Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 12
/ u MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. nóv. 1955 — ReyfejavíkiiÆréf Frh. aí bls. 9 FurSulegt verður að teljast að vinstri flokkarnir skuli ekki hafa fyrir löngu flutt til- lögu um að slík rannsókn skuli framkvæmd. Þeir hafa stöðugt kennt milliliðunum þá erfiðleika, sem steðjað hafa að framleiðslunni. En þeir hafa látið sitja við staðhæfingam- ar einar. Sannleikurinn verður að koma í Ijós SJÁLFSTÆÐISMENN telja hins vegar rétt að fá úr því skorið hvort milliliðakostnaður sé hér óhóflega mikill og meiri en í ná- lægum löndum. Þeir hafa aldrei haldið hlífisskildi yfir óþarfri milliliðastarfsemi. Það er þvert á móti skoðun Sjálfstæðismanna að þjóðin eigi heimtingu á því að vita, hvernig hún er á vegi stödd í þessum efnum. Ef hér á sér stað óþörf milliliðastarfsemi, sem íþyngir framleiðslunni og skerðir hagsmuni almennings í landinu, þá á hiklaust að uppræta hana. l>að er þýðingarlaust að tala um það ár eftir ár, jafnvel áratug eftir áratug að einhverjir dul- arfullir milliliðir ræni þjóðina en láta svo við það sitja. Sjálfstæðismenn hafa í þessu engu að leyna. Þeir vilja aðeins að sannleikurinn komi í ljós og þjóðinni gefist þá tækifæri til þess að leiðrétta þær misfellur, sem vera kunna fyrir hendi í þessum efnum. Ef að líkum lætur ætti að mega treysta því að fylgi hinna svo kölluðu vinstri flokka bresti ekki við fyrr- greinda tillögu Sjálfstæðis- manna á Alþingi. Að lifa á loftinu EINS og kunnugt er var frá því skýrt á ársþingi bandaríska vís- indafélagsins, sem haldið var milli jóla og nýárs í Barkley í Kaliforníu að tekizt hefði að mynda kolvetni úr koltvísýringi loftsins og vatni með orku sólar- birtunnar. Hefði þessi árangur náðst eftir 6 ára þrotlausar rann- eóknir. Ingólfur Davíðsson grasafræð- ingur gerir þetta afrek vísind- anna stuttlega að umræðuefni í Garðyrkjuritinu fyrir skömmu. Kemst hann þá m. a. að orði á þessa leið: „Grænn gróður vinnur eins og kunnugt er koltvísýring úr loft- inu og breytir ólífrænum efnum í lífræn með aðstoð sólarljóssins. Nú hefur vísindamönnum tekizt þetta líka, a. m. k. að nokkru leyti. Þeim hefur tekizt að tillífa koltvísýring loftsins með blað- grænukornunum, alveg einangr- ttðum frá frumu og vefjum, án Bambands við nokkra lífveru, ýms fjörefni hafa reynzt eiga þátt í tilíffing koltvisýringsins. Hin stórkostlega uppgötvun Daníels Arnold og félaga hans virðist opna leiðina að því marki, að vinna kolvetnissambönd úr loftinu á efnafræðilegan hátt, án aðstoðar eða milligöngu græna gróðursins. Það þýðir að mönn- am takizt að vinna mat bein- línis úr loftinu. Einhverntíma hefði það þótt lýgileg spá að hægt mundi 1 vera að lifa á lofti. En það 1 þótti líka saga til næsta hæj- I ar þegar farið var að vinna áburð úr loftinu. Draumurinn um „himnabrauð“ á jarðnesk- an hátt getur orðið að veru- 1 leika í framtíðinni. Kannske 1 við eigum eftir að lifa þau undur? En ennþá er koltví- sýringsvinnsla græna gróðurs- ins undirstaða lífsins á jörð- LUNDÚNUM — Einræðisherra Spánar, Francisco Franco, er nú með mikil ráðabrugg á prjónun- um í þeim tilgangi að ná Gíbralt- ar frá Bretum, ef Bretar skyldu sleppa takinu á Kýpur. Hann hefur látið þau orð falla, að Gíbraltar verði spánskt land á árinu 1960 — ef ekki fyrr. nMKnrmni Nýju og gömlu dunsurnii eru í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH leikur sjálf fyrir dansinum. Söngvarar: Valgerður Bára. — Skafti Ólafsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 3355. Gömlu dansarnir Kvennadeiid Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur skemmtifund mánudaginn 7. nóv kl. 8,30. Til skemmtunar: Upplestur: Séra Sveinn Víkingur. Einsöngur: Sigurður Björnsson, með undirleik Ragnars Björnssonar. Dans. Fjölmennið! Stjórmn. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund mánudaginn 7 þ. m. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Erindi: Eggert Þorsteinsson ,alþingismaður talar um launamál kvenna í Bandaríkjunum. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sunnudaginn 6. nóv. heldur forstjóri hafrannsókn- arstöðvarinnar í Murmansk I. I. Lagunoff fyrirlestur á ensku um sovézkar hafrannsóhnir í Norðurhöfum. Fyrirlesturinn verður haldinn í 1. kennslustofu Há- skólans og hefst kl. 16.00. Atvinnudeild Háskólans, Fiskideild Stúdentafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn í fyrstu kennslustofu Háskóla íslands, þriðjudaginn 8. nóvember kl. &;30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Raubhetta og Grúmann i Garöshorni Sýning sunnudag klukkan 3. Baldur Georgs sýnir töfrabrögð. Sýnikennsla í bastvinnu og hand- brúðugerð. j Jsi j&JI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 í Iðnó. á sunnudag. — Sími 3191. í kvöld klukkan 9 Gömlu dægurlögin leikin af segulbandi í kvöld kl. 9 Dansstjóri Ámi Norðfjörð. Miðasala frá kl. 8. Dansað frá kl. 3,30—5. Ingólfscafé Ingólfscafé Gomlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826 >■1« ■ M '5 SW.MUMPIÍW' sapjí Þdrscafé ••■mmn Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl. 9 Músík af segulbandi. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. HÓTEL BORG ■«■•■) mjooi í siðdegiskaffinu í dag skemmtir konsert-listamaðurinn FRANK DEY frá klukkan 3,30—5 e. lt. svo og I kvöldverðartímanum frá kl. 7,30—9 e. h. VETRARGARÐTJRINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Dansmúsík af segulbandi. Miðapantanir í síma 6710, milli kl. 3—4. V. G, ■ L Alþýðuhúsið í Hafnarfirði Nýju dægurlögin í kvöld, Hljómsveit Rúts Hannessonar leikur. Miðasala frá kl. 8 — sími 9499. Skemmtinefndin. MARKÚS Eftir Ed Dodd (5 THIS IS QUiTE A BLOW, MAP.K...THOSE KIDS SHGULD HAVE B=EN HO/AE/ 0 r&UK , f'.l /íAeanwhus iwm m KS5P Hf • •*- -____... •• m v> 8UT the 1H,M e£1"?'D A ■'Jr-—rr-,.it3ni Í.A _ . _ , ~C-*'j UACK H.5HTS TO U" -v f 5CA.7 CN CCLI7AS, lir J* ^tvsíáré-* I ■ Wi.íD ”C.<C-:S i-':\ 'r S’ ANO !••••*. •• £ i 1) — Hann er vissulega farinnl — Já, ég fer nú að verða að hvessa og þau ættu að vera hyggjufullur. j komin heim. 12) Á meðan berst Kobbi við bylgjumar og storminn. Þó tekst honum að koma hátnum í var á bak við litla eyju. _____ .J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.