Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNB LA ÐIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 195^1 MarshalShjálpin heftir haft stórfellda jsýóingu Kommúnistum tekst aldrei að ganga tram hjá þeirri staðreynd að stærstu mannvirkin voru reist með efnahagsaðstoðinni Síðan syngur frú María Markan í kAÐ VAKTI nokkra athygli í Sameinuðu þingi í gær, að komm- östlund ónerusönekona oe Har- !a?a °g reksturSl;':IK,nmg i-essu SVO SEM áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, halda Sjálf- stæðisfélögin í Keflavík árshátíð sina í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík n. k. laugardag 12. nóv. og hefst samkoman kl. 8.30 síðd. > Mjög hefir verið vandað til hátíðar þessarar. Er fyrst sam- eiginleg kaffidrykkja. Þingmað- ur kjördæmisins, Ólafur Thors, forsætisráðherra, flytur ræðu. Eraran. af t>(*. < samningur um kjor námskandi- data og hækkuðu Iaun þeirra um 5% og gitti'samningufinn aftur fyrir sig allt árið 1954. 1. júní kom til framkvæmda breyting á þeim grunnlauna- grundvelli, sem verðlagsuppbæt- ur höíðu . verið greiddar eftir. Breyting þessi olli minnst 4% hækkun hjá opinberum starfs- mönnum. VÍSrrÖLTJHÆKKUN Sú hækkun launa, sem raskar þó mest jafnvæginu milli fjár- VAlvii n0KKra atnysn 1 aamemuou pmgi i gær, ao Komm- Qstlund, óperusöngkona og Har- . . - .■ ,;hækkandi verð Emar Olgeirsson 1 ræSustol yfir 1™, að aldur A. Sigurðsson leikari, lagsuppbsetur. Fjárlög miðuðu Márshall-aðstoðm til Islands hefði ekki verið nægileg. Þykja flytur gamanþætti. Ennfremur ^ stiga vísitölu en nú á seinni hluta ársins er launa- álag hjá öllum launaflokkum komið upp í 64 stig. Eykur þetta kostnaðinn stórlega. únistinn Einar Olgeirsson hamaðist í ræðustól yfir því, að :shall-aðstoðin til íslands hefði ekki verið nægileg. Þykja íTÍikil veðraskipti hafa orðið hjá kommúnistum sé þetta meining syngur Smárakvartettinn úr þeirra, en þeir hafa sem kunnugt er verið á móti Marshall- Reykjavík. Að lokum verður eðstoðinni, sem Sogsvirkjuninni, Laxárvirkjuninni og Áburðar- dansað. verksmiðjunni hefur þó verið komið upp fyrir að miklu leyti. i uninni. Vitað er að útgjöld sjúkra samlaga eru ekki nema að: litlu leyti fyrir sjúkrahúsvis, þar koma einnig greiðslúr til lækna og fyr- ir lyf handa fólki sem aldrei fer á sjúkrahús. Er því nauðsynlegt að sjúkra- samlagsstjórnin endurskoði hvort nauðsynlegt sé að hækka iðgjöld eins mikið og hún heíir gert. í umraeðum þessum var gerð glögg grein fyrir þeirri hækk- un sem orðið hefir á daggjöld- um Landsspítalans, sem eins og allir sjá, er bein afleiðing af verkfallinu á s.l. vori. ENDURTEKIN FYRIRSPURN ^Einar Olgeirsson lagði fram . fýrirspurn um hve mikinn hluta af andvirði óafturkræfra fram- Jþga Bandaríkjastjórn hefði feng- ;iið til sínna eigin afnota. Ingóliur Jónsson viðskipta- jlmálaráðherra svaraði þessu, með Íjþ-xí að lesa upp orðrétt svör sem ijhann gaf við líkri fyrirspurn jjEinars s. I. vetur. Má skjóta því hér inn í, að það verður að telj- : ast alger misbeiting á fyrir- tipurnarrétti þingmanna, að tipyrj.a hvað eftir annað sömu I fcpurninganna. Það á að vera i r>ægilegt, að ráðherra svari henni i <einu sinni. CIJAFAFRAMLÖG I; BANDARÍKJANN A Ingólfur skýrði frá því, að Jyrstu árin hafi Bandaríkjastjórn : fengið til sinna afnota 5% af ó&fturkræíum framlögum. En 1952 gerði Bandaríkjaþing breyt- j ingar á lögunum um efnahagsað- ítoð, um að þau ríki, sem hlytu ^jafaframlög í dollurum skyldu greiða 10% af jafnvirði þeirra , til ráðstöfunar Bandaríkjastjórn- j ar í stað 5% áður. ÞYKIR ÞEIM GJÖFIN OF LÍTIL? Kvað ráðherra það alger- lega ranga túlkun, að þurft hefði að setja sérstök lög, til að taka við slíku gjafafé. f breytingunni fólst aðeins að aðildarríkin skyldu eiga 90%. af framlaginu í stað þess að áður skyldu þau eiga 95%. Þáðu þau öll framlagið og • þurfti ekki að breyta lögun- um. Taldi hann annars skjóta nokkuð skökku við hjá komm únistum, þegar þeim þaettu Marshall-gjafirnar ekki nógar. 