Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. nóv. 1955 15 MOK* * >)* ‘ , Bílstjóri Okkur vantar duglegan og reglusaman bílstjóra nú þegar. Sælgœfis- og efnagerðin Freyja Lokað í dag vegna jarðarfarar Bjarna Böðvarssonar. Skrifstofa Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. íranskir borðdúkar í miklu úrvali — Margir litir og gerðir Jólalakkskór Barna- og unglinga Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugövegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Er konain í bókaverzlanir Ný sending mikið úrvai. _J\jólíinn jOinrjholtððtrœfi 3 Féiagsiíf Aðalfíindnr Klt verður í Félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. KnntfspynmfélagiS Vaiur ! Atfalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu í kvöld ki. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ASaffundur Giímufélagsins Arr.iaun verður haldinn í veitingahúsinu Naustið (uppi) kl. 8,30 í kvöld. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. K. D. . Aðalfundur Knattspyrnudómara féiags Reykjavíkur verður haldinn í Féiagshein.ili K.R. n. k. mánu- dag 5. des. kl. 20,30. Aðalfundar- störf. — Stjórnin. l’IL SKATTGRE9ÐENDA í REYKJAVÍK Skattgreiðendur í Reykjavík, athugið, að veruleg van- skil eru orðin á greiðslu allra skatta frá árinu 1955, sem enn eru ógreiddir. Verið er að framkvæma lögtak til tryggingar sköttunum og er skorað á menn að greiða þá hið fyrsta. Atvinnurekendur bera ábyrgð á, að haldið sé eftir af kaupi starfsmanna upp í skatta við hverja útborgun, einnig í desember.. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli, 29. nóv. 1955. Öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og hlýhug með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á 75 ára af- mæli mínu 10. nóv. s. 1., flyt óg mínar innilegústu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Guðríður Andrésdóttir, Hrísnesi, Vestmannaeyjum. Atvinna Piltur getur fengið atvinnu nú* þegar. Upplýsingar í síma 3812, kl. 5—6 í dag. : Httiitgernin^ar. |í fVanir menn. F|j4t afgíreiðslaC —' Sjltli 80372. —v Hóliiibra'ður* 1 a ■••■•« a •■«••••■• m« ■ u | Samlcomur I Kdstniboð«hú«ið Retanía Laufásvegi 1 ö | Almenn samkoma í kvöíd kl. 8,30 Gunna-r Sigm’jónsson talar. Allir veikðumiT. i Kl. 2 á sumuidogitm Sunnudaga skóti. Ölí börn velkomin. I. o. G. T. St. F.ininein nr. 14 I Fimdur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fmidarstörf. Blaðið Einherji lesið. „Sitt af hverju tagi“, sem ól. Hjaitar, Kristinn Bj. Eiríks- son o. fl. s.iá um. — Æ.t. St. Sóley nr. 242 i Fundur í kvöld á venjulegum stað og t'íma. Systrakvöld. — Fjöl- mennið. — Æ.t. Aðalfundur VeBZ-Bunarmannafélags Hfafnarfjarðar verður mánudaginn 5. descmber í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kiukkan 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. MARY ANNE an þátt í erfiðleikunum eftir andlát sonar míns SVERRIS og fyrir -auðsýnda samúð við jarðarför hans. Fyrir hönd aðstandenda ; Reynir Guðmundsson. Nýjasta og skemmtilegasta skáldsaga eftir DAPHNE DU MAURIER fæst i næstu bókaverzlun. Bókaforlag ODDS BJÖRNSSONAR Þölckum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarfor konunnæ' minnar JÓHÖNNU GUÐNADÓTTUR. Þórður Böðvarsson og vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.