Morgunblaðið - 10.09.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. sept. 1955 H.Í. Arvakur, Reykjavfe Frmmkv.stj.: Sigíús Jónsson Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrk8»rm.l Stjómmálaritstjöri: SigurSur Bjarnason tri Vl|p*. Lcsbók: Árni Óla, sími 3041 Auglýsingar: Arni GarSar Kristia«o» Ritstjðrn, auglýsingar og aígreiSsia Auíturstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 i mánuSi lmmaiuds. í iausasölu 1 kriac aintakiS Bógsbrii Framsóknarblaðonna styrhja Sjólfstæðisilokkinn ÞAÐ hefur vakið athygli alþjóð-. bóta- og styrkjastefnunni og ar, að aðalmálgagn Framsóknar- J reynt að koma framleiðslunni á fiokksins hefur allt frá myndun heilbrigðan grundvöll. Það tókst núverandi ríkisstjórnar beint einnig um skeið. En nú hefur ádeilum sínum svo að segja ein- kaupstreitustefna kommúnista á göngu að samstarfsmönnum sín- ný gert uppbætur og ríkisstyrki um í Sjálfstæðisflokknum. Hef- nauðsynlega. ur Tíminn yfirleitt notað öll fúl- ustu fáryrði íslenzkrar tungu um Sjálfstæðisflokkinn, jafnað hon- um og leiðtogum hans við bófa- flokka í Suður-Ameríku o. s. frv. Þá sjaldan sem hlé verður á þess- um munnsöfnuði í Tímanum tekur Dagur á Akureyri við. Og þá lætur Tíminn ekki standa á sér að prenta það góðgæti upp. Ein slík grein úr Degi birtist fyrir skömmu í Tímanum. Kjarni hennar var sá, að það /æru alls ekki kommúnistar, sem ábyrgð bæru á því kapphlaupi, sem nú væri hafið milli kaupgjalds og verðlags heldur Sjálfstæðismenn. Þeir bæru ábyrgðina á hækkun kaupgjaldsins og allar verðlags- hækkanir væru að kenna braski því og svindli, sem hann héldi hlífisskiidi yfir. Það er sannarlega engin furða þótt almenningi í landinu, ekki sízt fólki í sveitum landsins of- bjóði þessi málflutningur. Mál- gögn annars stjórnarflokksins hika ekki við að snúa staðreynd- um gersamlega við til þess að, geta svívirt hinn stjórnarflokk- inn. Málgögn Framsóknarflokks- ins skirrast ekki við að sýkna kommúnista af ábyrgðarlausu at- ferli þeirra gagnvart efnahags- lífi þjóðarinnar til þess að geta borið óhróður á Sjálfstæðismenn. Jafnvel leiðtogar stjórnarand- stöðunnar viðurkenna, að megin- orsök hækkandi verðlags í land inu um þessar mundir séu verk- föllin og þær kauphækkanir, sem kommúnistar og bandamenn þeirra beittu sér fyrir á s. 1. vetri. Tíminn og Dagur ættu að spyrja bændur um álit þeirra á þessum málum. Hvaða viti- borinn bóndi halda þessi blöð að myndi sýkna kommúnista af tilræðum þeirra við íslenzkt efnahagslíf? Áreiðanlega eng- inn, ekki einn einasti. Sann- gjamt og skynsamt fólk veit nefnilega, að Sjálfstæðismenn hafa barizt eftir fremsta megni gegn því að hér hæfist nýtt kapphlaup milli kaupgjalds cg verðlags. Tín.inn og Dagur halda því blákalt fram, að kommúnistar beri alls ekki ábyrgð á þessari stórhættulegu atburðarás í efna- hagslífi þjóðarinnar. Það sé okur- stefna Sjálfstæðismanna, sem þar valdi fyrst og fremst um. ör daglega lífinu EI Mokri kemur til Aix les Bains. 