Morgunblaðið - 03.11.1955, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.11.1955, Qupperneq 5
'j Fimmtudagur 3. nóv. 1955 HORGUKBLAÐIÐ fl 1 L ... - Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðimindsson GuSlaugur Þorláksson Guðmiuidur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Pedigree- BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 800,00. — Leifsgötu 6, kjallara. Vélstjórl óskar eftir framtíðarat- vinnu í landi. Margt getur komið til greina. — Tilboð auðkennt „Land — 295“, — sendist á afgreiðslu Mbk, fyrir 7. þ.m. Rakalaust Ceymslupláss í góðum kjallara, nálægt IMiðbæ, til ieigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. — fyrir laugardag, merkt: — „301“. — Afar fjölbreytt úrval af varahlutum í ameríska fólks bíla, sendiferðabíla og Sta- tion bíla, model 1955 og eldri, nýkomið: Framrúður Aftnrrúður Kromlistar undir hurðir Hurðir Afturf jaðrir Gormar Gormasleðar Demparar, allir Sectorar í stýri Stýrisöxlar Slitboltar Stýrisendar Bremsuborðar Handbremsuvírar Bremsupumpur Bremsugúmmí Drif Couplingsdiskar Motorlegur Ventlar Ventilstýringar Undirlyftuöxlar Undirlyftustengur Motorpakkningar Stimplar Hjólkoppar Platinur " r 'f Kveikjulok Hamrar í kveikjur Startkransar 4 Dynamoanker Startaraanker Hurðarskrár Rúðu-upphaldarar Klukkur Parkljósagler, framan og aftan Stuðarahorn Flautuhringir Stýrisbjól Kistulok Handföng utan og innan Speglar, utan og innan Ujóskastarar Sætaáklæði Frostlög Snjókeðjur Kerti Auk þessa mjög mikið af öðrum varahlutum í sömu bí'la og aðra Ford-bíla. FORD-unihoðið Kr. Kristjánsson Laug'av. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. ÍBIJÐ Óska eftir 2—3 hei'beigja íbúð. 2 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 81368. Sfarfstúlka áskast Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grunxl. Óska eftir föstu FÆÐI Fyrirframgreiðsla. Alg.jör reglusemi. Einnig óskast geymsluskúr, má vera utan við bæinn. Uppl. á Bókhlöðu stíg 6B, uppi kl. 5—7. — Ingimundur Guðmundsson. Húseigendur Vil kaupa íbúð, 3—5 herb. Tilbúna eða fokhelda, strax. ; Upplýsingar í síma 2461, — milli 7 og 9. L.án — Atvinna Háskólastúdent óskar eftir skrifstofustarfi til frambúð ar. Hefur talsverða reynslu. Gæti lánað 30—35 þús. kr. í lengri tíma, ef um væri að ræða trygga og góða vinnu. Tilb. merkt: „Áhugasamur — 299“, sendist afgr. Mbi. hið fyrsta. Kvenskór Kvenskór, með fleyghæl, úr lakkskinni, einnig með há- um hælum. — Sívenskór flatbotnaðir, úr lakkskinni. Sendum gegn póstkröfu. Skóverzlunin Heetor Laugavegi 11. Teyjuskór léttir og þægilegir. — Verð 55,00. — Sendum gegn póst- kröfu út á land. Skóbúðin Spítaiast. 10 Sími 80659. Dömur athugið Nytt útsaumsnámskeið hefst 10. nóvember. Ný verkefni. Telpur á aldrinum 10—16 ára teknar í sértíma. Pantið tímanlega. Til viðtals á Hverfisgötu 58A, frá ki. 3— 5 og 6—8. Ingveldur Sigurðardóttir Margrét Þorsteinsdóttir Ungur maðttr óskar eftir að komast að i vélsmi&ju við vélvirkjunamám. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánnd., merkt: „Vélvirk.jun — 300“. Veitingastota í fullum gangi, til sölu strax. Tilboð merkt: „Veit- ingastofa — 304“, sendist afgr. fyrir 6. þ. m. KRÓN U sel ég hrein og vel með farin dönsk blöð. Hjemmet, Fa- milie Journal og Dansk Fa- milieblað. Ódýrt og skemmti legt lestrarefni. Béikaverzlunin Frakkast. 