'S'TARLEG GREINARGERÐ í FJÁRMÁLATÍÐINDUM Annars sagði Ingólfur, að fyr- írspurnir um Marshall-hjálpina & þingi væru algerlega óþarfar. Á miðju þessu ári hefði birzt í Fjármálatíðindum ýtarleg grein- argerð um Marshall-aðstoðina' •eftir Þórhall Ásgeirsson. Komm- únistar væru alltaf að gefa í ííkyn með stöðugum dylgjum, að ♦■itthvað væri að fela í þessu máli. Það væri fjarri lagi, að íiokkuð væri hulið eins og fyrr- nefnd grein ber með sér, því að |jar kemur allt fram varðandi Efnahagsaðstoðina frá byrjun til «nda. STYRKUR TIL RANNSÓKNA <»G FRAMFARA í greinargerð Þórhalls Ásgeirs- eoriar er ýtarlega skýrt frá því, að framlag Marshall-aðstoðarinn- ar til íslands hafi samtals num- ið 463 millj. kr. Af þeim hafi 27,5 millj. kr. verið til ráðstöf- ■ unar Bandaríkjastjórnar. Þessi upphæð er íslendingum óviðkomandi en þess ber þó að geta að Bandarík.jastjórn * hefur varið hiuta af henni tii í að styrkja t. d. Iðnaðarmála- stofnunina, Búnaðarfélagið og Fiskifélagið um miklar upp- hæðir til rannsókna og fram- > fara í þessum atvinnuvegum. í vitamálum herjarnefndar Fiskiþings í vita- málum og um björgunarskip: Vitamái, tillögur allsherjar- Eins og menn sjá er allt tal kommúnisla um þetta mál fieipur og staðlausir stafir. ÞÝÐING MARSHALL- HJÁLPARINNAR FYRIR ÍSLAND Að lokum hvatti Ingólfur Jóns- son þingmenn alla og þá ekki nefndar sízt kommúnistana til að lesa 1. Að reistur verði viti á Geir- hina fróðlegu skýrslu Þórhalls fuglaskeri við Vestmannaeyjar. um Marshall-hjálpina. Þar gætu 2. Að reistur verði viti í Seley menn sannfærzt um hve stór- við Reyðarfjörð. fellda þýðingu hún hefur haft 3. Að reistur verði viti á Hell- til að bæta lífskjör þjóðarinnar. isnípu á Hólmsbergi. Staðreyndirnar sýndu að and- 4. Að reistur verði viti á Spá- staða kommúnista gegn Marshall- konufellshöfða á Skagaströnd, hjálpinni væri ófyrirgefanlegt 5. Að aukið verði ljósmagn skemmdarverk gegn framförum _ Óshólavita við Bolungarvík. og bættum lífskjörum. MATVORUR HÆKKA I VERÐI Aðrir kostnaðarliðir í rekstri spstalans hafa einnig hækkað mikið. Innlendar matvörur hafa HÉR fara á eftir tillögur alls- hækkað mikið eftir mitt árið, sem bein afleiðing af verkföllunum. ANNAR KOSTNAÐARAUKI Kostnaður við Iyf og sáraum- búðir var kominn í kr. 540 þús. í september, en hafði verið áætl- aður fyrir allt árið kr. 500 þús. Þvottur hækkaði verulega. Ráða launin mestu í kostnaðin- um, enda eru þau 75% af heildar- kostnaði. Viðhald fasteigna og muna. Þar er aðalkostnaðurinn fólginn í vinnulaunurn til iðnaðarmanna, Minningarsjéður Kvenléiags _ Háieigssóknar } 6. Að aukið verði ljósmagn setn hafa hækkað m^,á frinu- I Laneanesvita meðal annars vegna nys kaup- 7 Að aukið verði ljósmagn greiðslufyrirkomulags, með svo- Vattarness- og Hafnarnessvita. nefndrl uppmælingarreglu. 8. Að reistur verði radíóviti á' Arnarnesi eða annarsstaðar við 'ísafjarðardjúp. 9. Að reistur verði radíóviti við Raufarhöfn. 