1YRIR nokkrum vikum lenti flugvél á flugvellinum í Aix { . , , , _ les Bains í Frakklandi og út úr í þessu samband er astæða flugvélinni steig lágvaxinn mað. t.l þess að varpa þe.rn spurn- ur Hann ^ g. E, Hadj ingu fram hvort kaupfelogm Mohamed E1 Mokri, stórvezir og . landmu haf. þa emn.g að- forsætisráðherra j Marokko. hyllst þessa „okurstefnu . Það T7 , , , - Um benna mann er það m. a. er nefmlega vitað, að verðlag í verzlunura þeirra er alls__________________________________ ekki lægra en hjá einkaverzl- uninni, sem Framsóknarblöð- in segja að Sjálfstæðismenn einir stjórni. Auðvitað er það hrein blekking. Verzlun og viðskipti í landinu eru stund- uð af fólki úr öllum stjórn- málaflokkum. Allt ber þannig að sama brunni. Málgögn Framsóknar- flokksins fara með hreina lygi og blekkingar í þessum málum. Þau hika ekki við að stefna fram kvæmd hinna merkilegt að fyrir réttum 86 ár- um var hann fulltrúi soldánsins í Marokko við hátíðlega opnun Suez skurðarins. Og um það bil sem þrælastríðið stóð yfir í Bandaríkjunum var stjórnmála- legur ferill E1 Mokris að hefjast í Norður Afríku. '\Jefuahandi iLrifar: F' Vakti athygli. RÉTTIN er birtist í blaðinu í fyrradag um bílstjórann sem ók aftan á annan bíl í reiðikasti hefir vakið mikla athygli. Hún sýndi, að nauðsynlegt er að vera vel á verði, ef erlend umferða- þýðingarmestu ómenning á ekki að ná tökum á þjóðmála, sem núverandi ríkis- okkur> .f* hraðl uutimans, og fstjórn vinnur að, í hættu með taugaveiklun sem fylgir . kjol- ábyrgðarlausum rógskrifum um far hans a okkl að sknlmenna samstarfsmenn flokks síns. , Þioðma. Viða erlendis eru bif- Ef dæma ætti vinnubrögð reiðastjorar svo frekir og till.ts- ráðamanna Framsóknarflokksins tauslr 1 umferðinni, að furðu eftir skrifum blaða þeirra yrði sætlr' Her heflr bílum ffolgað að sá dómur ófagur. En það er rétt miklum mun umferðin verð- eins og ráðherrar Framsóknar- ur erflðan og hættulegri með manna ætlist til þess að þeir geti hveríum sem líður- Ef menn verið stikkfríir af hinum ábyrgð- gæta ekkl skaPsmuna sinna i um: arlausu sóðaskrifum Tímans og ferðinni> ef rnenn láta reiðina ná Dags. En þar skjátlast þeim tökum ,á, sér> er voðinn vís; hrapalega. Allur almenningur Hurteisi 1 umferð er aðalsmerki gerir sér ljóst, að soraskrif þess- sérhvers góðs bifreiðastjóra. ara blaða eru runnin beint und-J --— 1 Báðir kostir slæmir. gNDA þótt menn hafi undrazt Verðbólgan stefnir framkvæmdunum í hættu Það liggur líka í augum uppi, að þannig hlýtur þetta að vera. Sjálfstæðisflokkurinn hefur í dag forystu í ríkisstjórn, sem hefur markað sér víðsýna og djarfa framkvæmdastefnu. Raf- væðing landsins, umbætur í hús- næðismálum og efling atvinnu- lífsins um land allt er megin- áhugamál þessarar stjórnar. Allir sjá að nýtt verðbólgu- flóð- hlyti að verulegu leyti að bitna á forystuflokki ríkisstjórn- arinnar. Við þetta bætist svo það, sem alþjóð er kunnugt, að Sjálf- stæðismenn höfðu forvstu um það í ársbyrjun 1950, að ný stefna var mörkuð í efnahags- málunum. Horfið var frá upp- an rifjum flokksleiðtoga þeirra. Veikir ekki mjög framkomu reiða bíl- stjórans ber hinu