Morgunblaðið - 17.11.1955, Side 7
Fimmtudagur 17. nóv. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
7
Ný bók:
Brysileifur fobiasson:
UTKOMA bókarinnar Ævi- j
saga Alberts Schweitzers j
verður hiklausi talin meðal ;
bókmenníaviðburða hér á '
landi í ár. — Bókin kemur
út á laugardag, rituð af próf.
Sigurbirni Einarssyni. Er
l»etta mikið rit og snilldarlega :
af hendi leyst hjá höfundi, svo
sem reyndar vænta mátti. Er
bókin rituð á mjög léttu al-
býðlegu máli og í alla staði
hin aðgengilegasta. Hefur höf-
undur lagt á það megin á-
herzlu að draga upp mynd af
Schweitzer, manninum, sem
áratugum saman hefur verið
Samtal við prófessoriun um bókima
Próf. Sigurbjörn Einarsson.
í þjónustu kærleikans og hlot-
ið alheims viðurkenningu fyr-
ir. — Hann var sæmdur frið-
arverðlaunum Nobels árið
1953, en gat ekki veitt þeim
móttöku fyrr en ári síðar,
því hann var önnum kafinn
við störf sín í Afríku.
Fram til þessa hefur vitneskja
almennings hér verið furðu lítil
um þennan merka mann, sem
nær óslitið hefur frá því árið
1913 líknað meðbræðrum sínum
suður í myrkviði Afríku, þar sem
sjúkrahús hans er í Lambarene,
í frönsku nýlendunni Gabon.
BYGGÐ Á
RITUM HANS SJÁLFS
Bók próf. Sigurbjörns Einars-
sonar um Albert Schweitzer er
aðallega byggð á ritum hans
sjálfs, en Schweitzer hefur verið
afkastamikill höfundur. Meðal
annars hefur hann gefið út þrjár
bækur með minningum sínum,
þá fyrstu þeirra bóka ritaði hann
nokkrum árum eftir að hann kom
suður til Lambarene og segir
Bchweitzer þar frá fyrstu árum
sínum í því erfiða landi, þar sem
mannshöndin verður stöðugt að
berjast við ofurvald náttúrunn-
ar.
— Hvernig er það próf. Sigur-
björn, hvað olli því að Schweit-
zer fór til Lambarene?
— Það er löng og merk saga
og er hún ýtarlega sögð í bók-
inni. Ég vil aðeins segja hér,
að þegar sem ungur maður vakti
Schweitzer athygli fyrir frábær-
ar gáfur til vísindaafreka og í
listrænum efnum. Hann var ekki
nema hálf-þrítugur er hann hafði
náð hæstu lærdómsgráðum í
heimspeki og guðfræði Fáeinum
árum síðar hafði hann hlotið
heimsfrægð fyrir athuganir sínar
í guðfræði og tónfræði og var
kominn í fremstu röð orgelsnill-
inga.
FÓRNA LÍFI
FYRÍU MEÐBRÆÐUR SÍNA
Já, svo ég svari spurningunni.
•— Tvítugur að aldri varð
Schweitzer það ljóst sagði próf.
Sigurbjörn Einarsson, að það
ætti fyrir honum liggja að fórna
lífi sínu á einhvern hátt í þjón-
ustu við meðbræður sína, en
hvort það starf skyldi unnið suð- j
ur í Afríku eða á öðrum vett-
vangi vissi hann ekki þá.
Hann ákvað þá að hann skyldi
fram að þrítugu leggja stund á
vísindi sín og list. Frábserar gáf-
ur hans og þrek gerðu honum
kleift að stunda læknisnám með-
fram þeim fjölmörgu störfum
sem hann haíði þá með höndum.
m. a. kennslu við háskólann í
Strassborg.
