þeir ,sem ætla að koma börnum í skólann, gjöri svo vel og tali við mig sem fyrst. Gsðrán Nrslemsi Drápuhlíð 32 Sími 82454 . Husnæði Okkur vantar 1—2 herbergi og eldhús, 3 í heimili. Tilboð , merkt: — „Strætisvagnabíl- j stjóri — 833“ sendist Mbl. ! fyrir fimmtudag. Oúfur Sökum brottflutnings era til sölu nokkrar sjaldgæfar teg- undir hreinræktaðar. Hugrún Halldórsdúttir Hólsveg 11 ftiýkomið fallegt úrval af þýzkum storesefnum. Oömu- og herrabútiin Laugavegi 55 fEauel sex litir Dömu- og herrabúSin Laugaveyi 55 Nœlon hórborðsr Jolmsons barnasápa. HELMA Þórsgötu 14 Sími S0354 Einhleyp ekkia sem á íbúð, óskar eftir mið- aldra manni eða konu til sambúðar. Aigjör reglusemi áskilin. Tilboð með ýtarleg- um upplýsingum sendist Mbl. merkt: „Reykjavík — 1955 — 832“. Herbergi - Kennsla Stúdent í læknadeild óskar eftir herbergi í rólegu húsi gegn kennslu. Uppl. gefur Aðalsteinn Eiríksson náms- stjóri, sími 7218 — á virk- um dögum. 3—4 herbergja íbúð óskast 1. október. — 4 fullorðnir í heimili. Beglusemi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: „830—831“. eða menn vanir múrvinnu óskast til að múrvinna 115 fermetra íbúð. Tilboð send- ist blaðinu merkt: „Múr- vinna — 828“. Vilia ekki einhver góð hjón taka ársgamlan dreng í fóstur. Svar sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Drengur — 826“. Birgbaskemma Til sölu niðurrifin ensk bírgðaskemma 360 ferm. — Uppi. í síma 9875. Tek prjón Bólstaðarhiíð 28. — Er við j mánudaga — miðvikud. — | föstud. Var áður að Hverf- isgötu 125. — Sími 80060. 500x16 650x16 700x15 Gísli Jónsson & Co. vélaverzlun Ægisg. 10. Sími 82868 Stúlka, vön afgreiðslustörf- um, óskar eftir : Vinnu helzt í matvörubúð, fyrir 20. sept. Tilboð sendist MM. fyrir 15. þ. m., merkt: — „829“. Ung reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI fyrir 19,’sept. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. september, merkt: „830“. HafiMsrfjórðtir Kópavogur — Reykjavík. 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 1. októ- ber. Fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 9679. Keflavík — Hús fil solu Fokhelt steinhús til sölu nú . þegar. 1 hæð og ris með 1 meters porti. Allar nánari uppl. gefur Tómas Tómas- son lögfræðingur, Keflavík. Til leigu óskast húsnæði fyrir Skövinnusfofu Tilboð óskast send til afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Skóvinnustofa — 846“. Fullorðin stúlka vön matreiðslu og bakstn óskar eftir góðri atvinnu. Til mála kæmi að sjá um veitingastofu eða matstofu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusöm — 838“. Herbergi óskast Ungur piltur óskar eftir herbergi sem allra fyrst. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugard. merkt: „868“ HJÓLBARÐAR 1050x16 900x16 1000x18 BARÐINN H. F. Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu). Sími 4131. Óska eftir eða ódýrum sendiferðabíl. Tilboð skilist á afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: — „Góður bíil — 851“. uw WOWCIggy * ■ nwn ■■■■■* *r* ■ ■ ei ■ch * ■ « ■ n ■ vnwnipr ■xmmip Fyrirliggjandi: Fjallagrös í eelíofanpokum ■ 4 ■ 4 Toilet pappír fyrirliggjandi. —- 1.00 rl. í kassa (Jlaýóáon, JjT1 iJemíiö^t Sími 82790 — þrjár línur tFvri'td* Skrifstofur okkur verða lokaðar vegna smnarleyía til 28. september. Everest Tradlng €o« Garðastræti 4 Danskir fískibátar ■ ■ ■ Hefi til sölu danskan fiskibát 75 tonn að stærð, 5 ára í gamlan með Alpha dieselvél 240/260 hk. Þetta er 1. * flokks skip. — Sanngjarnt verð. — Hefi einnig tæplega m f I 40 tonna bát til sölu. — Nánari u.ppl. siðar. ■ ■ SVEINBJÖRN EINARSSON £ Sími 2573 Sodium Benszoate ■ ■ ■ ■ (Benzosurt natrón) ■ ■ : Fyrirliggjandi ■ m \ Kemikala li.f. Austurstræti 14 — Sími 6230 TILKYNNING : frá Hannyrðabuðinni, Laugavegi 20B. ■ m ■ Nu er hver síðastur að nota hið einstæða tækifæri ■ * á rýmingarsölunni. — Munið að allar vörur seldar með ■ m ■ mjög miklum afslætti. | Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast við sérverzlun hér í bæn- um. — Enskukunnátta æskileg. — Gott kaup. — Tilboð sendist Mbl. fyrir næstu helgi, merkt: „Afgreiðslumaður — 844“. I Véíbátur til sölu ■ ■ ■ V.b. Skógarfoss V. E. 320, er til sölu. — Tilboð óíkast * fyriv 15. september. ■ ■ : Knud Andersen. ■ Hásteinsveg 27, Vestmannaeyjum. ........................ { ■ ««.v.»m2aiaiiaa.iíi^ifinmiii|I ........................................... iuiuummiiann.nniinninu » £

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.