Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 19 HORFT TIL HEIÐA á atmæli Páls Sigurhssonar bónda írá Fornabvammi EINS og að líkmu lætur þyk- Ir mörgum fróðlegt og skemmtilegt að frétta frá Hól- um annað slagið og þá ekki sízt hinum mörgu unnendum staðarins, sem þar hafa verið eða staðinn gist, til ánægju og fróðleiks. — Það fer svo margt saman þama á Hólum, stað- urinn er citt mcsía höfuðból landsins, skólasetur sem ung- Ir og aldnir hafa sótt heim til styttri og Icr.gr: dvalar. Já, býsna margir crum við orðn- ir sem munum gamla góða daga á Hólum, allir viljum við heyra eitthvað þaðan sem oft- ast, — eitthvað gott. LAGLEGUR BÚSTOFN Eins og oft áður fór ég nú til Kristjáns Karlssonar skólastjóra og rabbaði við hann um búskap- inn og skólahaldið ásamt ýmsu öðru er á góma bar. Ég tala aldrei við Kristján svo að ég fræðist ekki um eitthvað mér áður óþekkt, hann er svo lifandi af áhuga. Um búskapinn sagði hann: 550 fjár verða á fóðrum í vetur, 64 nautgripir og 60 hross. — Ansi væri gaman að eiga slíkan bústofn, skýt ég inn i. — Já, og eiga nóg fóður og hús yfir það, baunar Kristján á mig. — Já, satt mun það vera, en hvernig reynast þá lömbin ykkar í haust? — Við eigum eftir að lóga tölu- verðu en af þeim 370 lömbum sem þegar hafa verið lögð er 15 kg meðalvigt. Heyfengur var góður og heilsufar virðist gott í fénaði það sem séð verður, hver einasta ær og hvert lamb er skrásett og merkt svo við fylgj- umst alveg með hverju lóga þarf af ám og hrútum árlega og hvað af lömbum ber að setja á að hausti. — Er ekki alltaf býsna margt fólk i heimili hjá ykkur eins og vera ber? — Ju, síðastliðinn vetur var um 70 manns á heimilinu og um 40 í sumar, en gestagangur virð- ist aukast árlega og var í sumar einna mestur sem verið hefir, og fer vitanlega mikil vinna í af- greiðslu alla gestum viðkomandi, en vinna við búskapinn fer minnkandi a. m. k. að sumri þar sem alltaf eykst vélakostur ár frá ári og þeim geta strákar stjórnað eins vel og þeir full- orðnu. HEYLYFTA — HEYBERI — HEYKLÓ — Fenguð þið mikið af vélum f ár? — Nei, en það er alltaf reynt að fá flest af þeim nýju vélum sem flytjast og reynast bezt. Við fengum í ár Jarðtætara sem reynist vel, og einnig Heylyftuna eða Heyberann eins og Árni Ey- lands vill kalla það. Ég vil kalla það Heykló. — Hún er sett á dráttarvél sem ýtir klónni undir heysætin, síðan er keyrt í spretti heim að hlöðu og sturtað inn, þetta er fljótlegt og þægi- legt. Jú, það má nú segja, þarna er ekki verið að bera í pokum á bakinu heim í tóptirnar eins og gerðist hér áður fyrr. — Fenguð þið mikið af garða- mat í haust, spyr ég. — Við fengum um 300 poka af kartöflum, en frekar lélegar róf- MÁNUDAGINN 3. október 1955 var bjart veður um Borgarfjörð. Himininn var heiður og blár og hafið var skínandi bjart. Eftir | nokkurt frost næturinnar, var eins og sumar í lofti og sólskin- ið lék yfir dölum. | Þegar Norðdælingar o. fl. Borg- ; firðingar höfðu hreytt úr kúnum og hraðað öðrum nauðsynjaverk- um, tóku þeir að athuga hvernig færi undir fararskjótunum, en hvorki blésu þeir aflinn eða ráku rm £• ' xt'-' 'i t-i.' • . glóandi járnið eins og feður 550 ijar — Nyjar vélar Fjosameistarar þeirra og afar, og ekki hugðu jv'-i * i . i -*T. *• þeir að hestajárnum eða hest- — Goð aðsokn að skolanum — Virðmgar- skónögum, heidur voru það gúmmíbarðar frá Grotivoll í Tékkóslóvakíu eða Eisenhower i í Bandaríkjunum eða hvaðan það ' er nú allt saman, sem þandir voru unglmgar hættx við nam og fan með lofti mældir með da. a vollmn eða annað þar sem mælir svo allt skyldi nú vera j miklir fjarmumr eru i boði. Þetta j . óhœtt að taka sprettinn. HEIMSÖKN AD HÓLUM leysi fyrir vinnunni — Afkoma bænda góð. ur, en það er enginn maðkur í þeim, sem betur fer. ENGINN VILL LÆRA TIL FJÓSAMEISTARA — En hvað segirðu svo um skólann og skólahaldið? — Kennaralið verður hið sama og skipulag allt mjög svipað, endurbætur hafa þó verið gerðar á skólahúsinu og t. d. hafa