Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. okt. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 *«»•»« Háhælaðir kvenskor teknir fram í dag ASalstræti 8 — Laugavegi 38 Laugavegi 20 — Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Okkur vantar ungan röskan afgreiðslumann Bústaðabúðin Hólmgarði 34 ldnr« »■■■■ Saltsíldarflök Höfum fyrirliggjandi flakaða Norðansíld beinlausa og roðlausa á áttungum. Sendum heim, ef óskað er. Einnig fyrirliggjandi kvartel og áttungar, tilvalin ílát undir kjöt og slátur. MIÐSTÖÐIN H F !1 Vesturgötu 20 — Símar 1067 og S1438 yaeiráóon Hafnarstræti 22 [■■ »■1 Píonó, flygel og orgel til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars ísólfssonar, Óðinsgötu 1. |p» VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerningai Sími 4932. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Bæjarfógetinn í Kópavogi opnar skrifstofu í dag í Veðslutröð 4. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—3 alla daga nema laugardaga kl. 10—12. Símar: Afgreiðsla: 82626, fulltrúi og bæjarfógeti 7864. Bifreiðastjóri óskast ^ueivm i3jömááoyi ÉjT* Spónsk góifteppi ■ : Tökum upp í dag mjög glæsilegt úrval ■ af spönskum ullargólfteppum. ; : ; Stærðir: ; 2 m X 3 m ; • 2.50 m X 3 m \ ■ 2.50 m X 3.50 m [ E 2.75 m X 3.65 m : : . : : Góífteppa- og dreglabúðin *1 ; Ingólfsstræti 3 '• u"'' (Á móti Gamla bíói). : 5 ! bLP.M# ■ BiBJi ■ ■,* ■ Mpplfvþ ■ • ■■*■■■ ■■■■■■■■■■■ • ■■? ■■■ *•■»? KPfijPf lip Kennsla Lærið útvarpsvirkjun í bréfaskóla Þörfin fyrir útvarpsvirkja fer sívaxandi og vilji niaður- öðlast góða stöðu sem útvarpsvírki, er nauðsynlegt að vera vel að sér í faginu. Með því að taka þátt í nániskeiðum okkar, öðlist þér á auðveldan og skenimtilegan hátt, grundvallarþekkingu í útvarps- virkjun. — tjtvarpsvirkjun I (44 kennslu- stundir). Undirstöðuatriði í raf- magnsfræði og helztu grundvallar- atriði í sendingum og móttöku. — Nákvæm þekking á byggingu út- varpsins og starfsemi þess, út- varpsviðgerðir og meðferð loft- neta, mælingar o. fl. tJtvarpsvirkjun II (16 kennslu- stundir). Framhaldsnámskeið í nútíma útvarpsvirkjun HF, MF-, Osc.-trin, LF-, uppdrættir af nýj- ustu móttökutækjum, U K B og FM-teknik, lagning loftneta o. fl. Skólinn hefur einnig námskeið í hagnýtum reikn. og stærðfræði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, sérstaklega ætluð fyr- ir óskólagengið fólk og iðnaðar- menn. — Vér sendum yður ókeypis kennsluáætlun vora og umsóknar- eyðuhlöð. Radio — teknísk Institnt Sct. Annæ Palæ — Dronningens Tværgade 21, Köbenhavn K. Samkomur z i o rv Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Félagslíf Glímufélagið Ármaim! Vegna mænuveikisfaraldurs er nú gengur í bænum, er öllum æf- ingum hjá félaginu frestað þar til 15. október n.k., eða jafn lengi og skólum bæjarins er lokað. — Stjórnin. Æfingar hjá liandknattleiksd. K.R. Föstud. 7. þ.m. kl. 7,40—8,30 3. fl. karla. Kl. 8,30—9,20, 2. fl. og meistarafl. kvenna. — Kl. 9,20— 10,10 -1., 2. og meistaraflookkur karla. — Stjórnin. F R A M A R A R! Handknattleiksæfingar fclags- ins verða í vetur, sem hér segir: 1 íþróttahúsinu við Hálogaland: Þriðjudaga kl. 9,20—10,10 kven- flokkar. 10,10—11,00 m„ 1. og 2. fl. karla. — Föstudaga kl. 6,00— 6,50 3. flokkur karla. Kl. 6,50— 7,40 kvenflokkar. Kl. 7,40—8,30 m,- 1. og 2. flokkur karla. Sunnu- daga kl. 4,40—5,30 3. flokkur karla. — Æfingar eldri flokka hefjast í kvöld, en samkvæmt til- mælum frá horgarlækni, hefjast æfingar 3. fl. ekki fyrr en eftir 15. október. — Stjórnin. TEPPA- flóki, nýkominn. •mm Laugav. 60. Simi 82031. HUtuiúiÁat •ðmöltl "sM - ■ •- - — ,j Okkar hjartans þakklæti til allra, ættingja og vina, nær og fjðer, sem glöddu okkur á margvíslegan h£tt á 50 ára hjúskaparafmæli okkar 30. september, sú hlýja sem okkur var sýnd mun lýsa upp skammdegis- skugga ellinnar og gleymist ei. — Guð geymi ykkur öll. Guðrún Halldórsdóttir, Þorkell Sigurðsson. Þórsgötu 10 Innilegt þakklæti færi ég ölum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum í tilefni af 50 ára afmæli mínu. Guðlaug Stefánsdóttir, Hringbraut 93 Keflavík. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust mín á sjötugs afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Margrét Gísladóttir, Hæli. MÆLOIM ÞORSKANET útvegum vér frá COUSEN FRERES, Frakklandi. Verðið er ótrúlega lágt, t. d: Styrkleiki 21 kg. FOB-verð frá kr. 142.00 netið --- 25 kg. ------ kr. 175.00 — --- 33 kg. ------ kr. 220,00 — Dýpt netanna og stærð möskvans er afgreitt eins og hver óskar. Norski fiskveiðiflotinn notai nær eingöngu. COUSEN FRERES nælon þorskanetin. Allar- frekari upplýsingar hjá umboðsmönnum COUSEN FRERES verksmiðjanna á íslandi: F. JÓHANNSSON & Co. h,f. Umboðs- og heildverzlun. Sími: 7015. Cousen nælon þorskanetin eru sterkust, ódýrust, veiða mest : 5 Húseign óskast Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vill kaupa stóra og vandaða húseign á hitaveitusvæði — helzt í Austurbæn- um. Einbýlis- eða tvíbýlishús. — Útborgun 6—-800 þús. krónur, e. t. v. meira. — Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. október n. k. Eggert Kristjánsson, héraðsdómslögmaður Laugavegi 24 UPPHITUÐ BILAGEYMSLA TIL LEIGU Á góðum stað í bænum er til ieigu ágæt bílageymsla í upphituðu steinhúsi. Leigist aðeins fyrir bíla, sem eru afskráðir, og þurfa ekki að notast í lengri eða skemmri tíma. Lysthafendur sendi nöfn sín til Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Bílageymsla — 1451“. — í tilboðinu óskast tilgreint, hvað bíllinn er stór og fyrir hvaða tíma- bil óskast leigt, og helst hvaða upphæð viðkomandi vill greiða í mánaðarleigu. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og margskonar vinsemd við andlát og jarðarför konu minn- ar og móður okkar ÖLMU JENNÝAR SIGURÐARDÓTTUR. Oddsteinn Gíslason og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.