Morgunblaðið - 10.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1955, Blaðsíða 4
I» MORGl NBLÁÐIÐ Laugardagur 10. sept. 1955 ] ! I dag er 252. dagur ársina. i: 10 .september. ] ÍArdegisflæði kl, 00.32. : Síðdegisflæði kl. 00.00., Næturlæknir er í læknavarðstof- tmni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegís, iKl kl, 8 árdegis. Telgidagslæknir verður að þessu Binni Oddnr Ólafsson, Flókagötu 64, sími 80686. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Ennfremur erru Holtsapótek og Apótek Austur- ttæjar opin daglega til kl. 8 nema <6 laugardögum til kl. 4. Holtsapó- tek er opið á sunnudögum frá ki. 1—4, Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13.16. O Mímir 59559127 fjst atkv I • Messur • Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksosn. I.atigarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson Reynivallaprestakall. Messað að Saurbæ kl. 2 e. h. á sunnudag. — Séra Kristján Bjarnason. Bústaðaprestakall. — Messað l Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar 'Árnason. Nesprestakall. Messað i Myrar- liúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thor- erensen. Háteigsprestakall. Messa i ha- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan. Messa kl. 11 (ath. fcreyttan messutíma). Séra Þor- «teinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f„ h. Séra Sigurjón Ámason. Langholtsprestakall. Measa kl. 2 1 Laugarneskirkju. Séra Árelíus Níelsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 iárdegis. Heimiiispresturinn. Brautarholtssókn. Barnaguðs- Jbjónusta kl. 2 e. h. — Sr. Bjarni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 10 f. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Innri NjarSvíkurkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Björn Jónsson. Keflavíikurkirkja. Messa kl. 5 *. h. Séra Björn Jónsson. Grindavík. Messað ki. 2 e. h. — Sóknavnrestur. Útskálaprestakall. — Messað að Hvalsnesi kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. • Afmæli * 60 ára verður á morgun, Krí3t- Inn Guðbjartsson, Óðinsgötu 25. • Hionaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína Elísabet Þorkelsdóttir og Ás- geir Gunnarsson, Keflavík • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman af séra I>orsteini Biömssyni Ragnheiður Jónsdóttir, Öldugötu 26, Reykia- vík, og Ólafur Pálsson, húsasmið- ttr, Brekkugötu 7, Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Biörnssyni nngfrú Bergliót Halldórsdóttir, Barónsstíg 78 og Leifur ísieifsson Túngötu 41. Heimili ungu hjón- anna er á Barónsstíg 78. 1 dag verða gefin saman f hjóna- fcand af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún M. Friðriksdóttir Magnússonar heildsaia og Sophus J. Nieisen, Hjartar, Nieisen for- FERDINANO Dagbók Þröngt í húi ÞJÖÐVILJINN hefur það eftir enska blaðinu ,J)aiIy Express“, að dönsku konungshjónin hafi ekki sakir fátæktar, getað boðið heim Elisabetu Englandsdrottningu og manni hennar, er þau áttu leið þar framhjá í Noregsför sinni í sumar. Blöðin herma að herji mesta nauð á hæstu stöðum úti í Danaveldi, svo bóndinn þar ei geti gefið brauð göngumóðum vegfaranda að kveldi. Og hyggi Beta frænka á för til hans, hann fái ei tekið móti slíkum gesti. nema hún komi án síns egtamanns, og eigi fullan mal af völdu nesti. stjóra. — Heimili ungu hjónanna verður að Ránargötu 49. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Magnea Þorsteinsdóttír og Run- ólfur Már Ólafs verzlunarmaður. Brúðhjónir. fara flugleiðis til út- landa í dag. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóní Auðuns ungfrú Kolhrún Halldórsdóttir og Krist- ján ómar Kristjánsson skrifstofu- maður, Vikurhúsinu við Klepps- veg. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Dýrleif Tryggvadóttir og Óskar Guðlaugsson, Öldugötu 7. Gefin verða saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Hulda Ivarsdóttir og John F. Cole. Heim- ili þeirra verður að Hringbraut 82 Keflavík. Hmm mínúfRa krossoáfa SKÝRINGAB Lárétt: — 1 hreinsa — 6 ó- hreinka — 8 fraus — 10 á frakka — 12 viður — 14 fangaamark — 15 verkfæri — 16 beita — 18 kjánaleg. Lóðrétt: — 2 hróp — 3 slagur — 4 látið af hendi — 5 dýr — 7 óásjáleg — 9 hrópa — 11 sagn- ritara — 13 sjáaldur — 16 flan — 17 samhljóðar, LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 ósana — 6 afa — 8 rýr — 10 fór — 12 Alpanna — 14 PA — 15 NN — 16 ála — 17 ritaður. Lóðrétt: — 2 sarp — 3 af — 4 nafn — 6 hrapar — 7 kranar — 9 ýla — 11 ónn — 13 alla — 16 át — 17 að. 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand af séra Jóni Auðuns ungfrú Magnea Þorsteinsdóttir, verzlun- armær, og Runólfur Már Ólafe, skrifstofumaður. — Heimili ungu hjónanna er að Háteigsveg 18. Sá sem gengur me'ft áfengift í rasanum er förunautur hœttunnar. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands. Brúarfoss kom til Hull 8. sept. Fer þaðan til Reykjavíkur. Detti- foss fer væntanlega frá Hamborg 13. sept. til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja, Patreks- fjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Goða- foss kom til Reykjavíkur 5. sept. frá Keflavík. Gullfoss fór frá Leith f gærkvöld til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær- kvöld. Reykjafoss fðr frá Grims- hy 8. sept. til Rotterdam og Ham- borgar. Selfosa fór frá Raufar- höfn 6. sept. til Lysekil og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá New York 8. sept. til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Þórshöfn 7, þ. m. til Lysekil og Stokkhólms. — Niels Winther kom til Reykjavík- ur 2. sept. frá Hul'l, Skipaútgerð ríkisíng Hekla er í Kristiansand á leið til Thorshavn. — Esja kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestf jðrðum á suðurleið. Þyr- ill er á Vestfjörðum á suðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fór í gær frá Hjalt- eyri áleiðis til Ábo og Hangö. — Arnarfell er á Þórshöfn. Jökulfell er í New York. Dísarfell fer í dag frá Keflavík áleiðis tíl Hamborg- ar, Bremen, Rotterdam og Ant- werpen. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Orðsenditig frá Bræðrafélagi óháða frí- kirkjusafnaðarins. Félagsmenn, vinsamlegast safnið góðum mun- um á hlutaveltuna, sem haldin verður í þessum mánuði. • Flugferðir • Edda millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg til Reykja- víkur kl. 17.45 frá Noregi. Flug- vélin fer kl. 19.30 til New York. Einnig er væntanleg Saga, milli- landaflugvél Loftleiða kl. 10.11 frá New York. Flugvélin fer til Gautaborgar — Hamborgar — Luxemborgar eftir stutta viðstöðu. Lœknar fjarverandl Kristinn Bjömsson frá 5. sept. til 10. sept. Staðgengill er Gunnar J. Cortes. Grímur Magnússon frá 3. sept. til 15. október. Staðgengill er Jó- hannes Björnsson. Bjami Jónsson 1. sept, óákveð- ið. — Staðgengill: Stefán Björns- son. Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengili Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16, september. Staðgengill: Bjöm Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst 1 3—4 vikur. Staðgengill: OlafuJ Þorsteinsson. Eggert Steinþórsson frá 2. ág. til 11. sept. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl, Ása 25. Gömul kona 26, Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið 500.00 ■kr., sem höfðu verið sendar til herra biskupsins, óvíst af hverjum, en innilegar þakkir vottast gef- andanum hér með. Matthlas Þórðarson. