Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 10
26 MORGVNBLAÐtÐ Fimmtudagur 20. okt. 1955 SAMGÖNGUR VIÐ VESTMANNAEYJAR SAMGÖNGUMÁL, Vestmanna- eyja hafa að undanförnu ver- ið á dagskrá í blaðafréttum, og hefir í því sambandi verið sett fram ádeila á ýmsa aðila, en þó mest á Skipaútgerð ríkisms og talað um „óþolandi þjónustu af hennar hálfu gagnvart Vest- mannaeyjum“, að Skipaútgerðin „sniðgangi Vestmannaeyjar skipu lega“ o. s. frv. Þessu til stuðn- ings eru nefnd eftirgreind dæmi: 1. Að Herðubreið hafi siglt fram hjá Eyjum, að vísu utan Óviðeigandi ásakanir gegn Skipaálgerðinni eftir Gubjón Teitsson forstjóra þess að taka á móti þessu smá- ræði. Þá kom Herðubreið með því fyrirkomulagi, sem haft var, til Reykjavíkur kl. 24.00 á laug- ásetlunar, á leið frá Austfjörðum ardagskvöld, og gátu því skip- hinn 3. sept., en með skipinu hafi verjar ; þetta sinn fengið sunnu- verið vörur frá Hornafirði til daginn sem einn af hinum fjór- Vestmannaeyja. ! um umsömdu frídögum á mánuði 2. Að Esja hafi farið fram hjá ■ heimahöfn, í stað þess að útgerð Eyjum í áætlunarferð á lcið frá m þyrfti að láta bætur á annan Austurlandi hinn 19. sept. Íhátt' samkvæmt samningi ís- 3. Að Herðubreið hafi farið lsnzkra kaupskipaeigenda við fag fram hjá Eyjum í áætlunaríerð félög sjómanna. Varla gat verið á leið frá Austurlandi hinn 21. þör{ á því; að Herðubreið kæmi september. við - yestmannaeyjum utan áætl- ★ unar hinn 3. sept. vegna farþega- Út af lið 1 skal fram tekið, að flutnings til Reykjavikur, þar eð í ferðinni um mánaðamót ágúst/ Esja kom við í Eyjum i aætlun- september átti Herðubreið að arferð hinn 30. águst og to.\ ar- fara frá Raufarhöfn vestur um Þe8a til Reykjavíkur, en si an land til Reykjavikur, þar eð h«fðu verið reglubundnar tvær Esja átti áætTunarleið suður allar flv-g*f®rðií a dag (31. 3. og 1 ■ og . Austfj'arðahafnir Um Vestmanna- , 9 ) með farþega á þessari leið. eyjar til Reykjavíkur um sama j Verzlunarmannafélag Vest- leyti (kom til Reykjavíkur að , mannaeyja brá við hart út af austan síðdegis hinn 30. 8.). En því að Herðubreið lcsaði ekki þar sem beðið hafði verið um j nefndar vörur í Eyjum laugar- flutning á nokkrum tugum tonna i daginn 3. sept. og sendi Skipa- af vörum frá Hornafirði til \ útgerðinni h'arðorð mótmæli, þar Reykjavíkur, sem Herðubreið sem þess var krafizt, að slík hafði ekki rúm til að taka á norð- urleið (en Esja fer, sem kunnugt er, ekki inn á Hornafjörð), var áður greindri ferðaáætlun ósvinna endurtæki sig ekki. Og síðar hafa þessi mótmæli verið uppárituð af bæjarstjóra og bæjarráði í símskeytum og blaða- Herðubreiðar breytt á þann hátt, greirvum. Verður að líta svo á, að að skipið var látið sigla suður bessi læti oll séu næstum bros- um land, töluvert lengri leið. til Reykjavíkur með aukaviðkomu á Hornafirði. Auk áðurgreinds varnings til Reykjavíkur voru sett um borð í Herðubreið á Hornafirði 3 Vi tonn af kartöflum og rófum til Vestmannaeyja, er gert var ráð fyrir að umhlaða í Reykjavík, þar eð flutningsgjald Herðu- breiðar fyrir nefndar vörur var aðeins kr. 112.50 á tonn eða sam- tals kr. 393.75, en hins vegar myndu hafnargjöldin ein fyrir skipið í Vestmannaeyjum hafa