Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 1
16 síður áí árgajBgwr 279. tbl. — Þriðjudagur 6 desember 1955 PrentmÍVjb ifcrgunblaðsbtt n- -D Sœttir? *•¦ SÍÐASTA Fishing News segir að 1. desember hafi verið lagðar fram sátta- tillögur í fiskveiðideilu Breta og íslendinga, á fundi Efna- hagssamvinnustofnunarinnar í. París. ir Segir blaðið það efni til- lagnanna, að núverandi fisk- veiðitakmörk við ísland verði viðurkennd, að íslendingar hafist ekki meira að um víkk- un landhelgi sinnár, meðan alþjóðalaganefndin situr á rökstólum um landhelgis- ákvæði í þjóðarrétti. Gegn þessu aflétti Bretar löndun- arbanninu á ísl. fiski og gerð- ur verði viðskiptasamningur miili landanna. Fjárhagsáœtlun Reykjavíkur fyrir œsta ár lögð fram í bœjarstjórn Hækkun kaupgjalds og vísitölu eykur útgjöld bæjarins um milljónatugi Kaflar úr ræSu Gunnars Thoroddsens Edan vestur um haf n- -D LONÐON, 5. des.: — Frá því var skýrt samtímis i London og Washington í dag, að Eisenhower Bandarikjaforseti hefði boðið Eden forsætisráðherra Breta til Bandarikjanna — og mun Eden fara vestur þann 13. jan. n.k. í fylgd með Eden verður MacMill- an utanríkisráðherra. Er búizt við að tilgangurinn með fundi þeirra sé að samræma aðgerðir Banda- ríkjanna og Bretlands í utanrikis- málum með tilliti til harðnandi stefnu Rússa og þeirra breytinga, sem orðið hafa á sviði alþjóða- stjórnmála siðan Genfarfundur- inn var haldinn í sumar. — Reut- S.Þ. falbst á afvopnunartillíigiine pUNNAR THORODDSEN borgarstjóri lagði í gær fram y*. frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árið 1956 á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur. Kvað borgarstjóri frumvarpið samið af sparnaðarnefnd NEW YOKK, 5. des.: — Sam- bæjarins í samráði við borgarritara og sig, en í nefndinni einuðu þjóðirnar sendu í dag eiga sæti: Hagfræðingur Reykjavíkurbæjar, dr. Björn orðsendingu til Ráðstjórnar- Björnsson, aðalendurskoðandi, Guttormur Erlendsson Og innar þar sem þess var farið skrifsto£ustjóri bæjarverkfræðings, Guðm. Vignir Jósefsson. a leit, að hun fellist a tillogu n^i,,,,;,, ,„»-; „* „f—.:«„ f---------L.;* *:i *..if_-«__ ic j„ Eisenhowers, sem hann bar frain á Genfarfundinum í sum ar, um eftirlit með alvopnun. Ætlunin væri að afgreiða frumvarpið til fullnaðar 15. des. Mendes-France myndar bandalag vinstri flokkanna Kommúnistar standa einir I PARIS, 5. des. ÐAG var skýrt frá því á fundi radikalaflokksins, að Mendes France,fyrrverandi forsætisráðherra, hafi tekið að sér forystu «m myndun kosningabandalags vinstri flokkanna, án þátttöku kommúnista. Er ætlunin með þessu kosningabandalagi að reyna að vinna bug á hægri flokkunum, sem voru kjarni samsteypu- stjórnar Faure. FJORIR FLOKKAR Flokkarnir, sem að þessu banda lagi standa eru fjórir. — Meðal þeirra eru hluti Gaullista og sósialistar, en búizt hafði verið við því, að sósíalistar gerðu kosn ingabandalag við kommúnista. Það er athyglisvert við þetta bandalag, að hér hefur Mendes France spillt fyrir- huguðu bandalagi kommúnista og sósialista — og jafnframt . tekizt að sameina vinstriflokk ana án þátttöku kommúnista. HÖRÐ kosningabarAtta Mendes France virðist nú aftur hafa tekið forystu radikalaflokks ins í sínar hendur — og í frétta- skeytum segir að með þessu bandalagi hafi skapazt svo hrein- ar línur í stjórnmálunum, að al- mennt sé álitið að kosningabar- áttan verði mjög hörð. EINN FLÝB Á HVERRIMÍNÚTU NEW YORK, 5. des.: — Alþjóða- stofnun sú, er aðstoðar flótta- menn frá kommúnisku rikjunum, skýrði fyrir skömmu frá því. að 40 þús. manns flýðu mánaðarlega lönd kommúnista. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var flótta- mannatalan 1,100,000 Fara hér á eftir kaflar úr ræðu borgarstjóra: Þegar frumvarp að fjárhags- áætlun fyrir árið 1955 var sam- þykkt í bæjarstjórn Reykjavikur 17. des. s.l. voru rekstursgjöld áætluð 106.5 millj. og útsvör 101,4 millj. í lok aprílmánaðar voru gerð- ir nýir kaupgjaldssamningar. Samkvæmt þeim var kaupgjald verkamanna og nokkurra iðnaðar stétta hækkað og samið um at- vinnuleysistryggingar með fram- lagi ríkissjóðs, bæjarfélaga og atvinurekenda. Var þá þegar sýnt, að vísitala og kaupgjald mundu hækka verulega á þessu ári, frá því sem gert var ráð fyrir í desember. Áður en nið- urjöfnun lauk, var því ákveðið að endurskoða fjárhagsáætlun- ina og taka tillit til þessara stað- reynda. Við þá athugun kom í Ijós, að útgjöld bæjarsjóðs myndu hækka a.m.k. um 8,6 millj. kr. á árinu vegna hinna nýju kaup- gjaldssamninga. Fjárhagsáætlun bæjarins var því endurskoðuð. í hinni endan- legu fjárhagsáætlun fyrir 1955, voru rekstursgjöldin áætluð 115,1 millj. og útsvörin 110 millj. Mendes France er ekki af baki dottinn. Verður Eisenhower r m m • • • .%. * m m m kjorM ao nýju? NEW YORK, 5. des.: — 9.1. laug- ardagskvöld átti formaður republikanaflokksins, Joseph W. Martin, tal við Eisenhower for- seta. Að fundinum loknum skýrði formaðurinn frá því, að er hann hafi innt Eisenhower eftir því hvort hann mundi gefa kost á sér til framboðs við forsetakosning- arnar, hafi fórsetinn ekki viljað gefa neitt ákveðið svar — en aftur á móti hafi mátt skilja það á honum, að hann væri því ekk- ert mótfallinn. Forsetafrúin hefir látið það opinberlega í ljós, að hún sé mótfallin því að Eisen- . hower taki þátt í kosningabarátt- unni, þar sem hann hafi ekki náð sér að fullu eftir veikindi sín. Martin sagðist hins vegar álíta, að tilmæli forsetafrúarinnar hefðu engin áhrif á Eisenhower — því að svo virtist, sem hann væri þess frekar fýsandi að fara fram öðru sinni. Síðan Peron var steypt úr stóli í Argentinu, hafa stjórnarvöldin verið önnum kafin við að afmá öll merki um veldi hans. Einkum hefur starf þetta beinzt að líkneskjum af Peronhjónunum, sem þau létu reisa hvarvetna um landið í valdatið sinni. Mynd þessi er tekin, af aðalstöðvum líknarsamtaka þeirra. er kennd eru við Fvu Peron. — Á þakbrún byggingarinnar lét Eva reisa mörg líkneski — og voru m. a. tv« af þeim hjónum .Nú er hafinn undir- búningur að því að-f jarlægja þau — og er þegar búið að sveipa þau klæði. Munu líkneskin verða brædd upp, samkvæmt skipun Aramburo yfirhershöfðingja. í frumvarpi að fjárhagp- áætlun fyrir bæjarsjóð Reykja- víkur árið 1956 eru rekstrargjöld samtals kr 140.984.000.00. Er það kr. 25.884.000.00 hærra en í f jár- hagsáætlun 1955, eins og endan- lega var gengið frá henni í júli s.l. Nemur þessi hækkun tæpum 22,5%. Hækkun þessi stafar af ýmsum ástæðum: KAUPHÆKKUN FASTRA STARFSMANNA 1. í frumvarpinu er reiknað með hækkun á grunnkaupi fastra starfsmanna, miðað við frum- varp það til nýrra launalaga, sem nú liggur fyrir Alþingi. Nemur hækkun af þeim sök- um um 1,7 millj. kr~ Skal þess þó getið, að í frumvarpinu er reiknað með sömu skipan starfsmanna í launaflokka og nú, en ekki tekið tilht til hugs- anlegra breytinga, sem kunna að verða þar á við endurskoð- un launasamþykktar bæjarins. VÍSITÖLUHÆKKUN A KAUP FASTRA STARFSMANNA 2. í fjárhagsáætlun fyrir árið 1955, var upphafíega reiknað með vísitölum 159, 154 og 123 á laun fastra starfsmanna, eftir þeim reglum, sem þá giltu um verðlagsuppbætur, og var síðan áætluð viðbót, 1,5 millj. kr., vegna breytinga á vísitölu. Meðalvísitala sem þannig er lögð til grundvallar við endanlega af- greiðslu áætlunarinnar var um 160 stig. í frumvarpi að fjárhagsáætl- un fyrir árið 1956 er reiknað með vísitölu 176 á öll laun, en eftir lauslegri áætlun hagstofu íslands, mun meðalvísitala næsta árs verða 175—176 stig. Mismunurinn á útreikningi verðlagsuppbótar samkv. framanrituðu nemur um 3,9 niiU.j. kr. til hækkunar í áætl- uninni. ÁLAG A VAKTAVINNU 3. Frá því síðasta fjárhagsáætlun var gerð, hefir verið samþykkt að greiða föstum starfsmönn- um, sem vinna á vinnuvöktum álag á þann hluta launa, sem grelddur er fyrir unnin störf á tímanum frá kl. 21 til 8. Út- gjöld af þessum ástæðum nema um 2,3 millj. kr. í síðustu fjár- hagsáætlun var áætlað fyrir þessum útgjöldum vegna lög- reglu um 600 þús. kr., og nem- ur hækkunin því nú 1,7 millj. kr. Framhald á bls. 2,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.