Morgunblaðið - 03.11.1955, Page 4

Morgunblaðið - 03.11.1955, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. nóv. 1955 1 ? * I d.'i" er 278. dagur ársins. Finiintuflapurinn 6. nóvember. Árdegisflæði kl. 9,50. Síðdesisflæði kl. 22,34. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. OR. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Rpóteki, sími 1760. — Ennfremur (eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbaejar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, Holts- lapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Haf narf jarðar- og Keflavíkur- npótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. »—16 og helga daga frá kl. 13,00 Idl 16,00. — RM — Föstud. 4. 11. 20. — KS — Mt. — Htb. □ EDDA 59551137 == 2, I. 0. O. F. = 1371138% = 9. 0. Jxj Helgafell 59551047 — IV — V — 2. • Hjónaefni • ‘Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Erla Gígja Þorvalds- dóttir og Jónas Þór Páisson. — Ennfremur ungfrú Elsa Valdi- marsdóttir og Hafsteinn Hannes- son. Öll til heimilis á Sauðárkróki. • Skipafréttir • Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Es.ja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Hevðubreið er í Rsykjavík. Skjald- hreið er á Breiðafirði. Þyrilt er í Vestmannaeyj um. Skaftfellingur á að fara frá Reýkjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Búðar- dals og Hjallaness. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell átti að fara i gær frá Helsingfors áleiðis tii Stettin. Arnarfell er í New Yörk. Jökulfell er væntanlegt til Akureyrar í dag. Dísarfell er í Reykjavík. Litiafeli er á Austfjörðum. Helgafeli er í Reykjavík. Félag Hnappdæla og Snæfellinga Fyrsti fundurinn á vetrinum verður annað kvöld í Tjarnarkaffi og hefst kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist og verðlaun veitt. • Flugferðir • Flugfciag í*lands li.f.: iMillilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 18,15 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna Jiöfn og Oslo. — Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga tii Ak- urcyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhóismýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju Læ.iarklausturs og Vestmannaeyja. Eoftlciðir li.f.: „Edda“ er væntanleg til Rvíkur um kl. 15,00 í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborg ar, Kaupmannahafnar og Ham- horgar eftir stutta viðdvöi hér. Pan American flugvél kom í morgun frá Prestwick og London og hélt áfram eftir skarnma viðdvöl til New York. r • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð fsland.s á ninrgun: AkUreyri; Grindavík; Hvera- geiði, Keflavík; Reykir; Vatns- leysuströnd—-Vogar; Vík í Mýr- dal; Mosfellssveit. Orð Hfsins: Og er hunn gekk þaðan lengra f'i'/rm, sá hnnn aðra tvo bru ður, Jai. ob Zebedeusson og Jóhannes bróó ,r íians . ... og hcmn kallaði þá. Og þeir yfirgáfu jafnslcfótt bátinn og föður tinn, og fylffÍM honum. (:Matt. 4, 21—!2.}. Prentvilla varð í blaðinu í gær, í lista um gjafir til Garðakirkju. Stóð þar „ónefndur, vöimr 5000“, en átti að vera ónefndur vinur. — Þetta leið réttist hér með. Dagbók ,'jpyright CENTROPRESS. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Halla Ottadóttir og Jón Guðnason, fisksali. Skandinavisk Boldklub Sýnir danska handknattleiks- kvikmynd, í samkomusal Hjálp- ræðishersins fimmtudaginn 3. nóv. I kl. 22,30 (eftir handknattleikinn í háskólanum). íimm mínútna krosspta Skýringar: Lárctt: — 1 veiðir — 6 bættu við — 8 illmælgi — 10 dropi — 12 viður — 14 félag — 15 bardagi — 16 sund — 18 púka. Lóðrctt: — 2 dúfa — 3 samhljóð- ar — 4 tómt — 5 grikks — 7 tíð- inda — 9 hrópa — 11 tímabila — 13 fanga — 16 snemma — 17 við- ureign. Lausn síöu-iu krosígálu: Lárc.tt: -—• 1 óhæfa — 6 æra — 8 ræl — 10 nót — 12 efiingu — 14 PA nr. — óla — 18 auðugra. LóSrétt: — 2 hæll —• 3 ær — 4 fann — 5 drepna — 7 Sturla — 9 æfa — 11 ógn — 13 iilu — 16 óð — 17 AG. Kvenfélag Háteigssóknar hefur ákveðið að halda bazar 15. nóvember næstkomandi. Félagskon ur og aðrar safnaðarkonur, sem styrkja vilja bazarinn, eru vinsam lega beðnar að koma mununum til undirritaðra: Kristínar Sæmunds dóttur, Háteigsvegi 23; Hólmfríð- ar Jónsdóttur, Lönguhlíð 17 og Ás- laugar Sveinsdóttur, Barmahiíð 28 Hínn iniim-ti skainmtnr áfengra drykkja truflar skipnn heilang til handarinnar. — Atlmgið það, þcr scm akið bifreiðuni. Urndæmisstúkan. Suðurnesjamerm Spilakvöld i Oddfello'w-húsinu í kvöld kl. 8,30. Lestrarfélag kvenna heldur fund í kvöld (fimmtu- dag), í Naustinu við Vesturgötu. Tíl skemmtunar: Upplestur og er- indi með skuggamvndum. Tómstundakvöld kverma verður í Aðaistræti 12 í kvöld kl. 8,30. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: A J kr. 15,00; Axel B kr. 200,00. Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: Lítil stúlka kr. 50,00. Safn Einai’s Jónssonav OpiS snnnndaga og mlðvtka iaga kl. 1.30—3.30 frá 16 sepl «1 1. des. Stðan Inkað vetrar mánuðina. Læknar fjarverandi Ófeigur J. ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. scpt óákveðinn tíma. — Staðgengill Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. ti) 6. nóvember. Staðgengill Skúl’ Thoroddsen. Ólafur ólafsson fjarverandi óá kveðinn tíma. — Staðgengill: ó) afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. • Gengisskrdning • (SBlugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 guhkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkj adollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr.....— 228,50 100 sænskar kr.....— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur.............— 26,12 Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967. — • Útvarp • Fimmtudagur 3. uóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla I. fl. 18,55 Frambui'ðarkennsla í dönsku og esperanto. 19,10 Þing- fréttir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Syrpa af alþýðulögum. b) Slav neskur dans eftir Dvorák. 20,50 BibHulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postula söguna; II. lestur. 21,15 Kórsöng- ur: Hollenzkur karlakór syngur (plötur), 21,30 Útvarpssagan: „Á bökkum Bo)aflióts“ eftir Guðmund Daníelsson; VII. (Höfundur les). 22,10 Sinfóniskir tónleikar (plöt- ur): Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Anton Bruckner (Filharmoníska hljómsveitin i Munehen leikur; von Hausegger stjórnar). 23,05 Dagskrárlok. mjfó vnartpmkaffinu/ 'á | Hann var kvæntur Blómasölukonan gekk í veg fyri: vel klæddan herramann og sagði Vil.jið þér ekki kaupa blómstur vönd handa konunni, sem þé: elskið? — Það væri ekki rétt, ég e: kvæntur maður! Barnstrúin GULLBRÚÐKAUP í DAG Mimiingaspjöld Minninga- gjafasjóðs Landsspítala íslands fást afgreidd á eftirfarandi stöðum: Landssími íslands, aliar stöðvar hans. IHljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. — Bækur og ritföng, Laugavegi 39. Skrifstofa forstöðukonu Lands spítalans. — (Opin kl. 9—10 og 4—-5). >*«.■■*■■■■■•■«■•«■■■■ aa• b«haani>ammma ■aaaaiiiiiiibmm+axmrmamammm*»-*+*&h* ■ ■ | Ungiingair ■ ■ • óskast til að bera blaðið til kanpenda við MÁVAHLÍÐ NESVEG MIKLUBRMJT HOFTEIG HLÍÐARVEG j MEÐALHOLT | LAUFÁSVEG w » : Talið stra • . ið nigreiðshina. - ! Sírai 1600 — Kíí hitti þig þá eftir tvo tíma við útganginn! ★ Gotl ráð Unga móðirin var í mestu vand ræðum. Þriggja ára sonur hennav hafði lokað sig inni á baðherberg- inu og vi'ldi hvorki né gat opnað hurðina, Loks datt henni í hug að hringja á brunaliðið og biðja það að koma nieð stiga, svo hún kæmist inn um gluggann. — Brunaliðsmaðurinn spurði konuna, hvoi't það væri drengur eða stúlka, sem hefði lok- að sig inni, í staðinn fyrir að fara upp stigann og inn um glugg ann fór hann að dyrunum og ( sagði: — Komdu nú út, stúlka litla! j Sármóðgaður yfir því að vera kallaður stúlka, opnaði drengur- ! inn hurðina og lcom út til þess að fullvissa brunaliðsmanninn um, að hann væri drengur. < —- Þetta ráð mitt hefur aldrei brugðist, sagði brunaliðsmaðurinn brosandi við ungu móðurin a, sem var heldur cn ekki fegin að hafa ehdurbeimt barnið sitt úr baðiier bergiiiu. Villi litli kom hiaunandi inn til mömmu sinnar og kailaði: — Ó, mamma, ég var svo hrædd- ur, stór, brúnn björn elti mig alla leiðina heim úr skólanum og ég hélt að hann mundi borða mig, áð- ur en ég kæmist, inn. — Hvaða vitlevsa, Villi, svar- aði móðirin. — Það hefur ekki ver ið björn, sem elti þig. — -Jú, svei mér þá, mamma, það ei' alveg satt, Líttu bara út um gluggann og sjáðu, hann stend- ur þarna enn. — iBjarndýr, ia, vitleysan í þér, Vilii, sagði móðiri'n, um leið og hún leit út um gluggann og sá að stór, brúnn hundur var fyrir ut- an. — Þetta er bara stór hundur. Farðu nú inn í herbergið þitt og biddu guð að fyrirgefa að þú skrökvaðir. Nokkrum mínútum seinna kom Villi brosandi út úr herberginu sínu. — Baðstu guð að fyrirgefa þér? spurði móðir hans, — Já, narrma mín. svaraði Villi — Og Guð sagði: . \llt í lagi Villi minv þetta grrí- okkert ti) Eg •hélt sjáifur, að ‘ta væri bj&ru- I dýr, þangað til óg skoðaði hundinn ibefcur!“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.