Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Sttlf’lZcM l'*l tt c-n diiii s t-vi c&Ale q. &q - hán ádýh,. MSSA SBI« ■« Hjartans þakkir flyt ég til allra þeirra góðu manna,; • utan sveitar og innan, er á einn eða annan hátt aðstoð- uðu við að bjarga heyforða mínum frá eldsvoða 27. og • 28. þ. m. ; Guð blessi velgerðir ykkar. : ■ Móeiðarhvoli, 30. okt. 1955 : Valmundur Pálsson. • Stúlka VIMNA Hreingemingar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Kaup-Sala Kaupi og sel Sök, Satt o. fl. Basil fursta-heft in og góðar sögubækur. — Bókaverzlunin, Frakkastig 16. — Sími 3664. — • i Hreust og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. • Fyrirspurnum ekki svarað í síma. J. c. Baldursgötu 14 Sfúlka óskast til símavörzlu. — Vélritunarkunnátta æskileg. KRISTJÍ C. CÍSION & Cfl. H.f. Samkomur Hjáipræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Hátíð mánaðar- ins. Söngur hljóðfærasláttur, veit ingar o. fl. — Velkomin! Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladeifía 'Biblíulestur kl. 2 og kl. 5. — Al- menn samkorna kl. 8,30. Birgar Ohlsson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kvik- mynd. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. - Vindáslilíð Munið hlrðarfundinn í kvöld kl. 8. — Stjórnin. Húsmœðut! Eigum væntanlegar hlnar þekktu CENTRIFUGAL WASH dönsku þvottavélar, þær hita vatnið, þvo — skola — þurrka Ef yður vantar þvottavél, þá talið við okkur hið fyrsta. Aðalumboð á Islandi: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Kirkjuhvoli — sími 5912 Sendisveinn Duglegur og ábyggilegur sendisveinn óskast nú þegar. — Uppl. í skrifstofunni. Landssmiðjan S Sétvetziun 40 ára gömul, í fullum gangi, til sölu. — Húsnæði tryggt eftir samkomulagi. — Nafn og heimilis- fang væntanlegra kaupenda óskast sent afgr. Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: „Sérverzlun 1955 — 319“. I. O. G. T. St. Andvari nr. 263 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Nýstárleg hagnefndarat- riði. -— Æ.t. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Hagnefndaratriði. — Spurningaþáttur o. fi. — Æ.t. Félagslíf Frn Guðspekifélaginu Dögun heldur fund annað kvöld, föstudag, kl. 8,'30 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Erindi um Ind- land fyrir daga Búddha o. fl. — Kaffiveitingar að fundi loknum. Abyggileg stúlka óskast í mjólkurbúðina Langholtsveg 49. Upplýsingar á staðnum. Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag frá kl, 1 e. h. vegna jarðarfarar. Ohuverzlun íslands h.f. Hafnarstræti 5 Maðurinn minn ÞORSTEINN JÓNSSON andaðist 1. þ. m. Þórunn Jakobsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir ÞORKELL ÞORVALDSSON Borgarnesi, sem lézt 24. okt. verður jarðaður laugar- daginn 5. nóvember og hefst athöfnin kl. 1,30 frá Borg- arnesi. — Jarðsett verður að Borg á Mýrum. Börn og tengdabörn. Utför konunnar minnar JÓHÖNNU GUÐNADÓTTUR fer fram frá Stokkseyrarkirkju föstudaginn 4. nóv. klukkan 2 e. h. Þórður Böðvarsson. Kveðjuathöfn SVEINS SVEINSSONAR Hátúni, Eskifirði, er lézt 30. október fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 4. nóv. kl. 3. Aðalheiður Halldórsdóttir, Jóhann Hjörleifsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.