Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. nóv. 1955 MORGUISBLAÐIÐ 15 S/afStcji ocncttíi (hj sivicfdclitf, c <j - htm eA óctifk.. M ÞESSA SKYRTU Hjartans þakkir til allra vina minna og vandamanna. sem glöddu mig með blómum, gjöfum, heimsóknum og skeytum á fimmtugsafmæli mínu, hinn 1. nóvember. Guð blessi ykkur öll. Þóra Marta Stefánsdóttir. Undralandi. í Reykjavík Laugavegi 166 — Sími 1990 Innritun í barnadeildir í dag kl. 5—7 e. h. Kennsla cr hafin. Geium einnig tekið á móti ncmendum í kvölddeildir fullorðinna, mánudaga og fimmtudaga kl. 8—10 e, h. Abyrgðarstarf Stórt fyrirtæki með umfangsmikil viðskipti utanlands og innan vill ráða til sín mann til skrifstofu- og fram- kvæmdastarfa. Starfsmaðurinn þarf að geta tekið að sér sjálfstæð verkefni og komið fram fyrir fynrtækisins hönd. Til greina koma bæði karlar og konur með reynslu í skrifstofustörfum svo og ungt fólk með góða undir- búningsmenntun. Umsóknir með nauðsynlegum upplýs- ingum skulu sendar til Morgunblaðsins ekki síðar en 16. þ. m. merktar: „Ábyrgðarstarf — 416“. Willy’s sendiferðabill ’54 TIL SÖLU. — Tilboð sendist bifreiðaverkstæði Vilhjálms Sveinssonar, Hafnarfirði, fyrir laugardag. — Sími 9673. VINNA Hreingernmgar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — AHi. Samkomur K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar. — Allir karl- meni'. velkomnir. Fíladelfia •Spurningum svarað kl. 2. — Biblíulestur kl. 5. — Vakningar- samkoma kl. 8,30. Ræðumaður: Birger Oitlsson. — Allir velkomnir K. F. U. K. — Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjöl- breytt dagskrá. Hugleiðing: Árni Sigur jónsson. Fermingarstúlkum haustsing sérstaklega boðið. Allar ■stúlkur velkomnar. Sveitastjórarnir. ZIOK — Óðinsgötu 6A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumaður Skúli Tómasson. Ailir velkomnir. Heimatrúboð Ieikmanna. I. O. G. T. Þinsstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld kl. 8,30, föstudag, að Fríkirkjuvegi 11. — Stigveiting. Pétur Sigurðsson, er- indreki, flytur erindi frá förinni á hástúkúþingið í sumar. önnur mál. Fjölsækið stundvíslega. — Stjórnin. íSt. Frón nr. 277 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Uþplestur, kvik- mvnd, kaffi. — Æ.t. ) St. Andvari tir. 265 Stuttur fundur í kvöld kl. 8,00. Inntaka nýliða. — Æ.t. Skeminitun sjúkrasjóðs stúkunn- ar hefst eftir fund, kl. 8,30. — Til skemmtunar: Félagsvist — verðlaun. Kökuböggla-uppboð. Kaffi. Píanóleikur — fjórhent. (Erling Alfreðsson og Hafsteinn Snæ- 'land). Einsöngur: — Sigfús Halldórs- son (ný lög 0. f 1.). Samleikur á harmoniku og sög. (Hafsteinn Snæland og Hörð- ur Kristinsson). Aðgangur kr. 10,00. — Nefndin. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu iSeptímUfundur föstudaginn 11. ; þ. m. kl. 8,30 síðdegis, að Ingólfs- ' stræti 22. Séra Jakob Kristinsson flytur þýtt erindi. -— Gestir vel komnir. Lokað eftir hádegi vegna jarðarfarar Jakobs Möller fyrrverandi ráðherra. H f. Jöklar. ELEKTHDLUX heimilisvélar Einkauraboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sirai 2812 — 82640 LÁKtPAR OG SKERMAR Munið hið fjölbreytta úrval af lömpum og skermum. ' Alltaf eitthvað nýtt. Lítið í gluggana. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15, sími 82635. GUÐRÚN VILHELMÍNA SIGURDARDÓTTIR, saumakona frá Blönduósi, andaðist að Landakotsspítala 8. þ m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Þorsteinn Guðmundsson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir ÓSKAR ÓLAFSSON Miðtúni 66, lézt í Landakotsspítalanum 8. þ. m. Jóhanna Jóhannesdóttir, böm og tengdabörn. Jaiðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu RAGNHEIÐAR KRISTJÁNSDÓTTUK serr. lézt 3. þ. m., fer fram frá Hallgrímskirkju föstudag- inn 11. þ. m. kl. 1,30 e. h. Eiginmaður, börn, tengdadætur og sonadætur. Jarðarför SIGURÐAR ÞORLEIFSSONAR, sem andaðist 4. þ. m., fer fram frá Sóleyjargötu 12, Akra- nesi, föstudaginn 11. þ. m., og hefst kl. 2 e. h. Börn, tengdabörn, harnaböm, og barnabamabörn. Jarðarför PETRÍNU BJARNADÓTTUR Seljavegi 7, sem andaðist 2. þ. m., fer fram frá Fríkirkj- unni föstudaginn 11. nóv. kl. 2,30. Blóm afþökkuð. B'yrir hönd fjölskyldunnar Gunnar Þorkelsson. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, SESSELJA MAGNÚSDÓTTIR, Barónsstíg 61, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu daginn 11. þ. m. kl. 1 e. h. Sigurður Isieifsson, böm, tengdabörn og barnabörn, Blóm og kransar afbeðnir. Hjartans þakkir til allra er sýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför ÞORVALDAR JÓNSSONAR frá Gamla-Hrauni. — Sérstaklega viljum við þakka læknum og starfsfólki Landsspítalans. Málfríður Sigurðardóttir og börn. Vér þökkum öllum þeim mörgu, er heiðruðu minningu ELÍNAR HJARTARDÓTTUR, með nærveru sinni, blóma og minningargjöfum. Sömu- leiðis fyrir alla veitta hjálp og söngkór Hábæjarkirkju. Björn Guðmundsson frá Rauðnefsstöðum og aðrir aðstandendur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar ÞORKELS ÞORVALDSSONAR Borgarnesi. Ágústa Þorkelsdóttir, Helga Þorkelsdóttir, Maren Þorkelsdóttir, Jóhanna Þorkelsdóttir, Jórunn Þorkelsdóttir, Þorvaldur Þorkelsson, Úlfar Þorkelsson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför bróður okkar GUÐMUNDAR SIGMUNDSSONAR. Fyrir hönd systkina Ríkliarður Sigmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.