Morgunblaðið - 17.11.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.11.1955, Qupperneq 4
MORGUflBLAÐlÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1955 ! I dag er 321. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,47. SííSdegisflæði kl. 19,02. SlysavarSstofa Reykjavtkur í ÍHeilsuverndarstöðinni er opin all- l .n sólarhringinn. Læknavörður L. 'K. (fyrir vitjanir), er á sama stað 1-1. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- Cipóteki, sími 1330. — Ennfremur v-ru Holts-apótek og Apótek Aust- ■urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- Pipótek er opið á sunnudögum milli fcl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- ihpóiek eru opin alla virka daga ifrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 19—16 og helga daga frá kl. 13,00 4il 16,00. — I.O.O.F. 5=13711178%= Fl. • Bruðkaup • ■Nýlega voru gefin saman í hjóna fcand af séra Jóni M. Guðjónssyni nngfrú Elinborg Kristjánsdóttir írá Eyri í Eyrarsveit og Trausti Jónsson, sjómaður, frá Höfnum. Heimili þeirra er að Skólabraut 8, Akranesi. Nýlega voru gefin saman í hjóna fcand Ásta Albertsdóttir, Akranesi Og Einar Maríus Sörensen frá ÍSskifirði. Heimili þeirra er að Skagabraut 24, Akranesi. Nýlega voru gefin saman í hjóna iband ungfrú Ólína Jónsdóttir, kennari frá Granastöðum í Köldu kinn og Þorvaldur Þorvaldsson '(Árnasonar í Hafnarfirði), kenn eri við Gagnfræðaskóla Akraness. iHeimili þeirra er að Höfðabraut 1, Akrartesi. iNýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni, Hildur Kjartansdóttir frá Höfn í Hafnarfirði og Óii Þor- fce rgsson, húsgagnasmiður Iþeirra verður fyrst um sinn á Tírísarteig 13. • Hjónaefni • S. 1. laugardag oninberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásdís Ólafsdótt Sr, Stórhöfða, Sandgerði og Art- fcur Guðmannsson. Staðarfelli, — Sandfelli, Sandgerði. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Erna Kristins- dóttir, Verzlunarmær, Hraunteig '21 og -Guðlaugur Helgason, stud. j med. frá Akureyri. • Skipafréttir • Kimskipafélag fslands h.f.: ■Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. nóv. til Gdynia. Dettifoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Vest- fjarða og Kefiavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. nóv. til New York. j -Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 19. nóv. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss koni til Reykjavíkur 14. nóv. frá Rotterdam, Reykjafoss fór frá Hamborg 13. nóv. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 15. nóv. til Patreksfjarð ar, Þingeyrar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyj- um 12. nóv. til New York. Tungu 'foss kom til Reykjavikur í gær frá Gibraltai'. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja og Skjaldbreið eru í (Reykjavík Þyrill er á leið frá Nor ■«gi til Íslands. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Rvík í dag til Hvammsfjarðar. Dagbók u Græna slæðan" í Gamla bm <Jr kvikmyndinni „Grænu slæðunni", sem nú er sýnd í Gamla bíó. Kieron Moore, sem Jacques Vauthier hinn blindi og daufdumbi sakborningur og Michael Redgrave sem leikur málflutningsmann- Deliot. mn Vestmannaeyja. —- Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: „Saga‘ er væntanleg til Reykja- víkur kl. 07,00 árdegis í dag frá New York.' Flugvélin fer áleiðis til ’ 1’‘Gautaborgar, Kaupmannahafnar ■. Heimili IT , ,, M „„ og Hamborgar kl. 08,00. Húsmæðrafélag Rvíkur heldur samkomu í Breiðfirðinga búð kl. 8,30 í kvöld. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað á efir. Leiðrétting 1 frétt um dómana yfir Klakks-. víkingum í blaðinu í gær, var því miður rangt frá skýrt hve langan fangelsisdóm Fischer Heine sen, hafnarstjóri, hlaut. Mistökin stöfuðu af því að radiosent skeyti var óskýrt af útvarpstruflunum. Heinesen var dæmdur í 18 mánaða fangelsi. Orð lífsins: En er Símon Pétur sá þetta, féll kann að knjárn Jesú oy ,sayði: <— Far þú frá mér, herra, því að éy er synduyur maður, því ,að hann var yayntekinn af undrun oy allir þeir, sem með honum voru. Fimm mímítna krossgáta HS Aldrei fyrsta vínstaupið. Það er aialatriðið. — Umdæmisstúkan. Fólkið á Hafþórsstöðum Afh. Mbl.: P. Á. 100,00. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: A. K. H. H. B. 200,00 A. J. 100,00. N. N 100,00. Á. P. 100,00. E. K. 20,00. O K. 100,00. Ingibjörg 500,00. í. B. 200,00. Garðar 50,00. Vorboðakonur, Hafnarfirði Fundur verður annað kvöld kl. 8,30. -r— Konur eru beðnar að fjöl- Tómstundakvöld kvenna verður í kvöld kl. 8,30 í Aðal- stræti 12. Fél. Djúpmanna i Reykjavík heldur skemmtisamkomu í Tjarn arkaffi niði'i n.k. laugardag kl. 9. Félag Suðumesjamanna Munið félagsvistina og dansinn kl. 8,30 í Tjarnarkaffi uppi. Breiðfirðingafélagið Næsta námskeið byrjar mánu- daginn 21. þ, m. ki. 8 e. h. í Borgartúni 7. Þær konur, sem ætla að sauma fyrir jólin, gefi sig fram í síma 1810 eða 5636. tfinnln garsp jö íé I Sjrabbameinsféi. U&métí íá»t hjé ðlium aadsin*, iyfjabaðtD* 'S SmykjA'Ti' V Hafnarfirði Laugarejj, Reykjavíkor-6.pót»fcsa#ij, —- St* •MKÍia, Elliheiisílmö íiraad o, íkrifatofu fcrabbamelEj££Utgainie Blóðbankanum, Baróníatlg, a&m. 4941. — ídiniunga«.o lílí «. fraidd gegnam ■irrta íSél, ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargöta 16. — Simi 8-27-07. Gangið i Almenna bókafélagili félag allra tslendinga. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967. — • Gengisskrdning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr....— 236,30 100 norskar kr....— 228,50 100 sænskar kr....— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur.............— 26,12 Safn Einars Jónssonar Oplð sannudaga og ml8vik»i ttaga kl. 1.30—3.36 fri 16. sepfc tll 1. des. Siðan iokxV Tctrar« ntánuðina. j ) Læknar fjarverandi ■Ezra Pétursson fjarverandi frá 16. þ. m., í rúma viku. — Staðgeng ill: Ólafur Tryggvason. ófeigur J. Ofeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. aept, óákveðinn tíma. — StaðgengillJ Hulda Sveinsson. ólafur ólafsson fjarverandi óá, fcveðinn tíma. — Staðgengill: Ól, afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. Olfar Þórðarson f jarverandi frá! 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sem1 heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. ^ i • Utvarp • Fimmtudagur 17. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 19,20 Þingfréttir. — 19,30 Lesin dagski'á næstu viku. 20,30 Kór- söngur: Barnakórinn í Bielefeld syngur (plötur). 20,50 Biblíulest- ur: Séra Bjarni Jónsson vígslu- hiskup les og skýrir Postulasöguna IV. lestur. 21,15 Tónleikar: Dinu Lipatti leikur á píanó valsa eftir Chopin (plötur). 21,30 Útvarpssag an: „Á bökkum Bolafljóts" eftir Guðmund Daníelsson; XI. (Höf. les). 22,10 Náttúrlegir hlutir (Ingi mar Óskarsson grasafræðingur). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,10 Dagskrárlok. Framsóknarmenn þakka samstarfsmönnum sínum FRAMSÖKNARMENN í Kópa- vogi urðu dálítið taugaóstyrkir ef tir bæ j arst j órnarkosningarnar og skrifa margar greinar í Tím- ann um sigur sinn í þeim. í vor þegar frumvarpið um kaupstaðarstofnun í Kópavogi náði fram að ganga, töldu flestir sem því máli fylgdu, að fram- hald yrði á samstarfi lýðræðis- flokkanna þar. Það kom því mörgum á óvart er Kópavogstím- inn kom seinnihluta sumars með þá frétt að Framsóknarmenn og Jafnaðarmannafélag ’ Kópavogs séu búnir að mynda kosninga- bandalag og ákveða framboðs- lista. Þar með var af þeirra hálfu lýst yfir að sá samstarfsgrund- völlur lýðræðisflokkanna í Kópavogi, sem myndaðist í kaup- staðarmálinu var þar með rof- inn. Þessi afstaða þeirra sem að B hins ýtrasta að koma á samstarfi lýðræðisflokkanna, en það strand aði ávallt á Framsóknarmönnum. Þar virtist það sjónarmið ríkja að þeim bæri fyrst og fremst að sýna sameiginlegan styrkleika framsóknar- og jafnaðarmanna og var óspart látið skína i það að þeirra fylgi væri mikið og þeir væru alveg öruggir um að fá 2 fulltrúa í hinni nýju bæj- arstjórn. Fyrst í stað var í Kópavogstím-. anum og Tímanum gert mikið úr þessu samstarfi, voru birtar stór- ar fyrirsagnir um einhver tíma- mót, sem væru mörkuð í íslenzk- um stjórnmálum, þarna var hin langþráða vinstri samvinna að skjóta upp kollinum o. fl. o. fl. sem talið var þessu samstarfi til ágætis. Hvernig sem á því stendur dró mjög fljótt úr stóryrðum Fram- listanum stóðu varð tvímælalaust sóknarmanna um þetta merka til þess að skapa meirihlutanum í sveitarstjórninni hagstæðari vígstöðu í kosningabaráttunni, sem þeir og nýttu til hins ýtr- asta. Sjálfstæðismenn reyndu til „Eiflhvað fyrir alla' Skýringar: Lárétt: —1 safna saman — 6 fæða — 8 bókstafur — 10 hugur — 12 bjó til — 14 band — 15 gan — 16 hátt — 18 ranglaði. I.áSrétt: — 2 tala saman — 3 j vcrkfæi i — 4 hæta — 5 húsdýr epils. Dísarfell fór í gær frá Seyð __7 ' • isfirði áleiðis til Cork, Rotterdam J samtDngtng Skipadeild S. í. S.: ’Hva'ssafell er á Raufarhöfn. — Ai narfell er í Reykiavík. Jökulfell fór í gær frá Austfjörðum áleiðis til Boulogne, Rotterdam og Vent- j og Hamborgar. Litlafell er í Faxa flóa. Helgafell er í Gengva.. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur ki. 18,30 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- iinni — 9 fótabúnað — 11 13 stafur — 16 tónn—- 17 tveir eins ósamstæðir. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ódýra — 6 öra — 8 róg — 10 ker — 12 englana — 14 KN — 15 n. k. — 16 ala — 18 seðiana. LóSrétt: — 2 dögg — 3 ýr — 4 raka — 5 hrekks — 7 frakka — 9 ónn — 11 enn — 13 lall — 16 að lireyrar, Egilsstaða, Kópaskers og — 17 aa. „Islenzkir tónar“ frumsýna revýju-kabarett sinn „Eitthvað fyrir alla“ í kvöld. Myndin er frá Hawaii-þætti kabarettsins og sýnir dansflokk „íslenzkra tóna“. samstarf og nú eftir kosningar er svo komið að þeir marg taka það fram, að enginn — alls eng- inn jafnaðarmaður hafi stutt B- listann. Það hafi allt verið Fram- sóknarmenn sem listann kusu. Með slíkum málflutningi eru Framsóknarmenn sjálfum sér samkvæmir. Á þennan hátt þakka þeir jafnaðarmönnum fyr- ir kosningabandalagið. Tíminn margtekur fram nú eft- ir kosningarnar að Framsóknar- menn hafi í kosningunum í febrú- ar 1954 hlotið 131 atkvæði og í kosningunum nú í haust hafi þeir fengið 273 atkvæði, sem sagt þeir hafi bætt við sig 142 atkv. í Tímanum er nú aldrei minnst á samstarfið við jafnaðarmenn eða að nokkurt atkvæði hafi frá þeim komið á B-listann. Það er augljóst að nú hallar undan fæti hjá Framsókn í Kópavogi. í kosningunum í maí 1954 náðu Framsóknarmenn sín- um „toppi“. Þá fengu þeir 19,66% gildra atkv., eftir því sem Tím- inn segir 28. þ. m. í kosningunum í haust fær B-listinn 18,48% gildra atkv. og ber þá að hafa það í huga að í þeirn kosning- um var bandalag milli Fram- sóknarmanna og jafnaðarmanna og hefir fylgi hans samt minnk- að. — Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.