Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1955, Blaðsíða 4
f 4 ' 1 tlag er 314. dagnr ársins. Fimmludagurinn 10. nóvemfier. Árdegisflædi kl. 2,19. SíSdegisflæði kl. 14,38. SlysavarSstofa Reykjavíkur f Heilsuverndarstöðmni er opin all- rvn sólarhringinn. Læknavörður L. li. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. NæturvörSur er í lyfjabúðinni Xðunni, sími 7911. — Ennfremur oru Holts-apótek og Apótek Aust- j 'irbæjar opin daglega til kl. 8, 1 vtema laugardaga til kl. 4. Holts- npótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- upótek eru opin alla virka daga :"rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. Vt—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — IHI Helgafell 595511117 — IV — V — 2. I. O. O. F. 5 =3 13711108% = • Afmæli • Niræð er í dag frú Sesselja Þor- WteTnsdóttir, Kirkjutorgi 6, hér í bæ. • Brúðkaup • , 'Nýlega hafa verið gefin saman hjónaband af séra Jóni Þorvarðs ayni Svanhildur Jóhannesdóttir, Grettisgötu 94 og Jón Hannesson, tíi'yggisvörður, Keflavíkurflug- Velli. Heimili þeirra er að Löngu- 'hlíð 17. • Skipafréttir • ÍLimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík í gærdag til Akraness, Vestmanna- •Jyja og Gdynia. Dettifoss er í •teykjavík. Fjallfoss er í Rotter- oam. Goðafoss fór frá Reykjavík ík 1. nótt til Keflavíkur. Fer það- 3fn í dag til New York. Gullfoss 'fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Thors havtt, Leith og Kaupmannahafnar. Íagarfoss fór frá Rotterdam í gær dag til Reykjavíkur. Reykjafoss tfór frá Vestmannaeyjum 5. þ. m. tfii Hamborgar og þaðan tíl Rvík- «tr. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- tfbss fór frá Reykjavík í gærkveldi iil Vestmannaeyja og New York. *l|ungufoss fór frá Palamos 6. þ.m. tíl Reykjavíkur. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafeil fór fiá Stettin í gær éleiðis til Austurlandshafna. Arn arfell fór frá New York 4. þ. m. éleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell ev í Keflavík. Dísarfell er á leið ijl Faxaflóa frá Hólmavík. Litla- féli fer í dag frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshafna. — Helgafeli fór frá Reykjavík 6. þ. m. áleiðis til Ítalíu og Spánar. Skipaútgerð ríkisins: j Hekla verður væntanlega á Ak- laieyri í dag á vesturleið. Esja fer f(á Reykjavík í kvöld, vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Heykjavík. Skjaldbreið er á Húna f|óa á leið til Akureyrar. Þyrill vtu; á Seyðisfirði í gærkveldi á leið tíi Noregs. Skaftfellingur fer frá T$eykjavík síðdegis á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Jíeykjavík í gær til Gilsfjarðar- J^ifna. • • Flugferðir • íilugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt MORGUNRL 401Ð Fimmtudagur 10. nóv. 1953 anlegur til Reykjavíkur kl. 18,15 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Oslo. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgeét að fljúga til Akureyrar, I Fagurhólsmýrar, Hólmavikur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun: Akureyri; Gaulverjabær; — Grindavík; Hveragerði; Keflavík; Vatnsleysuströnd—Vogar; Vík í Mýrdal; Mosfellssveit. Þjóðhátíðardagur Svía 1 tilefni af þjóðhátíðardegi Svía hefur sænski sendiherrann, herra Sten v. Euler og kona hans mót- töku í sænska sendiráðinu, Fjólu- götu 9, á morgun (föstudag) frá kl. 4—6. Árshátíð Kvenstúdenta- félags íslands verður haldin í Þjóðleikhúskjall- aranum, föstudaginn 11. þ.m. og hefst hún með borðhaldi kl. 7,30 eftir hádegi. Hinn 4. þ. m. fór fratn afhend- ing vinninga í 7. flokki happ- drættis D.A.S. Vinningar voru tveir, Chevroiet-fólksbifreið er frú Arnfríður ísaksdóttir, Bjargi, Seltjarnarnesi, hreppti. — Annar vinningurinn var Vespa-bifhjól og sést hinn heppni þriggja ára snáði, Sveinn Ámason, Hamra- hlíð 25, á hjólinu. Hann hafði fyrir skömmu fengið miðann í af- mæiisgjöf frá frænda sínum. ALMENNA BOKAFÉLAGIH: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. — «mi 8-27-07. Gangið í Almenna bókafélagib félag allra tslendinga. Læknar fjarverandl Ófeigur J, Ófeigsson verðui fjarverandí óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sepl óákveðinn tíma. — Staðgengíll; Hulda Sveinsson. ólafur ólafsson f jarverandi óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Ol afur Einarsson. héraðslæknir, — HafnarfirðL Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Bjöm Guðbrandsson sem heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. Safn Einars Jónssonar OpiS sunnudaga og mlSvlkn daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept tll 1. ðes. Síðan lokað vetrsu mánuðina. ■yg Roykjav£knr-apótets*y, — 5-< aodia, ElUheireillna Grúnd ct ekrtfstofu krabbamel»«féls|fai:,jR* Móðbankanum, Barónaotíg, 4947. — MinningakorfcÍJtí tars » preidd gegnnro glma 9M-1 Styrktarsjóðnr munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967.— j • Útvarp • Fimmtudagvir 10. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega, 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,2.5 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla I. fl. 18,55 Framburðarkennsla I dönsku og esperanto. 19,10 Þing- fréttir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 20,30 Íslenzk tóniist: „Eg bið að heilsa“, balletmúsik eftir Karl O. Runólfsson (Sinfóníu- hljómsveitin leikur; dr. Victor Urbancic stjórnar). 20,50 Biblíu- lestur: Séra Bjarni Jónsson víglubiskup les og skýrir Postula- söguna; III. lestur. 21,15 Einsöng ur: Fjodor Sjaljapin syngur (plöt ur). 21,30 Útvarpssagan: „Á bökkum Bolafl jóts" eftir Guðmund Daníelsson; IX. (Höfundur les), 22,10 Náttúrlegir hlutir (Guð-i mundur Þorláksson cand. mag.). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,15 Dagskrárlok. ESSEN — Það hefur valdið mönnum talsverðum áhyggjum, að sölumaður frá Krupp-verk- smiðjunum í Vestur-Þýzkalandi, fór nýlega til Moskvu ■— aðeins viku eftir að Rússar létu Harald Krupp lausan. Til þessa hafði eldri bróðir Haralds Krupp, Al- fried, neitað að eiga nokkur verzl unarviðskipti við Iiússa — eins og flestir aðrir stóriðjuhöldar í Ruhr-héraðinu. Málfundafélagið Oðinn Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum 'kl. 8—10. Sími hennar er 7104. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn. Til Hallgrímskirkju í i Saurbæ hefur kona mín nýlega afhent mér 30,00 kr. að gjöf frá N. N. í Hafnarf-irði. — Matth. Þórðarson. Það eru hyggindi, sem í hag koma, að hafna víndrykkju. .— Umdæmisstúkan. Örð lífsins.....