Morgunblaðið - 01.11.1955, Side 12

Morgunblaðið - 01.11.1955, Side 12
12 MORGUNBLAÐIB Þríðjudagur 1. nóv. 1955 — Leikflokkurinn í Austurbœjarbíói FÉLAGSVIST Framh. af bls. S sínum flíkar hann líít, jafnvel ekki þegar hann heldur Jill í fangi sínu undir leikslok. Jón Sigurbjörnsson fellur vel við hlutverk þetta og leikur hans og túlkun á því er með ágætum. Allar hreyfingar hans á sviðinu eru eðlilegar og látlausar, fram- sögn hans skýr og áherzlur góð- ar. Er Jón orðinn mjög öruggur leikari, er jafnan vekur athygli. Violet Watkins, einkaritara Peabody’s leikur Helga Valtýs- •lóttir. Ungfrú Watkins er pip- armey, komin nokkuð til ára sinna og allskringileg manngerð, er stafar að miklu leyti af röngu Uppeldi, enda er hún mjög háð móður sinni og talar enn við hana tæpitungu. Hún er þó nógu slungin til þess að hafa getað klófest húsbónda sinn, kaup- sýslumanninn, og hún er ber- sýnilega staðráðin i því að sleppa ekki þeim góða feng fyrr en í fulla hnefana. — Hlutverk þetta er án efa vandasamasta hlutverk Jeiksins, þótt ekki sé það mest að vöxtum. Gerir Helga því allgóð skil. Gerfi hennar er afbragðs- gott og svipbrigði hennar og lát- bragð allt skemmtilegt og í fullu samræmi við persónuna. En ein- Stöku sinnum virtist mér sem slaknaði nokkuð á tökum leik- konunnar á hlutverkinu og þá ekki laust við að raskaðist heild- arsvipur þess. Engu að síður var meðferð Helgu á hlutverkinu yf- írleitt þannig, að ég tel líklegt að hún geti orðið góður gaman- Jeikari, þó að ég sé hins vegar ekki í vafa um að aivarleg skap- gérðarhlutverk verði aðalvið- fangsefni hennar og láti henni bezt. Gísli Halldórsson leikur þarna Jækni, lítið hlutverk, en skemmti legt. Er leikur Gísla prýðisgóð- ur og gerfi hans fellur mætavel við persónuna. Sýnir Gísli þarna enn nýja hlið og athyglisverða á leikgáfu sinni og hefur hann nú, að heita má, algjörlega losnað við raddblæinn og framsagnar- / — Ungliiigaskéli Frh. af bls. 7. en þá varð hann skólastjóri beggja skólanna, barna- og ungl- ingaskólans og var það til 1947. t>á tók við Þorgeir Ibsen sem verið hefur skólastjóri skólanna þar til í haust. Hefur ekki verið skipaður skólastjóri við skólann ennþá. Miðskóli þriggja vetra var stofnaður við skólann 1949 og út- skrifuðust fyrstu gagnfræðingarn ir með landsprófi 1950. í því tilefni stofnaði ég verðlaunasjóð Við skólann sem af eru veitt bóka verðlaun ár hvert. IINGLINGAFRÆÐSLA VEB BREIÐA FJÖRÐ SfÐAN 1822 — Hvaða unglingafræðsla önn- ut en sú er unglingaskóli Stykk- ishólms hefur veítt, hefur átt sér Stað við Breiðafjörð á því tíma- bíli sem skólinn hefur starfað? — Ungmennafræðsla hefur átt sér þar stað allt síðan 1822, að Ólafur Sívertsen í Flatey hafði unglingakennslu á heimili sínu til ársins 1840. Eftir það mun slík kennsla hafa legið niðri þar til 1903, að Sigurður Þórólfsson hafði lýðskóla í Búðardal til ársins 1905. Frá 1910 hélt séra Ólafur Ólafsson prófastur í Hjarð arholti í Dölum unglingaskóla á heimili sínu til ársins 1919, en 1920 tók Björn Hermann Jónsson við skólastjórn þar fram til árs- ins 1924. Síðan hefur enginn unglíngaskóli starfað við Breiða- fjörð nema Unglingaskóli Stvkk- ishólms. Ég vil nota þetta tækifæri, mælti Egill Hallgrímsson að lok- um, á þessum merku tímamótum í sögu skólans, til þess að senda mínum gömlu nemendum og sam kennurum þakkir fyrir liðnar samverustundir og skólanum fceztu árnaðaróskir í starfi á komandi árum. M. Th. Skriístolustúlka helzt vön vélritun, óskast strax. Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson hæstar éttari ögmenn *" R Aðgöngumiðasala kl. 8. ífi • « Góð verðlaun. — Mætið stundvíslega. IV Hln nýja skáldsaga Sigurjóns Jónssonar, HeEga Bárðardóttir er komin til okkar. Bókabúð Lárusar Blöndal mátann úr Pi-pa-kí, sem hefur fylgt honum helzt til lengi. — Er Gísli góður leikari og vax- andi, og á án efa eftir að vinna mörg afrek á leiksviðinu. Þýðing Sverris Thoroddsen á leikritinu virtist mér lipur og þjál í munni. Ibúðarhæð við Kvisthaga til sölu. Útborgun strax kr. 200.000.00. Næsta vor kr. 100.000,00. í október 1956 kr. 50.000.00 og eftirstöðvar eftir sam- komulagi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. nóv. n. k. merkt: „Kvisthagi — 239“. Sfúlka óskast 'm ’.w » m í vefnaðarvöruverzlun, helst vön. — Tilboð merkt: * ■ a „Nóvember — 247“, sendist til afgr. blaðsins fyrir 3. þ.m. E Fólksbifreið wskast tii kaups. 6 manna fólltsbifreið, ekki eldri gerð en 1952, óskast til kaups nú þegar. Staðgreiðsla. GUÐJÓN HÓLM, hdl., Aðalsti’æti 8, sími 80950. ■ (• « <01 ■ ■ < Einbýlishús sem er 7 herbergi, eldhús og 2 baðherbergi, er til leigu í vor, gegn því að leigutaki útvegi lán til að fullgera húsið. — Tilboð er greini lánsupphæð, vexti og leigu, sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „Nýtt hús — 273“. SUÐURNESJAMENN Það er sízt dýrara að nota harpaðan sand og möl í steypuna, ef tekið er tillit til þess hve mikið cement sparast. — Réít korna- stærð í harpaða efninu tryggir það að steypan verður fyrsta flokks. — Guðni Bjarnason verkstjóri, Keflavík, annast sölu á efninu fyrir okkur Malarnám Suðurnesja h. f. • naaitaBaa*aaBB»BaaaaBasRaaaaaaaaBiaBaaBaaaaaaaaaaaBaaaaasaB«iiBBSB««»B**tf i ■ Skrifstofumaður : : : 32 ára gamall, sem unnið hefur í nokkur ár sem bók- ■ í : ari hér og erlendis og annast verzlunarrekstur, óskar eftir : " ■ : að starfa hjá góðu fynrtæki. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð : a * ; merkt: „Areiðanlegur —302“, sendist afgr. blaðsins fyrir j hádegi n. k. laugardag. , j§ ; Kvenkuldaúlpur Allar Margir litir stærðir Einnig taufóðraðar kuldaúlpur fyrir börn og unglinga Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Tízkan Laugavegi 17 — sími 2725. ■ MjUÚúr&XMB- MARKtJS Eftir Ed Dodd Húsið var þéttskipað áhorfend- um er tóku leiknum með mikl- um fögnuði. Voru leikendur allir kallaðir fram hvað eftir annað að leikslokum, og þeir ákaft hylltir með lófataki og blóma- hafi. Sigurður Grímssort. Jacx runs as kar as POSSiELc ON H15 LIMITED GA5 SUPPLV...WNALLY TH5 MOTOR SPUTTSRS AND DISS 1) Það er ekki annað að gera fyrir Kobba en að sigia bátnum meðan benzínið dugir. 2) Svo þrýtur orkugjafann. |f 3) ... — Ég vc.ð að koma Birnu til J r land, læknis. I síðasta. . og ég skal róa bátnum þó að það verði mitt í kvöld klukkan 8,30 Gömlu dansarnir kl. 10,30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.