10. Að rannsókn og kostnaðar- áætlun verði gerð um vitabygg- ingu á Hvalbak. •11. Að hraðað sé athugun á því, að reisa fullkomna rmðunarvita SKÖMMU eftir að safnaðarstörf hófust í Háteigsprestakalli fyrir tæpum 3 árum var kvenfélag fyrir fiskiskip. Verði valið það stofnað í söfnuðinum með því miðunarkerfi, sem bezt hentar markmiði að efla og styrkja hið fyrir hinn íslenzka. fiskiskipa- kirkjulega starf á hvem þann flota. Samþ. samhlj. , hátt, sem auðið væri og heppi- i Björgunarskip, álit allsherjar- legast þætti. Síðan hefir ötulega nefndar: Fiskiþingið lýsir ánægju verið starfað í þessu félagi og af sinni yfir áhuga fiskideildanna þeim áhuga, sem einkennt hefir á Snæfellsnesi og undirtektir mörg kvenfélög þessa lands. Verkefni nýs safnaðar í fjöl- menni höfuðborgarinnar eru mörg. Eitt beirra rís þó hærra en önnur. En það er bygeing kirk.iu. Því máli hefir kvenfélagið veitt almennings við Breiðafjörð við fjársöfmm til björgunarskips Breiðafjarðar og væntir þess, að ríkisvaldið veiti þeim fyllsta stuðnings um byggingu þess. Jafnframt skorar fiskiþingið á mikilvægan stuðning með fjár- l&ndheigisgæzluna að annast öflun ýmis konar. — Hefir það sern bezt gæzlu-^ og björgunar- nú yfir að ráða álitlegri upphæð .störf á þessum slóðum, til kirkjúbyggingarinnar. Nú hefir kvenfélagið látið gera vönduð minningarspjöld, sem af- j Hjálparbeiðni tii ekkjunnar og barn- anna á Ytri- Másstöðum greidd verða á nokkrum stöðum í prestakallinu, HHðum og Holt- um, eins og auglýst hefir verið í blöðunum. F.iöldi manna gefur minningar- gjafir um látna vini. Er það góð- ur siður og faaur að styrkia gott SVO sem getið hefur verið í frétt málefni um leið og saknandi ást- um varð hörmulegt slys að Más- vinum eru sendar hlýjar kveðj- stöðum í Skíðadai. Bóndinn þar, ur. Helgi Aðalsteinsson, fórst í snjó- Fer vel á því að safnaðarfólk skriðu, er hann var að leita fjár, í Háteiespresjakalli láti kirkju Heigi var ungur maður, aðeins sína njóta minningargjafa sinna 33 ára að aldri, og var til þess eftir að Minnineargjafasjóður að gera nýbyrjaður búskap. k-''enfé'aesins er stofnaður, svo og Hvíldu því miklar skuldir á jörð aðrir þeir, sem styrkja vilja hans og búi. Þau hjónin, Helgi hvgeingu fvrirhueaðrar kirk.iu. og kona hans Ester Jósavinsdótt- DAGGJOLD HÆKKA ÚR 75 Í 90 KR. Eins og sjá má af þessari skýrslu hefur orðið stórfeild röskun á rekstrarkostnaði Landsspítalans. Vegna þessa var ákveðið að hækka dag- gjöldin úr 75 kr. í 90 kr. og má þrátt fyrir það búast við að hallinn á Landsspítaian- um verði ekki minni en 600 þús. Spurði Ingólfur Jónsson fyrirsþyrjanda, ef hann mót- mælti þetrri hækkun, hvaðan ætti þá að taka fé til að standa undir auknum reksturskosn- aði. Hann hlyti þá að hafa ein- hverjar tillögur um það. Kommúnistinn Brynjólfur Bjarnason svaraði þessu óljóst, en svo virtist sem hann ætlaðist til að féð væri tekið úr ríkissjóði. En við nánari umræður kom í Ijós að þetta er ekki svo auðvelt. Á AÐ ÞYNGJA BAGGANN Á SVEITARFÉLÖGUM Út um allt land reka bæjar- og sveitarféíög og félög cin staklinga sjúkrahús. Daggjöld stærri sjúkrahúsanna fylgja nær alveg daggjöldum Lands- spitalans og öll sjúkrahús verða að miða nokkuð við þau. Ef að ríkissjóður tæki nú til viff að greiða niður daggjöldin á Landsspítalanum í enn stærri mæli en verið hefur, myndi það sjálfkrafa þýða að bæjar- og sveitafélögin yrðu að taka á sig stóraukinn halla af sjúkrahúsum sínum eða gera stórauknar kröfur á hend ur ríkissjóði. En sjúkrahús þessi eru þeg- ar orðin mjög þungur baggi á þeim sveitafélögum sem halda rekstri þeirra uppi. ir, áttu fimm börn, öll í ómegð, hið yngsta á fyrsta ári, en hið HÆKKUN SJÚKRASAMLAGS- elzta 12 