Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. okt. 1955 VORGVNBLABim f R a$ : | íbúðarhraggi er til sölu. — Upplýsingar í Laugarneskamp 52C. PÍAMH til sölu. Verð 6.000,00 kr. — Upplýsingar í síma 5588 — eftir kl. 2. Ti Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Pússiiinga- sandur I. flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. ey4ur ■■■■ ‘tr>e>y/Q'te, oc! IJ /jl hretnum oy ?J| 1 föSum. I/Jf | Hm F* WÐSKÍPT/N 11 EFmm/M " GUBÍR. Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að 4ra og 6 manna bifreiðum. Enn- fremur jeppum og nýlegum vörubifreiðum. Bifrciðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Hafnfirðingar og nágrenni! — Önnnmst raflagnir í lnis og alla rafvirkjavinnu. — Reyn ið viðskiptin. Raftæk javinnustofan | Selvogsgötu 1. Sími 9802. Guðmundur Þórðarson IViSly’s jeppi til sölu. Enn fremur 5 m. Pobeda (rússneskur) fólks- bíll. —• Uppl. Nýlendugötu 27 og í síma 3123 kl. 1—5. Lláskólastúdent óskar eftir HERBERGI í Vestur- eða Miðbænum. — Má vera lítið. Gæti tekið að sér að lesa með unglingum. Uppl. í síma 2869. Bíll Vil kaupa 4 eða 5 manna bíl Útborgun 10.000,00 kr. Til- boð með uppl. um verð og skilmála, sendist blaðinu, — merkt: „Góður tóll — 1441“ Hlótorhjol með hjálparvél, til sölu. — Upplýsingar Hólmgarði 14. Sími 80355. Röskur 15 ára drengur óskar eftir atvinnu Sími 3077. Bifreið til sölu Chevrolet fólksbifreið, mod. 1941, ný sprautuð og ný yfirfarin, til sölu. Gísli Einarsson, hdl. Laugav. 20B. Sími 82631. íbúð óskast 2 reglusamar systur, sem báðar vinna úti, óska eftir 2—3 herb. og eldhúsi, á hita veitu. Fyrirframgreiðsla eft ir samkomulagi. Upplýsing- ar í síma 5219. Góð fólksbifreið óskast til kaups, gegn 2—3 þús. kr. mánaðarlegum afborgunum. Eldra model en ’40 kemur ekki til greina. Tilboð send- ist Mbi., merkt: „Iðnaðar- maður — 1434“. Stúlku Vantar vinnu til kl. 5 á daginn. Gagn- fræðamenntun. Upplýsingar í síma 82179. Stúlka eða kona óskast til hússtarfa. Öll þægindi, sér herbergi. Upp]. á Þinghóls- braut 49, Kópavogi og í síma 2834. 48 dósir í kassa. Fyrirliggjandi. H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. HERBERGI í Hliðunum til leigu, í vetur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins, —■ merkt: „Reglusemi — 1439“. Opel-Caravan eða Volvo-Stafion óskast til kaups. Tilb. merkt „Staðgreiðsla — 1435“, send ist afgr. Mbl., fyrir laugar- dagskvöld. Atvinnurekendur, athugið! Reglusamur piltur óskar eft- ir atvinnu nú þegar. Er van ur bifreiðaakstri og hef gagnfræðapróf. Tilboð send ist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Reglu samur — 1437“. Braub og kökur frá Björnsbakarí. Þorsteinsbúð Sími 81945. HERBERGI Tveir reglusamir piltar óska eftir herbergi, strax. Uppl. í sima 82034, eftir kl. 8 á kvöldin. — Resnmgton Rafknúnar: Ritvélar Reiknivélar Aðalumboð, Bárugata 6. Sími 3650. Lítið Verzlunarpláss í Miðbænum til leigu. Tilb. merkt: „Strax — 1440“, — sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi n. k. laugardag. Hafnarfjórður 2 stúlkur eða konur óskast til afgreiðslustarfa 5—6 tíma á dag. Upplýsingar á Austurgötu 1, sími 9255. t rval af BARNAFÖTUM nýkomið. Verzl. