Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 1
^J 16 síður m$mðAtáti!fo 41. árgangnr 257. tbl. — Fimmtudagur 10. nóvember 1955 Prentsmif ja HUrgunblaðsint Hækkun dag spffalans sfafi auknum reksfra a Lands- af sfór- ostaafi F riðarverðlaun Nobels 1954 Kommúnisfaþingmaður vill lála greiða allan aukinn koslnað úr ríkissjóði Greinargerð Ingólfs Jónssonar heilbrigðisrh. IGÆR urðu allmiklar umræður á Alþingi um hækkun þá, sem nýlega hefur orðið á daggjöldum Landsspítalans. Kom í ljós við umræðurnar, að hún stafar af stórlega hækkuðum rekstrar- kostnaði sjúkrahúsanna. Hinsvegar á aðeins hluti af hækkun sjúkrasamlagsgjalda rætur sínar að rekja til daggjaldanna. Umræður þessar spunnust út af fyrirspurn frá kommúnista- þingmanninum Brynjólfi Bjarnasyni. Fyrst lýsti hann sig alger- lega mótfallinn hækkun á daggjöldum, en virtist þó telja sann- færandi þær upplýsingar, sem fram komu um stóraukinn rekstr- arkostnað. Var hann þá spurður, hvaðan ætti að fá fé til að greiða þann kostnaðarauka, hvort það væri ekki eðlilegt að sjúkrasamlögin greiddu áfram sinn hluta. Komst kommúnistinn þá í nokkurn bobba, eins og alltaf þegar flokksmenn hans eru spurðir hvar eigi að afla tekna. I En loks fann hann svar, sem honum þótti heillaráð: — Það Var að leggja allan kostnaðinn á ríkissjóð. Greiða sjúkrahúskostnað ríkisspítalanna í stórauknum mæli niður úr ríkissjóði. Tók hann heldur ekkert tillit til þess að slík niðurgreiðsla á daggjöldum. rikisspítalanna myndi valda því að sveitarfélög, sem reka sjúkra- ¦ hús, yrðu þá einnig að halda daggjaldi sinna sjúkrahúsa niðri og myndu bera stórfelldan halla af því. ' Flóttamannanefnd SÞ hlaut frið- arverðlaun Nóbels fyrir árið 1954. Formaður nefndarinnar, Van Heuven Goedhart, tók við verðlaununum fyrir hönd stofn- unarinnar. Flóttamannanefndin þarf að safna sem nemur um 250 millj. isl. kr. á ári til að geta orðið tveim millj. flóttamanna og heimilislausra manna að liði, sem eiga sitt daglega viðurværi und- ir aðstoð SÞ. Verðlaunin nema rúmlega 181 þús. króna — og eru því, ef svo má segja, „að- eins dropi í hafið." ENGAR STÓRSVEIFLUR "^ SÍÐUSTU 3 ÁR j Ingólfur Jónsson gaf skýrslu um ástæðurnar fyrir daggjalda- hækkuninni með því að lesa upp skýringar frá stjórn ríkisspítal- anna. En í þeim segir m. a.: Á árunum 1952, 1953 og 1954 urðu ekki neinar stórsveiflur á kaupgjaldi eða öðru verðlagi og bera reikningar Landsspítalans þau ár, þetta með sér. Þegar rekstraráætlun fyrir ár- ið 1955 var gerð, var hún í aðal- atriðum byggð á þeirri reynslu, að verðlag hafði verið nokkuð stöðugt undanfarin ár. Síðan seg- ir í skýrslunni, að laun starfs- manna spítalans hafi verið áætl- uð um 56% af heildarkostnaði Það er lang stærsti liðurinn og skiptir mjög miklu máli fyrir reksturinn að breytingar á laun- um verði sem minnstar. EN ÖLL KOSTNADARÁÆTLUN FER NÚ ÚT UM ÞÚFUR En nú á þessu ári hefur allt Utanríkisráðherrar Westurveldanna vonlitlir um raunhœfan árangur GENF, 9. nóv. — Reuter-NTB UTANRÍKISRÁÐHERRAR stórveldanna ákváðu í dag að fresta umræðunum um sameiningu Þýzkalands og öryggismál Ev- rópu, en