reiknazt sem hér greinir: Lestargjald ......... kr. Bryggju- og festargjald leg, því að varla gat það skipt nokkru máli, hvort kartöflur frá Hornafirði komust á markað í Eyjum hinn 5. eða 7. sejvt. Annars vaknar sú spurning í þessu sambandi, hvers vegna Vestmannaeyingar hafa okki sjálf ir næga heimaræktaða garð- ávexti í byrjun septembermán- aðar. Á Heimaey eru víðlendir eyðimelar, sem mikil þörf er að brevta í töðuvöll, og er þá ágæt- ur undirbúningur að byrja á að rækta þar kartöflur. Sýnist betur \dðeigandi, að áður nefndir aðilar í Eyjum snúi sér að því verkefni fremur en gera hávaða út af því, 36.40 eins og um neyðarástand væri að j ræða, þótt það dragist í tvo daga 54.60 á hákartöfluuppskerutimanum, Hafnsögugjald...... — 498.40 ( að Vestmannaeyingar fái aðsend- Vitagjald — 11.60 Kr 601.00 Við nefndan hafnargjaldakostn að hafði svo bætzt á skipið af- greiðslukostnaður í helgidags- vinnu (eftir hádegi á laugar- degi), og hefði það aldrei orðið minna en klukkustundarkaup 7 manna, en þar að auki hefði af- greiðslan i Vestmannaeyjum orð- ið að leggja til bifreið eg menn til móttöku varanna á landi, og skal það atriði ekki rætt hér, en sanngjarnt hefði verið, að mót- takendur varanna hefðu endur- greitt afgreiðslunni í Vestmanna- eyjum aukakostnað hennar af því að kalla út menn til þess að taka á móti umræddu smáræði af vör- um í helgidagsvinnu. Ef Herðubreið hefði losað vör- urnar í Vestmannaeyjum síð- degis laugardaginn 3. sept, hefðu \ Reykjavíkur. ar kartöflur. Út af því að Esja fór fram hjá Vestmannaeyjum á leið til Reykjavíkur hinn 19. sept., sem mest veður hefir verið gert út af, skal á það bent, að Esja kom til Vestmannaeyja í þetta sinn á surmudagskvöld 18. sept. og beið þar alla nóttina án afgreiðslu, þar eð hafnsögumenn treystu sér ekki til að taka skipið inn í höfn- ina sökum óhagstæðs veðurs. Af- greiðslumaður skipsins í Vest- mannaeyjum taldi sig heldur ekki geta fengið bát til bess að fara út og afgréiða skipið á þann hátt. Með skipinu voru 10 farþegar til Eyja og 6 tonn af vörum, en til Reykjavíkur voru 108 farþeg- útgerðarinnar og samgöngumála- ráðuneytisins hinn 20. sept., en þar segir meðal annars: „......Esja, sem kom hingað í gærkvöldi með farþega, póst og fiutning var látin fara héðan óafgreidd í morgun milli klukk- an átta og níu. Verður ekki séð að nokkur ástæða hafi verið fyr- ir skipið að fara héðan á þessum tíma, þar sem það mun alis ekki fá afgreiðslu í Reykjavík í kvöid, en hinsvegar batnandi veður hér og orðið fært að sigla skipinu inn í höfnina einum til tveimur klukkustundum eftir að það fór héðan. Ræjarráð gerir þá kröfu til Skipaútgerðarinnar, að skip hennar verði ekki eftfeieiðis iátin fara fram hjá Vesfmanna- eyjum óaígreidd'k Þessu svaraði Skipaútgerðin með svohljóðandi símskeyti til bæjarstjórans hinn 21. sept.: „Með skírskotun tii símskeytis skal ábent Esja beið heiia nótt Vestmannaeyjum án afgreiðslu og veðurútlit óbreytt, þegar ákveðið skipið skyldi haida áfram. Bæjarráði virðist hafa al- gerlega yfirsézt að á annað hundrað farþegar hingað hefðu nokkurn rétt koniast áfram. Ann- ars skal fram íekið vér mjög óánægðir umboðsmaður vor Vest mannaeyjum skuli