Morgunblaðið - 17.11.1955, Page 9
Fimmtudagur 17. nóv. 1955
MORCUNBLAÐIÐ
B
FiésSgn af lífi msnne í Rússlandi
Meira frjálsræbi, en stöðug
óánægja
Sía
srste vandcmKl
feröt og drybkjuskopnr nnglmga
dómum cg virðist una lífinu verr
en þeir, sem eldri eru. Hann átti
tai við fólk úr öllum stéttum og
komst að raun um það, að fólk
úr alþýðustéttum — svo sem
þæodur og verkamenn undu lífi
sinu einna verst. Opinberir
starísmenn og hermenn, sem búa
við tiltölulega betri iífskjör, íáta
betur af lífinu — en eru þó jafnt
öðrum óánægðir með stjórn
landsins.
MIKIL SPILLlfsG
MEDAL ÆSKUNNAR
Og enn heldur fréttamaðurinn
ál'ram:
Meðal ungs fólks virðist ríkja
mikið rótleysi og slæmt ástand.
Eftir Harry Schwertz
GREIN þessa ritaði fréttamað-
ur bandaríska stórblaðsins
New York Times, er hann var á
ferð um Sovétríkin fyrir
skömmu. Segir hann, að svo virð-
ist sem frjálsræði hafi aukizt
eftir dauða Stalins og þá sér-
staklega hvað viðvíkur ferðum
útlendinga í Ráðstjómarríkjun-
vm — en segir aftur á móti, að
sér hafi orðið það Ijóst, að ferða-
frelsi sé mjög miklum erfiðleik-
um bundið í svo miklu einræðis-
ríki.
YFIRBORÐSKENNT
FRELSI
Sú ástandsbreyting, sem orðið
hefur í Sovétríkjunum frá því
að Stalín féll frá, hefur skapað
mjög mörg vandamál. Það erf-
íðasta af þessum vandamálum er
líklega — hve mikið frelsi er
hægt að veita innan takmarka
einræðisins? En aftur á móti
virðisO sú frelsisaukning, sem
komið hefur með hinum nýju
valdhöfum, nokkuð yfirborðs-
kennd.
Eftirkomendur Stalins hafa
reynt að draga úr hinum of-
stækisfullu stjómaraðferðum
hans jafnframt því, sem þéir hafa
baldið hinni einstrengíngslegu og
einræðisfullu stjórnarstefnu. —
Þetta hefur vakið von meðal
íólksins um bættari kjör og
meira frelsi.
MARGAR
ÓÁNÆGJURADDIR
..Vissulega er ástandið annað
en fyrir þrem árum" — sagði
Rússi nokkur við mig — „en við
óttumst enn hvað næsti dagur
ber í skauti sínu. Margt fólk
hefur orðið hart úti vegna þess,
að það hefur gengið of langt í
hinni nýju frelsisaukningu — og
það hefur orðið okkur hinum
að kenningu." Þessi Rússi, sem
ég átti tal við sagði, að aðallega
bæri á gagnrýni á rússneskum
rithöfundum — að þeir lýstu
ekki hinu raunverulega lífi í
Sovétríkjunum, og svo hefðu
heyrzt háværar raddir hagfræð-
ínga, sem krefðust þess, að meiri
áherzla yrði lögð á framleiðslu
almennra nauðsynja — og dregið
yrði úr vopnaframleiðslunni.
Fréttamaðurinn ferðaðist mik-
íð um Sovétríkin og fékk tæki-
færi til þess að tala við fjölda
fólks úr ýmsum stéttum. Aðal-
breytingin á viðmóti fólks al-
mennt var sú — að nú virtist
margt fólk vera fáanlegt, til þess
að ræða um stjóm landsins og
ástandið' yfirleitt. Flest fólk er
, þó hrætt við að gefa sig á tal
við útlendinga og hræðist mjög
að láta aðra samlanda sína sjá urlagi með lögreglumönnum og
eða heyra sig í viðræðum við ..hremsa" til. Þessi ungmenna-
útlendinga. Flestir, sem frétta- lögregla hefur sérstakan lögreglu
maðurinn átti tal við voru mjög bcrða um handlegginn.