ekki að neita, að leigubílstjórinn lokaði alveg götunni, enda stóðu bílar við báðum megin S j álf stæðisf lokkinn í raun og veru ættu Sjálf- 6angstettirnar stæðismenn ekki að amast við þessum baráttuaðferðum sam- starfsmanna sinna. Þau veikja ekki Sjálfstæðisflokkinn. Þau styrkja hann þvert á móti og rótfesta þá skoðun meðal þjóðar- innar, að samstjórnarskipulagið sé að ganga sér til húðar. Brýna nauðsyn beri til þess að fá Sjálf- stæðismönnum hreinan bingmeiri hluta við næstu kosningar. Framsóknarflokkurinn er þess vegna að grafa undan sínu eigin fylgi og trausti meðal þjóðarinn- ar með því að láta blöð sín iðka | siðleysi og öfgar í málflutningi hennar. Sennilega allar í óleyfi. sínum. j og það er síður en svo kurteisi í Stefna Sjálfstæðisflokksins umferð að leggja bíl sínum á ó- gagnvart viðfangsefnum líð- löglegum stað. Við það truflast andi stundar er hrein og bein: umferðin og getur það einnig haft Hann ætlar sér að efna þau mikla hættu í för með sér. Leigu- fyrirheit, sem hann gaf þjóð- bilstjórinn var því ekki í fullum inni eftir síðustu kosningar. rétti, en hvað átti hann að gera? Hann vill ljúka rafvæðingu Hann átti aðeins tveggja kosta landsins, hjálpa fólkinu til völ — og voru báðir slæmir: — þess að eignast góð og heilsu- annaðhvort að stöðva bíl sinn á samleg húsakynni og berjast ólöglegum stað og bíða farþega fyrir auknu atvinnuöryggi til síns, eins og hann gerði, eða aka sjávar og sveita. Frá þessari burtu og láta farþegann eiga sig. stefnu mun hann ekki hvika, Til þess var ekki hægt að ætlazt, hvernig sem hinir ábyrgðar- og mátti sá reiði minnast þess, Iau.su rógberar hamast gegn áður en hann hljóp á sig og missti honum. stjórn á skapi sínu. Gamli söngurinn. AKURNESINGUR nokkur hefir skrifað mér bréf og er í versta hamsi. Er ekki annað að sjá af bréfi hans en fréttamenn blaða og útvarps eigi að þekkja öll ör- nefni á landinu. En ég vil benda þeim ágæta manni á, að ég er ekki viss um, að hann heíði öll örnefni landsins á hraðbergi, ef með þyrfti. Þeir éru sennilega fáir sem eru svo vel að sér. En þetta er gamli söngurinn um, að blaðamönnum eigi aldrei að skjátlazt, en samt viti allir allt betur en þeir o. s. frv. Auðvitað getur okkur skjátl- azt, eins og öðrum mönn- um, en ég er ekki viss um, hvern- ig þeir sem allt þykjast vita mundu standa sig, þegar á hólm- inn væri komið. Kannski að þeir yrðu ekki eins „pottþéttir“ og þeir virðast halda. Örnefni brengluð. EG verð að biðja þig afsökunar, Akurnesingur góður, á þess- um inngangi, en þegar ég las bréf þitt gat ég ekki orða bund- izt. Auðvitað er ég sammála þér í öllum aðalatriðum: Norðtunga í Þverárhlíð á ekki að verða að Norðurtungu í meðferð útvarps- ins og Sk.lmannahrepp eiga blöð- in ekki að kalla Skilamanna- hrepp. Það getur þó alltaf komið fyrir, að örnefni séu ranglega skrifuð — en ég skal auðvitað fallazt á, að það er óafsakanlegt. Er það lögum samkvæmt? VELVAKANDI hefir verið beð- inn um að skera úr svolitið undarlegu deilumáli milli nokk- urra Hafnfirðinga. Maður nokkur hefir