Morgunblaðið - 24.09.1955, Page 4
MORGL’ NBLAÐIÐ
Laugardagur 24. sept. 1955. 'J
’ í dag er 266. dagur árútvt.
ii 24. sepleinher.
'\ ÁrdegisfíseSi kl. 00,22.
1' Síðdegisflæði kl. 11,49.
SlysavarSsiofa Reykjavíkur. —
ÍÆeknavorður allan sóiarhringinn
I Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030
NæturvörSur er í Ingólfs-apóteki
■ími 1330. Ennfremur eru Holts-
fcpótek og Apótek Austurbæjar op-
tn daglega til kl. 8, nema laugar-
■Haga til kl. 4. Holts-apótek er opið
fk sunnudögum milli kl. 1 og 4.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
fcpóiek eru opin alla virka daga
Srá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
'&—16 og helga daga frá kL 13,00
m i6,oo.
Dagbók
Sýfíingar hefjasf í Þjóðleikhúsinu í kvöld
o MÍMIR 59559267 — 1.
-n
• Veðrið •
I gæi' var austan kaidí hér á
landi og skýjað víðast hvar.
Fyri r Vestur- og Norðurlandi
var víðast hvar þoka. — 1
Rvík vai' hiti 13 stig kt. 15,00
12 stig á Akureyri, 11 stig á
Galtarvita og 9 stig á Dala-
tanga. — Mestur hiti hér á
landi í gær kl. 15,00 mældist á
í Reykjavík 13,3 stig og
minnstur á Nautabúi 8 stig. —
1 London var hiti 18 stig um
hádegi, 15 stig í Kaupmanna-
höfn, 23 stig í París, 19 stig
í Berlín, 11 stig í Osló, 12 stig
í Stokkhólmi, 13 stig í Þórs-
Tiöfn í Færeyjum og 14 stig í
New York. —
• Messur •
ÁMORGUN:
Dómkirkjun: — Messað kl. 11
í.h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskiikja: — Messað kl.
11 f.h. Séra Sigurjón J. Árnason.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
HáteigspreslukaH: —- Messað í
Hátíðasal Sjómannaskóians kl. 2.
'Sérít Jón Þorvarðsson.
Langholtsprestkáli: — Messa í
Laugarneskirkju kl. 2. — Séra
Árelíus Níelsson.
BústaSaprestakall: — Messað i
Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunn-
ar Árnason.
fítskálaprestakali: — Messað að
tjtskálum kl. 2 e.h. — Söknar-
prestur.
Nesprestakal!: — Messað í
Kópavogshæli ki. 10,30 f.h, Séra
Jón Thorarensen.
Keflavíkurkirkja: — Messa kl.
2 e.h. Séra Björn Jónsson.
Hafnarf jarðarkirkja: — Messað
kl. 2 e.h. ,(Ath. breyttan messu-
tíma). — Séra Garðar Þorateins-
eon. —
Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Grindavík: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 e. h. — Sóknarprestur.
Þjóðieikhúsið hefur starfsemi sína að nýju í dag með sýningum á
gamanleiknum „Er á meðan er“ eftir bandarísku höfundana Moss
Ilart og Georg Kaufmann. Leikur þessi var sýndur í vor og hlaut
þá mikla aðsókn og einróma iof. — Myndin hér að ofan er af
Indriða Waage í aðalhlutverkinu. — Leikstjóri er Lárus Pálsson.
4, Reykjavík. Brúðhjónin fóiu til
Kaupmannahafnar i morgun.
• H*)ónaeím •
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðný Garðars
dóttir, Framnesvegi 57 og Stefnir
.Guðlaugsson frá Siglufirði.
• Aímæli •
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
hand af séra Þorsteini Björnssyni
ímgfrú Ingibjörg Þorgeirsdóttir og
Þórir Haffjörð Óskarsson. Bæði
til heimilis í Hafnarfirði.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Kerstin Jansson og Vilhj.
St. Viihjálmsson. Heimili þeirra
verður að Sundlaugavegi 16.
I gær (föstudag), voru gefin
saman í hjónaband af séra Á-relí-
■usi Níeissyni ungfrú Gerður Jó-
hannsdóttir frá Möðruvöllum í
Eyjafirði og Kjartan Á. Kjartans
Bon, húsgagnateiknari, Urðarstíg
1 dag, laugardagirm 24.
Ilalldóra Guðnadóttir 80
sept., á
ára af-
mæli. Er hún öllum Aðalvíkingum
að góðu kunn. — Hún dvelur nú
á heimili sonar síns að Suðurlands
braut 8-H.
70 ára er í dag, 24, sept, frú
Jakobína Björnsdóttir, Bergvík,
Kjalarnesi. Hún dvelur í dag á
heimili dóttur sinnar, Flókagötu 12
85 ára er í dag Soffía Jósafats-
dóttir, Borg, Sandgerði.
MÁiKUNDAFÉLAGIÐ ÖÐINN
Aðgöngumiðar að barnaskemmt-
uninni í Tripóli-bíói á morgun kl.
l. 15, verða afhentir á skrifstofu
Óðins í Sjálftæðishúsinu í dag,
klukkan 3—5. — Stjórnin,
Frá Kvöldskóla KFUM
Innritun nemenda fer fram dag
lega í verzluninni Vísi, Lauga-
vegi 1.
• Skipafréttir »
Eiinskipaféiag Isiands h»f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 22.
þ.m. til austur-, norður- og vestur
landsins. Dettifoss er í Reykjavík.
Fjallfoss fór frá Reykjavík 21. þ.
m. til Rotterdam, Antwerpen og
Hull. Goðafoss fór frá Hamborg
22. þ.m. til Gdynia, Ventspils og
Helsingfors. Gullfoss fór frá Leith
í gærdag til Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Grundarfirði í gærdag
til Vestmannaeyja og Faxaflóa-
hafna. Reykjafoss er í íHamborg.
Selfoss fór frá Flekkefjord 21. þ.
m. til Keflavíkur. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss fór frá Ham
borg í gærdag til Reykjavíkur.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur árdegis í dag að vestan úr
hringferð. Esja var á Isafirði í
gærkveldi á norðurleið. Herðu-
breið er á Austrfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa-
á leið til Reykjavíkur. ÞyriU er
væntanlegur til Frederikstad í
Noregi eíðdegis í dag. Skaftfelling
ur fór frá Reykjavík í gærkveldi
til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. I. S.:
Hvassafell er í Rostock. Arnar-
fell fer í dag frá Ábo til Rostock
og Hamborgar. Jökulfell fór frá
New York 21. þ.m. áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell fer í dag
frá Rotterdam áleiðis til Reykja-
víkur. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa. Helgafell fer í
dag til Borgarness.
Eimskipaféiag Rvíkur h.f.:
Katla lestar timhur í Ventspils.
• Flugferðir *
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: — Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
17,00 í dag f rá Stokkhólmi og Ósló.
Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar í morgun. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 20,00 á morgun. — Innan-
landsflug: 1 dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Biönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóg-
arsands, Vestmannaeyja (2 ferð-
ií) og Þórshafnar. — Á morgun:
er ráðgert að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
„Edda“ er væntanleg til Rvíkur
kl. 09,00 árdegis í dag frá New
York. Flugvélin fer áleiðis til
Gautaborgar og Luxemburgar kl.
10,30. — Einnig er „Hekla“ vænt-
anleg til Reykjavíkur kl. 17,45 frá
Stavanger og Osló. Flugvélin fer
áleiðis til New York kl. 19,30.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl : Elín krónur 50,00.
