Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 5
[ S'immtudagur 10. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ TÍL SÖLU drengjaföt og úlpa á 13— 14 ára, sem nýtt. Upplýs- ingar í síma 9347. Stúlka óskast til húsverka 2—3 daga í viku. Upplýsing ar í síma 9347. VINNA 2 stúlkur óskast að sjúkra- húsi úti á land. Upplýsing- ar eftir kl. ö daglega, að Ás- vallagötu 23, II. hæð. Sendiferðabíll til sölu, á sanngjörnu verði, nánari upplýsingar á Bíla- verkstseði Hafnarfjarðar. — Sími 9163. TIL SÖLU Chevrolet fólksbíll, model 1935, gangfær, á kr. 4.000,00 og Fiat ’37. Uppl. í síma 9347, milli kl. 7 og 8 á kvöld in. — Herbergi TIL LEIGU í Austurbænum, fyrir rólega stúlku, sem vinnur úti. — Tilb. sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld n. k., merkt „Austurbær — 415“. Nýr 5 tonna vélhátur til sölu, með nýrri vél, gang hraði 8V2 sjómíla. Einnig gangfær pallbíli, Upplýsing ar í bátasmíðastöð Akraness Sími 224. — Maskínuplisering gufuplisering, sólplisering, húllsaumur, zig-zag, munst- ur í sængurver og stafir, — hnappagöt, hnappar klædd- ir. — Kjartansgötu 8, við Rauðarárstíg. Hólmfríður Kristjánsdóttir ATVINNA 2 ungir og fjölhæfir menn, vilja taka að sér ýmis konax* störf í aukavinnu. — Margt kemur til greina. BáSir híi- stjórar, og hafa bíl til um- ráða. Uppl. í síma 1635, kl. 6—8 e. h. MALARAR geta bætt við sig vinnu. — Fyrsta flokks vinna. Tilboð merkt: „Strax— 419", send ist Mbl., fyrir laugardag. ó manna bifreið óskast keypt, ekki eldri en model ’50. Tilboð óskast send afgr. Mbl., fyrir laug ardag, merkt: „Mikil útborg un — 417". Ödýrt PERMANENT Hef gamla, góða, kemiska permanent. Seijum meðan birgðir endast, á aðeina kx. 110,00. — HárgreiSsIustofan PERLA Vitastíg 18A, sími 4146. Stúlku vantar í þvottaduftsverksm. okkar. Upplýsingar í skrifstofunni. Sápugerðin FRYGG Nýlendugötu 10. Reglusaman mann vantar etrax HERBERCI helzt í Miðbænum eða ná- grenni hans. Kennsla kem- ur til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Kennsla — 420“. BARIMASKÓR Hvítir og mislitir. Laugavegi 7. Nýkomið mikið urval vara- hluta í Prefect: Frambretti Afturbretti FramhurSir Afturhurðir Felgur Hood Kistulok Vatnskassahlífar Vatnskassar Skrár í allar hurðir RúSu-uppliaidarar Húnar, ytri og innri Hurðarstýringar Stýrisendar FjaSrir Bremsuborðar Bremsukla-r Bremsuvír Hosur Coil Öxlar Allt í gearkassa Demparar Ventlar Ventilstýringar Motorpakkningar Dynamoar Slartkranzar Kveikjur Kveikjulok Platinur og margt fleira. — Ford-umboðiS Kr. Kristjánsson h.f. I.augav. 168-170, Rvík. Sími: 82295, Tvær línur. Sírnciiiúiiier okkur er 4184. — Kaftækjavinnustof a l»orl«ks Jónssonar h.f. Grettisgötu 6. Norge eldavélar notaðar, þriggja og fjög- urra hellna, til sölu, á Víði- mei 63. — KEFLAVÍK 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Húshjálp gæti komið til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Keflavík, merkt: — „100 — 428“. Sníðastofan Lindargötu 63A, - móti Kassagerðinni. — Opin 3—6 e. h. DOMMA SKCLA Hjálparmóforhjóli stoliö Grátt N.Sj.U. R-423, var stolið frá Barmahlíð 4, á þriðjudaginn, milli kl. 9 og 10,30 eftir hádegi. Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við hjólið, eru vinsamlegast beðnir að láta vita í síma 1981 eða rannsóknarlögregl- una. — Svetnherbergis- húsgögn sett, hjónarúm, snyrtiborð, 2 náttborð og 2 stólar, vel með farið, til sölu á Miklu- braut 62. Sími 82616. EXAKTA Fjölnýtasta myndavél heimsins. Kynningarsalan á Exakta og Exa myndavélunum, held- ur áfram og mun standa til 5. des. n. k. Exa myndavélin er ódýr og góð myndavél, sem allir geta tekið myndir á strax. Exa myndavélin er með innbyggðan fjarlægðarmæli, sjálfvirkan teljara, ekki er hægt að taka óvart ofan í fyrri mynd, hægt er að nota bæði venjulegt og rafmagns- leiftur o. m. fl. Takið venjulegar myndir, litmyndir og þrívíddar mynd ir á Exakta og Exa mynda- vélar. Notið tækifærið og kynn- ist fjölnýtustu myndavélum heimsins. Einkaumboðsmenn G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19. Söluumboð: Gleraugnaverzlunin OPTIK Hafnarstræti 18. FÆÐI Get bætt nokkrum mönnum við, í fæði. Uppl. í Kamp Knox C-3 frá kl. 5 til 8 næstu daga. Moskovitch '55 til sölu. — Bíllinn er keyrð- ur 2800 km., með útvarpi. Bílasulan Klapparstíg 37, sími 82032. ÍVfúrciri Múrarameistari getur tekið að sér múrverk. Tilboð send ist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld merkt: — „Strax — 423“. Stúlka óskast til aðstoðar á lítilli matsölu í Miðbænum. Mætti hafa með sér barn. Hátt kaup. Sér herbergi og frí öll kvöid Uppl. í 6731. TIL SÖLU amerísk vetrarkápa, með minkaskinni. Tækifærisverð. Sauniastofan Austurstræti 3. Inng. frá Veltusundi. Austin 8 Vel með farinn, til sölu. Ný uppgerður mótor og nýjar leiðslur. Tilb. merkt: „Góð- ur bíll — 425“, sendist afgr. Mbl., fyrir kl. 12 á laugar- dag. — SIEMEINIS rafmótorar, 3 fasa, 1—7 ha., fyrirliggjandi. — Hag- stætt verð. PAUL SMITH Hafnarhúsinu. Góð 4ra herbergja ÍBÚÐ í Hlíðunum, með sér inn- gangi ,til sölu, milliliðalaust Skipti á þriggja herb. íbúð koma til greina. Tilboð send ist Mbl., merkt: „Ibúð — 427“. — Húsnæði óskast Ung, barnlaus hjón óska eft ir 2ja herb. íbúð, helzt nærri Miðbænum. Afnot af sima. Einhver húshjálp eða kennsla geta komið til greina. Uppl. í síma 5797. SKODA ® 814 1- pr. 100 km. # Sjálfsmurning • Hólf fyrir viðtæki P Rúðuhitari # Sígarettukveikjari • Miðstöð o. fl. o. fl. + Fljót afgreiðsla + Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Hafnarstr. 8. Sími 7181. Baftiarfjorðyr Amerísk kápa til sölu, litið númer. — Uppiýsingar í síma 9557. Mjög vandað PÍAIMÓ til sölu. — Upplýsingar í síma 4244, milli kl. 5 og 7. Bifreiðastjúri með meiraprófi, óskar eftir að keyra góðan bíl. — Jlef stöðvarpláss og mæli. — Til boð sendist afgr. MbL, fyr- ir laugardag, merkt: „Bíll — 430“. — Vil selja fokheldan kjallara á bezta stað í Kópavogi. — Tilb. merkt: „Hlégerði — 433“, sendist Mbl,, fyrir há- degi á laugardag. Vil kaupa fokhelda íbúð í Kópavogi. Tilboð merkt: „Kópavögur — 434“, send- ist Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Sófaborð pólerað mahogny, bókahill- ur úr eik. — Trésmiðjan Nesvegi 14. Dugleg stúlka, vön afgr. óskar eftir ATVINNU frá 1 e.h. Tilb. merkt: „Dug leg — 435“, sé skilað á afgr. blaðsins fyrir laugard. Miðaldra hjón, með ungan son, sem vinnur úti, óska eftir 2 herb. og eldhúsi strax. Húshjálp eða barna- gæzla og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt: „Rólegt fólk“, sendist Mbl. MIÐBÆR Ca. 120 ferm. húsnæði, á bezta stað í bænum, til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur, lækningastofur eða snyrti- stofur. Lysthafendur leggi tilboð inn á afgr. Mbl., fyr- ir 15. þ. m., merkt: „Nóv- ember 1955 — 431“. Ifngar konur athigií • Rúmlega þrítugur veikamað ur, rólegur pípumaður á kvöldin, ea kannske helzt til einmana í heiminum, óskar eftir að kynnast ungri konu á aldrinum 20 til 40 ára, með heimilislíf fyrir augum. Tilboð sé sent, með mynd, á afgr. blaðsins fyrir 15. des., merkt: „Óstýrilát þrá — 429“. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.