‘ | Og er Jesús sér trú þeirra, segir | hann við lama manninn: Barnið j rnitt, syndir þínar eru þér fyrir- | gefnar. (Mark. 2,5.). Sólheimadrengurinn j Afh. Mbl.: A. kr. 200,00; B. kr. 100,00. i Fólkið á Hafþórsstöðum j Afh. Mbl.: D. L. N. kr. 500,00; I N. N. kr. 100,00. Fimm mímítna fcrossgáta Hlf . Skýringar: Lárétt: — 1 deila á — 6 átrúnað — 8 beina að — 10 sjór — 12 andrúmsloftinu — 14 samhijóðar — 15 til — 16 púka — 18 — skráð ar. — LóSrétt: — 2 prik — 3 korn — kíir.i — 5 brotnar — 7 leikur á — 0 velöiaðferð — 11 fljótið — 13 dropa — 16 veizla — 17 rykkorn. I Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 hjört — 6 öra —- 8 nár — 10 gan — 12 alpanna — 14 PA — 15 NÐ — 16 áti — 18 rostinn. Lóðrétt: — 2 jörp — 3 ör — 4 rafn — 5 knapar — 7 hlaðan — 9 ála — 11 ann — 13 autt — 16 ás — 17 ii. Leiðrétting. Eftirfarandi setning misritaðist í blaðinu s.l. sunnudag: Ungir Sjálfstæðismenn telja nauðsynlegt að hafa varnir í landinu, þegar öryggisástæður krefjast. Æskulýðsfélag Laugar- nessóknar. | Munið fundinn í kvöld i sam- , komusal kirkjunnar kl. 8,30, — Fermingarbörnum aóknarinnar frá í baust, sérstaklega boðið á fund- |ihn. Séra Garðar Svavarsson. Myndir frá SUS-þingi. Fulltrúum á þingi SUS, sem haldið var í Hafnarfirði um síð- ustu helgi, skal bent á, að nú er hægt að fá myndir frá þinginu í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Hjálpræðisherinn. í kvöld ki. 8,30 verður mikii söng- og hljóðfærahátíð. Páll Frið riksson talar, en auk þess verður einsöngur, tvísöngur, einleikur á cornet og píanó. — Allir hjartan- lega velkomnix'. Aðalfundur Bókmenntafél- agsins, framhaldsfundur, verður haidinn í Háskólanum laugardaginn 12. nóv., kl. 5. Lagð- ir fram reikningar síðasta árs, endurskoðaðir. Kosnir endur3koð- endur. • Gengisskránlng • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr.....— 228,50 100 sænskar kr.....— 315,50 100 finnsk mörk ....' — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur............— 26,12 vmtcjwrifiaffirM j — Já, mér hefur líka komið til hugar að hann myndi arfleiða ein- hverja velgjörðarstofnun að pen- — Gelurou ekki gleymt þvi, eitt augnablík, að þu berð kolapoka allan daginu? ★ Sá vægir. sem vitið hefur nieira Tveir bílar mættust á brú, sem var of mjó til þess að þeir gætu ekið hvor fram hjá öðrum. ,Svo virtist sem hvorugur vildi víkja fyrir hinum. ■—- ‘Eg vík ekki fyrix- svona bján um, kallaði anuar bílstjórinn til hins, -—- Það geri ég, svaraði hinn bíl- stjórinn og bakkaði út af brúnni! ★ Getur verið bættulegt | — Frændi yðar er mjög veikui’, og þér getið gert ráð fyrir að þetta geti orðið hættulegt. mgunum smum Samtalið — Mér finnst þú eitthvað svo föl, elskan mín. — Segðu þá eitthvað svo ég roðni! ★ Sannleikurinn og piparsveinninn Piparsveinn veit allt um kven- fólkið, en sannleikann um sjálfan sig fær hann ekki að vita, fyrr en hann er kvæntur! ★ Ha fragrauturinn Óskapleg óhljóð og fyrirgangur heyrðust úr eldhúsinu og svo virt- ist sem móðirin og litli sonurinn væru ekki á sama máli um hafra- grautsdisk. Faðirinn, sem las kvöldblaðið, inni í stofu sinni, hlustaði á lætin, þar til honum fannst nóg komið og hann kallaði: — 'Heyrðu, sonur, hlustaðu nú á mig. Veiztu hvað kemur fyrir, ef ég kem fram í eldhús? Allt datt í dúnalogn, — en eftir augnablik kallaði sonurinn: — Þú verður líklega neyddur til þess að borða þennan bannsetta hafragraut! Skrifslofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur verða lokaðar frá hádegi í dag vegna útfarar Jakobs Möllér fyrrv. sendiherra. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Minulngarspjölé KrabbameinsféL isiamta fást hjá öilum pós-safgreiUalw* Iftr.dsins, lyfjabúB'jja í Keykjavli og Hafnarfirði (nema LaogmTogs Slétt járn galvaniserað II. 6EIVEDIKTSS0N S CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.