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Afh. Mbl. B. K. 20.00 kr. Peimavinir Ennþá hefur Morgunblaðinu borizt allmargar óskir um íslenzka pennavini frá ýmsum löndum. — M. a. frá allmörgum frímerkja- söfnurum. Þeir sem vilja sinna þessu, geta þess vegna snúið sér til ritstjórnarskrifstofu Morgun- biaðsins næstu daga. Áfengift er stcersia blekking mannkynsins, Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin á föstrudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eru vinsamlega beðnir um að gera ski! í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld. Castolin — Eutectic Með vísun í fréttatilkynningu í Morgunblaðinu 31. f. m. varðandi kynningu á nýrri aðferð við log- suðu, viljum vér taka fram, að firma vort hefnr undanfarin 3 ár unnið að því að kynna þau nýju ílr varð eatt efni, sem hér um ræðir, í umhoðf framleiðanda í U.S.A. og Sviss. G. Þorsteinsson & Johnson h.f, Árni Árnason. Ölvaður jnaður er eins og fífí á leiksvifti. j Leiðrétting ' j Því miður læddist sú villa inn f ' frásögn blaðsins í gær af vélhjólas námskeiðinu að 16 ár væri lög- giltur aldur. En blaðið vill upp- lýsa, að aldurinn er lögbundinn við 15 ár. Þeir sem eiga og vilja fara með slík farartæki þurfa aS taka eftir því að n.k. mánudag kl, 1 eftir hádegi verður að nýju setfi námskeið í meðferð og akstrl slíkra farartækja. Allir þeir sení ætla að sækja námskeiðið ættu nú þegar að gefa sig fram við Agnar Biering fulltrúa lögreglustjórans eða þá Hauk Hrómundarson hif- reiðaeftirlitsmann og SigurS Ágústsson lögreglumann, sem gefa ] allar upplýsingaar. — Ungur öku- j maður leggur metnað sinn í aS vera prúðasti ökumaðurinn. , Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi eru minntir á að athuga hvorli þeir séu á kjörlista. Kærufrestuí er útrunninn í kvöld. Hafið samband við kosninga- skrifstofu flokksins, Þingholts- braut 49, sími 2834. Leiðið æsku landsins á bra'iS bindindis- og reglusemi. I' mdæmiisstúkan. Hjálparbeiðni Hér í bænum búa fátæk hjóií og er nú svo komið, að maðurinn liggur fái-veikur á sjúkrahúsi, en konan er sárlasin heima með f jög- ur börn þeirra ung. Vildi nú ekki einhver rétta þessu fólki hjálpar- hönd, svo að ekki þurfi að leysa upp heimilið. Þau vilja berjast til þrautar án þess að þiggja hjálp af hinu opinbera. En engin von er til þess, að hann fái heilsu til starfá á næstu mánuðum. Morgunblaðið hefur lofað að veita viðtöku fraffi- lögum til þessara fátæku hjóna. Árelíus ISíelssonj Barnaspítalasjóður Hringsins Minningargjöf um Jóhann G„ Möller. Frá nokkrum skólabræðr- um kr. 10.000.00. Innilegar þakkir til allra gefenda. F. h. Kvenfél. „Hringurinn" Ingibjörg €1. Þor-t láksson ('form.) • G engisskraning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingspund ...... kr. T bandarískur dollar ,. kr. 1 kanadiskur dollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 franskir fr. 100 belgiskir fr. 100 svissneskir fr. 100 Gyllini .. 100 tékkn. kr. 100 vestur-þýzk kr. 45,7® 16,32 16,56 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 46,63 kr. 32,90 kr. 376,00 kr. 431,10 kr. 226,67 mörk kr. 391,30 1000 lírur ...........kr. 26,12 Komift i ve.g fyrir áfengit- neyztu œskunnar. Er ekki einhver vina yftar efta kunningfa iUa staddur vegna áfengisneyztu? Hiátpift fteim til að htetta aft neyta áfengis. va rp Fastír Iiðir eins og venjulega. KI. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Rússnesk lög sungin og leikin (plötur). 20.30 Upplestur: „Jónsmessa", kafli úr sögunnl „Lífið er leikur“ eftir Rósu B„ Blöndal (Anna Guðmundsdóttir leikkona). 20.50 „Af stað burt í fjarlægð". — Benedikt Gröndal ritstjóri ferðast með hljómplötum. 21.20 Leikrit: „Tugthúslimurinn" eftir John Brokenshire. — Leik- stjóri: Indriði Waage. 22.10 Dans- lög (plötur). 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.