hand- laugar verið settar í öll pilta- herbergi. Viðbótarbygging við leikfimihúsið er að verða lokið, er það mikil bygging og vel frá gengið. Mjög vel lítur út með aðsókn að skólanum, en ennþá hefir þó ekki komið tilkynning frá öllum þeim er sótt hafa. — Auglýst var í sumar að halda ætti námskeið á báðum búnað- arskólunum fyrir fjósameistara, (fjósamenn) en engin umsókn kom á hvorugum staðnum. VIRÐINGARLEYSI FYRIR VINNUNNI Nú berst tal okkar að almenn- um málum, og daglegu lífi, Kristján telur það með mestu vandamálunum, hve virðingar leysi fólksins sé orðið mikið fyr- ir vinnunni og fjármunum öllum, honum virðist einkenni nútím- ans vera — minni vinna — meiri peningar, sem allur fjöldinn kunni svo ekki með að fara. er rás viðburðanna sem margt af Q spretturinn eldra folki fellir sig ekki við, en illt er við að ráða. EFNAHAGUR OG AFKOMA GÓÐ Kristján skólastjóri er formað- ur Búnaðarsambands Skagfirð- inga og auk þess vel kunnugur í héraðinu. Ég spyr hann því um efnahag og afkomu yfirleitt það sem hann til viti. var tekinn. Jó- reykir nýrra farartækja stigu hátt í loft og þéttust eftir því sem nær dró kirkjunni, eins og jóreykir sjálfra hestanna, þétt- ust og hækkuðu eftir því sem nær dró kirkjusöðunum á helgum dögum og hátíðum fyrir fáum áratugum, en er nú sjaldgæft orðið. Á kirkjuturninn var stemt að góða og Guðhrædda móður. Hinn ungi Hólasveinn erfði kosti for- eldra sinna, e. t. v. það bezta úr báðum. Hann ólst upp við ást- ríki móður sinnar og umvand- anir föður síns, auk þess sem hann þroskaði hina betri eigin- leika með sjálfum sér. Nú er hann líka, „hann Páll í Fornahvammi" Sigurðsson orð- inn þjóðkunnur maður, vinsæll og vel metinn. Hann hefir flutt fólk og hjálpað yfir „heiðina" í næstum fjórðung aldar og búið sjálfur við „heiðina“ um tug ára, ötull og öruggur, hjálpsamur og greiðvikinn svo af ber. Hann hef- ir þar marga raun háð og jafn- an unnið. Hann hefir margan dag á „heiðina" lagt og líka um nætur og alltaf farnast vel. Hann er jafnan með bros á brá, létt- lyndur og glaðlyndur og þykir öllum gott að véra í návist hans. Það eru áreiðanlega undra margir sem hugsa til Páls á þess- um degi með þakklæti, virðingu og trausti. Páll í Fornahvammi hefir ekki setið lengi á skólabekkjum um dagana í þess orðs venjulegu merkingu, en hann hefir setið á skólabekk lífsins með góðum ár- angri og tekið þar hátt próf. Hér verður ekki borið við að norðan og sunnan að austan og t vestan, en það var kirkjan á j tfsa manninum, til þess brestur Efnahagur og afkoma öll' fjanimi kirkjan á heiðinni sem j allt» en a einn Þátt verður lítið held ég að sé góð, enda virðast framkvæmdir bæði í byggingar- málum og jarðrækt Uukast ár frá ári, og bústofninn er nú orð- inn meiri og líklegast betri en aðskilur suður og norðurland, eitt minnst og það er hesta- samgöngulega séð. Kirkja gerð af, mennska hans og er það aðal- Guði og náttúrunni. Kirkja sem' ástæðan fyrir því að ég sting gnæfir hátt og sézt víða að. í niður penna við þetta tækifæri. Kirkja sem ógn stafar af, þarl Páll hefir mjög lagt sig eftir fyrir niðurskurð, vélakostur sem eru stórar hríðar og sterk góðum hestum, leitað þá uppi, bænda er orðinn það góður og veður, enda ber hún ti öllanafn. mikill að vinnuafköstin eru mik- j Enginn veit hve miklir erfiðleik- ið meiri en áður var jafnvel þó' ar hafa verið að komast leiðar fólkinu fækki. sinnar í nágrenni hennar nema Um leið og ég kveð Kristján þeir sem reynt hafa. Enginn veit og óska honum og starfi hans alls hve miklar hetjudáðir hafa þar hins bezta, minnir hann mig bros- verið unnar. Sigrar genginna kyn andi á að við bændurnir þurfum slóða eru margir en því miður að vera vakandi fyrir því að ung- ir upprennandi menn sæki bænda skólana. einmg osigrar. Sem betur fer hafa margir, hverra nöfn eru gleyrnd og eru og framaleit þó miklir erfiðleik-. verulega elur upp og skapar. ar séu heimafyrir um vinnu, eðal —B. Jú, þetta voru orð í tíma