Morgunblaðið - 17.11.1955, Side 3
FLmmtudagur 17. nóv. 1955
MORGl'NBLAÐIÐ
S
Gaberdine
Rykfrakkar
ágæt snið, fallegar litir.
Poplinfrakkar
Plastkápur
Gúmmíkápur
Nýkomið.
Vandað og fallegt úrval.
„GEYSIR'' H.í.
Fatadeildin.
ÍBIJÐIR
Höfum m. a. til sölu:
3ja lierli. hæðir við Baldurs
götu, Hrísateig, Rauðar-
áistíg, Lokastíg, Eskihlíð
og víðar.
5 herb. hæðir við Barma-
hlíð, Úthlíð, Laugaveg og
Langholtsveg.
Einbylishús við Nýbýlaveg,
Grettisgötu, Baidursgötu,
Framnesveg og víðar.
2ja lierb. íbúðir við Leifs-
götu, Holtsgötu, Framnes-
veg, Hraunteig og víðar.
íbúðir í smíðum:
3ja lierli. bæð á hitaveitu-
svæðinu, tilbúin undir tré-
verk.
3ja berb. kjallari, fokheldui-,
i Skjólunum.
4ra herb. hæð, fokheld, í
Laugarásnum.
3ja herb. folheldur kjallari
við Rauðalæk.
3 berb. fokhfid hæð með sér
inngangi og bílslcúrsrétt-
indum við Rauðalæk. Sér
hitalögn verður fyrir íbúð
ina.
5 herb. fokheld hæð, efsta
hæð, á sanngjörnu verði,
við Rauðalæk.
3ja berb. kjallaraíbúS, fok-
held, á hitaveitusvæði í
Vesturbænum.
Málfluiingaskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400.
Svartar
Kvenbomsur
með rennilás, nýkomnar.
Skóverzlun
Pélurs Andréssnnar
Laugavegi 17.
Gúmmístígvél
Gúmmsskér
Sknverziunin
Framnesvegi 2.
Ý
Snjóbuxur
á telpur og drengi.
Verð frá kr. 55,00.
Fischersundi.
TOLEDO
Ftacbersundi.
TIL SÖLU
Hús á hitaveitusvæSinu í
Austurbænum. 1 húsinu
eru 3 íbúðir, 3j n herb. íbúð
á I. hæð, 2ja herb. íbúð í
risi með sérhitaveitu og
eitt herb. og eldhús í kjall
ara.
2ja herb. í 1 >úð á hitaveitu-
svæðinu í Vesturbænum,
laus i vor.
Fokheld 2ja herb. kjallara-
íbúð með miðstöðvarlögn,
á Melunum. Sér hitaveita.
Fokheld 3ja herb. íbúð á
hæð við Laugarás, getur
orðið sér hiti.
Fokheld lítið niðurgrafin
4ra herb. kjallaraíbúð í
Högunum. Sérhiti. Sér-
inngangur.
Fokheld 5 herb. íbúS um 130
ferm. á Melunum. Hita-
veita.
Fokheld 5 berb. I. hæð við
Rauðalæk. Bílskúrsrétt-
indi.
Einbýlishús, hæð og ris í
smíðum í Kópavogi.
Hefi kaupendur að öllum
stærðum íbúða og heilum
húsum.
Margskonar skipti á íbúðum
geta komið til greina m.
3ja herberg.ja íbúð á hita-
veitusvæði í skiptum fyrir
4ra herbergja.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fa#t
eignasala. Ingólfsstræti 4
Sími 2332.
fbúðir til soðu
3ja herbergja kjallaraíbúð í
húsi við Bugðulæk. Ibúðin
er fokheld, ca. 90 ferm.
Allt suðurherbergi. Góð
innrétting.
4ra berbergja Iiæð í húsi við
Hjallaveg. Bílskúr. Ibúðin
getur orðið laus fljótlega.
Nánari upplýsingar gefur:
Fasteigna og verSbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.).
Suðurgötu 4.
Símar 3294 og 4314.
Falleg
húsgogn
til sölu. (Sófi og tveir stól-
ar, franskur stíll). Upplýs-
ingar í síma 3016.
Sig. Kristjánsson
Bifröst
Opið alian sóiarhringinn.
Sími 1508 og 1509.
Bifröst.
MÁLMAR
K-óupum %am\a ntálcnA
Ofi bmzajÁrn.