Árið 1913 rennur upp stundin.
er hann 'skyldi hefja starf sitt í
þjónustu kærleikans og þá fei
hann suður til Lambarene til þess
að gerast þar sjálfboðalæknir tiJ
ið hjálpa þar og líkna litt sið-
uðum blökkumönnum.
STÓRBROTIÐ ÆVINTVR
Ævisaga Schweítzers og starf
meðal Mið-Afriku blökkumanns
2r í stuttu máli sagt stórbrotið
nvintýri. — Á styrjaldarárunum
’yrri sat hann í frönskum fanga-
búðum, þar eð hann var þýzkui
begn. Þaðan kom hann sjúkur
naður, andlega og likamlega
íiðurbrotinn. Erkibiskupinn í
Jppsölum í Svíþjóð gerði boð
iftir Schweitzer. Biskupinn
ívatti hann til þess að fara um
andið í fyrirlestrarför og halda
irgelhljórnleika og skrifa bók
um Afríkudvöl sina.
Schweitzer hvarf aftur til
Lambarene og tók upp störf sín
þar að nýju. Þar hefur hann stýrt
sinni stóru líknarstofnun, en auk
þess skrifað mikið, sagt frá störf-
um sínum og unnið að vísinda-
legum rannsóknum á tónsmiðum
. Bachs. Hann hefur skrifað þar
| stóra bók um.Pál postula og loks
hefir hann samið heimspekirit.
Þrátt fyrir einangrunina í
Lambarene nafa menn getað
fylgzt með starfi hans þar. Hann
hefur staðið i stöðugu sambandi
við vini sína í hinum siðmennt-
aða heimi og hef ég við samn-
ingu bókarinnar mjög notað bréf
hans til vina og styrktarmanna
Lambarene-spítalans.
JÞAÐ ER HEIMSPEKI HANS
— Hvað snart yður mest við
nánari kynni af Schweitzer við
lestur bóka hans?
Guðfræðikenningar Schveit-
zers voru mér löngu kunnar, því
í guðfræðinni rakst maður svo
oft á Schweitzer, sagði próf Sig-
urbjörn. En kenningar hans þær
sem vöktu mesta athygli fyrir
40—50 árum hafa nú orðið aðal- 1
lega sögulegt gildi. Heimspeki
Þessi mynd var icain af Schweit-
zer, er hann kom til Ósló og
veitti móttöku Nóbelsverðlaun-
um. — Hann stendur á svöium
ráðhúss borgarinnar ásamt konu
sinni, en mikill mannfjöldi stóð
fyrir neðan og hyllti hjónin.
hans er meira á dagskrá nú og
geri ég henni talsverð skil í
bókinni. Hún fæðist með hon-
um í einverunni í frumskógun-
um, þegar hann er að glíma við
gátu tilverunnar og ásigkomu-
lag menningarinnai.
BYRJAÐI í HÆNSNAKOFA
En bókin fjallar að sjálfsögðu
að mestu um dvöl hans í Afríku,
frá því hann byrjar starf sitt
í Lambarene og setur þar á stofn
sjúkrahús á kristniboðsstöð
Erh é bls. 12
BÆKLINGUR um ofdrykkju-
vandamálið, er áfengisvarna-
ráð gaf út í fyrra vetur og send-
ur var þá öllum áfengisvarna-
nefndum í landinu til útbýting-
ar, var þá einnig sendur í æðri
skóla og gagnfræða- og héraðs-
skóla og svo nú í haust. Heitir
bæklingurinn „Ofdrykkjumenn-
eru sjúklingar, sem þjóðfélagið
verður að hjálpa.“ — Nýlega hóf
blaðið „Frjáls þjóð“ ádeilu útaf
því, að rit þetta hefir verið sent
í skólana, og var þar á lofti hald-
ið ummælum rektors Menntaskól
ans í Reykjavík, þar sem hann
kveður svo að orði, að hann rnuni
ekki „óvirða nemendur sína“ með
því að leggja þessi plögg fyrir
þá. — Það sem blaðið og rektor
finna bæklingnum helzt til for-
áttu eru spurningar þær, sem eru
prentaðar á öftustu síðu hans, og
virðast báðir aðiljar álíta, að
spurningum þessum sé beint til
skólanemenda hér á landi til úr-
lausnar, eða eins og fram er tekið
í blaðinu, að ætlazt sé til, að
nemendur svari spurningunum
hver fyrir sig. — Ég átti viðtal
við rektor og spurði hann þá m.a.,
hvort hann hefði fengið tilmæli
! um það að láta nemendur svara
I þessum spurningum, og kvað
1 hann auðvitað nei við því, en
, s a m t lítur út fyrir, eftir um-
! mælum hans að dæma í blaðinu,
! ið hann haldi, að ætlazt hafi ver-
! ið til þess, og blaðið fullyrðir það,
i ín þess að nokkur fótur sé fyrir
því.