andvígir mörgum framkvæmdum
stjórnarvaldanna og gagnrýndu
þau. „VID ERUM ORÐIN
Alger fásirma finnst rússnesku^EYTT.
alþýðufólki að mögulegt yrði að Ég átti eitt sinn tal við rúss-
steypa stjórn landsins — og þaðneskan lækni, segir fréttamaður-
kemur því á óvart, að nokkurinn, sem var harður andstæð-
skuli láta sér slíkt til hugaringur stjórnarinnar. Hann sagði
koma. Aftur á móti bærist alltafm. a., að það hefði verið mikil
sú von í brjósti þess, að stjórninskyssa hjá Bandaríkjamönnum
muni lina á einræðistökunum ctgað nota ekki atomsprengjuna
gera einhverjar róttækar ráð-gegn Rússum 1946. ,,Ef Banda-
stafanir, til þess að bæta lífs-ríkin streysta Rússum nú mun
kjörin. það ríða þeim að fullu — þvi
að Rússar munu reiða til höggs
MISJÖFN LÍFSSKILYRDI þegar færi gefst. Við höfum látið
Yfirleitt, segir fréttamaðurinn.allt sem við eigum — og heldur
er afstaða fólks til stjórnarvald-þú ekki, að við séum orðin þreytt
anna að miklu leyti háð þjóð-á að lifa eins og skepnur? Við
félagsstöðu og aldri fólks. Yngraerum orðin þreytt á þessum sÞ
fólkið er ákafara og harðara ífelldu lygum — og kenningum
'viarxism&ns, sem raunar enginn
trúir, en ailir verða þó að kunna.
Er það þá nokkur fásinna að
krefjast þess að lögð verði meiri
áherzla á framleiðsiu nauðsynja-
varnings? Þeii, sem slíkt voguðu
í tíð Staiíns, voru umsvifalaust
skotnir.”
„HVAD KEMUR OKKUR
ÞAÐ Viö....?“
Þeir eru eflaust fleiri, sem slikt
hugsa — og það væri ef til vill
ekki rangt að tilfæra hér orð,
sem óvenjulega hugaður rúss-
neskur blaðamaður lét frá sér
íara: ,,Við vitum hve ástandið í
húsnæðismálunum er slæmt —
og okkur fellur ekki að gamalt
fólk liggi á götunni vegna hús-
næðisskorts — við viljum hafa
frið til þess að koma þessu í lag.
Hvers vegna ætti það að koma
okkur við hvernig hin ýmsu lönd
Akureyrarkirkja um jól
Akureyrarlsirkja 15 ára
<fc/ u
E
Fiéiíaritari MbL d Akureyri ræðir
við sr. Péiur Sigurgeirsson
IN stærsta og veglegasía 1954. Formaður kvenfélagsins
kirkja iandsins, Akureyrar-
kirkja, á 15 ára afmæli i dag.
Hún var vigð 17. nóv. 1940 af
þáverandi biskupi íslands dr.
digurgeir Sigurðssyni. Frétta-
naður Mbl. á Akureyri ræddi
úð sr. Pétur Sigurgeirsson og
úrust honum svo orð:
— Gamla kirkjan a Akureyri
;tóð inni í Fjörunni og hafði
ærið flutt þangað frá Hrafna-
íili í Eyjafirði. Þegar bærinn:
tækkaöi og byggðin færðist út
neð Eyrinni og niður á Odd-
>yri varð kirkjan í Fiörunni of
til og á mjög óhentugum stáð
'yrir mikinn meirihluta safnað-
irins. 25. febrúar 1937 kóm sókn.
irnefndin saman á heimili þó-
ærandi sóknarprests, si. Friðriks
I. Rafnar vígslubiskups. Rætt
iar um byggingu nýrrar kirkju
'g voru al’ir sammála um að
’iefjast þyrfti handa. Smíði
árkjunnar var mikið átak á sín-
im tíma. Þá voru allar fram-
rvæmdir í byggingamálum mjög
irfiðar, enda lá oft við að hún
.töðvaðist, en samt reis nún á
itrúlega skömmum t.íma. Söfn-
iðurinn var einhuga og átti ötula
orustumenn við starfið.