íbúðir tið sölu
Hæð og rishæð í ’Hlíðar-
hverfi.
4ra og 5 lierb. íbúðarhæðir.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
einu herb. í rishæð í Hlíð-
arhverfi.
3ja lierb. íbúðarhæS á hita-
veitusvæði í Vesturbæn-
um. Laus um næstu ára-
mót.
2ja lierb. íbúðarbæS á hita-
veitusvæðinu í Vestur-
bænum. Laus um næstu
áramót.
2ja lierb. íbúðarhæS á-hita-
veitusvæði í Austurb.
Lítið forskalað timburhús
við Grettisgötu.
LítiS timburhús við Þver-
holt. 1 húsinu er tveggja
herb. ibúð sem getur orð-
ið laus strax.
Lítið timburhús við Rauðar-
árstíg
Alýja fasteipasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30—830, 81546.
TIL SÖLU
5 herb. fokheld hæð, við
Rauðalæk. 1. hæð Sér inn-
gangur. Sér hiti möguleg
ur. Bílskúrsréttindi.
5 herb. fokbeld hæð við
Rauðalæk, önnur hæð. —
Sér hiti mögulegur. — Bil
skúrsréttindi.
5 lierb. fokbeld hæð, við
Rauðalæk, 3. hæð, Sér.
hiti mögulegur.
5 herb. hæð við Rauðalæk, 1.
hæð tilbúin undir tréverk
og málningu. Bílskúrsrétt
indi. —
5 herb. fokbeld hæð við
Hagamel, hitaveita.
5 herb. íbúð við Ásvallagötu.
'Hitaveita. Laus næsta vor.
Aíalfasteignasalan
Slmar 82722. 1043 og 80950
Aðalstræti 8.
TiL SOLU
Fokheldar 2ja og 5 lierb.
íimíðir á hitaveitusvæð-
inu. —
Einar Á^inundsson, lirl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f. h.
Afgreiðslustarf
Stúlka eða kona óskast til
afgreiðslustarfa, óákveðinn
tím.i, í veikindaforfcllum.
Upplýsingar í síma 80365,
kl. 1—2 í dag.
Höfuin fengið
miðstö&var
fyrir
Moskvitzh bíla
GÍSI.I JÓNSSON & Co.
Ægisgötu 10. Vélaverzlun.
Sími 82868.
Þýzkur
Poplin-regnkápur
nýjasta iízka
Seljum ódyrt
ULLARGARN
\JtnL Snyibfaryar
Lækjargötu 4.
Málflutningsskrifstofa
F.inar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstr. 7. Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
Glans
gúmmístígvél
barna og unglinga.
Mött
gúmmístígvél
unglinga.
Aðalstr. 8. Laugav. 38.
Laugav. 20. Snorrabr. 38.
Garðastræti 6.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast hálfan daginn
í vefnaðarvöruverzlun. —
Upplýsingar að Framnes-
vegi 2.
Rermibekkur
(Attlas), til sölu (1 meter
á milli odda). Uppl. á Fram
nesvegi 22A í kvöld á milli
kl. 7 og 9 eða í síma 2226.
KAUPUM
Eir, kopar, aiomininiit
Sími 6570
Kef I aví k
Herranáttföt
Nærföt
Skyrtur, hvítar og‘ mislit-
ar. —
Drengjastærðir af hvít-
um skyrtum, 34—35.
Sólborg. — Sími 131.
Hafblik tilkynnir
'Nýkonmir:
gjafakassar, í miklu úrvali.
Táft, margir litir.
Ódýrt sængurveradamask.
Léreftsblúndur
Nælonblúndur.
Alltaf eittbvað nýtt. —
Hafblik, Skólavörðustíg 17.
Náttfataflúnel
röndótt og með barnamynd-
um. — Mjög fallegt.
ÍHáls klútar
Kjólefni
Álfafell, sími 9430.
Pússningarsandur
Fyrsta flokks púsningar-
sandur, til sölu. — Upplýs
ingar í síma 9260.
Telpubuxur
Einnig margs konar barna-
Og' iinglinga
nærfalnaöur
1—4 heib. og eldhús óskast.
Þrennt í heimili. Getum borg
að 10—20 þús. fyrirfram. —
Kaup á íbúð koma til greina.
Uppl. í síma 6712 milli kl.
7 og 9 e. h., næstu daga. I