töluð, að gleymast orðið til að búa við eitt af því sem bændur þessa hina eyðilegu heiði og greiða _ lands þurfa að vera samtaka um, götu vegfarenda, leiðbeina þeim Algent er það nú orðið að j er að móðir jörð missi sem minnst 0g hjálpa. Veita þeim af fátækt unglingar fara að heiman í fjár-jaf þeim kröftum, sem hún raun-jsinni og skýla þeim af gestrisni. Þjóðin stendur í skuld við alla þessa menn a. m. k. þakkarskuld og við alla útverði íslenzkra heiða. En hvernig stendur nú á hin- um þéttu, jóreykjum um Norður- árdal, einmitt á þessum degi? Jú, það er nú það, að fyrir hálfri öld, nákvæmlega hálfri öld var sveinn í heiminn borinn norður í Skagafirði. En eru það ekki dag- legir viðburðir að drengir fæðast | í Skagafirði og víða um land? 7ÍÐA UM HEIM eru stór svæði af nytjaskógi ónotuð á sama En hvað veldur þá að svo fjöl- Miklir nytjaskógar ónotaðir víða um heim • tíma, sem timbur er flutt inn í stórum stíl til þessara landa 1 frá Evrópu og Norður-Ameríku. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefir látið fara fram ítarlega rannsókn á skógræktarmálum heims- ins og hafa niðurstöður rannsóknanna nú verið birtar í bókarformi. Við rannsóknirnar kom það m. a. í ljós, að fimmti hluti lands í Suður-Ameríku er þakinn skógi. í Sovétríkjunum og Norður-Ameríku er um þriðji hluti lands skógi vaxinn, en heldur minna hlutfallslega í Evrópu og Afríku. Á Kyrrahafs- svæðinu er aftur á móti aðeins 1/10 hluti lands þakinn skógi. mennt er til kirkjunnar einmitt á þessum degi? Hinn ungi sveinn átti því láni að fagna að vera af góðu bergi brotinn í báðar ættir, af kjarnafólki, hugsjóna og at- orku, og ekki sízt því að eiga átt þá og bætt meira og minna og dreyft þeim svo út um landið, og fengið sér aðra nýja. Þannig hafa margir framleiðendur af- sett vöru sína og margir leytandi hestamenn fengið óskir sínar upp fylltar. Meðferð Páls á hestum er til fyrirmyndar, sérstaklega í fóðri, ef eitthvað mætti setja út á er það helst ofeldi. Segja mætti mér að enginn íslenzkur bóndi hefði meiri eða betri hestakost en hann. Páll er óvenjulega sig- ursæll bæði á sýningum og öðr- um hestamótum, ef hann á ann- að borð er þátttakandi, og mun það gera bæði hans hæfni í með- ferð hesta og glögg dómgreind á hæfileika. íslenzkir hestamenn eru þakk- látir Páli fyrir störf hans að hestamálum, hestatamningu og hestaverzlun, en óska þess jafn- framt að hann verði framvegis virkari þátttakandi í félagssam- tökum hestamanna en verið hefir. Það stendur ljómi af ýmsum gegnum hestamönnum eins og Jóni Ásgeirssyni Húnvetningn- um, Bjarna Jóhannessyni („Hesta Bjarna“) úr Skagafirði, svo fátt eitt sé nefnt. Spá mín er sú að Páll í Fornahvammi verði ekki sízt minnisstæður hestaunnend- um er tímar líða. Frh. á bls. 31 30% NÝTT Til þessa hefur aðeins þriðji liluti skóga heimsins verið notað- ur. 53% allra skógasvæða verald- arinnar eru álitnir óaðgengilegir, þ. e. að ekki þykir borga sig að nylja þá. Það cr einkum ■ kiiidu löndunum og frumskógum Afríku og Suður-Ameríku, sem skógar eru óaðgengilegir. Af þeim skógasvæð- um, sem aðgengilcg eru, eru að- eins nýttir % hlutar, eða um 30% af öllum skógum heims. SKÝRINGAR í TÖLUM 'Ef til vill geta menn gert sér betur Ijóst hvað mikið er nýtt af skógum heimsins ef teknar eru nokkrar tölur, sem koma fram í skýrslu FAO. Alls eru nú nytjað- ir 1126 milljón hektarar skóglend- is, en 622 milljónir ha. af aðgengi- legum skógi standa ónotaðir með öllu. Til viðbótar eru um 2000 milljónir hektara óaðgengilegir. Þá er þess getið í skýrslu FAO, að víða séu landsvæði, sem vel eru fallin til skógræktar ónotuð með öllu. Skýrsla FAO um skógræktarmál heimsins nefnist á ensku „World Forest Resources" og er ítarleg- asta skýrsla, sem samin hefur ver- ið til þessa um þessi mál. Eyjólfur K. Sigxtrjónsso* Ragnar A. Magnússoo löggiltir endurskoðendur. Klapparstíg 16. — Simi 7305. Páll Sigurðsson, Fornahvammi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.