Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1955, Blaðsíða 6
« MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. des. 1955 Finnsku kuldasfígvélin komin aftur. SKÓSALAN Laugavegi 1. VIÐ BLESKAM AKUR eftir IVfargit Söderholm VIÐ BLEIKAN AKUR verður án efa vinsæl meðal íslenzkra lesenda og án efa leikur hinum fjöl- mörgu aðdáendum Margit Söderholm, er minnast með ánægju bókanna „Glitra daggir, grær fold“ og „Allt heimsins yndi“, liugur á að lesa þessa skemmtilegu skáldsögu. VIÐ BLEIKAN AKUR verður jólasaga kvennanna í ár Rauði þráður sögunnar er hið gagnkvæma traust Andrésar og iénsmannsins húsbónda hans, er í raunum Andrésar reynist hotuim hin styrkasta stoð, — og barátta Andrésar milli heitrar og æsandi ástar hans til hinnar tælandi Margrétar og dýpri og svalari ástar hans til hinnar lyndisföstu Hildar. Ný skáldsaga eftir hinn vinsæla höfund bókanna „Glitra daggir — grær fold“ og „Allt heimsins yndi“ skrifuð í svipuðum stíl og gerist í sama umhverfi og þessar vinsælu bækur. Hér er lýst örlögum piltsins Andrésar í önn dagsins, í stríði og striti hversdagsins og skemmtunum frídagsins, allt frá því hann leitar frá öræfaskógunum niður í byggðina í at- vinnuleit, þar til honum að lokum opnast möguleikar til að verða velmetinn stórbóndi á eigin jörð. Ytri-Njarðvik Góð stofa á ytri-forstofu til leign. Upplýsingar hjá næt- urvakt Landsímans, Kefla- vík. — KEFHAVÍK Lítið herbergi með húsgögn um, til leigu nú þegar. Upp- lýsingar á Suðurtúni, eftir kl. 5 næstu daga. — Sími 490. — KEFLAVÍK Amerísk hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. Upplýs- ingar í síma 152. P E LSAR Tveir fallegir muskrat pelsar, til sölu. Kjólaverzlunin ELSA Laugavegi 53 Kjólaefni failegt úival Verzlunin PANDÓRA Kírkjuhvoli Ný sending Þýzkar vetrarkápur Amerískir morgunsloppar Greiðslusloppar, fjölbreytt úrval Dívanteppi, ódýr Dívanteppaefni, fjölbreytt úrval Velour, rautt og grænt Ullargarn, 30 litir Mollskinsbuxur drengja, allar stærðir Sendum gegn póstkröfu. Vefnaðarvöruvea'zlunBii Týsgötu 1 — Sími 2335 Kaiser varahlutir Demparafestingar, fram tltvarpstæki Miðstöðvar Klukkur Vélfestingar, framan Vélfestingar, aftan Bremsuskálar Bremsudælur Bremsuslön gur Bremsugúmmí Höfuðdælur Handbremsuvírar Kúpplingslegur Kúpplings diskar Kúpplings pressur Kúpplings plön Svinghjól Startkransar Gtsli Jónsson & Co. Vélaverzlun, Ægísgötu 10. Sími 82868 og 1744. athafnamannsins og brauðryðjandans, má segja að sé um leið þróunarsaga Reykjavíkur úr litlu sjávarþorpi í borg með vaxandi athafnalíf og batnandi hag fólksins. — Bókin er skráð af Gils Guðmundssyni alþingismanni sem er þjóðkunnur fyrir frásagnagáfu og stílsnilld. — Gils segir skemmtilega frá athafnalífi Geirs Zoega, sem útgerðarmanni, kaupmanni og fylgdarmanni útlendra ferðamanna, og má með sanni segja að hjá Geir Zoéga haft verið fyrsta ferðaskrifstofa á íslandi. — Geir var skemmtinn í viðræðu og kryddaði oft mál sitt með fynani og hnittilegum tilsvörum sem á nútímamáli myndu vera kallaðir (brandarar). Bókin er prýdd fjölda mynda Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Ætisaga Ceir Zoéga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.