Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 10
W MORGVNBLÁBU Föstudagur 14. okt. 1955 Vatteraðir 1 I ! 1 Morgunsloppar hálfsíðir og síðir. Kvenpils mikið úrval. Amerísknr telpuhúlur /?*/ Hafnarstræti 4 Fró Ný/o þvottahúsinu Tökum allan þvott til frá- gangs. Einnig blautþvott. Nýja þvottahúsiS Ránargötu 50. Sími 5238. Orgel óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 81141. — SKERMAR Nýkomnir stjörnuskermar loftskermar, borðlampa- skermar í miklu úrvali. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. *¦¦ Tilkynning frá ohíif gunutn í £ i s. Vegna sívaxandi erfiðleika á innheimtu og útvegun rekstursfjár, hafa olíufélögin séð sig tilneydd að ákveða, að frá og með 15. október næst komandi, verði benzín og olíur einungis seldar gegn staðgreiðslu. Frá sama tíma hætta olíufélögin öllum reiknings- viðskiptum. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Olíufélagið HF. Olíuverzlun íslands H.F., H.F. Shell á íslandi. M.s. ..Gullfoss" fer frá Reykjavík laugardagiim 15. þ.m. kl. 7 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. — Farþegar mæti kl. 6 síðdegis. H.f. Eimskipafélag fslands. Einar Asmundsson hrl. Hafnarslræti 5 -. Sími 5407 AHskoaar logfréeðistörf '-..-¦: vFasteiqnasala Rinso pvær ávalt oi kostar,yÓur minna Sé árangur, sem þér sæklst eftir. verður að veru- leíka, ef bér notið Einso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það kaðlegt þvotti og höndum. Hin þvkka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. ! \É Oskoðlegt þvætti og höndum MARKAÐURINN Laugavegi 100 NÝ SENDING Enskar Vetrardragiir MARKAÐURINN Laugavegi 100 Fjölbreytt úrval Barnakápur 2—10 ára. — tltvegum einnig skreðara- saumaðar barnakápur eftir máli MARKAÐURINN Bankastræti 4 Fegurbin kemur fyrirhafnarlaust Helena Rubinstein SILK MINUTE MAKE-UP Þér Ijómið eins og ástfangin stúlka, eftir að hafa notað örlítið af HELENA RUBINSTEIN SILK MINUTE MAKE UP. — Það er sett saman úr ekta silkiþráðar andlitspúðri Og ,.,silktone" næringarkremi — fegurðin kemur fyrir- hafnarlaust. Aðalsöluumboð: MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11. I I i 1 ••»¦••»««•••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.