Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 11
Fímmtudagur 10. nðv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 - FiskifræSingarnir Framh. af bla. 8 taumum, og um leið og' fiskurinn bítur á krókinn, slitnar öngul- taumurinn, en í kjafti karfans sit- ur þá öngullinn með merki sínu. Þetta er sennilega eina leiðin, að svo stöddu, sögðu fiskifræðing- arnir í samtali við tíðindamann blaðsins, til þess að geta komið á karfamerkingum. Mikilvægt er fyrir þessar rannsóknir, að sjá hvort samband sé milli hinna einstöku karfaveiðisvæða. Hér skaut Jón Jónsson, for- stjóri Fiskideildarinnar, því inn í, að Fiskideildin hefði mikinn áhuga á því að byrja þegar næsta ár þessar merkingar, því að um mjög aðkallandi rannsóknarefni er að ræða. Og hér við land munu veiðast yfir 80% af öllum þeim karfa, sem Evrópuþjóðir afla, KOLINN GENGUR ÚR FAXAFLÓA Fyrirlestur Aðalsteins Sigurðs- sonar fiskifræðings fjallaði um árangurinn af merkingum kola í Faxafióa árin 1953 og 54. Skýrði hann frá því, að rúmlega 60% af endurheimtum merkjum frá merk ingunum hefðu veiðzt utan Faxa- flóa, aðallega kringum Vest- mannaeyjar og út af Vestfjörðum. Gefur þetta mikilvægar upplýs- ingar og sýnir, að þessi góðfiskur gengur út úr Faxaflóa á vissu aldursskeiði. Aðalsteinn sýndi fram á það í fyrirlestri sínum að mikið ætti enn eftir að veiðast áf þessum merkta kola utan Faxaflóa. Sem dæmi má nefna það, að árið 1953 fengu brezkir togarar 41,8% af kola þeim sem endurheímtist af merkingum 1953. Þessí niðurstaða Aðalsteins, af- eannar þær fullyrðingar ýmissa útlendinga, að með lokun Faxa- flóa hafi Faxaflóinn verur gerð- Ur að eínhverskonar „elliheimili“ fiskanna, þar sem safnað væri Baman góðfiski, sem engum kemur að notum. Merkingar kolans eru orðnar umfangsmiklar hér í Faxaflóa. Fara þær fram fjórum sinnum á ári, en í sumar er leið voru einnig gerðar merkingar kringum land allt. —★— Þá er þess að geta, að Árni Friðriksson framkvæmdastjóri Hafrannsóknarráðsins, flutti fyr- irlestur um síldarrannsóknir hér við land á s.l. sumri. AÐRIR FYRIRLESTRAR Athygli vakti fyrirlestur þýzka fiskifræðingsins Dietrich, um haf- Bvæðið milli íslands og Græn- lands, en þar var hann í sumar við rannsóknir. Fróðlegur var og fyrirlestur norska fiskifræðings- ins Drvold, þar sem hann gerði að umtalsefni hin svonefndu „sænsku síldveiðitímabil við Skagerak", þar sem miklar síld- veiðar voru fyrr á öldum. Sagði hann. að á 18. öld hefði þessi veiði verið svo gifurleg og Iýsisfram- leiðsl an eftir því, þrátt fyrir ófull komiv tæki, að eldsneytið í götu- ljósunum í Parísarborg var unnið úr þessari síld! Þessa síld telur Devold hafa verið norska. Norður Bjáva’ S'ldin hafi ekki getað verið Bvona feit. Á þessa skoðun vilja nú Svíar ekki fallast og telja hana hafa verið hreina Norður- Bjávarsíld. Loks er þess að geta, að í nefnd þeirra, sem fjallar um veiðar- færi og samanburð á þeim, kom ýmislegt merkilegt fram í fyrir- lestrum, sem þar voru haldnir. —★— Þeir Jón Jónsson formaður ís- lenzku nefndarinnar, Aðalsteinn Sigurðsson og Jakob Magnússon, kváðu mikinn árangur hafa orðið af þessum aðalfundi. Væri það Islenzkum fiskirannsóknum til mikils gagns, að fiskifræðingarn- lr hefðu aðstöðu til þess að sækja þessa fundi hafrannsðknarráðs- ins. RÚSSAR OG PÓLVERJAR Þau tíðindi gerðust á fundi Frh. & bla. 12. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU í tilefni af áttatíu ára afmœli Alheimsfélags guðspekinema verður afmælissamsæti haldið i húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22, fimmtudaginn 17. þ. m. Að samsæti þessu standa: íslandsdeild félagsins og Reykjavíkurstúka þess, en hún á þá 43 ára afmæli. Verður þarna sam- eiginlegt borðhald, ræðuhöld, einsöngur og hljóðfæra- leikur. — Samkvæmið hefst kl. 7,30 síðd. — Er þess óskað, að félagar tilkynni þátttöku sína eigi síðar en sunnudagskvöld 13. þ. m. Ráiíningarskrifstofa félags islemkra geíur útvegað hljóðfæraleikara í alls konar i ■ r\ ■6 » r v »i - ^ ; $1 Allir þeir sem reynt hafa steinull, eru sam- h mála um frábært einangrunargildi hennar. í ! í Af Steinull er nú framleidd í plötuformi. Steinullarplötur eru rakavarðar og hrinda frá sér vatni. -£■ Einangrunargildi steinullarinnar er mjög gott. 'T' ^ Stærð hverrar steinuliarplötu er: 45x60x6 cm. "7 Steinull fæst ennfremur í sekkjum. ý 1 Steinull er íslenzkí einangrunarefm. H. BEIDIKISSl & CO. IE. Hafnarhvoll — Sími 1228 samkvæmi. SímÍ 8-25-70 Opið frá kl. 11—12 og 3—5 e. h. Unglingur piltur eða stúlka, getur fengið atvinnu við inn- heimtustörf um nokkra mánaða tíma. — Aðeins þeir, sem hafa meðmæli valinkunnra manna koma til greina. — Tilboð merkt: „Innheimta — 422“, sendist afgr. Mbl. Staðgreiðsla Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum viðskipta- j vinum vorum að vegna skorts á rekstursfé og vegna sívaxandi erfiðleika með innheimtu, verður öllum láns- - viðskiptum hætt frá og með 15. þ. m.. — Vinna vél- smiðjurnar og skipasmíðastöðvarnar hér eftir eingöngu j gegn staðgreiðslu. — Stærri verk greiðast vikulega .éftif' \ því sem þau eru unnin. Dráttarbraut Keflavíkur h. f. Keflavík Vélsmiðja Njarðvíkur h, f. Innri-Njarðvík j Skipasmíðastöð Njarðvíkur h. f. Ytri-Njarðvík , 7 Smiðjan s. f. Ytri-Njarðvík Ódýrir amerískir MORGUNKJÓLAR í miklu úrvali. Austurstræti 9. Akranes Húseign við Vesturgötu er til sölu og laus til íbúðar á næstuni. Upplýsingar veitir - j" . Valgarður Kristjánsson, lögfr. Akranesi. Sími 398. f Bariiaspítalasjóður Btringsins HAPPDRÆTTI Vinningar: 1. BÍLL (Mereedes Benz 220) 2. ÞVOTTAVÉL 3. FLUGFERÐ TIL HAMBORGAR 4. BROILER, rafmagnssteikaraofn Miðarnir fást hjá eftirtöldum aðilum* Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5 Verzlunin Aðalstræti 4 h. f. Skcverzlun Hvannbergsbræðra, Pósthússtræti 2 Verzlunin Jón Hjartarson h.f., Framnesvegi Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3 og hjá öllum félagskonum. Bakarí Gísla Ólafssonar, Bergstaðastræti 48 Dregið verður aðeins úr seldum miðum Hjálpumst öll aö búa upp litlu hvítu rúmin i Barnaspítalann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.