Þetta kalla ég vægast sagt
nokkuð ógætilega meðferð á sann
leikanum. Ef sá sem ritar í blað-
ið hefði lesið allan bæklinginn,
hefði honum ekki dottið í hug að
halda því fram, að skólanemend-
| um hér á landi væri ætlað að
svara spurningunum, því að á bls.
4 er sagt frá því, hvernig á spurn-
ingunum á bls. 12 standi, og varp
ar kaflinn á bls. 4 þannig ljósi
yfir spurningarnar. Kemur grein-
arhöfundurinn upp um sig með
þessu, að hann hefur ekki lesið
ritling þann, sem hann tekur til
meðferðar og dæmir um! — Svo
lætur blaðið sig hafa það að full-
yrða í undirfyrirsögn, að ís-
lenzku skólafólki sé ætlað að
svara spurningunum. Þetta er ó-
vandaður málaflutningur
Nú sé það fjarri mér að firrt-
ast yfir því, þó að einhverjir séu
annarrar skoðunar, en ég um út-
gáfu og dreifingu bæklings þessa.
Vitanlega er mönnum frjálst að
hafa hverja þá skoðun, sem þeim
sýnist um það, en mér virðist
réttmætt að kref jast þess af þeim,
sem eitthvað leggja til þessa
ar' yfir þessum bæklingi. — Ég
held, að hér séu flutt sannindi,
sem allir hafa gott af að vita, og
sé það rétt, er það þá viturlegt
að tala um, að menn séu óvirtir
með því að bjóða þeim þau til
athugunar?
En eins og ég tók fram í við-
talinu við „Tímann“, er það auð-
vitað á valdi hvers skólastjóra,
sem fengið hefur bæklinginn
sendan eða mun fá hann, að hafna
honum, ef hann hyggur sig „ó-
virða nemendur sína“ með því að
gefa þeim kost á að lesa hann_
En meðal annarra orða: Er þaS
óvirðing við nokkurn mann að fá
honum tækifæri til þess að öðl-
ast ofurlítið meiri hlutdeild í
sannleikanum en hann hefur áð-
ur átt?
RcJ.tor telur svona bæklihg
handa ofdrykkjumönnum einum.
Ég er honum ósammála um það.
Á öll fræðsla um ofdrykkjuna að:
vera hulin öllum nema sérfræð-i
ingum og þeim einum, sem eru
orðnir herfang ofdrykkjunnar?
Það er nokkuð seint að fræða
menn um böl ofdrykkjunnar, þeg
ar þeir eru sjálfir orðnir of-
drykkjumenn.
Hver sá kennari, sem lætur sér
annt um þjóðfélag sitt og vill
vemda nemendur sína fyrir
áfengisbölinu, ætti að taka bækl-
ingi, eins og þeim, sem hér um
ræðir, sem kærkomnu tækifæri
til að ræða um þetta vandamál
við nemendur sína, þeim til leið-
beiningar, með þeirri vinsemd og
þeim skilningi, sem greiðir við-
ræðunni veg bæði til hjartans og
heilans. Er það ekki samboðnara
kennara en taka málinu með
kulda og kerskni eða algeru
skeytingarleysi?