ekki útvega bát til afgreiðslu skipa vorra, þegar svona stendur á, og værum vér þakklátir, ef bæjarstjórn gæti veitt einhverja aðstoð í þessu sambandi“. Áður fyrr var það venja að afgreiða öll hin stærri áætlun- arskip, og þar með strandferða- skipin, utan hafnargarða f Vest- mannaeyjum, en nú er yfirleitt ekki lengur hægt að fá neina báta til upp- og útskipunar á þennan hátt. Ekki af því að færri eða lakari bátar séu nú í Eyjum eða það sé á nokkurn hátt erfið- ara eða varasamara nú að af- greiða á nefndan hátt. Þvert á móti eru nú stærri og öflugri bátar í Eyjum og hafnarmynnið dýpra og hættuminna en áður var, þótt það sé vissulega enn viðsjárvert, einkum fyrir hin stærri skip í austan og suðaustan stormi. En ástæðan fyrir því, hversu erfitt er nú að fá báta til nefndr- svaranlegur til ferða út úr höfn- inni. Leiðinlegt er það fyrir bæjar- stjóra og bæjarráð Vestmanna- eyja að reyna að styrkja áður nefnda ákæru sína gegn Skipa- útgerð ríkisins með þeim ósann- indum, að veður hafi verið lægj- andi og fært að sigla inn í höfn- ina einni eða tveim klukkustund- um eftir að Esja sigldi burt. Hér er staðreyndum algerlega snúið við. Veðurhæð óx á þessum tíma úr 9 í 10 vindstig með óbreyttri vindstöðu. Þessu til sönnunar liggur fyrir vottorð Veður- stofunnar byggt á athugunum í veðurathugunarstöð Vestmanna- eyja (ekki í skrifstofu bæjar- ráðs), sem sýnir enn fremur, að hvöss lítið breytt austlæg átt hélzt allan mánudaginn, þriðju- daginn og miðvikudaginn, og var vindhæð aldrei undir 8 og allt upp í 12 vindstig fram undir há- degi á miðvikudag. Þá tók veðr- ið heldur að lægja; var ýmist 6 eða 7 vindstig á austan suð-aust- an siðdegis á miðvikudaginn. En eftir svo langvarandi austanátt, má samt búast við, að sjógangur hafi verið svo mikiJl, meðan vind- ur ekki gekk meira niður eða vindstaða breyttist, að ófært hefði verið fyrir Esju inn í höfn- ina, fyrr en seint á miðvikudags- kvöld eða jafnvel fyrr en síð- degis á fimmtudag, þegar veðr- ið lægði fyrst verulega. Hefði þá skipið verið búið að bíða við Vestma.maeyjar í fulla 3 sólar- hringa. Nánari útfærsla á áður nefndri kröfu bæjarstjóra og bæjarráðs Vestmannaeyja virðist því vera þessi: Um borð í Esju voru 10 far- þegar til Vestmannaeyja, sem greitt höfðu útgerðinni fargjöld samtals að upphæð kr. 1260.00. Til Reykjavíkur voru 108 farþeg- ar, og þessum farþegum öllum, svo og Vestmannaeyjafarþegun- um átti að halda bíðandi um borð í skipinu með að meðaltali 80 kr. fæðiskostnaði á mann á dag (meðtalið 15% þjónustugjald og 3% söluskattur) eða samtals fæðiskostnaði a. m. k. í 3 daga kr. 28.320.00. Eitthvað hefði svo mátt reikna 3ja daga vinnutap margra úr hópi liinna 108 farþega til Revkjavíkur. Esja átti áætlun- arferð vestur um land hinn 22. sept., en með því að bíða af- greiðslu í Vestmannaeyjum sam- kvæmt ofangreindu, hefði skipið vafalaust orðið 2 dögum á eftir áætlun til stórbaga fyrir fjölda manns víða um land. Úthald Esju kostar, auk fæðis farþega, um þær væntanlega orðið til neyzlu í Evjum mánudaginn 5. sept., en með því að umhlaða vörunum í Reykajvík komu þær til neyzlu í Eyjum aðeins tveim dögum síð- ar. Ekki er víst, að umhleðslan í Reykjavík