ára. ( GJAI.DA A» HÁLFU Það má því öllum ljóst vera, hve , í DAGGJÖLD þungbært það er ekkjunni og Eins og kunnugt er tilkynnti hinni heimili hennar, auk þess að missa Sjúkrasamlag Reykjavíkur 8 kr. eiginmann sinn og ástvin frá hækkun á mánaðariðg jöldum eft- Standa vonir til að framkvæmdir geti hafizt á næsta ári, ef ekki stendur á fjárfestingarleyfi, enda er það áhugamál. að sem fvrst meei af grunni rísa hæfilega stór, vönduð og föffur kirkja í kirkjulausu sókn. Um leið og ég bakka kvenfélag- ; fimm börnum, að þurfa að berj- ir tilkynningu ríkisspítalanna um inu störfin og áhuffann vildi ég ast áfram fyrirvinnuiaus. | hækkun daggjaldanna. Það kom vekja athvffli safnaðarmanna og ! _ Akureyrardeild Rauða Kross fram i umræðunum, að komm- annara á Minningargjafasjóði fé- íslands hefir því beitt sér fyrir únistar vildu láta í það skína að lagsins með þeirri ósk, að hann fjársöfnun á Akureyri tii stuðn- öll hækkun Sjúkrasamlagsins megi eflast, svo að hann geti sem ings heimiiinu að Ytri-Másstöð- stafaði af daggjaldahækkuninni. bezt þiónað mikilvægu og helgu um. Er framlögunum veitt mót- Slíkt er þó algerlega rangt. Minna hlutverki. taka hjá blöðunum og í Búnað-j en helmingur átta krónu hækkun Jón Þorvarðsson. arbankanum. arinnar stafar af daggjaldahækk- ENGINN maður, sem uppi er nu við ísafjarðardjúp, er jafn- mörgum kunnur þar vestra og Eiríkur B. Finnsson verkstjóri á ísafirði, sem í dag, 10. nóvember, er áttatíu ára. Frásagnarverðara er þó það, að hann er án efa eng- um kunnur að öðru en góðu. Eiríkur hefir átt heima á fsa- firði meira en hálfa öld, eða fra árinu 1901. Og allan þann tíma, nema allra síðustu árin, verið verkstjóri. Hann var fyrst lengl verkstjóri hjá einhverju stærsta útgerðar- og fiskverkunarfyrir- tæki á íslandi — Ásgeirsverzlun á ísafirði — og síðan hjá Hinum sameinuðu ísl. verzlunum, eftir að Ásgeirsverzlun seldi þeim eignir sínar á ísafirði. Loks rak hann sjálfur umfangsmikla fisk- verkunarstöð. ' Eflaust hafa margar þúsundií manna unnið undir stjórn Eiríks, allt frá ungmennum, er lítt vora af barnsaldri komin, til manna, sem komnir voru að fótum fram, Ég kynntist fjölda þessa fólks, og allir luku upp einum munni um það, að þekking, trúmennska og drenglyndi einkenndu starf hans. Nútímagaufarar hefðu eflaust talið Eirík vinnuharðan. Hanrj bar ábyrgð á miklu starfi, va£ ósérhlífinn og kraíðist því trú- mennsku af öðrum. En sem verk- stjóri var hann þó að engu kunn- ari en nærgætni við þá, sem fyri? æsku sakir eða elli voru ekki ti3 þrekrauna fallnir. Eiríkur er fæddur á Kirkjubólí í Valþjófsdal í Önundarfirði. For- eldrar hans voru Finnur Eiríks- son bóndi þar, og kona hans Guðný Guðnadóttir, merkishjón. Eiríkur er giftur ágætri konu, Kristínu Einarsdóttur frá Hrís- hóli í Reykhólasveit. Börn þeirra, sex að tölu, eru öll traustir þjóð-4 félagsþegnar. Þau gömlu hjónin búa nú i gamla húsinu sínu á ísafirði og líta yfir langan farinn veg, sem varðaður er sæmdarverkum. En öllum, sem til þekkja, eC það alveg ljóst, að Eiríkur hefði ekki verið til þess kvaddur a3 vera verkstjóri einhvers mesta framleiðslufyrirtækis á íslandi, þá kornungur maður, ef ekki hefði þótt víst, að mikið væri 1 manninn spunnið. Og við, sem verið höfum sam- tíðarmenn Eiríks vitum, að beim, sem kvöddu hann til hins ábyrgcS armikla verks, yfirsást ekki. Þó hefir hann ekki síður sannað hitt: að „allt hefðarstand er mótuð mynt, en maðurinn gullið þrátí fyrir allt“. j Sigurður Kristjánsson. [

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.