Slíkar biðraðir við verzlanir eru hversdagslegir atburðir í Ráð-
stjórnarríkjunum. Mikill skortur er — jafnvel á brýnustu nauð-
synjum. En þannig er það í löndum, þar sem lögð er meiri áherzla
á framleiðslu byssustingja en matvæla. Myndin tekin í okt. s.l. í
Rostov sýnir fólk bíða eftir að fá sykurskammtinn sinn.
Eitt sinn, er ég var á gangi að innleiða kommúnisma—eða hve
kvöldlagi eftir einni aðalgötunni langan tíma það tekur?“
í stórborg nokkurri. var þar mik- „Auðvitað erum við öll fátæk“,
ið af ungu fólki og börnum, sem sagði maður nokkur. „Við vinn-
reyndu að gera vegfarendum um mikið og framleiðum mikið.
ýmsan miska og kölluðu ýmis Síðan sendir stjórnin framleiðsl-
háðyrði að þeim. í mörgúm stór- una til Kína eða Á-Þýzkalands“.
Þann 3. sept. 1938 var byrjað
að grafa fyrir grunni og kjallara
kirkjunnar. í allt tók byggingin
, T r Iicua margii auiuo sjo
16 manuði þegar fra er dregmn inn með riflegum ;járframlö
sa timi, sem fell ur vegna efms-
frá stofnun þess hefur verið frú
Ásdís Rafnar vígslubiskupsfrú,
en núverandi formaður er frú
Sólveig Ásgeirsdóttir.
í nokkur sumur hefur Akur
eyrarkirkja verið opin á hverj -
um degi yfir sumarmánuðina
fyrir férðáfólk og aðra, sem
þangað vilja koma. Hafa gestir
skipt þusundum á hverju sumri.
í kirkjunni er öflug starfsemi
fyrir börn og unglinga. Auk
messugjörða er sunnudagaskóli
bæði í sjálfri kirkjunni og í
kapellunni. Æskulýðsfélagið
vinnur gott starf fyrir unga
fólkið. Það heldur fundi í
kapellunni og skiptist í þrjár
deildir. Mörg undanfarin ár hef-
ur Kr. Sigurðsson haft á hendi
þrjú embætti á vegum kirkjur.n-
ar. venð form. sóknarnefndar,
kirkjuvörður cg hringjari. —
Kristjáa lézt 22. okt. s. 1. Með-
hjálpan er Ólafur T. Ólafsscn.
Sóknarnefnd nif Form. Jón Júl.
Þorsteinsscn, ritari Biarni Hall-
dórsson, Jakob Frímannson og
Ólafur Daníélsson kirkjuvörður.
Gjaldkeri kirkjunnar er Krist-
inn Jónsson forstjóri.
Fyrir nokkru var stornaður sér
stákur sióður í þeim tilgangi að
kirkjan eignaðist neð tímanum
pípuorgel af fullkomnustu gerð.
Þegar hafa margir aukið sjóð-
skorts. Á vígsludegi kostaði
kirkjan 310 þúsund krónur. Guð-
jón heitinn Samúeisson, þáver-
andi húsameistari ríkisins, teikn-
aði kirkjuna, en yfirsmiður var
Þorsteinn heitinn Þorsteinsson
frá Lóni. Kirkjan rúmar 500
borgum Ráðstjómarríkjanna er:
afbrotahneigð unglinga mikið
vandamál. Samtök ungkommún-
ista hafa aðstoðað lögregluna
mikið við handsömun afbrota-
manna og fara starfsmenn þeirra
oft. um götur borganna að næt-
Ástæðan til, að Rússi þorir að
láta slíkt í ljós Við erlendan
blaðamann er ekki sú, að rúss-
neska leynilögreglan hafi dregið
svo mjög úr starfsemi sinni.
