Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 4
1 MORGVNBLAÐI0 Sunnudagur 6. nóv. 1955 1 dag er 310. dagur ársins. Allra heilagra messa. Sunnudagurinn 6. nóvember. ÁrdegisílæSi kl. 9,50. SíSdegisflæði kl. 22,34. Slysavarðstofa Rcykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega tii kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — I. O. O. F. 3 e= 1371178 = □ EDDA 59551187 == 2 Atkv. • Messur • Dómkirkjan: — Messa í dag kl. f>. Allra sálna messa. — Séra Jón Auðuns. Háteigssókn: — Fermingarguðs J)jónusta í Dómkirkjunni í dag kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Fermingarbörn: Gylfi Haraldur Hallgrímsson, — Miklubraut 44. Haukur Hafstein, Háuhlíð 16. Kristján Bernódusson Lönguhl. 23. Pétur Garðarsson, Barmahl. 15. • Afmæli • 75 ára er í dag (sunnudag) Jóhann Árnason, Lindargötu 43A. 50 ára er í dag Oddný Marteins dóttir, Álfaskeiði 39, Hafnarfirði. • Brúðkaup • Gefin voru saman í hjónaband í gær, af séra Jóni Auðuns, ungfrú Elsa Aðalsteinsdóttir og Skúli Skúlason bifreiðarstjóri. Heimili Jeirra er að Urðarstíg 7. bð Bazar Austfirzkra kvenna verður í Góðtemplarahúsinu n.k. þriðjudag kl. 2 e. h. Margir góðir munir. Fulltrúi Vestmannaeyinga á Fiskiþingi er Helgi Benónýs- son, Vesturhúsum, en ekki Helgi | Benediktsson, eins og sagt var I I frétt um fulltrúa á þinginu. Myndin hér fyrir ofan sýnir eitt af málverkum Jóhannesar S. Kjarvals. — Á yfirlitssýningunni í Listasafni ríkisins getur að líta úrval af verkum þessa þjóðkunna listamanns. Flest verkin eru í einkaeign, en hefur verið safnað saman til að gcfa almenningi kost á að kynnast sem bezt hinu marg- þætta og mikla starfi málarans. Hér gefst því einsíakt tækifæri, sem enginn ætti að láta ónotað. Sýningin stendur aðeins til 14. þ. m. Hún er opin daglega og aðgangseyrir enginn. Hjónaefni 4. nóvember opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Árnadóttir, — Skál á Síðu og Steingrímur Lár- Ússon, Hörglandskoti á Síðu. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: | Brúarfoss fór frá Eskifirði í gærdag til Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Reykjavíkur. — bettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss lór frá .Reykjavík 2. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar, Ant- verpen, HuII og Reykjavíkur. — loðafoss fór frá Siglufirði í gær- kveldi til Vestmannaeyja, Kefla- iríkur, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Antwerpen. Reykj'afoss fór frá Vestmannaeyjum á hádegi í gær til Hamborgar og þaðan til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 31. f.m. Væntanlegur til Rvíkur í dag. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Genova 3. þ.m. til Barcelona og Palamos. Dranga jökull er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 árdegis í dag austur um land í hringferð. Esja átti að fara frá Akureyri í gærkveldi á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald breið fer frá Reykjavík á morgun vestul- um land til Akureyrar. — Þyrill fór frá Keflavík í gær- kveldi áleiðis til Patreksfjarðar og þaðan norður og austur um land til Noregs. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest mannaeyja. , Lögreglustjórar í Rvík Þess skal getið að Gústav A. Jónasson, skrifstofustjóri í dóms- ! málaráðuneytinu, hefur verið lög- | reglustjóri hér í Reykjavík. Tók hann við embættinu er Hermann Jónasson, fyrum ráðherra, lét af því embætti. • Flugferðii • Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Orð lífsins: Enginn getur þjónað tveimur herrum, þvi að annað hvort mun hann háta annan og elska hinn, eða aðhyllast annan og lítilsvirði hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammon. (Matt. 6.). Kvenfélag Neskirkju ætlar að hafa kvöldvöku mánu- daginn 21. nóv. kl. 8,30 í Tjarn- arkaffi niðri. Félagskonur til- kynni þátttöku sína og gesta sinna fyrir 13. nóv. í síma 2632 (Verzl. Dettifoss, Hringbraut 59) og í síma 82935 (Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3). Öllu Sóknarfólki er velkomin þátttaka, meðan húsrúm leyfir. K. F. U. M. F. fimm mínútna krossgáta Fundur í yngri deild í kvöld ki. 8,30. — Formaður. Enski biskupinn Stephen Neill flytur tvo fyrirlestra í Háskól- anum, 5. kennslustofu, á morgun, mánudag, kl. 10 f. h. Ölium heim- ill aðgangur. rrumji 'unbi níMm u* SKYRINGAR: Lárétt: — 1 óðar — 6 líkams- hluta — 8 hita — 10 ílát — 12 úverari — 14 samhljóðar — 15 fangamark — 16 maður — 18 óeirða. Lóðrétt: — 2 rændi — 3 oddi —- 4 bleytu — 5 kænska — 7 ýta frá — 9 þátt — 11 stafur — 13 sveit — 16 fæddi — 17 gr. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 smurð — 6 oka — 8 kól — 10 mál — 12 eldanna — 14 la — 15 an — 16 ála — 17 ösnanna. Lóðrétt: — 2 mold — 3 UK «f- 4 rann — 5 skella — 7 ólanna — 9 Óla — 11 ána — 13 afla — 16 á án — 17 an. Sá Það er ai_____. petta illgresi er lífseigt. ÍK Svona cru ciginmennirnir — Það eru nú meiri vandræðin sem ég er komin í síðan ég kvænt ist, sagði maður nokkur við kunningja sinn, sem hann hafði ekki hitt í nokkur ár. — Nú, hvernig vandræði eru það? — Konan mín er alltaf að biðja mig um peninga. — Einmitt það já. Hvað eruð þið búin að vera lengi gift? — Næsta vor erum við búin að vera gift í 9 ár. — Já, alveg rétt. En hvað gerir hún við alla þessa peninga? — Það veit ég ekki. Ég hef ekki látið hana fá neina enn. **eir voru áreiðanlega 'rukknir. Lögreglumaðurinn leiddi tvo áökudólga við hlið sér til lög- reglustjórans; fangamir voru Skoti og Gyðingur. — Þessa menn tók ég fasta fyrir drykkjuskap og óspektir á almannafæri. — Er þetta satt, — að þið séuð drukknir? spurði lögreglustjór- inn. — Við erum algjörlega ódrukknir, svöruðu fangarnir einum rómi. — Hvers vegna haldið þér að þessir menn séu drukknir, lög- reglumaður? — Vegna þess að ég sá þá á götuhomi og Skotinn fleygði gullpeningum á götuna og Gyð- ingurinn tíndi þá upp og fékk honum. Wer&launaíög S. K. T. keppninnar 1955 eru út á nótum. 17 lög komin út á nótum, í tveim heftum. Verð kr. 14,00 heftið. Sendum gegn póstkröfu. Aðalútsala: 'JJJfóJ^cerauerzlu.n Sifyríhar -JJeifladóttar Lækjarg. 2. Sími 1815. l a N O „CHALLEN“, — nierki brezku útvarps- og sjón- varpsstöðvanna. Glæsileg og hljómfögur. — Lítið í Skemmugluggann. ^HLJÓRFÆRAVERZLUN Jzg.tiáu>t 3%el{pac/£>ttt£X. Lækjarg. 2. Sími 1815. VIÐ HÖFUM jafnan mikið úrval varahluta í FORD bíla og auk þess mikið úrval, sem allir bíleigendur þurfa á að halda: Snjókeðjur Zerex-frostlögur Champion-frostlögur Sætaáklæði ýmiskonar j Ford 1935—1955, Dodge, Chevrolet o. fl. tegundir. Vaxbón Fljótandi bón Kerti Hreinsibón Speglar Loftmælar Flautur Kafgeymar Geymasambönd Jarðsambönd Spegilklukkur — 12 v. Samlokur Fjaðrabl. ýmiskonar Ljóskastarar Ljósaperur Leiðsluvír Coil Húnar ýmiskonar Afturluktir Felgurær Hljóðkiítar Felgujárn Rúðusprautur Boltar — rær — skífur og fjölbreytt úrval annara hluta. FORD - UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON h.f. Laugav. 168—170. Rvfk. Sími: 82295, tvær línur. Lækningasfofa undirritaðs verður framvegis í Bröttugötu 3 A. Viðtalstími kl. 1,30—2,30. Símar: 82824 — 82129 (heima) Jón Hjaltalín Cunnlaugsson læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.