• Aætlunarferðir •
Bífreiðastöð ísiands á morgnn:
Akranes kl. 21,00; Akureyri; .ö
Akranes; Akureyri; Grindavík;
Hveragerði; Keflavík; Kjalarnes
—Kjós; Mosfellsdalur; Reykir; —
Þingvellir, —
Áheit á Strandakirkju
Afh. Mbl.: G R kr. 100,00; H M
G J 300,00; N N 20,00; K K 20,00
N N 100,00; J F 200,00; þakklát
móðir 25,00; G G 35,00; D S og
H S 45,00; S T 100,00; Á K
16,00; B D K 50,00; A J 35,00;
N N 50,00; ómerkt 60,00; R H
35,00; N N 10,00; Hulda 500,00 (
E R 50,00; S K 100,00; A P 100,00
Dísa 100,00; 2 systur 150,00; I
L 100,00; X 30,00; ónefndur
100,00; Rangæingur 100,00; J G
S 10,00; E J 50,00; V G 20,00*
V J 10,00; Anna Lovísa 25,00*
ónefnd 15,00; Ragnheiður 20,00*
J 10,00; Sóla 10,00; iN N 20,00*
g. og nýtt áheit G E G 50,00; M
E 50,00; G G 100,00; N N 100,00;
H G 2 áheit 20,00; Abula 30,00;
M .1 15,00; Margrét 50,00; J E
50,00; N N 25,00; S J 49,50; —
þakklát 38,00; í bréfi 30,00; A T
70,00; H Ó E 50,00; Guðbjörg
50,00; N N 20,00; S P og H P
150,00; Þ J 100,00; ónefnd 25,00;
S A D 100,00; F M 'G 50,00; A H
Þ 30,00; 4 áheit frá konu 50,00;
S 1 30,00; hjón á Sauðárkróki
60,00; Inga Hrís 150,00; S Þ>
30,00; H Þ K S F 20,00; Ólafu?
kr. 110,00. —
1
Kaffisala Kvenfélags
Hallg rímssóknar
Konur í Hallgrímssókn erU
minntar á kaffisölu kvenfélagsins
í Góðtemplarahúsinu á moiyui,
sunnudag. Þær eru vinsamlega
beðnar að koma kökum þangað kl»
10—12 f.h. á sunnudag.
1
Pennavinur
Ung stúlka, Cathie Camann, 97
Mullen Street, Tonawanda, New„
Bandaríkjunum, óskar eftir pen»a
vini, sem vill fræða hana um Is-
land. —
Gangið í Almenna bókafélagið,
félag ailra íslcndinga.
D-listi er listi Sjálfstæðis-
manna í Kópavogi!
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ:
Afpreiíísla í Tjarnargötu 16. —«
Sími 8-27-07.
• Gengisskraning «
(Sölugengi) 1
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr,
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — 16,32
1 Kanadadollar .. — 16,58
100 danskar kr......— 236,30
100 norskar kr......— 228,50
100 sænskar kr......— 315,50
100 finnsk mörk .... — 7,09
1000 franskir frankar . — 46,68
100 belgiskir frankar — 32,90
100 svissneskir fr. .. — 376,00
100 Gyllini ........ — 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 lírur.............— 26,12
Læknar fjarverandl
Grímur Magnússon frá 3. sepí.
tfl 15. október. Staðgengill er J6-
hannes Björnsson.
Bjami Jónsson 1. sept, óákvefk
ið. — Staðgengill: Stefán Björns-
sor>
Kristjana Helgadótttr frá 18.
) ágúst, óákveðið. StaðgengRls
Hulda Sveinsson.
ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst
til 25. septemher. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
Utv
aip
FERDINAIVD
Hemaðaráætlun
VCopyright F. I. 6. Öo*. P Göpenhog en |
/>7, / / ///
Laugardagnr 24. september:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 19,00 Tómstunda
þáttur bama og unglinga (Jón
Pálsson). 19,30 Samsöngur: Come
dian Harmonists syngja (plötur).
20,30 Einsöngur: Patrice Munsel
syngur (plötur). 20,50 Leikrit:
j Forsæludal" eftir John Synge. —
| Islenzkað hefur Einar Ól. Sveins-
son prófessor. — Leikstjóri: Lár-
us Pálsson. 21,20 Tónleikar (plöt-
ur): „Kraftaverkið í Gorbals'L
hallettmúsik eftir Arthur Bliss —
(Óperuhljómsveitin í Covent Gar-
den leikur; Constant Lambert
stjómar). 21,35 Tveir Vestfirðing
1 ar skemmta: Haraldur Stígssom
j frá ísafirði segir íslenzkar kímni-
1 sögur og Jakob Þorvaldsson frá
. Drangnesi syngur gamanvísur eft
1 ir Björn Guðmundsson. — 22,10;
Danslög (plötur). 24,00 Dagskrár-
lolc. —