Morgunblaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 4
MORGinSBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. nóv. 1955 T R ' t dag er 305. dagur ársins. ÞrifSjudagur 1. nóveniber. ÁrdegisflæSi kl. 5,34. ftí8degisfla;ði kl. 17,52. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- «tn sólarhringinn. Læknavörður L. ÍR. (fyrir vitjanir), er á sama stað 4d. 18 til ki. 8. — Sími 5030. Na'turvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- «rbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. B—16 og helga daga frá kl. 13,00 *il 16,00. — Dagbók O EDDA 59551117 == 2 RM — Föstud. 4. 11. 20. — Mt. — Htb. Éræðslust. „Hamar“ Hf. 69551117% —■ Fyrirl. □- KS -□ • Veðrið • 1 gær var suðvestan átt urn allt land, skýjað en úrkomulít- ið. — í Reykjavík var hiti 5 stig kl. 14,00, —1 stig á Ak- ureyri, 2 stig á Galtarvita og 2 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14,00 mæiíiist-ó-sttír í Reykjavík og ‘kaldast var 1 stigs frost á Ak- ureyri og í Möðrudal. — í London var hiti 8 stig á há- degi, 2 stig í Höfn, 10 stig t París, 5 stig í Berlín, 1 stig í Osló, —1 stig í Stokkhólmi, 8 stig í Þórshöfn í Færeyjum og 11 stig í New York. □----------------------□ • Brúðkaup • S. 1. laugai'dag voru gefin sani- an í hjónaband af séra Gunnari Ámasyni, Edda Kristjánsdóttir, Bústaðabletti 3 og Valberg Lárus- son innkaupastjóri, Hólmgarði 51. Heimili þeirra er að Bústaðabl. 3. • Hjónaefni • Þann 29. okt. s. 1. opinberuðu trú lofun sína í Reykjavík, ungfrú Helga Ingólfsdóttir, bókhaldari, Öldugötu 25 og Skúli Skúlason, skrifstofumaður, Efstasundi 69. • Afmæli • 80 ára er í dag, 1. nóv., Friðrik Guðmundsson, járnsmiður, Flat- eyri. — 70 ára er í dag Benedikt Jóns- son, sem í mörg ár var búsettur í Keflavik. Áreiðanlega verða marg ir kunningjar og vinir, sem minn- ast þessa merkisdags þessa góða drengs, sem nú dvelst á heimili ■bróður síns, SkaftafelH, Hvera- gerði. • Skipafréftir • Einiski pafélag íslaiids h.f.: iBrúarfoss fór frá Reykjavík 30. þ. ni. vestur og norður. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 29. þ.m. til Húsavíkur, Akureyrar og Rvík ur. Fjallfoss fór frá Akranesi í gærdag til Hafnaif jarðar og Rvík ur. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fer frá Leith i dag til Reykiavik- ur. Lagarfoss fór frá Keflavík 28. þ.m. til Bremerhaven, Antwerpen og Rotterdam. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fðr frá Leith í gær- dag til Re\'k javíkur Tröliafoss er í Reykjavík. ' 'ungufoss fer frá Genova 2. þ.m. til Barcelona og Palamos. Drangajökull fór frá Ant werpen 29. þ.m. til Reykjavíkur, Skipaútgerð ríkisins: iHekla fór frá Akureyri í gær á ansturleið. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubieið fer frá Reykjavík kl. 18,00 í kvöld til Breiðaf jarðahafna Þyrill er væntanlegur til Vestm.- •eyja í fyrramálið, frá Frederik- utad. Skaftfellingur fer frá Rvík eíðdegig í darr Ii 1 Vestmannaeyja. B: ;ur fer f Reykjavík síðdegis I d,. til P'ðt-rdals og 'Hjaú&ness. I Skipadeiid SÍS. M.s. Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er í New York. Jökul- fell fór í gær frá Álborg til Ak- ureyrar. Disarfell er í Rvík. — Litlaíell er á Austfjörðum. Helgafell er í Vestm.eyjum. — Appian fór frá Englandi til Ak- ureyrar 29. f. m. Salsaas væntan- legt til Rvíkur 4. nóv. n. k. • Flugferðir • Flugfélují Isiands h.f.: (Millilandaflug: Gullfaxi fór til London í morgun. .Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer á- leiðis til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamhborgar kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: — í dag er ráðgert að fijúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Flateyiar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Loftleiðir. „Saga“ millilandaflugvél Loft- leiða var væntahleg til Rvíkur kl. 7 árd. í dag, frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osló, Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 9. I • Aætlunarferðir • 13if'rei5a.'ttöð jUland?* á mor»ran : * Akureyri; Grindavik; Hvera- gerði; Keflavík; Kjalarnes—Kjós Mosfelisdalur; Reykir; Skeggja- staðir um Selfoss; Vatnslevsu- strönd—Vogai'; Vík í Mýrdal. I • Alþingi • Neðri dcild: — 1. Áburðanverk- smiðja, fi-v. Frh. 1. umr. (Atkvgr.) — 2. Ibúðahúsabyggingar í kaup- stöðum og kauptúnum, frv. Frh. 1. umr. (Atkvgr ). — 3. Tekju- skattur og eignarskattur, fnv. Frh. 1. umr. (Atkvgr.). — 4. Útsvör, frv. Frh. 1. umr. (Atkvgr.). — 5. Eftirlit með skipum, frv. 1. umr. — 6. Verkalýðsskóli, frv. 1. umr. • Blöð og tímarit • Skák.nóvemberhefti, er komið út. Flytur það, eins og endranær, ýmsar skákfréttir, svo sem af Pilnik og skákmótinu í Gautaborg. Þá er í því fjöldi skáka. Húsfreyjan. 3. tbl., er komin út. Fimm mímitna krossgáta lí SKÝRINGAR Lárétt: —• 1 vonar — 6 ljósálf — 8 elska —■ 10 á frakka — 12 blátt áfram — 14 samhljóðar — 15 menntastofnun — 16 áhald — 18 kippinn. Lóðrétt: — 2 samlyndi — 3 sar.rhljóðar — 4 fiska — 5 sker af — 7 æsinginn — 9 konungur -—11 léleg — 13 spýtu — 16 jök- ull — 17 fangamark. Efni m. a.: Ávarp við setningu 25 ára afmælishófs Kvenfélagasam- bands Islands. — Ræða, flutt í af- mælishófi Kvenfélagasambands ís- lands 6. júní s. 1. — Okkar á milli sagt eftir Rannveigu Þorsteinsdótt ur. — Ágústnótt, kvæði, eftir Gróu Jóhannsdóttur. Ýmislegt fleira er i Húsfrevjunni. Sjómamiablaðið Víkingur, 10. tbl., er komið út. Efni m. a.: — Öryggistæki í skipum. — S. V. G. 10 ára. — Tvær landtökusiglingar eftir Sig. Sumarliðason skipstj. — Boðorðin tíu eftir Grím Þorkels- son stýrimann. -— Dráttarbáturinn Magni. — Nýr stálfiskibátur. — Hvað varð um herskipaflota Hitlers? — Miðbaugssól og ísmol- ar. — Til Miðjarðarhafsins, eftir Július Havsteen, sýslumann. Saiutíðin, nóvenvber-heftið, er nýkomið út, fjölbreytt og skemmti legt að vanda. Ritstjórinn skrifar forustugrein um matvælaskortinn í veiöldinni, einkum meðai frum- stæðra þ.ióða. Þá eru mjög fjöl- breyttir kvennaþættir með tízku- nýjungum og margs konar ráðlegg ingum og úrlausnum vandamála, eftir Freyju. Nýr þáttur, er nefn- ist „Skáldin kváðu“, hefst í blaö- inu, og er honum ætiað að birta snjallar lausavísur frá ýmsum tim um. Tvær snjallar sögur eru í rit- inu, ástarsaga eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum og draugasaga, er nefnist: Sviakonungur ráðgast við framliðinn. Þá er gamankvæði eft- ir Ingólf Davíðsson. Æviágrip Grétu Garbo.