verið giftur í tvo áratugi, en er nú skilinn fyrir stuttu að borði og sæng og hefir opinberað trúlofun sína með viðeigandi baugum. Er þetta leyfilegt lög- um samkvæmt? Velvakandi er ófróður um landslög, en samkvæmt .ipplýs- ingum lögfróðra manna hefir manntetrið fulla heimild til að opinbera trúlofun sína. Merkið, sem klæðir landið. Jk aum a 85 ara c^amlan ía tenc^dc aóon Samkvæmt tímatali Múhameðs trúarmanna er E1 Mokri i dag 112 ára gamall, en eftir timataii kristinna manna 109 ára gamall. Öllum sem hittu E1 Mokri í Aix les Bain um daginn kom saman um að hann hlyti að hafa allmörg ár umfram tírætt. E1 Mokri stóð í samningum i Aix les Bain við Edgar Faure, forsætisráðherra Frakka og þótti hann öllum mönnum ráðhollarL Á meðan hann dvaldi í Aix les Bain reis hann úr rekkju á hverjum morgni klukkan 5 og gekk ekki til náða fyrr en seint á kvöldin. Einn af tengdasonum E1 Mokris er E1 Glaouiz, pasja af Marrakesh, 85 ára gamall. ★—®—-★ „HIN DJÚPA LIND“ HEIÐARLEGUR sænskur smið- ur, Stig Bergmann að nafni, ávann sér um helgina 10 þús. sænskar krónur — með því að vera heiðarlegur. Bergmann var á göngu eftir Stallgötunni í Stokkhólmi, er hann fann hring, sem lá á göt- unni. Steinninn í hringnum var svo stór, að Bergmann gat ekki látið sér annað til hugar koma en að hann væri úr gleri. Stakk hann hringnum í vasann og hélt leið- ar sinnar. ★ ★ ★ En daginn eftir sá hann aug- lýsingu í blaði þar sem Kanta Ruia Madanmohan — sem .reynd ist vera rík kaupmannsfrú frá Bombay — auglýsti eftir hringi, sem hún kvaðst hafa tapað á götu í Stokkhólmi. í auglýsing- unni var skýrt frá því að steinn- inn í hringnum væri kallaður „hin djúpa lind“. Hringurinn var virtur á 140 þús. sænskar krónur og hinn heið arlegi smiður, sem afhenti lög- reglunnireglunni hringinn, fékk 10 þús. krónur í fundarlaun. Nú getur smiðurinn uppfyllt heit- ustu ósk sína, — þá að geta kost- að sig til náms sem kennari í smíðum. ★ ★ ★ SKILNAÐARÁSTÆÐUR eru margvíslegar í heiminum Þannig fekk Marianne Horlacher í Denver í Bandaríkjunum skiln- að frá manni sínum vegna þess, að hann hafði krafist þess að for- eldrar hans og 18 ættingjar yrðu með þeim hjónum á brúðkaups- reisunni.... í Lyon í Frakklandi fekk Nancy Baucco skilnað frá eiginmanni sínum, sem er tannlæknir, vegna þess að hann hafði vegna vönt- unar á sjúklingum og til þess að halda sér í æfingu tekið úr henni þrjá jaxla og „gert við“ tvær framtennur, sem voru heilar og óskemmdar.... í Brússel auðnaðist fallbyssu- kónginum Teddy Alun að fá skiln að frá konu sinni, vegna þess að skotmið hennar, er hún hleypti af fallbyssunni, var svo lélegt, að flytja varð hann 17 sinnum á sjúkrahús og í átjánda sinnið lenti hann í hringleika Ijóna- búri. Sendiherra Svta afhendir frúnafiar- HR. von Euler-Chelpin, hinn nýi sendiherra Svía á íslandi, af- henti í gær forseta íslands trún- aðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn að Bessastöðum, að við- stöddum utanríkisráðherra. (Frá skrifstofu forseta íslands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.