Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. nóv. 1955 Revýu-K abarett Islenzkra Tóna i Austurbæjarblói 4. sýning annað kvöld 5. sýning sunnudags- Aðgöngumiðasala 1 DRANGEY, Laugaveg 58 — símar 3311 og 3896. TÓNUM, Kolasundi — sími 82056. íslenzkir Tónar. Morgunblaðið með morgunkaffinu — Glæsilegt úrval Spánskar blúnduslæður MARKAÐURINN mjólkurfélagshúsinu Hafnarstræti 5 Cólfteppi Tökum upp í dag og næstu daga mjög fjölbreytt úrval af allskonar gerðum og stærðum af gólfteppum. Seljum plussteppin með afborgunarskilmálum Sendum í póstkröfum um land allt. Gjaldeyrishækkun kemur ekki á þessi teppi. — Þetta er fjölbreyttasta úrval sem sézt hefur í bænum. TEPPI H.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar Fiðurhelda léreftið er komið Dömu- og Herrabúðin Laugavegi 55 — Sími 81890 Amerískii samkvæmiskjólur ný sending GULLFOSS Aðalstræti HARPA MlilllKUKU Þegar Árni Thorsteinsson tónskáld fæddist fyrir 85 árum, voru íbúar Reykjavíkur tvö þúsund. — í ævi- sögu þessa heiðursmanns — Hörpu minninganna — segir frá æsku hans og uppvexti í landfógetahúsinu í Austurstræti. — Árni Thorsteinsson var lengi einn helzti forvígismaður um söng- og tónlistarmál hér á landi og mun margan fýsa að lesa um brautryðjendastarf hans og annarra í þeim efnum, Vöxtur og viðgangur fæðing- arborgar hans blandast lýsingum af merkum mönnum og málefnum eins og hann sá þau um áttatíu ára skeið. Látleysi og góðlátleg kýmni einkenna frásögnina. Jólabœkur ísafoldar Stúlka óskar eftir góðri Róðskonustoðu Er með 3ja ára dreng. - Upplýsingar í síma 82093. W A G N E R- PÍANÓ til sölu. ódýrt. —. Sími 4762 Stór rauðköflótt innkauptaska tapaðist s. 1. laugardag, í hraðferðinni Austurbær—Vesturbær, kl. 14,30. Vinsamlegast skilist að KvistJhaga 16 (kjallari). TIL SOLU 2ja herb. íbúð í sambygg- ingu, í Austurbænum. Laus 14. maí. Hitaveita. — Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Gunnlaugur Þórðarson, hdl. Aðalstr. 9. — Sími 6410. Viðtalt. kl. 10—12 og 5—6. Nýir amerískir KJÓLAR þar á meðal hálfsíðir. Einn- ig ný ensk dragt, svört. Allt meðal númer. Tækifærisverð Mánagötu 19, kjallara. — Fordson Sendiferðabíll í góðu standi til sölu. Upp- lýsingar í kvöld, milli kl. 8 og 10 í síma 1395. Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Bíll — 636“. — Risíbúð 2 herb. og eldhús til leigu, í smáíbúðahverfinu 1. des. _ Fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „Ris — 637“, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag. Chevrolet Til sölu er complet mótor og gírkassi í Chevrolet fólks- bifreið. Uppi. á Þvervegi 3Í eftir kl. 7 í kvöld og næstr kvöld. — Tvær duglegar STÚLKUR óska eftir atvinnu fyrir há- degi. Má vera innheimta reikninga. Eru vanar af- greiðslustörfum. Tilb. <"'nd- ist Mbl. fyrir sunnudag — merkt: „Atvinna — 638“ HHC brodegarn, heklugarn, perlu garn, nýkomið. DMC tryggir gæðin. ítalska MISIJGARIMIÐ marg eftirspurða, komið. — Einnig sport- LLLARGARMfl Gerið innkaupin þar sem úrvalið er mest. Hésprn vf*srtmc>öu/>v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.