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustig 3. STÍJLKA vön húsverkum óskast í vist. Frí öll kvöld. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 3590. — 2 herbergi TIL LEICU á Laugateig 16, uppi. Leigj ast ekki saman. Jnnbyggðir skápar í stærra herberginu. Reglusemi áskilin. Sjómenn ganga fyrir. Plastik Borðdúkar Plastik-renningar í skápa komnir aftur. Þorsteinsbúð Sími 81945. Til leigu gott Skrifstofupláss í Austurbænum. Tilb. send- ist Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „Strax — 1483“. — Ifúsgógn Tveir góðir hægindastólar, ný uppgerðir, til sölu á 1 þús. kr. Einnig þrjú inn- skotsborð í samstæðu á 700 kr. Uppl. á Ægisíðu 44. — Sími 6057. Ráðskonu vantar að mötuneytinu i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, frá 9. okt. Kaup samkvæmt táxta hjá vegagerðinni. Úppl. í síma 278, .— Jóhann Pétxirsson ÍIL SÖLI) ýmislegt í Ford ’35. — Upp- lýsingar í síma 9673. Jeppahús úr aluminium, til sölu, á Smiðjustíg 9. Jeppi með eikarhúsi og Dodge Weapon, til sýnis og sölu. Lítil útborgun og góðir greiðsluskilmálar. Upplýs- ingar á Smiðjustíg 9. Vatnsdælur Og varahluti í þær fyrir eft- irtaldar teg. bifreiða: Ford fólks- og vörubíla Ford ’49-’52 fólks- og vörubíla Chevrolet fólks- og vörubíla Dodge fólks- og vörubíla Jepp G. M. C. Ðuick [j Oldsmobile Packard Pontiack Studebaker Champion Hudson Bifreiðaverzlunin ROFI Laugav. 70. Sími 5362. Mikið úrval varabluta í am- eríska Ford-vörubíla: Stýrisendar Bremsuborðar Spindilboltar Sectorar í stýri Pakkdósir í öll hjól Fjaðraboltar Fjaðrafóðringar Fjaðraklemmur Couplingspressur Couplingsborðar Hoodlistar Hoodlása* ’L Mfi WM Ljósaloom Kertaleiðslur Hornl Lugtir Lugtarliringir Afturlugtir Hjöruliðir Framöxlar Allt í gearkassa Legur í drif Mólorlegur Dynamoar Dynamoanker Sturtarar Startara-anker Ventlar Stimplar Motorpakningar Plalinur Þéttar og margt, margt fleira, — Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Veízlui* Tek áð mér veizlur í heima húsum. — Upplýsingar I síma 7211. Fullorðin stúlka óskar eftir Vinnu Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 7211. TIL SÖLIi Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góður 5 gira kassi í G.M.C. truck. Uppl. í síma 192, Akranesi. Nýkomið Brilliantine, margar gerðir. Herra-krepsokkar. Baðkúl- ur, haðsalt, freyðibað, marg ar gerðir. Nælonsokkar, — hnakkahárnetin komin. Sápuhúsið Austurstræti 1. Reykvíkingar, Haf nfirðing- ar, Kópavogsbúar! ÍBÚÐ óskast til leigu hið fyrsta, erum tvö í heimili. Algjör reglusemi. — Vinsamlegast hringið í síma 7110. ÍB8JÐ Er nokkur svo kaldrifjaður að geta vitað af ungbarni á götuhorni, þar sem kaldir vetrarmánuðir eru í nánd. Ef einhver góðviljaður gæti hjálpað, þá vantar okkur 2 —•3 herbergi og eldhús fyrir 1. nóv. Tilb. sendist afgT. blaðsins merkt: „Frost og snjór — 1443“. HERBERGI með húsgögnum og helzt að- . gang að síma, óskast. Reglu semi heitið. Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudag, merkt „1444“. — H. P. í glösum. > Fyrirliggjandi. H. ÚLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790, þrjár línur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.