-Leikþátturinn; Sam tíðarhjónin eftir Sonju. Bridge- þáttur eftir Árna M. Jónsson. — Margs konar getraunir. Skopsögur og fleira. — Orð lífsins: ' Frá þessu tók Jesús aó prédika ocj seyja : Gjörið iðrim, því að hivinariki er nálseyt, Kvenfélag Laugarnessóknar j heldur fund í kvöld kl 8,30. I Það er sjúkt skeninitanalíf, þar sem áfengið er í öndvegi. I Unidicmiss tú ka>>. I Haudknatíieiksdeiid Í.R. heldur rabbfund í í-R.-húisinu í kvöld kl. 8,30. Sýnd verður danska handknattleiksmyndin. - Prentarakonur Munið fundinn í kvöld, í húsi H í. P. Hailgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: N. N. krónur 100,00. Áfengið er hættulegur förunaut- ur. — Umdænvisstúlcan. Sólheimadrenguriun Afh. Mbl.: Fanný Benónýs kr. 100,00; Þ J 25,00; S G 100,00. — Leiðrétting Það leiðréttist hér með við hjú- skaparfrétt, að heimili þeirra öldu Sófusdóttur og Þorsteins Jónsson- ar kennara, verður að Háagerði 14, en ekki að Hjallavegi 14, eins og frá var skýrt í Mbl. á sunnud. Kvenfélagið Keðjan heldur skemmtifund í kvöld kl. 8,30 að Aðalstræti 12. — Þær i Keðju-konur, sem ætla að gefa muni á væntanlegan bazar félags- ins, og enn hafa ekki gert skil, eru beðnar að hafa munina með á fundinn í kvöld. (2/9) 16440 16474(8/9) 16480 16490(4/9) 16498. — (Birt án á- byrgðar). — Kvenfélag Kópavogs minnist 5 ára afmælis félagsins með fundi og kaffidrykkju í Naust inu í kvöld kl. 8,30. l Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund kl. 8,30 í kvöld, í Sj ómannaskólanum. Vissara er að láta áfengið vera. Umdxmisstúkan. Saumanámskeið Mæðrafélagsins •Nokkrar konur get enn komizt að á saumanámskeiði félagsins. — Upplýsingar i símum 5938 og 1446. — Skellinóðru hefur verið stolið fyrir utan hús ið Mildubraut 72. Hjólið er R-237 af KK-gerð, l.iðs að lit. — Þeir, er hefðu orðið skellinöðrunar var- ir, eru beðnir að ilkynna það rann sóknarlögreglunni. Kona fyrir reiðhjóli Á fimmtudaginn var, varð kona fyrir reiðhjóli í Austurstræti, fyr- ir utan Blómav. Flóru. Hefur nú komið í l.iós, að kona þessi brákað- ist um úlfnlið og handarbein. — Hefur rannsóknarlögreglan fengið málið til athugunar og hiður hún drenginn, sem kom konunni til hjálpar, að koma til viðtals svo og tvo menn aðra, er voru sjónar- vottar að slysinu. Læknar fjarverandi Ófeigur J. ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjammsson. Kristjana Helgadóttir 16. «epi óákveðinn tíma. — Staðgengill Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengil) Skúl Tboroddsen ólafnr ólafsson fiarverandi 6á kveðinn tíma. — Staðeengill: Ó1 afur Einarsson. héraðslæknir, - ' Hafnarfirði. 7 I Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í shna 7967.