Morgunblaðið - 18.10.1955, Page 7

Morgunblaðið - 18.10.1955, Page 7
Þríðjudagur 18. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ % I LandsmálaféKagið Vörður VARÐARFUNDUR Lantlsmálafélagið Vörður efnir til fundar annað kvöld, miðvikudaginn 19. þ; m. kl. 8,30 i Sjálfstíeðishúsinu. FRUMMÆLANLI: Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra UMRÆÐUEFNI: Er dýrtíðin sök milliliðanna? Frjálsar umræður. — Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓRN VARÐAR Vörubíil Chwrolet, model ’46, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 10B, Vogum. Símstöð Há- bær. — Góður BARIMAVAGN óskast 1:1 kaups — Upplýs- ingar í síma 80473. Peningamenn ! Góður smiður á járn og tré, vill vinna endurgjaldslaust í 2 mánuði hjá þeim, sem getur lánað 40.000 kr. til eíns árs. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Hagkvæmt — 36“. Tveir einhleypir vélstjórar, báðir lítið heima, óska eftir að leigja tvö samliggjandi HERBERGi æskileg væri að eldunarpláss fylgdi. Góðri umgengni heit ið. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „tveir vélstjórar — 34“. Stúlka óskast IHIPILIL Sími 1016. Reglusamur maður, sem fæst við tónsmiðar og tónlist arnám, í frístundum, óskar eftir Letfu starfi T. d. sem vaktmaður eða hús varðarstöðu, Tilb. sendist á afgr. bjaðsins auðkennt: — „Framtíð — 28“. I • , Y S FlugféBagið Vængir h.f. Sími 80880 Reykjavík—Búðardalur: mánudaga, miðvikudaga. I Reykjavík—Grundarfjörður: þriðjudaga, föstudaga j Reykjavík—Reykhólar: fimmtudaga ■ Kvenfólk óskast í fiskvinnu á fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar, Hafnarfirði. — UppL í síma 9165. TOILET PAPPÍR góð tegund, fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BFKMIÓFT Sími 82790 S. ■. I Stúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast til skrifstofustarfa hjá einni af elztu heild- verzlun bæjarins. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, ef til eru, óskast sendar í afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ. m„ merkt: „Starf — 144 — 40“. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VEBZLUMN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Hjón, með 10 ára telpu óska eftir 2 herb. og eidhúsi til leigu. Húshjálp kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 22. þ.m., merkt: „Húshjálp — 32“. Mæðgur óska eftir 2 herb. og eldhúsi til leigu, innan Hringbraut- ar, eftir áramót. Tilb. send- ist afgr. Mbl., fyrir 22. þ.m. merkt: „5. sept. 1955 — 33“ BILSKtJR Til leigu upphitaður bílskúr Uppl. i síma 3383. Húsnœði-Húshjálp 2-—3 herh. íbúð óskast, helzt í Vesturbænum. Þrennt full , oi'ðið í heimili, húshjáip kem ! ur til greina. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Húshjálp,- 21“. Auralitlir húsbyggjendur! Til sölu, af sérstökum ástæð um, Snowcem creám, ódýrt. Úppl. Grettisgötu 6, 4. hæð, i' mihi kl. 7 og 8 í kvöld og annað kvöld. Hey og kýr Hey og ungar úrvals-kýr til sölu, strax. Upplýsingar í síma 80359 eða 80544. ;í 2ja herbergja risíbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma, 5142. IWIJUMAU *>••>»> Tapast hefur Tourist kvenannbandsúr, úr stáli, á MikUrbraut eða Rauð arárstíg s. I. sunnudag. — ! Finnandi vinsamlega hringi j í síma 80680. mikið úrval. MARKAÐURINN GeislagÖtu 5 Akureyri Gott úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Ný sending GULLFOSS Aðalstræti. Lcerrð frönsku á 3 mánuðum fyrir 950 sænskar krónur. 1) Alþjóðlegt námskeið 20/9—20/12 1955 2) Franskt-norrænt nám- skeið 15/2—1/6 1956 Bæði námskeiðin eru í Ram- bouillet, nálægt París. •— í verðinu er innifalið náms- verkefni,. fæði, húsnæði ásamt ferðalögunum •— en ekki ferðin til og frá Frakk- landi. Stundaskrá. Tungumálanámskeið. Fyrirlestrar haldnir af sér- menntuðu fólki 2 vikur hjá franskri fjölskyldu. 1 ferð í viku (París, Versailles, Fon- tainebleau, Loire-höllin, Normandie o.s.frv.) 200 kvikmyndir um franska menningu (listir, þjóðsögur, saga o.s.frv.). Upplýsingar: Centre International, Rambouillet, pr. Paris. .aaajtf Hinar marg eftirspurðu Vestmore-snyrtivörur koma aftur í dag. Mjög fjölbreytt úrval. Verz/unin Hof h.f. Laugavegi 4 » «a»».aaa ■ aiHftr »*■ 11'»»**■ •TtrrifiiYiYítrni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.