Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1955 kæliskápar 12 kupikfet, 2 hurðir. Tækifserisverð. Aðeins þrír skápar fyrir- liggjandi. Litið í gfluggana. HEKLA H.f. Austurstr. 14, sími 1687. i * nicrmc ' Stálskálar fyrir KENVOOD-hrærivéiar nýkomnar. ^ejuoo«i Steam o Maticf Steastt or7X</ ftoti Gufustraujárn Verð kr. 860,00. HEKLA H.f. Austurstr. 14, sími 1687. Ábyggilegur og reglusamur maður óskar aS KYNNAST stúlku, 25—86 ára, með hjónaband fyrir augum. — Umsóknir, ásamt mynd, er endursendist, sendist Mbh, fyrir mánudagskvöld, merkt ar: „Ibúð — 418“. TVÆR KONUR sém annast gætu bakstur og matreiðslu að nokkru leyti í veitingahúsi, óskast. Vinnu- tími kl. 4—9 ^nnan hvem dag. Mjög gott kaup og fríð indi. Þær, sem hafa hug á iþessu, leggi nöfn og heimilis föng í umslag, á afgr. Mbl., merkt: „Matsala — 424“. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sif- orþór, Hafnarstræd. — Sendír gegn póstkröfu — SendtS ná- kremt mál. Framh. af bls. 9 ar. Síðar eignaðist hann dóttur, frú Helgu, sem gift er Thor Richardssyni Thors framkvæmd- arstjóra. Auk stjórnmálanna var leiklist lengi hugðarefni Jakobs Möllers. Á yngri árum var hann sjálfur leikari og síðar einn af frum- kvöðlum Þjóðleikhússbyggingar- innar. í mörg ár stóð Jakob framarlega í bindindishreyfing- unni og vann mikið starf innan Góðtemplara-reglunnar, enda átti hann vinsældum að fagna hjá ýmsum beztu mönnum þeirrar hreyfingar. Jakob Möller mun lengi verða þeim, er hann þekktu eftirminni- legur. Hann var hár maður vexti og framkoma hans með þeim hætti, að menn veittu honum skjótlega eftirtekt. Ræðumaður gat hann verið afbragðsgóður, talaði þá af óvenjulegum hita og sannfæringarkrafti og hreif menn með sér flestum eða öllum öðr- um fremur. Rökfærsla hans var ætíð skýr og glögg, enda var mað urinn óvenjulega vel viti borinn og kirnni að greina aðalatriði frá aukaatriðum. Skapmikill þótti Jakob Möller, ef því var að skipta, en hvers- dagslega var hann hægur og af- skiptalítill um hin minni háttar mál. — Nauðleitarmönnum var hann hjálpsamur og vildi leysa vanda allra þeirra, er til hans leituðu, svo sem mjög reyndi á í bæjarstjórnarstörfum hans. — Hann skildi vel, að ekki er við því að búast, að allir menn séu ætíð sammála, enda erfði hann ekki skoðanamismun við menn, | heldur lét alla njóta sannmælis. \ Hann lét ógjarnan blekkjast af ' orðaflaumi, sá skjótt kjarna hvers máls og er hann lagði eitt- hvað til mála var það gert af góðvild, viti og raunsæi. Samstarfs við slíkan mann er gott að minnast. Bjarni Benediktsson. SILICOTE Hörðíir Olafsson Má!fIutnings8krifstofa. Langaveg? 10. Símar 80332. 7673. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laagavegi 20B — Simi 82631 Kristján Guðlaugsson hæ8taréttarlögmaður. Bkrifstofutími kl. 10—12 og 1—ö. Aasturstræti 1. — Sími 3400, Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. Skólavörðustig 8. 'V' J rnmí’W zjyrutzC--P \ (tsnfr. \; : .pP V - Ci[ .. . :: «■•■■ ' ***** rr *,* J ;•# t.. *M V.a. :-u Household Glaze Húsgagnagljáinn með töfraefnina „SILICONE44 Heildsölubirgðir: ólafur Gíslason & Co. Lf, Rtmi 81370 Seodibílasföð Hafn- arfj. í Sðluturninum HAFNARFIRÐI — Um síðustu helgi opnaði Sendibílastöð Hafn- arfjarðar í Söluturninum að Vest urgötu 6, en fyrri eigandi hans, Börge Kjerrumgard, sem rekið hefur þar kaffi-, tóbaks- og sæl- gætissölu, seldi eigendum stöðv- arinnar — sem eru 5 — turninn. - Hafa þeir látið breyta nokkuð innréttingu, en að öðru leyti verð ur