Morgunblaðið - 03.11.1955, Síða 11
Fimmtudagur 3. nóv. 1955
MORGUNBLAÐIB
n 1
KAUPIÐ STEFNI - LESIÐ STEFNI
Fram-
halds-
aðal-
framreiðsludeildar S.M.F. verður haldinn föstudag-
inn 4. nóvember 1955 kl. 3 síðd. að Röðli.
Dagskrá:
1. Olokin aðalfundarstörf.
2. Uppstilling til stjórnarkjörs.
3. Kosning kjörstjórnar.
4. Uppstilling til fulltrúakjörs á þing S.M.F.
ö.Onnur mál. — Félagar fjölmennið.
Stjórmn.
SENDISVEINN Ö8KAST
uerrir
fCB«
C& ill
Ritvélaborðin margeftirspurðu komin afiur.
Pantanir sækist sem fyrst.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar
Laugavegi 166
BÍISKIR TBL LEIGIi
á Víðimel 62,
Upplýsingar gefnar í sima 3605.
(Bílskúrinn er of lítill fyrir stórar ameriskar
bifreiðir).
*
pmOriDoff
.uinf ranja///
Þorskanet
Vil kaupa lítið notuð þorskanet ásamt kúlum,
steinum, uppistöðum og stjórum.
Aðeins lítið notuð veiðarfæri koma til greina. Til-
boð sendist Mbl. sem fyrst merkt: ,,Þorskanet“ -268
TIL LEIGU
2 herb. og aðgangur að eld-
húsi og baði, til leigu, í nýju
húsi, á góðum stað í bæn-
um. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð óskast send á afgr.
Mbl., fyrir laugardagskvöld,
merkt: „Ró.leg — 312“.
Ibúð - Heimavsnna
Óskum eftir 1—2 herb.
íbúð og eldhúsi. Tvennt í
heimili. Barnagæzla og hús-
hjálp eftir samkomulagi. —
Óska einnig eftir heima-
vinnu við saumaskap. Hef
1. fl. saumavél með zig-zag
og þ. h. Allar upplýsingar
í síma 5797.
Góð stúlka
óskast s vist
hálfan eða allan daginn. —
Þarf að kunna algenga mat-
reiðslu. Tvennt fullorðið í
heimili. Herbergi með sér
inngangi fylgir. Létt vinna
nokkra eftirmiðdaga í viku
getur fylgt með. Upplýsing-
ar á Reynimel 27.
Skrifstofuhúsnœði
Til leigu er nokkur hundruð fermetra húsnæði, hent-
ugt fyrir skrifstofur. Húsnæðið er í nýju húsi við eina
aðalgötu Miðbæjarins. Leigist í einu lagi eða einstökum
herbergjum. Tilboð merkt: „Húsnæði —280“, sendist
afgr. Mbl.
Hús til leigu
Til leigu nú þegar, nýlegt
einbýlishús (endi), 7 herb.,
eldhús, þrjár geymslur, bað
o. s. frv. Leigist fyrst um
sinn aðfcins í 1V2 ár. Tilboð
sendist Mbl., sem fyrst —
mei-kt: „123 — 305“.
SILICOTE
Household Glaze
Hnsgagnagljáinn
með töfraefninu
„SILICONE"
Heildsölubirgðir s
ölafur Gíslason & Cö. h=f
Sfmi 81370
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhringunum frá Sig-
crþór, HafnarstræG. ■— Sendir
gegn póstkröfu. — Sendið ná-
kvæmt mál.
mi 't
inn incjaripjot
Ungur pilfur
óskast til innheimtu og afgreiðslustarfa.
KRISIJÍ G. GÍSIASI & CÖ. H.I.
SVIKIÐ EKKI •
5
góðan fatnað um TRIKLOR hreinsun.
EFNALAUGIN HJÁLP 3
■
Bergstaðastræti 28 — Sími 5523 S;
Vesturbær: Fatamóttaka Grenimel 12
ikJ
ssn|
Óska eftar 5—6 herb. íbúð
sem fyrst, mikil fyrirframgreiðsla. Allt fullorðið í
heimili. — Tilboð merkt: ,Vönduð — 321“, send-
ist blaðinu sem fyrst.
5
■■I
Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af hinum þekktu J
[VtSllMERS Peningaskápum
■
HEILDV. LANDSTJARNAN :
Mjóstræti 6 — Sími 2012 »
»p*
II. válstjóra og matsvein
vantar á togara, sem er á veiðum fyrir Þýzkalands-
markað. — Uppl. í síma 1486 og 1483 eftir kl. 18.
•■^•••••••••■■■■■■■•••■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■•■■•■■■•■■■■•■•••••-•*
Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði
í miðbænum til leigu. Uppl. veita milli kl. 5—7.
Jón Skaptason og
Sveinbjörn Bagfinnsson hdl.,
Búnaðarbankahúsinu,
Simi: 82568.
3
5
Röskur seudisveinn
óskast hálfan eða allan daginn.
G. Einarsson & Co.
Aðalstræti 18 — sími 1597.
■■i
I
Kven bomsur og skóhlífar
Karlmanna bomsur og skó-
hlífar
Gúmmístígvél, allar stærðir.
órinn
Laugavegi 7
Tilkynning
Vegna sívaxandi dýrtíðar og aukinna takmarkana á
rekstrarlánum, sjáum vér oss tilneydda að taka upp
nú þegar algert staðgreiðslu-fyrirkomulag.
H.F. Kol & Salt
Kolaverzlun Sigurðar Ólafssonar
Kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars.