Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 12
12 UORGVNBLAÐIi Föstudagur 14. okt. 1955 Lofísókn %em háhvrning Orrustuflugvél frá varzsarliðinu flýgur yfir svæðið, ID A G mun orrustuflugvél af Keflavíkurflugvelli, ef veður leyfir og skyggni verður gott, gera vopnaða árás á háhyrninga- vöðurnar í mynni Faxaflóa. Agnar Guðmundsson skipstjóri mun stjórna þessum aðgerðum. MALALEITAN VEL TEKIÐ Fiskifélagið sneri sér til varn- armáladeildar utanríkisráðu- neytisins um að leitað verði að- Stoðar varnarliðsins gegn á- gengni háhyrninganna. Tók her- inn þeirri málaleitan vel. AUKIN ÁSÓKN í fyrravetur komu hermenn úr varnarliðinu til hjálpar í viður- eign gegn háhymingnum, er þeir sendu vopnaða menn út á fiski- bátana, sem grönduðu allmörgum illhvelum. Nú á þessari vertíS hefur Fiskifélagið gert út vopn- aða báta, sem varið hafa net síldveiðimanna, en ekki hefur þessi varðgæzla borið nógan á- rangur, því að háhymingarnir sækja stöðugt meira á og valda netatjóni, sem skiptir hundruð- um þúsunda króna. - „Einar Ólaf sson" Framh. at W&. 1 Í'INAR ÓLAFSSON var byggð- i ur í Bretlandi árið 1945, sem tundurduflaslæðari. Var hann keyptur af nokkrum mönnum á Isafirði árið 1947 og átti að nota hann til selveiða. Hlaut skipið nafnið Amames og var af sömu gerð og Straumey. Var skipið úr tré. — Skipið var nú á leið til Spán- ar á vegum Sölusambands ísl. fiskframleiðenda með saltfisk- farm. Var það fyrsta ferð þess. Farmurinn var tryggður fyrir 2 millj. kr. Nýlega keyptu skipið nokkrir menn í félagi, þeir Magn ús Thorberg, Þorvaldur Guð- gónsson, Dagur Óskarsson og Haraldur Þorsteinsson. Fór það flutningaferð fyrir Sameinaða verktaka til Homafjarðar áður en það lagði á stað til Spánar. Skipið var ekki útbúið ratsjá en hafði góðan dýptarmæli og miðunarstöð, Áður mun hafa komið leki að skipinu, er það sigldi með síldarfarm. LOFTSÓKNIN Binda menn meiri vonir við að vinna megi bug á háhyrn- ingnum með loftsókn. Þá komast vágestir þessir ekki eins skjót- lega undan á flótta. Verður flog- ið yfir það svæði, þar sem há- hyrningsins hefur orðið mest vart og háhyrningsvöðurnar leitaðar uppi. argrerog Niffasf - afffi ára aSskil LONDON, 13. ágúst. — Reuter-NTB MARGRÉT prinsessa og Peter Townsend flugkapteinn hittust í kvöld í Clarence House í Lund- únum. Þau hafa ekki sést í þrjú ár. Flugkapteinninn heimsótti Elísabetu drottningarmóður og prinsessuna, undir eins og kon- ungsfjölskyldan kom heim úr sumarleyfi í Skotlandi. Stóð Townsend við í eina og hálfa klukkustund, og hefir þessi heim- sókn orðið til þess að vekja einu sinni enn orðróm um væntan- lega trúlofun prinsessunnar og kapteinsins. FELAGSVIST j OG DANS í G. T.-húsinu í kvöld ; klukkan 9. Auk heildarverðlauna, fá minnst 8 þátttakendur kvöldverðlaun hverju sinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 3355. I dag - Iþróttalög Framh. af bls. 8 það í lögum. í frumvarpinu seg- ir m. a.: íþróttamannvirki, sem styrk hefur hlotið úr íþróttasjóði má hvorki gefa né selja, nema sam- þykki íþróttanefndar komi til, enda endurgreiðist þá til íþrótta- sjóðs sú styrkupphæS, sem veitt hefur verið til mannvirkisins. EIN ÍÞRÓTTAFORUSTA Nefndin, sem samdi þetta merka íþróttafrumvarp, tekur það fram í greinargerð að fyr- ir hefðu legið yfirlýsingar frá stjórn ÍSÍ og íþróttakennara- félagi íslands um að þessir aðiljar teldu æskilegt, að eitt iþróttasamband væri í land- inu. Nefndin taldi ekki fært á þessu stigi málsins að gera tillögu um breytingu, er mið- aði í þessa átt, en áleit hins- vegar, að farsælast hefði ver- ið, að ein íþróttaforusta hefði verið í landinu frá því að skipulögð íþróttastarfsemi hófst. Er æskilegt að þróunin í þessum efnum verði sú, að ein íþróttaforusta myndist. — Hinsvegar sé ekki fært að beita lögþvingun til þess að koma á slíkri sameiningu. Frumvarpinu var vísað til 2 umræðu og menntamálanefndar með 25 samhljóða atkvæðum. orscafe Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl. 9. K. K. kvartettinn leikur. Söngvari Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. kl. 5—7 verða skírteinin af- greidd í Góðtemplarahúsínu. DANSSKÓLI Rigmor Hanson Silfurtunglið DANSLEIKUK í kvöld klukkan 9. Hljómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SILFURTUNGLIÐ •¦i Kokteilkjólar *:wta teknir upp í dag. Verzl. Kristín Sigurðardóttir, Laugavegi 20. 9»Æx»=í'6S»^^>^^^^í^>^>^^J^>^^>^^ »¦ STEIii BJARNADdTTIR Undirleikur: KVARTETT Árna ísleifssonar. JOR223 AÐEINS ÞETTA KVÖLD (Gigolette) Texti: LOFTUR ÞÚ HVARFST Á BROTT (Some of these days) Texti: LOFUR Þetta er fyrsta platan, sem leikkonan STEINUNN BJARNADÓTTTIR syngur inn .á Prentaður texti fylgir. Platan fæst í hljóðfæraverzlunum. Póstsendum um allt land „HIS MASTER's VOICE" er merki hinna vandlátu. FÁLKINN H.F. (HLJOMPLOTUDEILD) Sími: 8-16-70. !h MARKUS Eftir Ed Dodd h> 1) Andahjónin fara með ungana 2) út á vatnið. Steggurinn horfir yfir hópinn. aðgætinn í 3) Allt í einu sjást gárar á vatn-1 • inu. Þar er hætta og steggur- inn snýst mót henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.