Morgunblaðið - 10.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.09.1955, Blaðsíða 12
12 MORGTJISBLAÐIÐ Laugardagur 10. sept. 1955 — Mferðir kommúnisla Framh. aí bls. 9 ungra manna, sem í orði kveðnu áttu að hafa þann starfa á hendi að verja verksmiðjuna fyrir á- gangi svonefndra „óvina fólks- ins“. í reyndinni lögðu kommún- istar sér með þessu til lögviður- kennda einkalögreglu. Hverju l>essi liðsstyrkur gat áorkað, kom í ljós, svo að dæmi sé nefnt, þegar kommúnistar hrifsuðu völdin í Tékkóslóvakíu 1948. — Verksmiðjúvarðliði hvaðanæva af landinu var safnað upp á vörubíla og síðan ekið til Prag til þess að sýna liðsmenn. Þess- um hópum var síðan ekið stað úr stað til þess að svo liti út, eem kommúnistar hefðu sem mestan liðsstyrk og meiri en efni etóðu til. PRENTFRELSIÐ AFNUMIÐ Þá reyndu kommúnistar einatt að ná tökum á upplýsingaráðu- neytunum til þess að geta náð til fjöldans með fortölum sínum. í sumum þessum löndum var rit- skoðun af hálfu hins opinbera gömul regla. Sums staðar hafði xíkisvaldið pappírsskömmtun og víða voru útvarpsstöðvar reknar af ríkinu. Loks voru svo landbúnaðar- ráðuneytin. Kommúnistar sóttust oft mjög eftir að komast í þau, þar sem að undir það heyrðu málefni, sem tóku til alls lands- ins og það stóð í beinu sambandi við stærstu þjóðfélagsstéttina: bændur. Bændur urðu að snúa sér til fulltrúa þessa ráðuneyt- is á hverjum stað til þess að fá sáðkom, áhöld, áburð, banka- lán — alit sem til búreksturs þurfti. Ef einhver bóndinn gaf í skyn, að hann væri andvígur kommúnistum, komst hann að raun um, að engin tök voru á að komast yfir þessar nauð- synjar. Viidi hann aftur á móti styðja kommúnista, voru honum allir þessir hlutir falir. Í SKJÓLI RÚSSNESKS SETULIÐS Kommúnistar settu sér það mark, að koma í veg fyrir að fastaherirnir í þessum löndum fengju valdaaðstöðu. Venjulegast létu þeir þó bíða að snúa sér að hemum, ýmist af því að hann hafði beðið svo mikið afhroð í etríðinu, ellegar af því að rúss- neskt setulið bar ægishjálm yfir honum í landinu. En til þess að ná tökum á hem Um, lyftu þeir fylgismönnum sín- um í hærri stöður, komu skæru- Jiðsforingjum sínum í herráðin og heimtuðu að atvinnuliðsfor- ingjar væru teknir af, ýmist fyr- ir þá sök, að þeir hefðu tapað í Btríðinu eða farið í stríð á fram- andi grund. MHUWmHWWW ■« fc MVflWll ■ i HHJI VETRARGARÖURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710. V. G. Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld og annað kvöld kí. 9 Ufljómsveit José M. Rih* Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4. Silfurtunglið DANSLETklJR 'ÚdjZL Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. i'ifi ... i ii i' m miii w ■•••■•■•••••••••••••••■■••••••••••■■••■•••■■•••••■■•■■•■■■••>■■■■■•■■■. ■ K.R.R. K.S.Í. j • ■ ^ * íslandsmótið ■ ■ heldur áfram í dag kl. 3 • á Melavellimnn. • '■ ■ Þá keppa ■ VALUR—VÍKINGUR ■ Mótanefndin. ■ •••.......■■■•■•■•........ ■ ■■■■■■■ ■ ■■ ■■«■ ■■ ■ ■ ■ ■•iur« •»■«■. I Ð N O I Ð N O Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9. Jóna Gunnarsdóttir syngur með hljómsvcitinni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. S í M I 3 19 1 •» n 3 Gömlu dtmsarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá klukkan 5—7. ■ >■■«01 3 F. A. F. A. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Aage Lorange Aðgöngumiðar afhentir í dag frá kl. 6—7. ■.«* !: í : !! Einbýlishús til sölu til flutnings. — Múrhúðað timburhús 40 ferm. að grunnfleti. •— Uppl. í Hófgerði 14, Kópavogi og hjá Inga R. Helgasyni, Skólavörðustíg 45, sími 82207. ÞAK J ARIM fyrirliggjandi. O. V. Jóhannsson & Oo. Uafnarstræti 19 — Sírai 2363 PNHDQDUQíjnr i s Selfossbíó: Selfossbíó. DANSLEIKUR í Selfossbíói í kvöld kl. 9. • Hljómsveit Skafta Ólafssonar. • SKEMMTIATRIÐI • Tríó: Ronnie Keen og söngkonan MARION DAVIS skemmta. Selfossbíó: Selfossbíó. wauenmiia MOSKVU, 6. sept. — Sendiherr- lim erlendra ríkja var í dag boð- ið að skoða kjarnorkustöð í grennd við Moskvu. Voru það. fimm sendiherrar frá lýðræðis- ■ löndunum, og þar að auki sendi- herrar Póllands, Tékkóslóvakíu' • og Norður-Vietnam. Er þetta í ; fyrsta skipti sem fulltrúum • vestrænna landa er boðið að • 6koða stöðina. Belgisk, rauð Eternit-þakskifa til sölu, 7—800 ferm. með tilheyrandi kjöl og saum. — Uppl. gefur Björn Slgurðsson byggingameistari, Nesvegi 9, sími 82364. NÝTT! NÝTT! SKEMMTIRITIÐ ■ S 4 K \ mu ASger nýjung i tímaritaútgófu hér ó londi. Útgófur sem þessi hafa víSo erlendis nóS feikna vinsældum. Flytur cina langa, spennandi óstorsögu, auk framhaldssögu — 72 þéttprentaðar síður. Ótrúlega mikið og skemmtilegt lestrarefni fyrir lítið verð. Fecst i öllnm bókabúðum og blaðsölustóðum um land allt. XJtg. KAFFI MARKtS Eftftr Ed Ðodd ~T T AND HER SEVENTEEN' YÍ3D, THI3 IS A BEAUTIPU1 jþVEAB-OLD DAUGHTEH, SOO. PLACE, MARK...IT BELONGS ,/( LIVE HEHE MOST OP TO fAY VYIDOWED ESUPP WANMLTON f-* 1) — Já, þetta er skemmtileg- fyrir þeim missi fyrir skömmu, | I ur staður. Það er eign systur j að maðurinn hennar andaðist. minnar, Bryndísar, en hún varð I 2) .... hér býr hún nú ásamt 17 ára dóttur sinni Birnu. 3) Inni í húsinu: — Þarna koma þeir. Ó, ég er svo spennt, — svo spennt. ■jé

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.