Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 10
XI
MORGVNBLÁBIW
Sunnudagur 16. okt. 1955 1
Símar 3673
og 7899
isiif 00
Braufarholt 22
Reykjavík
ORÐSEIMDIIMG
Frá
Bilamarkaðinum Braularholti 22
Jafnframt því sem við önnumst kaup og sölu á bifreiðum, tök-
um við einnig til viðgerðar hverskonar tegundir bifreiða.
Eftirtaldir bifvélavirkjameistarar vinna á verkstæði okkar:
Axel Jónsson
Halldór M. Ásmundsson
Hrafn Jónsson
Jóhannes B. Einarsson
Sigurgeir Jónsson
Sigurður V. Þorvaldsson
Sigurður Þorsteinsson
R. Hook
fagmenn að verki!
TRYGGVI GUNNARSSOItf
bóndi og timburmaður
Fyrsta bindi hinnar gagnmerku ævisögu þessa þjóðkunna afburðamanns
eftir DR. ÞORKEL JÓHANNESSON
kemur út n. k. þriðjudag á 120 ára afmælisdegi Tryggva
' : ; : - T r r-
1 Eignist í M % ’HC*. w
ævisögu '
Tryggvo Gonnorssonar i li jjL
Þetta fyrsta bindi ævisögunnar ber undirtitilinn: Bóndi og timburmaður. Alls verður
ævisagan 3 stór bindi, þar sem rakin eru ævi og störf þessa mikla framfaramanns og
þjóðskörungs. Saga Tryggva Gunnarssonar verður eitt af öndvegisritum íslenzkrar
ævisagnagerðar og ber margt til. Efniviðurinn er óvenju mikill og góður og úr hon-
um unnið af einum vandvirkasta hagleiksmanni íslenzkrar sagnfræðiritunar síðari
tíma. Sagan nær yfir eitt merkilegasta tímabil íslandssögunnar, þegar þjóðin var að
sækja fram til stjórnarfarslegs sjálfstæðis og aukinna framfara undir forustu Jóns
Sigurðssonar, Tryggva Gunnarssonar og fleiri ágætismanna.
Ævisaga Tryggva Gunnarssonar er merkt ritverk, um
merkan mann sem lifði langa og viðburðaríka ævi.
SS5
Í
ÖÓKAÚTGÁFA MENTÍINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
NYJAR VORUR
>>*l
-
:
SPIL
Höfum nú fengið aftur vönduðu ÍSLENZKU SPILIN
íslenzku spilin eru
með fornmannamynd
unum. Þau eru gei'ð
af færustu spilaverk-
smiðju Þýzkalands og
aru hæfilega stór,
gerð úr bezta karton
og með góðum gljáa.
Spilamenn biðja um íslenzku spilin. — Þau fást bæði
stök og í settum í gjafaöskjum.
Mtagnús Kfaraa,
Umboðs- og heildverzlun
NYJ.4R VORUR
Fíkjur
Ný uppskera af góðum
fíkjum komin.
Höfum fyrii'liggjandi:
Fíkjur í lausu
Fíkjur í pökkum
Maffsiús Sígasrmm,
Umboðs- og heildverzlun
Fró Gaynfræðaskólam
Reykjavíkur
Þar sem heilbrigðismálastjórnin hefur ekki talið ástæðu
til að fresta framhaldsskólum sbr. bréf frá landlækni til
fræðslumálastjóra, dagsett 13. október síðastliðinn, komi
nemendur í skóla gagnfræðastigsins, sem hér segir:
mánudag 17. október:
(Gagnfræðaskóli Austurbæjar og Gagnfræðaskóli Vest-
txrbæjar) 3. og 4. bekkir kl. 10 f. h.
(Gagnfræðaskóli Austurbæjar, Gagnfræðaskóh Vestur-
bæjar, Gagnfræðaskólinn við Hringbraut Gagnfræða-
skólinn við Lindargötu, gagnfræðadeild Laugarnessskóla
og gagnfræðadeild Miðbæjarskóla)
2. bekkir kl. 1 e. h.
1. bekkir kl. 3 e. h.
Nemendur Gagnfræðaskóla verknáms mæti sama dag
kl. 2 e. h.
Nemendur Gagnfræðaskólans við Vonarstræti (Lands-
pi'ófsdeildir) mæti kl. 3 e. h. í Iðnó.
Ef einhverjir nemendur geta ekki komið á þessum tíma
þurfa forráðamenn að tilkynna forföll.
Hverfaskipting verður óbreytt frá síðastliðnu skólaári.
» Skólastjórar.
I
3
«
1 «4
Krossviðar — Þiluið
ÁCo^Sso,
8l2gjgy^
N Y K O M I Ð :
Hurðakrossviður, ódýr
Gaboon-krossviður 244x122
cm. — Limba-krossviður
205x80 cm. — Mahogni-
krossviður 205x80 cm. Þil-
plötur %” — Þilplötur, harð
ar