hafi kostað útgerðina neitt sérstaklega, þar eð vinna ar afgreiðslu í Vestmannaeyjum, virðist tyrst og fremst í því fólg- 20 þús. kr. á dag, og þótt aðeins in, að það særi staðarmetnað Þeir tveir dagar hefðu verið Eyjamanna að afgreiða lengur á reiknaðir, sem skipið varð á eftir þennan hátt. Verða þó Eyjamenn ' áætlun, hefði samt beinn kostn- að skilja, að dýr skip með víð-; aður af töfinni orðið nálægt 40 tækar skyldur og verkefni í . Þus. kr. ströngum áætlunarsiglingum með j Nú skal i framhaldi af þessu farþega og varning allt í kring-- ' athugað. hvernig lausnin varð á um land, geta ekki fórnað ótak- beim flutningi farþega 0°, varn- mörkuðum tíma til afgreiðslu í irigs til og frá Vesímannaeyjum, Vestmannaeyjum. Er því á það sem koma því við, að Esja fór bent í áður nefndu símskeyti. fram hjá Eyjum árdegis hinn 19. ar, þar á meðal fólk, sem beið j Skipaútgerðarinnar til bæjar-1 sept. og Herðubreið einnig á sjúkrahússvistar. ennfremur var; stjórans í Vestmannaeyjum, að, sömu leið árdegis hinn 21. sept. í skipinu tölUverður farmur til útgerðin er mjög óánægð yfir, | Bæði skipin voru á réttri áætlun. að umboðsmaður hennar í Eyjum Hvorugt gat farið inn í höfnina Kl. 7—8 á mánudaesmorgun 19. sept. var enn algerlega ó- brevtt veður og veðurútlit í Vest- mannaoyjum og þótti þé eklti fært, fyrst. og fremst með tilliti til hinna mörgu farþega til Reykjavíkur, að láta skipið liepja lengur við Vr-lmannaeyj- við slíkt smóræði getur oft fallið ar í fullkominni óvissu um af- inn í aðra vinnu manna, sem ereiðslu. Var því skipið látið ráðnir eru fyrir beila eða hálfa balda áfram ferð sinni og kom skuli ekki leggja til eða útvega bát til nauðsynlegustu afgreiðslu skipa útgerðarinnar, þegar svo til afgreiðslu sökum veðurs, samanber vottorð veðurstoíunn- ar, og afgreiðsla utan hafnar stendur á, að þau komast ekki I virtist samkvæmt framangreindu inn í höfnina, en fært mundi þó því miður ekki fáanleg. Á ferða- vera bátum til afgreiðslu í vari! áætlun útgetðarinnar er af al- daga. En vegna þess að nefnt fyrirkomulag var haft. gat losun varanna í Eyium algerlega farið fram í dagvinnu með öðrum og meiri vörum. en ekki þurfti að kveðja menn út sérstaklega til til Reykjavíkur milli kl. 5 og 6 um eftirmiðdaginn sama dag. Af þessu tilefni samþykkti bæjarráð Vestmannaeyja 160 utan hafnarinnar. Væri útgerðin þakklát fyrir ábendingar eða aðra aðstoð bæjarstjórnarinnar í Vest- mannaeyjum til úrbóta í þessu efni. Sennilega væri mesti vand- inn levstur, ef hafnsögumennirn- ir í Eyjum fengju til umráða góðan og fullkominn bát, sem gæti flutt farþega og póst, ef á orða mótmælaályktun, sem bæj- lægi, en núverandi hafnsögubát- arstjórinn símaði svo til Skipa- ' ur er mjög lélegur og varla for- mennri brýnni nauðsyn prentað- ur svohljóðandi skildagi: „Ef veður eða aðrar ástæður hindra afgreiðslu á einhverri höfn, hefir skipstjóri heimild til að landsetja farþega og farm á næstu höfn eða annarri þeirri höfn, sem hann álítur heppileg- asta á leið skipsins fyrir hlutað- eigandi viðskiptamenn“. Réttur útgerðarinnar til þess að láta skipin sigla fram hjá Eyjum, eins og á stóð, var því óvéfengjanlegur og af almennri nauðsyn. Þrátt fyrir