eins og áður á boðstólum kaffi, tókbak og sælgæti. - Fiikifræðinprnir Framh. af bls. 11 þessum, að Rússar og Pólverjar gerðust aðilar að þessu samstarfi, en þeir hafa fram að þessu algjör lega staðið þar fyrir utan, og lítil sem engin vitneskja fengizt um árangur rannsókna þeirra, t. d. karfarannsókna. Áður en fundi var slitið, var rætt um samvinnu í fiskirann- sóknum næsta ár. Var ákveðið áframhald sildarrannsókna Dana, íslendinga og Norðmanna hér víð land. Skotar koma á nýju haf- rannsóknaskipi, er Explorer heit- ir, til lúðu- og ýsurannsókna, — og Þjóðverjar senda hingað rann sóknarskip sitt Anton Dohrn til karfarannsókna. RANNSÓKNIR Á JARÐ- FRÆÐIÁRINU Þá var lögð fram áætlun um samræmdar hafrannsóknir á öllu Norður-Atlantshafi, milli Evrópu og Ameríku á „jarðeðlisfræðiár- inu 1957—58“, sem allmargar þjóðir taka þátt í. Munum við ís- lendingar sjálfir kanna hafsvæðið milli íslands og Grænlands og Jan Mayen og íslands. Hafrann- sóknir þessar verða mjög ná- kvæmar, og munu aldrei hafa verið framkvæmdar svo stórkost- legar samræmdar hafrannsóknir á þessu svæði. Sv. !►. - Fiskveiðasjóður Framh. af bls. 7 og fremst fé til þess atvinna- rekstrar, sem fljótastur er að skila arði í erlendum gjald- eyri, og enginn atvinnurekst- ur á fslandi er líklegri til þess, en einmitt sjávarútvegurinn. — O — S. 1. þriðjudag hafði stjórn Útvegsbankans boð inni fyrir blaðamenn í tilefni þessara tíma- móta Fiskveiðasjóðs. Elías Hall- dórsson, forstjóri, rakti þar í fá- um dráttum sögu sjóðsins og skýrði reikninga hans, sem gefn- ir hafa verið út sérprentaðir og gefa glöggt yfirlit yfir starfsemi hans frá upphafi og fram til 31. okt. s. 1. Jóhann Hafstein banka- stjóri ræddi um hinar miklu báta byggingar, sem yfir stæðu og færu í hönd og hina mikhi fjár- þörf þeirra vegna. Davíð Ólafs- sor., fiskimálastjóri, tók og til máls og benti sérstaklega á að megin fjármagn sjóðsins væri komið frá sjávarútveginum sjálf- um. Jafnframt lagði hann á- herzlu á hversu þýðingarmikil starfsemi sjóðsins hefði verið bátaútveginum sérstaklega og árnaði sjóðnum heilla í framtíð- inni. vig. HÓTEL BORG I dag, föstudag og laugardag, skenuntir Frank Dey í síðdegiskaffinu og kvöldverðartímanum. DANSAÐ OLL KVOLDIN REVIU-KABARETT ÍSLENZKRA TÓNA EITTHVAÐ FYBIR ALLA Frumsýning í Austurbæjarbíói fimmtudaginn 17. nóvember kl. 11,30. ★ 2. sýning í Austurbæjarbíói sunnudaginu 20. nóv- ember kl. 11,30. ★ Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í símum 3311, 3896 og 82056 í Drangey, Laugavegi 58 og Tónum Kolasundi. íslenzkir Tónar., Hestamannafélagið Fákur Spilakvöld í Tjarnarcafé, föstudaginn 11. nóv. kl. 8,30. Spilað, dansað og sungið. Skemmtinefndin. Támaritið Flugmál Nóvemberheftið er þegar þrotið hjá útgefendum. FLUGMÁL Skrifstof ustú I ka vön vélritun óskast nú þegar. — Umsóknir merktar: „G. M. — 421“, sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ. m. MARKÍS Eftir Ed Dodd THEHE'S GCOSEYthiS LOOKS POINT MARICi SEK/OUS, BUT I /COLONEL...WE’D DONT SEE \BETTER GET A SISN Cr-f BACK AND JACK ANCf NOTIPY THE 1 BOO/. /COÁST GUARD t '1&' i ' > STSADi'LV Tn'.vAon * W/A v; 1) Vindurinn breytir um átt. Og loks örmagnast Kobbi. 2) En nú hin breytta inn í áttina vill svo vel til, að vindslaða ber bát- til lands. 3) Jæja, hér erum við komn- j — Þetta er alvarlegt. Við verð- ir að Gæsatanga. En hvergi sé um að snúa til baka og' gera ég Birnu og Kobba. J Slysavarnarfélaginu aðvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.