Morgunblaðið - 25.11.1955, Síða 15

Morgunblaðið - 25.11.1955, Síða 15
Föstudagur 25. nóv. 1955 15 fiíOR ?' Mi íív* áa* i Hinir margefíirspurðw barna- og unglingaskór með leður og gúmmísólum komnir aftur Hiartanlega þakka ég öllum þeim er glöddu mig meS heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmæli mínu. íngibjörg' Þorláksdóttir. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum hinum mörgu, er sendu mér dýrar gjafir og skeyti á 85 ára afmæli mínu 14. nóvember. — Sérstaklega vil ég þakka frú Guðrúnu Halldórsdóttur og Sveini Sigfússyni, fyrir dýrlega veizlu og íjölskyldunni aliri fyrir rausnarlega peningagjöf. Þakka öll hlýju handtökin. — Lifið heil. Olafía Ingibjörg Klemenzdóttir, Miðtúni 34. Frs llolislnííSiflni Skipasundi 51 Tökum upp í dag folaldakjöt léttsaltað og folaldakjöt í buff og gullac. Sendum heim kjöt og nýlenduvörur. Holtsbúðin Skipasundi 51 — Sími 4931. ÉÉh ^ifoiiWðfidun wnftam allt Ljósasamlokur Höfum fengið hinar nýju endurbættu Ijósasamlokur (Sealed Beam), 6 volta. S)tepánóóon hp. Hverfisg. 103. Sími 3450. Samkomur Hjálpræðisberinn. 1 kvöld kl. 8,30 Vakningarsamkoma. — Brigades Lien talar. Fleiri formgjar og hermenn taka þátt. Söngur og hljóðfærasláttur. Hjartanlega vel- komin. Félagrslíf Sunddeild Ármanns. Aðalfundur deildarinnar verður haldin í kvöld kl. 8,30 i KR-húsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnuur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin. ASalfundur iGHmufélagsins Ármann verður haldinn í Naustinu (uppi) mið- vikudaginn 30. nóv. n.k. kl. 8,30 s.d. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin. Géð íhúð til leigu 3—4 herbergi í nýju húsi á fallegum stað í bænum frá 1. desember n.k. Sérinngangur. Fámenn fjölskylda geng- ur fyrir. Einhver fyrirframgreiðsla nauðsynleg. — Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: 649 fyrir mánudagskvöld þ. 28. nóv. Frá GuSspekifélaginuu Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flyt- ur erindi: Fulltrúar mannkynsins, annað: Barioh & Spinoza. — Leik- ið á fiðlu o. fl. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. '■WXWiÉWinianaaaaaaiiaisaaaaBiisaaaliBli Kaup-Sala Lítið barnarúm til SÖlu. Uppl. í stma 5945. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu- menn: Séra Sigurjón Þ. Árnason og Eggert Laxdal prentmynda- smiður. Allir velkomnir. Tapað Grábröndóttur kettlingur hefir tapast frá Karlagötu 10, sinti 1479. Sonur minn SVERRIR sem lézt 8. f. m. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 26. nóv. kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Reynir Guðmundsson. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður. tengdamóðut og ömmu okkar ÓLAFÍU FRIÐRIKSDÓTTUR frá Þórshöfn. börn, tengdasynir og barnabörn. Zóphonías Jónsson,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.