hefja á morgun umræður um afvopnunarmálin. Umræð- urnar um Þýzkalandsmálin verða teknar upp að nýju í lok næstu viku, en gert er ráð fyrir, að ráðstefnunni ljúki um það bil. Þessi ákvörðun utanríkisráðherranna ber vott um, að utanríkisráðherr- unum hefir ekkert orðið ágengt í Þýzkalandsmálunum, enda segir í fréttaskeytum, að fulltrúar Vesturveldanna séu orðnir vonlitlir — svo ekki sé fastar að orði kveðið — um nokkurn raunhæfan árangur af Genfarfundinum. f dag var fundum frestað, eft- ir að utanríkisráðherrar Vestur- veldanna höfðu lýst því eindreg- ið yfir, að þeir hyggðust ekki halda áfram umræðunum um kaupgjald og verðlag farið út Þýzkalandsmálin og öryggismál- úr skorðum og langt upp fyrir það sem áætlað var í ársbyrj- un. Er síðan gerð grein fyrir helztu kostnaðaraukningum: HÆKKUN LAUNA 1. júní 1955 var gerður samn- ingur við starfsstúlkur, sem veitti þeim 10% hækkun. 1. janúar 1955 kom til fram- kvæmda kauphækkun, sem nær til allra starfshópa spítalanna annarra en starfsstúlkna. Var það hækkun aukauppbótarinnar úr 5 og upp í 20% eftir launastiga. 1. marz varð breyting á laun- um vélgæzlumanna, hjúkrunar- manna, viðgerðarmanna o. fl. Þeir gerðust þá opinberir starfs- menn og fengu þá beina launa- hækkun um 10%. 1. marz tók gildi samkomuiag um 33% næturálag, er leggst á alla vaktavinnu, sem unnin er frá kl. 21 að kvöldi til kl. 8 að morgni. í maímánuði var gerður nýr Framhald á bls. 2. ín — svo lengi sem Molotov þver neitaði að fallast á tillögur Vest- urveldanna um frjálsar kosning- ar í Þýzkalandi á næsta ári. ANNAR FUNDUR ÆÐSTU MANNA Fulltrúar vestrænna þjóða i Genf hafa skýrt svo frá, að Vesturveldin hyggist leggja fram tillögur um, að æðstu menn f jórveldanna komi sam- an til fundar i vor í Genf, ef ráðstefnan, sem nú stendur yfir reynist árangurslaus. — Munu þeir einnig áforma að samþykkja tillögu Sovétrikj- anna um annan utanrikisráð- herrafund í febrúar eða marz n. k., leggja fram tillögu um, að öryggismálin og Þýzka- landsmálin verði rædd áfram í sérfræðinganefnd og leggja til, að stofnað verði „utan- ríkisráðherraráð" fjórvield- anna, sem hafi bækistöðvar sínar í Genf. :*? í - Eisenhower Bulganin Eden Faure Hittast æðstu menn fjórveldanna aftur í vor? Tekst þeim að leysa heimsvandamálin, þó að utanríkisráðherrum þeirra hafl reynzt það ofviða? Pétur Benediktsson sendiherra skipabur Landsbanbstjóri í gær Hef ur verið senuiherra Islands í 15 ár IGÆR tilkynnti Landsbanki ís- lands, að bankaráðið hefði ráðið til bankastjórastarfa Pétur Benediktsson sendiherra íslands í París. Mun sendiherrann taka við bankastjórastörfum um næstu áramót. — Með löngu og gifturíku starfi í utanríkisþjónustunni hefir Pétur Benediktsson öðlast manna mesta reynslu og þekkingu í milli ríkjaviðskiptum og viðskiptamál- um þjóðarinnar. -•- Pétur Benediktsson tók lög- fræðipróf 23 ára gamall, árið 1930. Þegar á því ári gerðist hann starfsmaður í utanríkisþjónust- unni dönsku. Það vakti fyrir hon- um að öðlast með þessu staðgóða reynslu og þekkingu á sviði ut- anríkisþjónustu, er gæti komið honum að gagni er íslendingar sjálfir tækju utanríkismál sín í eigin hendur. Fram til ársins 1939 var hann starfsmaður j danska utanríkisráðuneytinu. Á þessu tímabili var hann um eins árs skeið fulltrúi í sendiráði Dana suður á Spáni. Árið 1939 er hann sendur til Lundúna til starfa við sendiráð Dana þar, eftir ósk ís- lenzku ríkisstjórnarinnar. -•- , Snemma á næsta ári var hanr skipaður sendifulltrúi íslands ! Lundúnum og næsta ár var hanr S-Afríkumenn ganga af fundi í S.