16, sími 3664. Nokkur skuldabrét vel tryggð með fasteignaveði til sölu, á hagstæðu verði. Tiib. merkt: „Skuldahréf — 306“, sendist afgr. blaðsins fyrir ki. 6 á laugardag. Svört Drengjaföt á 13—14 ára og hvít skyrta til sölu á Unnarstíg 2. Rakarastofur! Hárgreiðslur! Vanti yður nema, þá sendið a/fgr. blaðsins tilboð, fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Áhugasöm — 308“. TIL LEIGU stór 2ja herb. íbúð í ný.ju húsi, með öllum þægindum. Aðeins barnlaust og reglu- samt fólk, Verðtilboð send- ist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Hitaveita — 310“. STÚLKA Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sveinbjöi-ft Kjaran Ásvallag. 4. Sími 6367. Húsmæður Notið ROYAL .yttidutt Góð stofa á bezta stað í Miðbænum, til leigu, nú þegar. Upplýs- ingar í síma 3922. Athugið Til sölu er harmonikuhedtli Og lítill dívan. Sími 9777. Iðnaðar- saumavél tvístungu saumavél (arm- vél), óskast. Má vera notuð. Uppl. í síma 80730. Tómstundakvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 ki. 8,30 í kvöid. Tilsögn í hann yrðum. Kvikmynd og fleira. Allt kvenfóik velkomið. Sanitök kvenna. STOFA með innbyggðum skápum, til leigu á Langholtsvegi 151. Upplýsingar á staðnum í dag. TIL LEIGU ný 3ja herb. íbúð í Hlíðun- um. Fyrirframgreiðsla. Tilb. er greini fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð —- 151“. — &tiikið úrval af blússum, peysum, pilsum. Nýkomið. Hagstætt verð. Kápu- oft dömubúðin Laugavegi 15. Vetrarká|iur nýjasta tízka. Þýzkar pop- linkápur, tvöfaldar. Verð frá 420,00 kr. Kápu- oft dömubúðin Laugavegi 15. Peysufatafrakkar úr al-ullar kambgarnsefn- um o. fl. teg. Verð frá kr. 795,00. — Kápuver/.Iuiiin Laugavegi 12. Barnagallar og úlpur á 2—6 ára, ný snið, hentug- ir litir. Hagkvæmt verð. Hattastofan, Austurstræti 3. III. hæð, gengið inn frá Veltusundi. Sendisveinsi óskast hálfan daginn til innheimtu og sendiferða. Blikksiniðjan GRETTIB Brautarholti 24, sími 7529. Stúlka miðaldta óskast á fámennt heimili við kaupstað. Uppl. hjá Þorftilsi Þorgilssyni Hafnarstr. 21. Simi 82276. BÍLSKIJR Til leigu upphitaður bíl- skúr. — Upplýsingar í síma 6919. — Stúika óskasf á Hótel Skjaldbreið. — 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi iil leigu, um áramótin. F'yvir- framgreiðsla. Eldri kona kemur aðeins til greinal — Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr- ir laugardag, merkt: „318“. Orengjabuxur brúnar og bláar á 2ja—6 ára. — Barnaskriðbuxur. Tjull í mörgum litum og köflótt efni í pils og kjóla. Ver/I. 4NGOR4 Aðalstræti 3. KBIIÐ Til leisu er á Álftanesi, 2 herb. og eldhús í iisi. — Sími og rafmagn er i hús- inu. Upplýsingar í síma 5605. — GIÍLLUR tapaðist s. I. sunnudag, frá Blómvallagötu að Klappar- stíg. Finnandi vinsamlegast skili í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, gegn fundar- óskast, frá áramótum. All- ar nánari upplýsingar gefn- ar í Skipasundi 51, II. hæð. Nýlegt PÍAMÓ lítii gerð til sölu. — Tæki- færi sverð. Verzlunin RÍN N.jáisgötu 23. Nýir — ftlæsilegir SVLFIVSÓFAR Kr. 2.500.00. ^Bókahillur, ljós eik. — Grettisgötu 69. Kjaliarann. — Kl. 2—7. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VEKZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.