vafasaman rétt fengu hinir 10 farþegar, frá dreifðum höfnum á Norður- og Austurlandi, sem keypt höfðu fármiða með Esju til Eyja í um- rætt sinn, endurgreidd öll þau fargjöld samtals að upphæð kr. 1260.00, er þeir höfðu greitt skipinn, og gátu farþegarnir svo valið um 3 flugferðir milli Reykjavíkur og Eyja hinn 22. sept. fyrir kr. 150.00 á mann, eða tekið sér far með Herðubreið til Eyja að kvöldi hins 22. sept. fyr- ir kr. 85.00 á mann. En Herðu- breið skilaði þá í Eyjum (23. sept.)'þeim vörum, sem í henni höfðu komið frá Austurlandinu og einnig þeim 6 tonnum, er Esja hafði átt að losa þar á leið að austan. Niðurstaða málsins er því þessi: Með þeirri skipan, sem höfð var, komust hinir 10 farþeg- ar frá Esju annað hvort jafn- snemma eða einum degi síðar til Eyja en orðið hefði, ef skipið hefði beðið þess, að fært yrði inn í höfnina. Vörunum seinkaði um einn dag, en farþegar, er biðu fars í Eyjum, komust a. m. k. ekki síðar til Reykjavíkur en orðið hefði, ef skipin hefðu beð- ið, með þeim ódæmaafleiðingum, sem slíkt myndi hafa haft í för með sér. Er vonandi, að framanritað verði til þess að opna augu al- mennings fyrir því, hversu feiknaósanngjarnar og tillitslaus- ar krötur eru af hálfu sumra aðila gerðar til þeirrar þjónustu, er Skipaútgerð ríkisins innir af hertdi. ★ Nýlega hefir verið frá því skýrt í blaðafréttum, að mikill áhugi væri nú ríkjandi í Eyjum fyrir því, að Eyjabúar eignuðust sitt eigið strandferðaskip, 200—400 tonna, með notalegu farþega- og vöruflutningarúmi til reglubund- inna áætlunarferða milli Vest- mannaeyja annars vegar og Reykjavíkur og e. t. v. Þorláks- hafnar hins vegar. Væri skipi þessu ætlað að tryggja samgöftg- urnar og leysa af hólmi þá ófull- komnu fiskibáta, sem nú annast að mestu vöruflutninga á nefndri siglingaleið. Er margt, sem mælir með þvi að gera nefnda ráðstöfun, og héf- ir undirritaður fyrir löngu bént á það í álitsgerðum til stjórnar- ráðsins og alþingis, samanber prentað fylgiskjal með tillögu samvinnunefndar samgöngumála á Alþingi (haustþing 1954) um styrk til flóabáta. En þótt sérstakt strandferða- skip verði fengið fyrir Vest- mannaeyjár, þá leysir það ekki allan vanda um samgöngumál kaupstaðarins, og önnur strand- ferðaskip á leið til og frá Norður og Austurlandi mýndu eftir sem áður þurfa’ að koma við í Eyjum til þess að mynda lífrænt sam- band við Eyjar á þann veg. Hins- vegar er erfitt að láta þau skip hafa meginvöruflutningana milli Reykjavíkur og Eyja og vera skilyrðislaust bundin við af- greiðslu þar, þegar ófært er inn í höfnina eða þegar fiskibátar á vertíð leggja næstum daglega undir sig alla afgreiðslustaði Við bryggjur nokkurn hluta dagsins. Þar vrð bætist og er þyngst á metum, að Vestmannaeyingar vilja njóta nálægðar við Reykja- vík og stærðar kaupstaðarins til þess að afgreiða mest af sínum vörum í dagvinnu, en þá þætti farþegaílu tningsþ j ónusta skipa, eins og Esju og Heklu, lítils virði og afkóst skipanna yrðu harla lítil og rekstursútkoman fyrst verulega slæm, ef sá háttur yrði almennt upp tekinn að afgrelða þessi skip aðeins í 8 stunda dag- vinnu. Órökstuddar ásakanir gegn Frh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.