LOGREGLAN
Á HVERJU STRÁI
Gangi maður eftir götu —-
sama hvort er í stórborg eða í
smábæjum úti á landsbyggðinni
— og taki myndir af því, sem
fyrir augun ber — má hann eiga
von á því að gripið sé í axlir
hans og hann spurður með þjósti
— hvort hann hafi leyfi til þess
að taka myndir hér. Þessir leyni-
lögreglumenn, sem eru eins og
mý á mykjuskán um allt landið,
eru ekkert frábrugðnir öðru
fólki í klæðabúrði. Þeir tor-
fryggja útlendinga mjög og reyn-
ist oft erfitt að losna við þá. „Þið
eigið ekki að taka myndir af
fólkinu og lífi þess —- þið eigið
að taka myndir af fallegum
byggingúm og aðeins af því, sein
faliégt er,“ segja þeir. ;
um og um þessar mundir stend-
ur yfir almenn fjársöfnun, sjóðn-
um til eflingar.
í kvöld minnist söfnuðurinn
afmælisins í kirkjunni kl. 21.00
og á sunnudaginn verður hátíða-
messa kl. 14.00. í dag gengst
kvenfélagið fyrir sölu a jólakort-
manns i sætum og kane lan te*- um af hinum undurfagra skýrn.
ur 100 manns. Þegar kirkjan var arfonti klrkjunnar. Akureyrar.
ylgð skipuðu soknarnefndma kirkja rís ti le 4 einum
pessir menn: Form. Kristjan sal. ífegursta stað j bænum. Hana ber
Slgurðsson tresrmðameistan, rxt- hátt fir Kaupvangstorg og liggja
arx Jakob Fnmannsson framkv,- að henni n2 trö er
stj., Jakob Karlsson kaupm. og þaðan viðsýni mikið fir bæinn.
afgrm. Exmskxps, Brynlexíur og ut fjörðinn. Rirkjan gegnir
Tobxasson yfxrkennarx og Stem- veg] hlutverki ekki aðeins
grimur Jonsson fyrrv. bæiar- .. . , ,
fr. J með pvi að setja svip sinn a bæ-
1 °^e 1 . 1 inn, heldur fyrst og fremst með
1 Séra Friðrik J. Rafnar þjónaði því að kenna hinum ungu HÍJ
kirkjunni til haustsins 1954, ar þekkja þann veg, sem hann á aí>
hann sökum vanheilsu lét af ganga og vera öllum, yngri ojf
embætti. Arið 1947 urðu prest- eldri. skjol og skjöldur í dag-
amir 2 með komu séra Péturs anna þrauí, segir sr. Pétur Sigur-
Sigurgeirssonar, fyrst senj að- geirsscn að iokum.
stoðarprests. Þegar séra Friðrik __Jónas
hættx, var séra Kristján Róberts- ]
son kosinn sóknarprestur, en
Sjö lömunðrveiki-
hann hafði áður verið á Sig’u-
firði.
Kirkjan hefir hlotið margar
veglegar gjafir á undanförnum
árum og er hún var í smíðum.
Kvenfélag Akureyrarkirkju hef-
ur látið sér mjög annt um hana PATREKSFIRÐI, 16. nóv. — Sjö
allt frá byrjun og fært henni, lömunarveikitilfelli hafa orðið
gjafir. Mætti minnast þess að hér á Patreksfirði, síðan veik-
það. f,élag varð fyrst til þess að ipnar var vart. Ekki er þó txm
láta sauma fermingarkirtla hér lömun að ræða í neinu þeix^-a.
á landi. Sá búningur er að verða
(ríltjandi við fermingar í kirkj-
um viðast hvar á , lar.dinu. Gaf
(Lauslega þýtt úr
New York Times).
Barna- og unglingaskólupum
hefur ekki verið lolrað og þykir
ekki ástæða til þess ennþá. Aftur
-kvenfélagið ,60 kirtla, ,sem voru á mót.i hefur íþróttakennsla fall-
fyrst notaðir við íermingu árið ið niður. —Karl.