Þ. NEW YORK, 9. nóv — Full- trúar Suður-Afríku gengu í dag af fundi í allsherjarþínginu, eft- ir að pólitíska nefndin hafði — I með 37 atkvæðum gegn sjö —j gert samþykkt um, að Sameinuðu þjóðirnar héldu áfram rannsókn sinni á kynþáttabandalaginu í S- Afríku. Noregur og Danmörk sátu hjá í atkvæðagreiðslunni, en ísland og Svíþjóð greiddu at- kvæði með samþykkt nefndar- Lnnar. Þess er skemmst að minn- ast, að Frakkar gengu af fundi SÞ, er ákveðið var, að Marokkó- málin yrðu rædd þar. Hefur þetta vakið óhug hjá mönnum, þar sem slíkar tiltektir hljóta að veikja mjög aðstöðu Sameinuðu þjóð- anna. skipaður sendiherra íslands þar. Er hann fyrsti sendiherra íslands utan Danmerkur, en þar var Sveinn Björnsson, síðar forseti, sendiherra um langt skeið, eins og alkunnugt er. Því embætti gegndi Pétur til janúarloka 1944, að hann var gerður að sendiherra íslands í Moskva, en þar var hann til ársins 1946. Var hann þá skipaður sendiherra íslands í NEW YORK, 9. nóv. — I gær fóru fram fylkis-, bæjar- og sveitastjórnarkosningar í 12 fylkjum Bandaríkjanna og báru demókratar víðast hvar sigur úr býtum. Stjórnmálafréttaritarar i Bandarikjunum vilja samt ekki fullyrða, að kosningaúrslitin boði sigur demókrata í forsetakosning uiuim næsta ár. Demókratar unnu mest á í Kentuckyfylkinu og i borginni Filadelfíu, en þar sigraði frambjóðandi demókrata, þó að Eisenhower forseti legði sjálfur frambjóðanda repúblik- ana liðsyrði. — Reuter-NTB Pétur Benediktsson Frakklandi, er milliríkjaviðskipti hófust á ný eftir heimsstyrjöld- ina, og því embætti hefur hann gegnt síðan. Síðar varð hann auk þess sendiherra íslands í Belgíu, ítalíu, Portugal, Tékkóslóvakíu, Spáni og Sviss, með aðsetri í París. -•- Þá er þess að geta í sambandi við glæsilegan. embættisferil Pét- urs Benediktssonar, að hann hef- ur verið fulltrúi fyrir ísland á þingum Sameinuðu þjóðanna og einnig mætt í undirnefndum sam- takanna er fjallað hefur verið um landhelgismálin og önnur þau mál er sérstaklega hafa snert hagsmuni íslands. -•- Óteljandi munu þeir samningar fyrir íslands hönd, sem Pétur hef- ur haft með höndum og þá oft unnið brautryðjendastarf. Þeir viðskiptasamningar sem hann hefir gert, hafa þótt takast vel. —•— Af öllu því sem hér hefir verið rakið, er ljóst að er sendiherrann tekur við bankastjóraembættinu við Landsbankann, er kominn að bankanum maður með óvenju mikia alhliða reynslu og þekk- ingu. -•- Pétur Benediktsson er fæddur 8. des. 1906. Hann er sonur Bene- dikts Sveinssonar alþingisforseta og konu hans frú Guðrunar Pétursdóttur. Kvæntur er hann Mörtu dóttur Ólafs Thors for- sætisráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.