— ! ppyright CKiNTROPRESH. Copeulutgen ^^^^y, . „Horfðu ekki á vínið, hversit ra.utt það er, hversu það glitrar í bikarnum, hversu það rennur Ijúf- lega niður. Að siðustu bítur þabI sem höggormwr og spýtir eitri sent, naðra". Umd æmiss túkan. Safn Einars Jónssonar OpiS sunnudaga og mtðvik:i< daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokaf vetra» mánuðina. • Utvarp • Þriðjudagur 1. nóvember. 8.00 Morgunútvarp — 9.10 Veðurfregnir. — 12.00—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. —• 16.30 Veðurfregnir. —■ 18.00 Dönskukennsla, II. fl. —■ 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 íþrótt- ir (Sig. Sigurðsson). 19.10 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20.00 Frétt- ir. — 20.30 „Friður á jörðu“, óratóría eftir Björgvin Guð- mundsson; annar og þriðji þátt- ur. — Kantötukór Akureyrar syngur undir stjórn höfundarins. Einsöngvarar: Björg Baldvins- dóttir, Eirikur Stefánsson, Helga Jónsdóttir, Hermann Stefánsson, Jóhann Konráðsson, Jóhann Ög- mundsson, Lilja Hallgrímsdóttir, Matthildur Sveinsdóttir, Petrína Eldjárn, Rósa Jóhannsdóttir og Sigríður P. Jónsdóttir. Við hljóð- færið: Guðrún Kristinsdóttir. —• 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.10 Vökulestur (Broddi Jó- hannesson). 22.25 „Tónlist fyrir fjöldann“ (plötur). 23.10 Dag- skrárlok. gíl^, rncrrgunbaJTimi Lausn siðustu krossgátu. Lárétt: — 1 skara — 6 ára 8 tel — 10 til — 12 rigníng 14 úr — 15 ne — 16 áum — rostung Lóðréít: — 2 kolt — 3 ær 4 arti — 5 ótrúar —• 7 algeng 9 Eir — 11 inn — 13 naut 16 á - 17 IÖ. | — Vinningar í getraununum: — 1. vinningur: 323 kr. fyrir 10 18 rétta (3). — 2. vinningur: 48 kr. fyrir 9 rétta (40). — 1. vinnn gur: — 1724 (1/10,3/9) 155f:;( 1/10,6/9) — 16809(1/10,8/9). — 2. vinningur: — 700 713 889 1942(2/9) 2755 2756 15423 15510(2/9) 16288 16435 — Já, hugsaðu þér, nui'ðurinn minn fékk nú hara send sex nr hálsbindi. Ar Ge'ur veríð án lians Glæpamaðurinn rak skambyssu sína í brjóstið á vegfaranda, seint um kvöld, á afskekktri götu. ( — Láttu mig fá.alla peningana þína eða þá að ég skýt uilann úr hausnum á þér. , — Blessaður, skjóttu heilann heldur úr höfðinu á mér, : ' er hægt að lifa heilalaus, en ekki er gott að vera peningalaus. ★ Hann var heiðarlegar — Frú, getið þcr okki gefið j þreyttum vegfaranda eitthvað f svanginn? — Ja, ef ég héldi að þér væruð heiðarlegur, þá gæti ég sent yður út í hænsnakofann og látið yður safna eggjum fyrir mig. — Frú, efist þér uni heiðar- leika minn? — Mér finnst nú útlit yðar ekki bera það með sér að þér séuð heið- arlegur. — Sem dæmi uni heiðarleika minn, frú, get ég sagt yður, að ég var baðvörður í baðhúsi í 15 ár og allan þann tíma fór ég aldrei í bað! Vildi fá að gera eitthvað meira Sagt er að rakarar séu slæmir með það að þegar þeir eru búnir að skera hár viðskiptavinanna, þá spyrji þeir a) taf, i þeir eigi ekki að gera udub.-ao f'el t. d. rakstur eða þ. h. og þv sagði læknirinn, þegnr henn hafði 'tekið úotnlangann ip rakaranum sínum: — Jæja, vinur, ergutn við ekki að athuga • 'tthvað með lifrina i h, ■ og svo finnst r - ckk' veita ■ skc -a eittUvaí .it hálí.ky. - ana í þéi ! ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.