Morgunblaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐI9 Þriðjudagur 1. nóv. 1955 KEFLAVIK Til leigu 2 stofur, eldhús og bað. Upplýsingar Hafnar- götu 34, kl. 8—9. Kenni oksfur og meðferð bifreiða. — Filipus Þorvarðarson Grundargerði 24 Sími 81360 DAMASK í sængurver, fjórar gerðir og hörléreft í lök. — Ný sending. — OLY MPI A Laugavegi 26. Kaupum gamla MALMA Og liroiajárn. Gummiskór barna- og unglinga. SKÓSALAN Laugavegi 1. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. STIJLKA Stúlka með gagnfræðamennt un og bílpróf, ó&kar eftir af- greiðslustörfum eða annarri atvinnu. — Upplýsingar í síma 82159. 2 reglusamar stúikur óska eftir VI NN U á kvöldin og um helgar. — Tilb. merkt: „Áhugi — 254“, sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. föstudag. SOLTJÖLD Cluggar h.t. Skípholti 5. Simi 82287. Pússninga- sandur 1. flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. Kápur til sölu Einnig lítil númer. Kápusaumastofan DlANA Miðtúni 78. i iu» ;|öki «IAN«a H/F. Un{s'egi 105 *<525 Ung, reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 4492. - Þýzk Olympíu- Hitvél til sölu., Hafnarstræti 21. Sími 82276. Herbergi til leigu að Hávallagötu 44, I. hæð, til vinstri, fyrir reglusaman karlmann. — Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Uppl. á staðnum, frá kl. 7—9 e.h. Bifreiðakennsla Get bætt við nemendum. — Hef til sölu 5 lampa út- varpstæki. Upplýsingar í síma 80361. Eins eða tveggja herbergja íbúð óskast í Reykjavík, Hafnarfirði eða Keflavík. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Þrennt — 259“. ÞvottavéB Notuð þvottavéi, í bezta lagi, ásamt rafhituðum þvottapotti, til sölu, á Greni mel 35, annarri hæð. Sími eftir kl. 5, 82582. Mötuneyti Fæðiskaupendafélags Reykjavíkur óskar eftir íbúð eða öðru góðu húsnæði, fyrir rekst- ur félagsins. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Matsala — 255“. Telpukápur Úrval af telpukápum. — Verð frá kr. 150,00. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Ung stúlka óskar eftir atvinnu Helzt afgreiðslustarf. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Ábyggileg — 256“. 2 reglusamir menn óska eftir HERBERGI Aðeins í bænum um helgar. Tilboð merkt: „Reglusemi — 263“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. íbúð til Beigu 4ra herbergja íbúð til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla áskilin. -—- Tilboð merkt: „Seltjarnarnes — 264“, skil ist á afgr. Mbl. Raflagnir ViðgcrSir Raflagnateikningar Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisgötu 6, sími 4184. Sendiferðabsll óskast. — Má vera í ógang- færu standi. Tilboð sendist afgr, Mbl. merkt: „Lítill — 262“. — Tvær reglusamar stúlkur óska eftir HERBERGI helzt í Miðbænum. Húsh.jálp kemur til greina. — Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 261“. í Vesturbænum er til Ieigu góð STOFA fyrir reglusaman karlmann. Sjómaður gengur fyrir. — Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Lítið heima — 260“ Hjón, með 2ja ára barn óska eftir STOEU og eldhúsaðgangi eða eldun arplássi. Einhver fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 82141 frá 5—7. HUSNÆÐI! Kona með tvö börn óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Einhvers kon- ar hjálp kemur til greina. Tilb. sé skilað á afgr. MbL, í dag, merkt: „Strax — 258“. — fi/EFA FVLGIR -rúlofunarhringnnum fra Si* urþór, Hafnarst má — Sendir gegn póstkröfr Sendtð ná- tferat mál. Helga Bárðardóttir heitir nýjasta skáld- saga, Sigttrjóns Jóns- sonar. — Kemur hún þessa dagana til allra bóksala landsins. Er hún af Helgu, dóttur Bárðar Snæfellsáss. — Sagan er skrifuð í svip- uðum stíl og Yngvildur Fögurkinn og Gaukur Trandilsson, sem allir lásu sér til fróðleiks og skemmtunar að því er fólkið sjálft sagði. En minnist þess, að upp- lagið er lítið. Bakarí Húseign með vélum og öllu tilheyrandi í fullum gangi í kaupstað á Norðurlandi til sölu. 2 sölubúðir á ágætum stöðum í kaupstaðnum. —- Miklir framtíðarmöguleikar. Selst af sérstökum ástæðum og fyrir sanngjarnt verð. Útborgun aðeins kr. 45 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sm>i 1518 og kl. 7,30—8.30 e. b. 81548. Íbiíðir til sölu Höfum til sölu íbúðir á hæð í húsi við Laugarnesveg. íbúðirnar eru 115 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað, for- stofur, geymsla auk sameiginlegra þæginda. Til greina kenrnr að láta 5. herbergi í kjallara. — Ennfremur er til sölu 1 íbúð í kjallara hússins, sem er ca. 100 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, forstofur, geymsla auk sameigin- legra þæginda og með sér inngangi. íbúðirnar eru seldar í fokheldu ástandi, en auk þess með fullfrágenginni miðstöð með hitastilli fyrir hverja íbúð (geislahitun), útidyrahurðuin og leiðslum fyrir vatn og skolp að tilheyrandi tækjum. Ennfrerour verður geng- ið frá sameinginlegum göngum undir málningu og dúk, húsið allt múrhúðað að utan og lóð sléttuð með ýtu. — íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar nú þegar. Allar frekari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 Lœknaskipis Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem ætla að skipta um heimilislækni frá næstkomandi áramótum, þurfa að tilkynna skrifstofu samlagsins það fyrir nóvemberlok. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. ■ •■ ■■«■«•(! ■■■■■■■■■•■'■■ ■■■■»■»■»■■■■■ res iibim Miaaaaaiai«BaR.aa>0» Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna Sími 1600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.