Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. nóv. 1955
MORGUNBLADIB
3
B
TIL SOLU
2ja lierb. Íbú8arhæ8 í Noi'ð
urmýri. Laus til íbúðar
strax.
3ja berb. íbú8, tilbúin undir
tréverk, á góðum stað í
Austuúbænum.
4ra herb. íbúSir í Austur-
bænum og Vesturbænum.
2ja til 5 herb. fokheldar
íbúðir á hitaveitusvæðinu
og utan þess.
/ön P. Emils hdl.
Málflutningur — fasteigna-
sala. Sími 82819, Ingólfs-
stræti 4. —
Húsnæði
Óska eftir 1—2ja herbergja
íbúð, sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Mbl.
fyrir sunnudag, merkt: —
„Húsnæði — 668“.
Kindakjöt
III. verðflokkur kr. 19,10.
verz/unin
ÁS
Laugav. 160, sími 3772.
Takið eflir
Saumum yfir tjöld á barna-
vagna, barnakerrur og
dúkkuvagna. Höfum Silver-
Cross barnavagna-tau og
dúk í öllum litum. — At-
hugið: Sama lága verðið,
frá 250,00 kr. á vagninn. —
Notum aðeins 1. flokks efni.
Sími 9481, Öldugötu 11, —
Hafnarfirði. — Geymið aug
lýsinguna. —
Bezta
Blettavatnið
Heildsölubirgðir
Kristjánsson h.f.
Borgartúni 8. Sími 2800
Kveninniskór
fallegt úrval. —
Kvenbomsur, nýkomnar.
Skóverzlun
Pcturs Andréssonar
Laugavegi 17.
Gúmmíklossar
reimaðir. —
Gúnaniístígvél barna og
unglinga.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2.
SKOPOKAR
Kr. 45,00.
TOLEDO
Fischersundi
Herbergi óskast
með eða án húsgagna fyrir
danskan húsgagnasmið. —
Uppl. í síma 81575.
íbúðir til sölu
3ja lierb. íbúð á hitaveitu-
svæði. Verð kr. 160 þús.
Utborgun kr. 100 þús.
3ja herb. fokheld ibúð. Út-
borgun kr. 70 þús.
6 herb. íbúð ásamt bílskúr.
iSér'inngangur, sér mið-
stöð. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
TIL SÓLU
5 herb. íbúðarhæð, tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu, við Bauðalæk. — Sér
inngangur. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttindi.
5 herb. íbúð við Ásvallagötu
laus í vor.
5 lierb. fokheld hæð við
Hagamel. Hitaveita.
5 herl*. fokheldar hæðir við
Bauðalæk. ,Sér inngangur.
Sér hiti mögulegur.
Aðalfasteignasalan
Sím*r 82722, 1043 og 80950.
Aðalstræti 8.
Ifúsmæður!
Notið ROYAL
lyftiduft
TRISTESSE
íbúðir til sölu
Hálft steinhús í Vesturbæn-
um, sem er 4ra herb. íbúð
m. m. Úborgun kr. 100—
150 þús.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
arliæðir á hitaveitusvæði,
í Vesturbænum.
2ja herb. íbúðarhæð með
hálfu geymslurisi, á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um.
Nytízku 5 lierb. ibúðarhæðir.
Foklield 3ja lierb. ibúðarhæð
Útborgun kr. 50 þús.
Fokheldar 5 herb. hæðir á
hitaveitusvæði og víðar. —
Útborganir frá kr. 75 þús.
Fokheldir kjallarar, um 90
ferm. og stærri.
Hús í smiðuni með góðri lóð
í Laugarneshverfi. — Út-
borgun kr. 110 þús.
4ra og 5 lierb. risíbúðir o.
m. fl.
IVyja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30—8,30, 81546.
Nýkomin
Nœlonefni
í upphlutsskyrtur og svunt-
ur. —
Olympia
Laugavegi 26.
Karlmauna-
náttföt
Karlmannanærföt
síðar og stuttar buxur
Sokkar
Hálsbindi
Vesturgötu 4.
Lítil
íbúð óskast
sem næst ameríska sendiráð
inu, 1. febrúar eða fyrr. —
Uppl. í síma 2089.
Reykjavík-Keflavíh
Er byrjaður aftur að flytja
grófan, góðan pússninga-
sand. Einnig sand, saman
við vikur, sem þarf ekki að
sigta. Uppl. í síma 81034,
10B, Vogum.
HANSA H.F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
MALMAR
Kaupum gamla málma
og brotajárn.
Borgartúnl.
Unglingakjólar
Vesturgötu 3.
Barnaúlpur
frá Herkúles komnar aftur,
í nýjum litum.
BARNASKOR
Hvítir og mislitir.
Laugavegi 7.
Fallegustu
Jálafötin
á börnin, fáið þið hjá
okkur.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Nælon-poplin-
ÚLPUR
og flauels-pils á telpur. —
Selst ódýrt, að Vífilsgötu 18
frá kl. 2—6 í dag og á morg
un. —
KAUPUM
Eir, kopar, alnmininne
ú
im:
k
HOFUÐKLUTAR
Mikið úrval.
XJmt JnQibfairi af Joluum
Lækjargötu 4.
Nýkomið mikið úrval af
Nælonefnum
i ungbarnakjóla
SKÚLAVÖBDUSTtG 22 SÍHI 82971
Nýkomnir, þýzkir
Frottésloppar
i miklu úrvali
m&\
Sími 6570.
Rósótt sængurveradamask
Sængurveradamask
í bleikum og bláum lit.
Ljóst everglaze í telpukjóla,
kr. 19,90 m.
Rautt strigaefni í matrósa-
föt.
HÖFN, Vesturgötu 12.
TIL SOLU
3ja herb., góð íbúð, með svöl
um, til sölu á hitaveitu-
svæðinu í Austurbænum.
2ja herb. risíbúð með sér
hitaveitu, í Austurbænum.
Útborgun um 100 þús.
3ja lierb. íbúð á I. hæð, á
hitaveitusvæðinu í Aust-
urbænum.
4ra herb. mjög glæsileg hæð
í Vogahverfinu.
4ra herb. hæð og eitt herb.
í risi, ásamt geymslum, í
Austurbænum. Sér hita-
veita, sér inngangur, bíl-
skúr.
Einbýlishús, 3 herb. á hæð
og 2 í risi í Kópavogi. —
Verð kr. 250 þús. Útborg-
un kr. 130 þús.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala. Ingólfsstræti 4.
Sími 2332.
HERBERGI
Ungur og reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi í
Hlíðunum eða nágrenni. Til-
boð merkt: „Hlíðar — 623“,
sendist blaðinu fyrir laugar-
ðag.
Æðardúnn
Æðardúnsængur
Drengja-jakkaföt.