Mér virðist, að hver sá skóla-
stjóri, sem er bindindisfrömuð-
ur, eins og Alþýðublaðið kallar
rektor, og ég skal ekki draga úr,
ætti að taka vel tilraunum ungr-
ar stofnunar til að greiða fýrir
áhuga og skilningi ungra mennta
manna á hinu mikilvæga við-
fangsefni, er hér um ræðir, þó
að ófuilkomnar kunni að vera í
hans augum.
Það er von mín, að rektor,
minn góði vinur og gamli félagi,
taki þessum orðum mínum vel.
Þau eru ekki sögð til að særa,
en það vil ég segja honum, að
mér sárnuðu ummæli hans og
undirtektir við mál „Frjálsrar
þjóðar“, en málaflutningur þess
blaðs var hvorki réttur, sem fyrr
segir, né vinsamlegur, og er öðru
nær en ég þykist hafa til þess
unnið.
í viðtalinu við rektor lét ég
máls eða annarra, hvort sem það bess getið að innan skamms
eru blöð eða einstaklingar, að
leir fari rétt með staðreyndir.
Eins og ég hef tekið fram í við-
tali við blaðamann, sem var svo i
curteis að hafa tal af mér, áður
in hann ræddi um málið í blaði
lít ég á bæklinginn aðeins
;em fræðslurit um ofdrykkju-
/andamálið, og mér skilst, að eng
nn sé óvirtur með þvi að honum
,é boðin fræðsla um þetta mál,
ívort sem hann er nemandi í
camhaldsskóla eða annars stað-
r settur í þjóðfélaginu. — Það
æri annað mál, ef einhver
jösnalegur og ómenntaður of-
iækisseggur væri höfundur
itlingsins. En nú vill svo vel til
5 háskólakennari í miklu áliti
ið mikilsvirtan háskóla í einu
esta menningarríki veraldar-
inar er höfundur þessa bæklings
o að útgefandi verður ekki sak-
5ur um frumhlaup um höfund-
irval.
.er er nær að halda, að það
ekki metnaður einn fyrir hönd
emenda, sem hleypt hefur
iðamanni eða ritstjóra „Frjálsr
• þjóðar“ út á ritvöllinn í sam-
myndu verða sendir í skólana
tveir bæklingar, annar frá Stór-
stúkunni um Góðtemplararegl-
una og hinn frá áfengisvarnaráði,
og hefur Niels Dungal prófessor
samið hann. Titillinn er: „Um
áfengi og áhrif þess, sem neyt-
endur og aðrir þurfa að vita“. —
Gladdi það mig, að rektor lét í
Ijós ánægju yfir þeirri útgáfu,
og vænti ég því góðrar samvinnu
við hann og aðra skólamenn um
dreifingu þessara bæklinga.
Brynleifur Tobiasson.
Rigning og rok á
PATREKSFIRÐI, 16. nóv. — í
dag er hér sunnanrok og rign-
ing. Jörð er frostlaus ennþá og
hefur _.njó ekki fest á jörð enn
sem komið er.
Togarinn Ólafur Jóhannesson
er nú til viðgerðar í Þýzkalandi
en hinn togarinn, Gylfi, á ís-
fisksveiðum út af Vestfjörðum.
Þessi mynd er frá Lamberene, — af lenuuiyu....i ......i unuan
sjúkrabúsi Schweitzers.
í dag er von á Selfossi hingað
andi við þetta mál, og mér til þess að lesta skreið, en hann
ræmi ekki á óvart, að rektor hefur tafizt vegna veðursins og
hefði verið fullfljótur á sér að er búizt við að hann liggi ein-
hefja á loft öxi fordæmingarinn- hvers staðar í vari. — Karl.